Tíminn - 08.02.1962, Qupperneq 6

Tíminn - 08.02.1962, Qupperneq 6
I l ÞINGFRÉTTIR WNGf“RÉTTIR .. 7 Landbúnaðarráðherra seeir ríl íið eifirí að taka á s iisf eensfisáhættu na Við umræður í sameinuðu þingi í gær lýsti Ingólfur Jónsson því yfir, að hann teldi að ríkissjóður ætti að taka á sig gengisáhættuna vegna erlendra lántaka ræktunar sjóðs og byggingasjóðs sveita- bæja. Ríkið hefði átt að taka þessi lán og endurlána síðan sjóðnum í íslenzkum krónum. Páll Þorsteinsson hafði fram- sögu fyrir till. til þingsályktunar um hækikun lána úr byggingasjóði sveitabæja, er hann flytur ásamt 7 öðrum þingmönmun Framsókn arflokksins. Tillagan fjallar um að Alþingi álykti að s'kora á ríkis- stjórnina að hlutast til um að veitt verði mun hærri Mn úr bygg ingasjóði sveitabæja til íbúðar- húisa í sveitum en nú er gert, og jafnframt verði sjóðnum séð fyrir nægilegu fjármagni til út- Mna. Páll sagði, að tiigangurinn með starfsemi byggingasjóðs sveitabæja væri sá, að gera bænd- um kleift að reisa ný íbúðarhús á ábýlisjörð'um sínum án þess að þeir þurfi að stofna tii lausa- skulda, sem yrðu lítt viðráðan- legar og búskapnum öllum til mi'kils hnekkis, og er ákvæði um sjóðnum megi nema allt að 75% kostnaðarverðs við það miðað. Lán úr sjóðnum hafa verið mis- munandi há, hæð lánanna hefur tekið breytingum vegna hækkun- ar byggingarkostnaðar. Fyrir geng isbreytimguna í febr. 1960 voru lánin 75 þús. krónur út á hvert íbúðarhús. Eims og kunugt er, hafa orðið gífurlegar verðhækk- anir síðan „viðreisnin" hófst og jafnframt eru yextir af -lausa- skuldum mjög háir, og enn fer verðlag hækkandi á byggingar- vörum. Hámark Mnanna hefur verig hækkað í 90 þús. krónpr, en þessi litla hækkun er alls endis ófullnæigjandi, svarar hvergi nærri hækkuninni á byggingar- kostnaðinum, því að nú er svo komið, að ef bændum á að vera kleift að koma upp í-búðarhúsum. án þess að stofna til lítt viðráðan- legra lausas'kulda, þyrftu lánin að nema allt að 200 þús. krónum. Svo mikMr Musaskuldir hafa safn- azt að bændum, að ríkisstjórnin hefur fundið sig tilneydda til |að setja löggjöf um breytingu á Musa skuldum þeirra í föst Mn, og er fjalMð um þá löggjöf á Alþingi nú. Sagði Páll, að gott væri og nauðsynlegt að létta Musaskuldum af bændum, pn mestu varðaði þó að koma í veg fyrir, að miklar Musaskuldir söfnuðust vegna ófull nægjandi stofnMna til nauðsyn- legustu framkvæmda í jörðunum. Ingólfur Jónsson sagði. að heim iid laganna um að Mna allt að 75%, hefði ekki verið notuð vegna þess að fé hefur ekki verið fyrir hendi nægjanlegt. Það væri ekki af viljaleysi, sem fyrri rfkisstjórn- ir hefðu hækkað Mnin, að hann ætMði, heidur vegna þess að það var ekki hægt, en það oftar en núna, sem nauðsynlegt hefur verið talið að hækka lánin. Ríkis- stjórnin ynni nú að því, að koma fótunum undir það á sínum tíma. Lánin munu nú vera orðin allt að 100 þús. knfoiur en mikil þörf að hækka þau enn meira. En Mna- sjóðirnir hafa verið hart leiknir vegna gengistapa af erMndum lán- tökum Eysíeinn Jónsson tók næstur til máls. Hann sagði, að Ingó.lfur Jónisson teldi mikla þörf á að hækka lánin, og það hefði