Tíminn - 23.12.1961, Blaðsíða 12
TIMINN, laugardaginn 23. desembcr 1961.
vert erfitt um vik Hann hef' h4!—Rdf6 21. Bxf6!—RxI
ur engin gagnsóknarfæri á 22. Hdgl (Hin beina hótun e
drottningarvæng og kóngs- 23. Hxg6.)
staða hans er viðsjálli en íj 22. —Kf8 23. h5\—Rxh5 24
fljótu bragði mætti virðast. Hxh5!—gxh5 25. Dg5—fxg 26
Hann hefur áreiðanlega iðr- Dxh5—Had8 27. Dh7—Hd7 28.
azt þess í þessari stöðu að Dg8f.
hafa ekki hrókerað langt.) j Svartur gafst upp nokkru
18. —He8 19. Bc4—Rh7 20J síðar.
RITSTJORI FRIÐRIK OLAFSSON
Meistaramdt Moskvuborgar
Spilagaldur
Moskva er Mekka skáklist-
arinnar í heiminum, á því get
ur enginn vafi leikið. Þarna
eru samankomnir flestir
sterkustu skákm»nn í Sovét-
ríkjunum og svo margir
minni spámenn, sem komið
hafa til höfuðborgarinnar
gagngert í þeim tilgangi að
leita sér frama og efla þekk
ingu sína á skáksviðinu. Þetta
stuðlar að sjálfsögðu að mjög
fjörugu skáklífi í borginni,
allt árið um kring, og eru öll
mót ,sem þar eru haldin, jafn
an vel skipuð, enda þótt nöfn
in, sem þar er að finna, séu
ekki alltaf vel þekkt á al-
þjóðavettvangi. í Sovétríkjun
um gerir nefnilega hin gífur
lega samkeppni það að verk
um, að einungis fáum út-
völdum tekst að vinna sig
upp í raðir hinna fremstu,
aðrir, sem heldur veitir mið
ur í baráttunni, vilj^ þá gjarn
an falla í skuggann og verða
óþekktir utan síns ættlands.
Þessir menn mundu þó efa-
laust vera taldir með sterk-’
ustu skákmönnum, ef þeir
MARK
Þessa skemmtilegu mynd tók
Sveinn Þormóðsson nýlega í
íþróttahúsinu að Hálogalandi.
Knötturinn cr á leiðinni í
markið, efst í markhorninu fil
hægri, og liinn ágæti mark-
vörður Vals, Egill Árnason,
Vegna þrengsla í blaðinu á
morgun, aðfangadag jóla, birt-
ist skákþátfur Friðriks Ólafs-
sonar í blaðinu í dag, en ekki
sunnudag, eins og venja er.
væru svo „heppnir“ að eiga
sér aðsetur í öðrum löndum.
Meistaramót Moskvuborg-
ar er eitt þessara móta. Það
hlýtur að vera sterkt mót, því
að í það komast einungis þeir
sem unnið hafa sér xéttindi
í undangengnum forkeppn-
um. Þó er ekki hægt að segja
að maður kannist við nema
ca. hélminginn af þeim mönn
um, sem þarna taka þátt,
hinir eru annaðhvort nýir
af íiálinni, eða gamlir, reynd
ir skákmenn, sem oft komast
í úrslit, en ná sér þá aldrei
fyllilega upp. Þessir síðast-
nefndu verða að sætta sig við
þá staðreynd, að þeir komast
aldrei lengra. Þeir eru sterk-
ir skákmenn, búa yfir mikilli
kunnáttu og eru hættulegir
hverjum sem er. En það næg
ir bara ekki hér.
Á síðasta meistaramóti
Moskvuborgar^ sem haldið
var í haust, tókst hinum
kunna stórmeistara Bronstein
að bera sigur úr býtum. Hann
deildi sæti með hinum vel-
þekkta skákmanni Samko-
vitsh, en sigraði hann síðan
í einvígi með 3% vinningi
gegn 2%. 3—5 sæti skipuðu
svo þeir Kasin, Vasjukof og
Aronin, allt vel þekktir skák
meistarar. í næstu sætum
eru hins vegar skákmenn,
sem vart er hægt að segja,
að maður hafi heyrt taláð um
áður svo sem Ignatev, Kor-
ein, Titenxo, Bukovitski og
fl. í neðri sætunum rekst mað
ur þó aftur á vel þekkta skák
menn, svo sem Simagin, sem
er búinn að vera einn af
beztu skákmönnum Sovétríkj
anna ,í nærfellt tvo áratugi,
Þetta sýnir vel, að ekki má
mikið út af bera til að illa
fari. Hinir þekktari verða á-
vallt að vera á varðbergi.
Eg ætla svo að birta hér
eina skák úr þessu móti. þar
sem einn „óþekktur" ber sig-
urorð af einum „þekktum":
Hv. Muchnik Sv. Simagin
CARO-KANN
1. e4—c6 2. Rc3—d5 3. Rf3
—Bg4 4. h3—Bxf3 5. Dxf3—
Rf6 6. d3 (Þessi staða kom
tvisvar upp í seinna einvígi
þexrra Botvinniks og Smysl-
ovs um heimsmeistaratitilinn
1959).
6.,—e6 7. a3— (Til þess að
hindra 7. —Bb4, sem er oft
mjög óþægilegt hvíti í þess-
ari stöðu).
7. —Rbd7 8. g4 (Þannig lék
Smyslov einnig gegn Botvinn
ik og sigraði í ca. 20 leikjum.
