Tíminn - 23.12.1961, Blaðsíða 2
i I 'm
:::::
Skrúfudans
nýr far-
aldur á skemmtistöðum
I æpandi slcærlitnm sölum dans-
hússins íðar dansfólkiS í skrúfu-
dansi. Hljómsveitin er fimm eða
sex manna, lemur trumbur og
sparkar og æpir. „The Twist“ er
ekki ný tegund tónlistar, aðeins nýl
tegund af dansi, sem er dansaðurí
við rokktónlist. Einfaldur dans ogs
fábreyttur. Menn hlykkjast ogi
snúa upp á sig, en snertast litiði
eða ekki. Samkvæmt þessari lýs-[
ingu er „the Twist“ ekki sérlega*;,
mikilfenglegur dans, en er eins og^?
fleiri nýlegar dansbólur, uppsuða
úr tfúar og ástafarsdönsum hala-5
negra og búskmanna, sém „mennt-1
að“ fólk hefur leitazt við að eftirj
apa, án allrar ástar eða trúar.
(Framhald á 15 síðu i
Á hverju ári kemur nýr
dans fram á sjónarsviðið.
Milljónir unglinga kasta sér
Gjaldeyrisstaðan
helmingi lakari
en í árslok 1958
Stjórnarblöffiu virffast mjög
ánægff meff gjaldeyrisforffann,
eins og hann í var lok nóvem-
ber s.l. og telja hann bera vott
um góð’an árangur af „viff-
reisninni". Tölurnar, sem þau
birta þessu til stafffestinigar,
eru sem hér segir:
Gjaldeyrisinneign bankanna
í lok nóvember s.l. segja þau
393 milljónir krónur. Þar frá
megi draga stutt röntgenkaupa
lán og skuldbindingar, sem
leyfffar voru meff „viffreisn-
inni“ en áður bannaffar, 277
milljónir króna. Raunveruleg
gjaldeyriseign í lok síffasta
mánaffar er því 116 milljónir,
og samsvarar hún um tveggja
vikna gjaldeyrisforffa.
Um þctta m'á vissulega segja
að' litlu verffur Vöggur feginn.
Samkvæmt Fjármálatíðindum
var gjaldeyrisstaða bankanna
hagstæff um 229 millj. kr. í
ársIoK 1958, þegar núv. stjórn-
arsamsteypa kom til valda. Þá
var ekki úm nein vörukaupalán
að ræffa, sem komu til frádrátt-
ar. Hin raunverulega gjald-
eyrisstaffa. er því helmingi lak-
ari nú cn hún var í árslok 1958.
Nánar er rætt um þessi mál
í forustugrein blaffsins í dag.
með blindri ástríðu út 1 nýjan
takt og nýjar sveiflur, dilla sér
dáleitt í cha cha cha, snarsnú-
ast hömlulaust í jive, tramp-
ar gegnum sucu sUcu og
pachanga. Hitt er sjaldgæfara,
að fullorðnir sjoppusátar láti
hrífast af glænýjum og undar-
legum skrúfudansi, en þegar
slíkt gerist, hitnar í kolunum,
og dansinn breytist í skæðan
faraldur.
Þannig hefur farið með „the
Twist“, nýja dansinn, sem nú geis-
ar á fínni dansgólfum I New York.
„The Twist", sem hægt er að
kalla skrúfudans, ef nokkuð er
unnið við að þýða nafn á dansi,
sem á rætur að rekja til guðs eig-
in lands. er tilfinningadans, þótt
dansendur snertist ekki. Hei'ðarn-
ar eru hrjstar, lendunum velt, en
það sem máli skiptir, er það, að
dansendurnir verða að vinda sig
og hrista báðir eins — mynda
spegilmynd af vindingi hins. Þetta
lítur út fyrir að verá erfitt, en
hver veit, nema tónlis-tin hjálpi
eitthvað upp á það.
Dansinn er kominn á dýru stað-
ina í New York, svo sem Stork-
klúbbinn og „Barberry Room“, en
þeir hafa ekki roð viðriæðingarstað
„the Twist“, ófélegri danskompu í
45. götu, sem heitir „Peppermint
Lounge". i
Sjoppusátar Nýju Jórvíkur hafa 1
ekki dansað svona hraustlega síð-j
an árin milli 1920—30, þegar þeir i
lögðu leið sína í flokkum til Harl- \
em. Nú ægir öllu saman, hinu
skemmtanasjúka gjálífisfólki og
fastagestum Peppermint Lounge,
skinnúlpugæjum, sjómönnum og
stúlkum í svörtum, nærskornum j
nautabanabuxum.