verið þörf að hækka þessi Mn fyrr, en það hefði ekki verið hægt vegna þess að það var ekki hægt, þótt vilji hafi verið fyrir hendi. Þá segir hann að sjóðirnir hafi verið illa leiknir með því að taka erlend Mn. Áður en núverandi stjórnar- flokkar komust til valda, var inn- lent Mnsfé allt haft í umferð, en var ekki safnað saman og fryst eius og nú er, heldur reynt að nota það eins mikig og -framast var unnt til að greiða fyrir fólki — þrátt fyrir það reyndist ekki unnt að fullnægja lánaþörfinni, og var þá gripið til þess ráðs, að taka erlend Mn m. a. til Mndbún- aðarins. Þetta kalMr núv. land- búnaðarráðherra nálgast hneyksli. Ef þetta hefði hins vegar ekki ver- ið gert, hefðu framfarir í Mnd- búnaðinum verið stöðvaðar. Kannski á ráðherrann við að það hefði verið rangt að Mta bændur ekki taka á sig gengisáhættu. Þessir sjóðir eru ríkisstofnanir, og því á ríkið að taka á sig geng- isáhættu þeirra eins og þag hef- ur gert af öðrum erlendum lán- um, sem tekin hafa verið fyrir þjóðina, og þau eru mörg. Eysteinn bgg:*.£4S}$rrjnn að skýra nánar, hyá<)Jth?ö\P jjptti vjð með því er hann segði, áð sjóð- irnir hefðu verið hart leiknir. Átti að útvega sjóðunum annað fé? Hverjir áttu þá að taka á sig gengisáhættu af erMndum Mnum, sem nauðsynlegt var að taka til að greiða fyrir almenningi? Eða átti alls ekki að taka þessi Mn? L YSISHERZLU VERKSMIÐJA Björn Pálsson mælti í gær fyrir þingsályktunartillögu um lýsisherzluverksmiðju. Fjallar tillagan um að Alþingi álykti að fela ríkisstjórninni að láta mí þegar fara fram rannsókn á því hvort tímabært sé að reisa verksmiðju til herzlu síldarlýsis skv. 1. gr. laga nr. 93 frá 1942. f þessari lagagrcin, sem fjallar um að reisa nýjar síldarverk- smiðjur segir svo m.a.: „Enn fremur lætur ríkið reisa verk- smifiju t'l herzlu síldarlýsis, þeg ar rannsóknir sýna að það sé tímabært." Þegar þessi lög voru sett munu framkvæmdir við að reisa verksmiðju til herzlu á síldar- lýsi ekki hafa verið taldar tíma bærar eins og þá stpð á. Þá geis aði heimsstyrjöld og hún hafð' í för með sér sérstakt ástand í markaðsmálum. Um það leyti. sem styrjöldinni lauk, liófst síldarleysistímabil, sem segja má að hafi staðið í hálfan ann an áratug eða vel það. Aflaleys ið á síldveiðunum hefur eflaust dregið úr áhuga manna á þessu sviði. Hin mikla sfldveiði á s.I. sumri gefur hins vegar tilefni til að taka lýsisherzlumálin til nýrrar og gagngerrar athugun ar. Þess vegna er þessi tillaga flutt um að rannsókn verði lát- in fara fram. hvort hagkvæmt og tímabært sé að reisa lýsis- herzluverksmiðju. En þegar þetta mál er tekið upp á ný til athugunar verður að gæta þess, að lýsisherzlan cr talsverðum erfiðMikum bund in frá tæknilegu sjónarmiði. — Erfitt revnist að fá nákvæmar upplýsingar í öðrum löndum um aðferðir þær, sem bezt henta til þess að gera hert lýsi sem auðseljanlegast á mörkuð'- unum. Athugun þessara mála kann því að leiða í ljós, að nauð synlegt sé að gera «érstakar tilraunir hér á Mndi áður en ráðizt er í að hefja líkar at huganir og tilraunir. Einar Olgcirsson sagðl að þetta væri athyglisverð tillaga og tímabær. Sagði hann. að