Tíminn - 20.01.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.01.1962, Blaðsíða 10
Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karls- efni er væntanlegur fj-á Sta£- angri, Amsterdam og Glasg. kl. 22:00. Fer til N. Y. kl. 23:30. — Ef einhver getur talað um fyrir landsstjóranum, — hérna kemur dóttir Muttons. — Hvernig gekk þetta, Ginny? Hvað — Hann sagði landsstjórinn? grátandi. ég má ekki láta sjá mig Bús'taðasókn: Messa í Réttarholts skóla klukkan 2 (þessi guðsþjón- usta er sérstaklega hel'guð feirm- ingabörnum og aðstandendum þeirra)) — Barnasamkoma í Háa- gerðisskóla klukkan 10,30. Sr. Gunnar Árnason. Hallgrímskirk ja: Barnasamkoma klukkan 10 árdegis. — Messa kl. 11. Sr. Jakob Jónsson. — Messa klukkan 2. Sr. Sigurjón Þ. Árna- son Laugarneskirkja: Messa klukkan 2 eftir hádegi. — Barnasamkoma klukkan 10,15 árdegis. Sr. Garð- ar Svavarsson. Háteigssókn: Messa í hátiðairsal Sjómannaskólans klukkan 2. — Barnasamkoma klukkan 10,30 ár- degis. Sr. Jón Þorvarðarson. Nesklrkja: Barnamessa klukkan 10,30 árdegis. — Messa klufckan 2. Sr. Jón Thorarensen. Langholtsprestakall: Messa klukk an 2 í Safnaðarheimillnu við Sól- heima. — Barnasamkoma á sama stað klukkan 10,30 árdegis. Sr. Árelfus Níelsson. Hafnarfjarðarklrkja: Messa klukk an. 2. Sr. Garðar Þorsteinsson. Útlvlstartiml barna: Samkvæmt lögreglusamþykkt Reykjavíkur er útivlstartími barna sem hér seg ir: Börn yngri en 12 ára til kl 20. — Börn frá 12—14 ára til kl 22. mönnum. 28 stefnu á ný. Eiríkur kreppti hnel nna í vonleysi. — Þarna voru okk ar menn, sagði hann og benti á reykský, sem sást stíga upp frá annarri eyju. — Já, hérna verð- um við að híma aðgerðarlausir, meðan þessir undirförulu kar'lar eru uppi á klettinum, urraði Sveinn. Skipadeild SÍS: Hvassafell er 1 Reykjavík. Arnarfell fer í dag frá Gravarna til Gautaborgar. Jök ulfell fer í dag frá Keflavík ál'eið- is til N. Y. Dísarfell er á Akur- eyri. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er á Rauf- arhöfn. Hamrafell fór 14. frá Reykjavík áleiðis til Batumi. Heeren Gracht er í Keflávík. Rinto er í Kristiansand. Eimsklpafélag íslands h.f.: Brú- arfoss kom til Dublin 15. Fer það- an til N. Y. Dettifoss fer frá N. Y. 19. til Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Reykjavík kl. 06:00 í fyrra- málið, 20., til Hvalfjarðar, Kefla- vfkur og Reykjavíkur. Goðafoss fer frá Reykjavík kl. 14:00 á morg un, 20., til N. Y. Gullfoss fer frá Hafnarfirði kl. 23:00 í kvöld, 19., til Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Korsör 18. til Gdynia og Svinemunde. Reykjafoss fer frá ísafirði í kvöld 19., til Siglufjarðar, Akureyrar og Faxaflóahafna. Selfoss fer frá Rotterdam 19. til Hamborgar og Reykjavfkur. Tröllafoss fer frá Hull 19. til Reykjavíkur. Tungu- foss kom til Reykjavíkur 17. frá Stettin. Skipaútgerð ríkisins: Hekla or á Austfjörðum. Esja er væntanleg — Hvílíkur dýragaiður! Ranaiaus fíll — zebradýr með dila — einlitur hlé- barði og úlfaldi með engan hr.úð. Loftur Guömundsson, bláðamað- ur orti um náunga einn, óbja.rtan að yfirbragði, þessa vísu: Heldur mun hann þiggja þokka fárra þegar talið berst að dyggðum sönnum útlitið er innrætinu skárra er hann þó með skuggalegri — Tóm búr, fyrir goðsagnaleg dýr. Þetta er undarlegl! — Hér er annað tómt búr fyrir yfir- náttúruleg dýr. — Hér hefur eitthvað verið. Gæti það hafa verið Djöfull? Meðan Eirikur og félagar hans horfðu á stúlkuna synda að skipi Ervins, komu margir menn fram á ströndina, vopnaðir bogum. — Þeir ætla að