Tíminn - 20.12.1961, Side 3

Tíminn - 20.12.1961, Side 3
Lokið yfirráðum Portú- gala á Indiandsströnd SÖKKT Porfúgalska freigátan Alfonso do Albuquerque, sem indverski flotinn sökkti skanimt undan Goa í byrjun innrásarinnar. SUKARNO FÆR- IST I AUKANA NTB—19. desember. Talsverðar horfur virðast vera á því, að deila Hollend- inga og Indónesa um vestur- hluta Nýju-Guineu, muni enda á sama hátt og í Goa; vopna- valdi verði beitt. Samt er búizt við, að Sukarno Indónesíu- forseti muni halda herjum sín- um í skefjum um sinn, en hann hefur tekið af allan efa um, að Indónesía neyðist til að grípa til vopnavalds, ef Hol- lendingar halda áfram sömu stefnu í málefnum Nýju- Guineu. Sukarno Indónesíuforseti hélt í dag ræðu á útifundi. 100.000 til- heyrendur fögnuðu ákaft, þegar Sukarno bað her og borgara vera reiðubúna undir innrás í vestur- hluta Nýju-Guineu til þess að hindra áform Hollendinga um að Hinir stóru í Kongó á fundi stofna sjálfstætt riki i þessari ný-' lendu sinni. I I Hollendingar vilja semja Talsmað'ur hollenzka varnarmála ráðuneytisins sagði í dag, að Hol- land væri fúst til samninga um framtíð vesturhluta Nýju-Guineu. Hann bar um leið til baka þær fréttir, að hollenzki herinn í ný- lendunni, 5000 manns, byggist við árás á hverri stundu. Hollenzka stjórni.n hyggðist ekki heldur flytja hollenzka borgara úr landi vegna yfirvofandi hættu. Hann sagði, að' almenningur í vestur- hluta Nýju-Guineu vildi miklu fremur lifa í sjálfstæðu ríki held ur en innlimað í Indónesíu. Mörg Vesturlönd, þar á meðal Bandaríkin og Bretland, hafa beð' ið deiluaðila að reyna að koma sér saman um ágreiningsmálið, en láta ekki hnefaréttinn ráða. NTB—Nýja Dehli, 19. des. Portúgalska setuliðið í Goa gafst upp klukkan sex í morg- un, en þá hafði indverski her- inn hafið sókn a8 nýju og hafSi hertekið Panjim, höfuð- borg nýlendunnar. Þar með hafði Indland heimt allar ný- lendur Portúgala í landinu. Talið er, að ekkert geti hindr- að Indland í að halda þessum iandsvæðum, þrátt fyrir mót- mæli víða að úr heimi. Þeir njóta stuðnings velflestra Afríku- og Asíuríkjanna auk Sovétríkjanna og fylgiríkja þeirra. Chaudhuri hershöfðingi ind- verska hersins kom í morgun til Panjim og tók á móti uppgjöf Da Silva, landstjóra í Goa. LÍTIÐ MANNTJÓN Candeth hershöfð'ingi hefur ver ið skipaður bráðabirgðalandstjóri í Goa. Hann segir að Indverjar hafi misBt átta manns í sókninni og mannfall hafi einnig verið lít- ið af hálfu Portúgala. 1000 portú-. galskir hermenn voru teknir til fanga. Innreið indverska hersins í Pao-, jim gekk átakalaust og fullyrða | Indverjar, að íbúar borgarinnar! hafi heilsað hernum með miklum fögnuði, sem og annars staðar á sigurgöngunni. ÖRYGGIBORGARA TRYGGT Candeth, hinn nýji landstjóri, I ságði, að öryggi allra íbúa nýlend-1 anna fyrrverandi væri tryggt, hverrar þjóðar sem þeir væru. Enginn þyrfti að óttast um líf sitt eða eignir. FÖGNUÐUR ÍBÚANNA Nehru, forsættsráðherra Ind- lands, sagði blaðamönnum í dag, í að þeir, sem hafa gagnrýnt Ind-: land vegna árásarinnar, hafi aug Hershöfúing’nn J. N. Chaudhurl stiórnaöi indversku