Tíminn - 23.12.1961, Blaðsíða 6
Sumarbúðir hjá Vest-
mannsvatm í Aðaldal
Skrásett helur
Séra Jón Guðnason
Dalamenn og aírir áskrifendur vitji bókanna
sem fyrst í Bókaútgáfuna Feykishóla, Austur-
stræti 9, sími 22712.
ATH.: SítSustu eintökin af Æviskrárritinu
Strandamenn fást þar einnig.
Eitt af dagskrármálum kirkjunnar fyrir æskuna er að reisa sumarbúðir þar
sem unglingum gefsf tækifæri til að dvelja tímabil á sumrln.
Mlkilvægi þessa starfs ætti öllum að vera augljóst, sem kynna sér
viðhorf æskulýðsmála. í sumarbúðum er æskan laus við hin óhollu áhrif
hins daglega lífs, og þar gefst henni kostur á að verða fyrir áhrlfum, sem
blessa hana alla ævl. —
Reynslan af sumarbúðunum á Löngumýri og annars staðar í landinu,
er hvatning til að efla þá starfsemi og láta sem flesta unqlinga njóta góðs
* K
af þeim. — Með því að kaupa jólakort sumarbúðanna, styðjið þér byggingu
þeirra. — Pétur Sigurgeirsson.
DALAMENN
i
imm
VARMA
P Þorgrimsson S Co
Borgartúni 7. simi 22235
SKIÍ*AÚTGERÐ RÍKISINS
M.s. Hekla
vestur um land til Akureyrar
hinn 1. jan. n.k. Vörumóttaka
á miðvikudag til Patreksfjarð-
ar, Bíldudals, Þingeyrar, Flat-
eyrar, Súgandafjarðar, ísafjarð-
ar, Siglufjarðar og Akureyrar.
Farseðlar seldir á föstudag.
M.s. Esja
austur um land til Akureyiar
hinn 1. jan. n.k. Vörumóttaka
á miðvikudag til Fáskrúðsfjarð-
ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar,
Norðfjarðar. Seyðisfjarðar,
Þórshafnar og Raufarhafnar,
í Kópaskers og Húsavikur. Far-
j seðlar seldir á föstudag.
JQLABÆKUR
Gefið litlu börnunum bóka-
safnið: Skemmfilequ smá-
barnabækurnar:
Bláa kannan
Græni hatturinn
Benni og Bára
Stubbur
Tralli
Láki
Bangsi litli
barnabækur:
Ennfremur bessar sigildu
barnabækur:
Bambi Kr. 20.00
Börnin hans Bamba
— 15.00
Selurinn Snorrj — 22.00
Snati og Snotra — 20 00
Bfarkarbók er trygoinn
fvrir «A?5ri barnabók.
BÓKAÚTGÁFAN B.JÖRK
Veljið
gamlar og eftirsóttar bækur
til jólagjafa
FORNBÓKAVERZLUMIN
Klapparstfg 37
Sími 10314.
Kr 6.00
— 600
— 15 00
— 12.00
— 10 00
— 10.00
— 10.00
Barnabók
um prins
Útgáfan Ásaþór hefur sent frá
sér' unglingabókina Prins Valiant
eftir Harold Foster og Max Trell.
Bókin er 128 blaðsíður að stærð og
prýdd 350 teiknimyndum, sem gefa
frásögninni áukið gildi. Fyrir-
komulagið minnir nokkuð á mynd-
skreyttu útgáfuna af ívari Hlú-
járn, sem naut hér vinsælda. Sag-
an gerist á því tímabili, sem i'idd-
arasögur fjalla um og segir frá
norrænum prinsi, sem er í æsku
hrakinn frá heimkynnum sínum og
elst upp i Englandi. Hann lendir í '• )
miklum ævintýrum, bæði á sjó og
landi, eftir að hann kemst á legg.
Frágangur bókárinnar er sér-
staklega vandaður.
Vesturg 12 Sími 13570
Augiýsið í Tímanuin ^___________________
ÍBÚP
Óskumi eftir að taka á leigu hið fyrsta 3—4 her-
bergja íbúð fyrir vélfræðing í vorri þjónustu.
\
Vélsmiðjan HÉÐINN H.F.
\
Sími 2-4260.
Matróskjólar frá 3 til 7 ára.
Matrósföt frá 2 til 7 ára.
Flautubönd og kragaseft.
Drengjajakkaföt frá 5 til 14
ára, verð frá 795 kr.
Æðardúnssæng
er bezta jólagjöfin
Sjálfsagt
á jólaborðið
Sonur minn og bróðir okkar
Ásgeir J. Jakobsson,
málaramelstarl,
sem lézt hinn 18 þ.m., verður jarðsunginn miðvikudaginn 27. des.
ki. 1,30 frá Dómkirkiunni
Valgerður Pétursdóttir og synir.
Innilega þökkum við öllurp þeim, sem auðsýndu samúð og vin-
áttu við andlát og jarðarför
Sigurborgar Björnsdóttur,
frá Múla.
Einnig þökkum við ómetanlega hjálp í sambandi við útförina.
Eiginmaður, börn og tengdabörn.
6
TÍMINN, laugardaginn 23. desember 1961.