Tíminn - 04.01.1962, Side 10

Tíminn - 04.01.1962, Side 10
lágu kyrrir, meðan hann sá Abdullah hverfa inn í tjald bræðranna, en þaut síðan eins og örskot að tjaldinu og faldi sig undir skuggahlið þess. Hann lá og hlustaði með mik illi atliygli, en tjaldið var vott, og stögin og gröfin um- hverfis það, vörnuðu hon- um þess að leggja eyrun að því. Það var líka talað lágt inni, svo að hann heyrði að- eins stöku orð, svo sem „góð- ur“, „stjarna", „prinsessa“. Samt sem áður þóttu honum þessi orð svo mikilvæg, aö hann skreið að tjaldinu, inn undir stögin, og þó að hann nötraði af kulda, lá hann niðri í vatninu, og skar svo með hnífsoddi sínum litla rifu á tjaldið. Hann gægðist inn um hana, en sá ekki neitt, því að ekkert ljós var í tjald- inu. Hann heyrði aðeins að karlmenn voru þar inni að tala saman í myrkrinu. „Gott“, heyrði hann að ann ar hvor bræðranna sagði, en hvor þeirra það var, vissi hann ekki. „Gott, það er þá úttalaö mál. Á tilteknum tíma, á morgun farið þér með prinsessuna á hinn ákveðna stað, dulbúna eins og þér haf ið talað um. Sem borgun fyr- ir þennan greiða gef ég yður stjörnu Hassans, sem þér óskið eftir. Takið við henni; hérna er hún, og sverjið að þér viljið framkvæma það, sem þér hafið lofað, því að annars mun hún ekki færa yður hamingju, því að þá mun ég drepa yður næst er við sjáumst“. „Eg sver þaö við Allah og spámann hans“, svaraði Ab- dullah meö hásri, skjálfandi röddu. — Það er nóg, gæt þess nú að halda eiðinn, og farið nú, það er varasamt fyrir yður að vera hér lengur. Maðurinn fór svo úr tjald- inu. Hann gekk varlega kring- um það, og stanzaði, hann opnaði lófa sinn, og leit á það sem hann hafði aö geyma, til þess að ganga úr skugga um, að hann hefði ekki verið gabb aður i myrkrinu. Mesrour leit líka við til aö sjá, og sá daufa geisla af hin um dýrmæta gimstein, er hann sjálfan langaði svo mik lær hans áður en hann kom hljóði upp. Þó að hann vissi fyrir víst, að næsta stunga mundi hitta hjarta hans, harkaði hann þetta af sér. Abdullah dró nú hnífinn út, ánægður meö rannsókn sína, burrkaði af honum á fötum Mesrours og hvarf svo burt. Skömmu síðar hvarf Mes- rour líka í áttina til tjalds soldáns, öskrandi af reiði og sársauka og sverjandi hefnd. Hennar var heldur ekki H. RIDER HAGGARDl BRÆÐURNIR SAGA FRA KROSSFERÐATÍMUNUM ið að eiga. Um leið og hann' leit upp, rak hann fótinn í stein óg laut Abdullah sam- stundis til jarðar, og sá drukkinn mann rétt við tærn ar á sér. Hann faldi dýrgrip- inn í skyndi og fór. Þó hugs- aði hann sig um og sparkaði í rassinn á Mesrour. Þetta gerði hann þrisvac sinnum og varð geldingurinn þá afar hræddur, en lét þó ekkert á sér bera. — Mér virðist hann hreyfa sig, sagði Abdullah eftir þriðja sparkið, — það er bezt aö vera viss. og hann dró hníf sinn úr skeiðu m. Hefði óttinn ekki lamað Mes rour, mundi hann hafa æpt hástöfum, en honum til happs hafði Abdullah stungið hnífn um eina þrjá þumlunga inn í Tímann vantar ungiinga til að bera blaðið til kaupenda um Laufásveg Freyjugötu og Óðinsgötu AFGREIÐSLA TÍMANS Sími 12323 Sendisveinn óskast að Lyfjaverzlun ríkisins. Umsækjendur komi til viðtals á skrifstofuna Hverf- isgötu 4—6, föstudag 5. janúar kl. 10—12. Sendisveinar óskast hálfan eða allan daginn. Prentsmiðjan EDDA h.f. langt að bíða. Sömu nótt var Abdullah gripinn og yfirheyrð ur. Með pínslum og kvölum meðgekk hann, að hann hefði komið í tjald bræðranna, og tekið á móti gimsteininum, sem fundizt hefði hjá sér, sem launum fyrir að koma prinsessunni í vissan garð fyrir utan herbúðirnar. En I KVOLD Jóladansleikur SUF Hljómsveit Jóns Páls leikur fyrir dansi. Einsöngvari Colen Porter Dansað til kl. 1. Borðapantanir í síma 22643 Glaumbær Fríkirkjuvegi 7. BÆNDUR! Munið hinar vinsælu loft- cæstiviftur okkar í fjósin. = HEÐINN = Vélaverzlun Seljavegi 2, sími 2 42 60 Greiðsla útfiutningshóta samkvæmt lögum nr. 4/1960 Það tilkynnist, að skrifstofa útflutningssjóðs að Klapparstíg 26 hefur verið lögð niður og að greiðsla bóta úr sjóðnum fer nú fram í gjaldeyris- eftirliti Seðlabankans. Frestur til þess að leggja fram bótakröfur er til 1. júlí 1962. Reykjavík, 2. janúar 1962. SEÐLABANKI ÍSLANDS. Stúlkur óskast til starfa i frystihúsi voru. Fæði og húsnæði á staðnum. JÓN GÍSLASON S.F. Hafnarfirði. Atvinna Okkur vantar vanan skrifstofumann 1. apríl n.k. Meðal annarra starfa hans verður að sjá um skipa- afgreiðslu. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf og menntun ásamt kaupkröfu sendist kaupfélags- stjóra fyrir 20. janúar. KAUPFÉLAG SKAGFIRÐINGA Sauðárkróki. Rangæingar Annast alls konar pípulagnir, uppsetningu á mið- stöðvarkötlum og hreinlætistækjum. Sé einnig um viðgerðir og breytingar á eldrí kerfum. Veiti upp- lýsingar um hentugar stærðir og gerðir miðstöðva- katla. GÍSLI JÓNSSON, Hvolsvelli. Sími 41; Afgreiðslumann vantar oss nú þegar við útibú vort á Kirkjubæjar- klaustri. Góð íbúð er fyrir hendi. — Umsóknir um starfið, er tilgreini aldur og fyrri störf. sendist til kaupfélagsstjórans, Odds Sigurbergssonar, Vík í Mýrdal, sem einnig gefur allar upplýsingar. Kaupfélag Skaftfellinga. 10 T f ÍYT I M N fiirnntiulacrinn 4. ianúar 19fi2.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.