innrásarhersveit unum. ljós'lega ekki skilið staðreyndirnar i málinu. íbúarnir í nýlendunum væru Indverjar og portúgölsku yf- irráðin hefðu aðeins verið á yfir- borðinu, enda hefði árásin aðei.ns staðið yfir í sólarhring. Portú- gölsku yfirráin hrundu á auga- bragði, þrátt fyrir þúsundir setu- liða þeirra. íbúarnir hefðu tekið indverska herliðinu með fögnuði. Árás Indverja hefur sætt mik- illi gagnrýni í dagblöðum á Vest- urlöndu'm. Hins vegar virðast menn sammála um, að mótmæli gegn árásinni verð'i ekkert annað en pappírsmótmæli, sem breyti engu. Hrapaöi á mannfjölda og drap 30 NTB-Sevilla, 19. desember. Þrjátíu manns létust og yfir hundrað særðust í Sevilla í dag, þegar flugvél hrapaði beint nið ur á niannfjölda. Þúsundir manna höfðu safn- azt saman til þess að taka á móti vörubílum hlöðnum klæðn aði og matvörum frá Madrid handa þeim, sem höfðu orðið illa úti i flóðunum í Sevilla um daginn. Flugvélin var í fylgd með bíialestinni í litilli hæð, þegar hún hrapaði skyndilega í mannfjöldann.____ NTB—Leopoldville, 19. des. Erkiféndurnir í Kongó, Cyr- ilíe Aduola forsætisráSherra og Moise Tsjombe Katangafo1'- seti, komu báðir í dag til bæj- Barizt NTB-PARÍS, 19. desember. Átök urðu í dag á götum París- ar milli lögreglu og manna á mótmælafundi gegn starfsemi leynihreyfingar hægri manna í Alsír, OAS. Um þrjátiu borg- arar og tuttugu lögregluinenn særðust í átökunum. 1000 nianna lögreglulið var sent á vettvang, þegar fundarmenn fóru hópgöngu um borgina, þrátt fyrir bann lögreglustjóra. Frönsku verkalýðsfclögin, kcnnarastéttin og opinberir starfsmenn gerðu í dag stund- arfjórðungs verkfali til þess að mótmæla hermdarverkum OAS félagsskaparins. Var þátttakan í verkfallinu almenn, milljónir mánna lögðu niður vinnu. arins Kitona viS mynni Kongó- f I jótsins til þess sð ræ3a ágreiningsmálin. HerliS Sam- einuSu þjóðanna hefur um- kringt bæinn til þess aS hindra árás á hann meSan viS- ræðurnar standa yfir. j , j I Elisabethville hefur herlið S.Þ. nú öll ráð. Það hefur hertekið bækistöðvar námafélagsins og er nú allt með kyrrum kjörum í borg- inni. U-Thant hefur gefið herlið- inu skipun um að hætta bardögum, enda hefur það nú náð markmiði sínu. NauSugur einn kostur í Vesturlöndum eru menn von- góðir um samkomulag á þessum fyrsta fundi þeirra Adoula og Tsjombe. Benda sumir á, að Tsjombe sé nauðugur einn kostur að semja, bar sem her hans sé ekki lengur til sem heild. Málaliðið og i herlögreglan hafi verið bakhjarl jhans í kröíunum um sjálfstæði til j handa Katanga, en herlið S.Þ. hafi : nú undirtökin i landinu. Þótt marg- j ar borgir séu enn á valdi Katanga- j hers, hefur mest gildi yfirráð S.Þ. í Elisabethville.' Adoula forsætisráðherra sagði blaðamönnum í dag, að samkomu- (Framhald á 15. síðu). FLÝJA G0A í spennunni, sem var í Goa, áSúr en innrás Indverja hófst, var fjöidi portúgalskra kvenna og barna flutt úr nýlendunni til Portúgal. Hér sjást flugfreyjur aðstoða konur og börn um borð í flugvél, sem er á förum tii Portúgai. \ T í MI N N, miðvikudaginn 20. desember 1961. 3

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.