8. —g6 9. De2—dxe 10. dxe
—e5 11. Bg5—h6 12. Bd2—Dc7
13. 0-0-0—Bg7 (Svartur hræð
ist ekki kóngssókn hvíts ella
hefði hann hrókerað langt
hér.)
14. Dc4—0-0 15. g5l—hxg
16. Bxg5—Rb6 17. Dc5—Rbd7
18. De3 (Svartur á nú tals-
„Galdramaðurinn" skiptir spilastokknum til helm-
inga, réttir sinn hvorn helminginn til tveggja við-
staddra, og segir þeim að velja sér sín hver þrjú
spilin og festa þau sér vel í minni. Hann skuli
sannarlega liafa upp á þeim!
Þegar það hefur verið gert, setja þeir sem spilin
völdu, þau aftur í stokkana, og „galdramaðurinn"
Iætur ekki hjá líða, að hvetja þá til þess að stokka
hvor sinn bunka, svo öruggt sé að spilin ruglist vel.
„Galdramaðurinn" verður sérstaklcga að gæta þess,
að spilin séu í höndum áhorfendanna meðan úr
Jxeim er valið og þau stokkuð. Sjálfur má hann
ekki snerta Jxau á meðan.
Nú rétta áhorfendurnir „galdramanninum" báða
stokkana og skora á hann að standa við orð sín og
koma með spilin sem þeir hafi valið.Hann tekur við
stokkunum, drýgindalegur á svip, flettir spilunum
einu eftir annað, en auðvitað úr öðrum stokknum
í einu, og otar svo réttií spilunum framan í þá sem
þau völdu, jafnóðum og þau koma upp.
Og hvernig getur svo slíkt kraftaverk skeð? Jú,
}>að gerist einfaldlega Jxannig:
Áður en „athöfnin" hefst, hefuf „galdramaður-
inn“ skipt spilastokknum til helminga, þannig að
í öðrum stokknum eru öll „jöfnu“ spilin, þar með
taldar dr-ottningar og ásar; J>. e. 2, 4, 6, 8, 10, D og
Á. í hinum stokknunr hefur hann svo t hins vegar
öll „ójöfnu:“ spilin, þar með taldir gosar og kóng-
ar; Jj. e. 3, 5, 7, 9, G og K. í lruga sér verður „galdra-
nraðurinn“ einnig að hafa skipt viðstöddum í tvo
flokka, t. d. „lrægri“ og „vinstri", en við Jrað mega
Jreir sjálfir ekki verða varir. Stokkinn með „ójöfnu"
spilunum lætur hann „hægri"-fIokkinn hafa, en
stokkinn með „jöfnu" spilununr lætur lrann „vinstri"-
flokkinn hafa.
Þegar svo úr lrvorunr stokknunr lrafa verið valin
þrjú spil, og á meðan áhorfendurnir eru að athuga
hvaða spil það eru, tekur „galdfaih^ðurinn" stokk-
inn með lægni í sínar hendur. Eftir nokkur augna-
lrlik réttir hann svo „hægri“-flokknum „jöfnu"
spilin, en „vinstri“-flokknum réttir hann „ójöfnu"
spilin, og lrefur nú hvor flokkurinn Jrvéröíugan
stokk við Jjað senr lrann hafði áður. Og nú segir
„galdramaðurinn" þeim að láta völdu spilin í stokk-
ana og stokka Jrau svikalaust.
Þegar því er lokið, og allir eru ánægðir með það
sem af er, tekur „galdramaðurinn" við stokknum,
og eins og gefur að skilja mun honum ekki veit-
ast erfitt að benda á réttu spilin, því í stokknum
nreð „jöfnu" spilununr eru nú Jrrjú „ójöfn" spil,
í stokknunr með „ójöfnu" spilunum eru þrjú
„jöfn" spil.
En Jjað er eiris nreð þennan spilagaldur eins og
alla aðra spilagaldra: Hvort hann gerir „lukku“ eða
ekki, er allt konrið undir [>cim, er ler nreð lrlut-
verk „galdranrannsins".
Grein Esra
Kramnaia ai 9 slöu
en allir miðlar og framliðnir and-
ar samanlagðir, og við vitum líka
hvert við eigum að ieita til þess
að finna hann.
Séra Sveinn segir sjáifur þá
sögu í tímarili guðspekifélagsins
um guðina (= andana), senr stálu
guðsdómseðli mannsins, en voru í
vandræðum með að fela það fyrir
ir honum unz einum guðanna
( = andanna) datt í hug mikið
snjallræði og hann sagði: „Við
skuluni fela hinn dýrmæta gim-
stein guðdómseðlisins í brjósti
mannsins sjálfs, því að þar mun
honum síðast af öllu detta í hug
að leita hans.“ Það þýðir sem
sagt ekki að leita að honum hjá
öndunum.
Ég vona nú að minn ágæti vin-
ur séra Sveinn misvirði það ekki
við mig þó að ég hafi nú um hríð
vammazt við hann í mesta bróð-
erni. Vil ég að endingu aðeins
minn okkur á orð sálmaskáldsins:
Jesú þín kristni kýs þig nú,
kóngur hennar einn heitir þú.
Stjórn þín henni svo haldi við,
að himneskunr nái dýrðar fríð.
Megi hann einn vera kóngur í
hjörtum okkar.
Reykjavík, fyrsti sunnudagur
í jólaföstu 1961.