skjóta, illmennin, hrópaði Axi, en mennirnir skutu ekki, þótt þeir hefðu átt auðvelt með að hitta konuna. Skipið beygði og flóttamanneskjan var tekin um borð. Svo tók það sömu til Reykjavíkur í dag að austan úr hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Reykjavíkur. Þy.rill er á Aust- fjörðum. Skjaldbreið var á Stykk- ishólmi í gær. Herðubreið er á Norðausturlandi. Konur úr Kirkjukvennafélögum í Reykjavíkurprófastsdæmi, mun- ið kirkjuferðina á sunnudaginn i Bústaðasókn. Messað verður í Réttarholtsskóla klukkan 2. Frá Húsmæðrafélagi Reykjavikur: Konur, munið afmælisfagnað Hús mæðrafélags Reykjavikur mið- vikudaginn 24. þ. m. í Þjóðleik- húskjailaranum. Tilkynnið þátt- töku sem allra fyrst í súna 14740 og 33449. HÍnar kristilegu samkomur hefj- ast aftur í: Retaníu, Reykjavik, simnudag klukkan 5. — Tjamar- limdi, Keflavfk, mánudag klukk- an 8,30. — Skólanum, Vogum, þriðjudag klukkan 8,30. — Kirkj- unni, Innri-Njairðvík, fimmtudag klukkan 8,30. — Komið! Verið vel komin! Helmut Leichenring. Ras- mus Blering Prip. Tiikynnlng um afmælishátíð ÍSÍ: Þeir, sem taka þátt í afmælishá- tíð ÍSÍ í Þjóðleikhúsinu, eru beðn ir að mæta í Þjóðleikhúsinu n. k. sunnudag, sem hér segir: Þátt- takendur í Sögusýningu klukkan 9,30 árdegis. — Þátttakendur í í- þróttasýningu klukkan 10,30 árd. — ÍSÍ. FréttatLlkynrLÍngar Vetrarhjálpin Hafnarfirði: Gjafir og framlög til Vetrarhjálparinn- ar í Hafnarfirði í desember 1961: Söfnun skáta kr. 16.896,00 Olíuverzlun íslands 1.000,00 Olíustöðin í Hafnarf. 5.000,00 Dvergar h. f. 600,00 Einar Þorgilss. og Co. 1.000,00 Venus h f. 2.000,00 Dröfn h f 1.000,00 Ásar 1.000,00 Helga Níelsdóttir . 300,00 Kaupfélag Hafnfirðinga 1.000,00 Bæjarútg. Hafnarfja-rðar 1.000,00 Lýsi og Mjöl h. f. 5.000,00 Einar Long 1.600,00 Hilmar Ágústsson 500,00 Vilborg Pálsdóttir ,250,00 íshús Hafnarfjarðar 2.000,00 Rafha h. f. 2.000,00 Steinuli h. f 1.000,00 Iðjuverið, Strandg. 25 h. f. 500,00 Olíufél. Skelj. h f 1.000,00 Bátalón h. f. 500,00 Guðlaugur Aðalsteinsson 100,00 Framl bæja-rsj. Hafnarfj. 25.000,00 Samtals kr. 70.246,00 Með beztu þökkum og nýársósk- um til aiira gefenda. — F. h. Vetrarhjálparinnar í Hafnarfirði, Garðar Þorsteinsson. Flugáætlanir Flugfélag íslands h.f.: Millilanda flug: Gullfaxi fer til Oslóar, Kaup mannahafnar óg Hamboirgar kl. 08:30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 15:40 á morgun. Innanl'andsflug: í dag er áætlað að fljúga tii Akureyrar (2 ferð- ilr), Egilsstaða, Húsaviikur, fsa- fjarðar, Sauðá-rkróks og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. í dag er laugardagur 20. jan. Bræðramessa 'ungl i hásuðri kl. 0.03 irdcgisflæði kl. 5.19 HeiLsugæzta Slysavarðstofan i Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvörður vikuna 20.—27. jan. er í Laugavegs apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 20.—27. jan. er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Næturlæknir í Kieflavik 20. jan. er Armbjöm Ólafsson. Kópavogsapótek er opið tii kl 16 og sunnudaga kl. 13—16. Hottsapótek og GarSsapótek opin virka daga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16. Bótusetning gegn kúabólu: Mánu daga kl. 1—3, venjulegur bólu- setningartími fyrir böm. Þriðju- dag til föstudags kl. 2—7 fer fram aJmenn bólusetning. Ekki bólusett í dag (laugardag). Dómkirkjan: Messa M. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson. — Messa kl. 5. Sr. Jón Auðuns. T. f-M T N.M. . ‘HA iftnái.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.