Tíminn - 23.12.1961, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.12.1961, Blaðsíða 4
SJOMENN! SJÖMENN! GALOH-stakkinn kann sá a$ meta, sem á GALON -stakkurinn er ódýrastur á íslenzkum markafti GALON-stakkurinn helzt mjúkur í miklu frosti GALON-stakkurinn er afar sterkur og jafnframt léttur GALON-stakkurinn er rafsocSinn á öllum saumum og því alveg þéttur. „GALON-stakknum gleymir englnn sem reynt hefir“ ísiands h.f. nna bókafélagsins Eins og undanfarin ár sendir AB öllum þeim félagsmönnum sínum, sem keypt hafa 6 eða fleiri AB bækur á árinu, vandaða bók í jóla- gjöf. — Gjafabókin í ár er Sögur Þórhalls biskups í útgáfu Tómasar Guðmundssonar skálds. — Þetta eru stuttar þ]óðlegar sögur, sem bregða upp skýrum myndum af ýmsum þeim mönnum, sem hæst bar á sínum tíma og orðið hafa þjóðinni minriisstæðii. Forsetafrú Dóra Þórhallsdóttir skrifar í bókarlok merka grein um Þórhall biskup Bjarn- arson, föður sinn. Jóhann Briem listmálari hefur myndskreytt bókina. Sögur Þórhalls biskups verða ekki til sölu fremur en fyrri gjafabæk- ur AB. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ Tilkynnin Bankarnir hafa opnar afgreiðslur fyrir hlaupa- reiknings- og sparisjóðsviðskipti í dag, laugardag- 'inn 23. desember kl. 5—8 síðdegis, auk venjulegs afgreiðslutíma, eins og hér segir: Landsbankinn: Austurbæjarútibú, Laugaveg 77 Vegamótaútibú, Laugavegi 15. Búnaðarbankinn: Austurbæjarútibú, Laugavegi 114, Miðbæjarútibú, Laugavegi 3. Útvegsbankinn: Sparisjóðsdeild aðalbankans við Lækjartorg. Útibú Laugavegi 105. Auk þess verður tekið við fé til geymslu á sömu stöðum af viðskiptamönnum bankanna, kl. 0.30— 2.00 e. m. LANÐSBANK! ÍSLANDS, BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS, ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS. ÓDÝRU VÖRURNAR FRÁ NINON. STÍF SKJÖRT 8 gerðir kr. 235,- Greiðslusloppar tvöfalt nælon — 390,- Greiðslusloppar vatteraðir — 520,- Brjóstahöld 3 gerðir' — 70,- Golftreyjur 100% ull — 341,- Peysur 100% uli — 265,- Terylenepils slétt og felld —580,- Stromphúfur í stíl — 70,- Treflar — 110,- Mohair treflar — 126,- Loðhúfur í gjafakössum — 199,- Loðkjusur í gjafakössum — 130,- Slæður í gjafakössum — 27,- Skinnhanzkar 10 litir - — 235,- Poplínúlpurnar vinsælu m. vatt- eða loðfóðri — 940,- Poplinkápur m. loðfóðri, loðkraga og lausri hettu — 1150,- Poplinliettukápur m. loðfóðri — 1000,- Nælon kápur 4 gerðir, 8 litir — 798,- Sími 13669 Ingólfsstræti 8. VEGLEG GJOF NÆLONP F R A Sími 13669 Ingólfsstræti 8. Strákar - Strákar Komið á afgreiðslu Tímans kl. 3 í dag. Góð borgun. TÍMINN, laugardaginn 23. desember 1961.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.