Einn dagur til jóla
Ketkrókur sá tólfti
kunnl á ýmsu lag. —
Hann þrammaðl í sveltlna
á Þorláksmessudag.
Hann krækti sér í tutlu
þegar kostur var á.
En stundum reyndist stuttur
stauturinn hans þá.
(Úr bókinni: Jólin koma).
Gleymdu „kapítalistun-
um“ þegar þeir felldu
gengií?
f fyrradag ræffst Alþýffublaff-
iff mjög hatrammlega aff stjórn
viffskipta okkar viff Tékkóslóvak
íu og vöruskiptaverzlunina al-
inennt.
Alþýffublaffiff segir:
„Þegar Tékkar keyptu afurff*
ir okkar fyrir meira en heims-
markaffsyerff, fengu fiskútflyíj-
endur á íslandi þá hækkun í sinn
vasa. En Tékkar greiddu ekki
þessa hækkun sjálffr. Þeir
hækkuðu verffið á tékknesku
vörunum, sem þeir seldu okk-
ur, og urðu íslenzkir neytendur
að greiffa þá verffhækkun. Meff
þessum viðskiptamáta hefur „al-
þýffustjórnin" í Tékkóslóvakíu
greitt íslenzkum kapitalisíum
milljónir króna í verðhækkun á
fiski, en tekiff þessar milljónir
af íslenzku alþýffufólki meff því
aff þækka verffið á tékknesku vör
unum, sem við verðum að kaupa,
ef nokkur viffskipti eiga aff
vera.“
Nú segir Alþýffublaffiff sem
sagt blákalt, aff íslenzkir fiskút-
flyíjendur fáz allt of h'átt verff
fyrir fiskinn og milljónir renni
þannig í vasa „íslenzkra kapítal
ista“. — Samkvæmt þeirri kenn
ingu (aff ógleymdri jafnaffarsíefn
unni) ættu fiskútflytjendur aff
vera mjöig vel burffugir og geta
greitt íslenzku verkafólki í þeirra
þjónustu hærra kaup en gert er
og sjómönnum og útgerffarmönn
um hærra verff fyrir fiskinn.
Þaff er ekki ónýtt aff fá slíka
jáfningu fram hjá málgagni við
skipta- og efnahagsmálaráffherr-
ans. — Þaff var nnnaff hljóff í
strokknum í sumar, þeggr gengiff
var fellt. Gengisfellimgin var ein
mift rökstudd einvörffungu meff
því aff útflutningsatvinnuvegirn
ir gætu ekki tekiff á sig neina
kauphækkun.
Gatnagerð í Reykjavík
f ályktunartillögu þeirri, sem
Þórffur Björnsson, bæjarfulltrúi
Framsóknarflokksins í Reykja-
vík, bar fram viff afgreiffslu fjár-
hagsáætlunar borgarinnar fyrir
næsfa ár, kemur fram, aff lengd
gatna í bænum meff malbikslagi
var í árslok 1957 50 kílómetrar
en í árslok 1960 52 kílómetrar
eða með öðrum orffum, á þessum
fyrsfu 3 árum þessa kjörtímabils
bæjarsfjórnarinnar frá 1958 til
1960 voru lagffar malbiksgötur
að Icngd aðeins 2 kílómetrar, á
sama tíma og malargötur í bæn-
um lengdust um 4 kílómetra og
voru í árslok 1960 orffnar aff
lengd samtals 112,4 kílómetrar.
JóIabo'Sskapur
Flokksfélögin öll á Akranesi
gefa út jólablöff aff þessu sinni.
Fyrir nokkrum dögum kom út
jólablað „Skagans", sem er útgef-
iff af Alþýðuflokksfélagi Akra-
ness. Jólaboðskapur þessa blaðs
hefur vakiff nokkra afhygli. Á
mesta virffingarstaff blaffsins rit-
ar Hálfdán Sveinsson grein undir
fyrirsögninni „JÓLAKVEÐJA“. f
slíkum greinum búast menn viff
hógværð og sáttarhug í
anda boðskaps jólanna. Grein
þessi stingur í stúf. Hún er ein
göngu svæsnar skammir og svi-
virffingar um Daníel Ágústínus-
son, fyrrv. bæjarstjóra. Þar seg-
ir m.a., að D.Á. sé illorffur, að-
dróftunarsamur, ósannsögull,
þrunginn skapvonzku, heift og
hefnigirni o.fl. Þessi „jólakveðja"
til Akurnesinga frá bæjarstjóra
þeirra bendir ótvírætt fil þess,
aff þeir, sem halda þvi fram, að
toppkrötum sé ekkert heilagt.
hafi nokkuð til síns máls.
HKSf'K1
2
TÍMINN, laugardaginn