ný sköpunarstjórnin hefði á sínum tíma beitt sér fyrir því, að helztu tækin i lýsisherzluverk- smiðju voru keypt til Mndsins Björn Pálsson og kostuðu þá á aðra milljón krónur. Tilraunir voru einnig gerðar að' fá hingað erlenda sér fræðinga til að reka verksmiðj una, sem fyrirhugað var að framleiddi 15 þús. smálestir af hertu síldarlýsi og fengin var lóð á Siglufirði undir verksmiðj una. Ekkert varð úr fram- kvæmdum og vélarnar voru síð an seldar Ájbu-ðarverfcsmiðj- ur.ni. Einar sagði að Unilever- hringurinn réði verði og mörk uðum á feitmeti í Evrópu og væri það við sterkan andstæð- ing að berjast, en ekki væri fráleitt að komast mætti að ein h"erju samkomulagi, því að Unilever væri skynsamMga "tjórnað. Og var þá kannske of mikið Mn- að út? Vill ráðherrann ekki skýra nánar, hvað hann er að fara? — Eysteinn deildi á sparifjárfryst- inguna og sagði að á undanförn- um áratugum hefð'u íslendmgar siglt fyrir fullum seglum með fyllstu nýtingu allra möguleika. Nú er búið að rifa segli.n og spari- féð teki.ð úr umferð. Nemur frysta spariféð nú 300 milljónum, og sagði Eysteinn, að auðvelt væri að leysa Mnsfjárvanda landbúnað- arins, ef vilji væri fyrir hendi. Ingólfur Jónsson sagði, að hann teldi ekki rétt ag lána bændum út með gengisáhættu og hefði rík issjóður átt að taka á sig gengis- áhættuna en ekki sjóð'irnir. Ríkið hefði átt að taka erlendu Mnin og endurlána síðan sjóðnum. Hann héldi því ekki fram að láns- fé hafi verig of mikið á undan- förnum árum, en teldi lítið sam- ræmi í gerðum og orðum Ey- steins Jónssonar í ríkisstjórn og utan stjómar, því að hann bæri manna mest ábyrgð á því, hvern- rg Mnasjóð’irnir hefðu verið leikn ir. Ingólfur sagði, að fólki.ð safn- aði ekki sparifé, nema það hefði trú á ríkisstjórninni, sem að völd- um sæti, og því hefði sparifé ekki verig safnað í tíð vinstri stjóm- arinnar, en nú er svo mikið safn- að, að það eru til 300 milljónir króna óeyddar, og sagði hann skrif Tímans um þessar 300 millj ónir og yfirleitt öll skrif blaðs- ins um landbúnaðarmál, tóma vit- leysu, og væri ekki takandi mark á einu einasta orði, sem stæði í Tímanum. Þá sagði hann það ekki núverandi stjórn að kenna hve gengið hefði verið fellt mikið — það væri Eysteinn Jónsson og fé- lagar hans í vinstri stjórninni, sem ættu alla sök á því. Gengis- fellingin í sumar var vegna þess, að Eysteinn beitti sér fyrir óraun- hæfum verkföllum og óraunhæf- um samningum. Sagði Ingólfur að Eysteinn og Framsóknarmenn yrðu ekki vinsælir með bændum, ef þeir héldu áfram að grafa und- an gengi krónunnar. Það er ekki núverandi ríkisstjórn að kenna, hvernig komið er í verðlagsmál- um, þótt hún hafi haft þrek til að skrá krónuna rétt. Jóhann Hafstein sagði það stað reynd, að sjóðirnir væru gjald- þrota. Sagði hann, að sér fyndist ekki óeðlilegt, að bændur hefðu verið Mtnir taka á sig hltita af gengisáhættunni. Taldi það enga fjarstæðu, að bændur tækju á sig gengisáhættu eins og aðrir. Þá sagði Jóhann, að 300 milljónim- ar í Seðlabankanum væra síður en svo dautt fé, það myndi verða notað. Eysteinn Jónsson sagði, að Ing- ól'fur Jónsson hefði látið fallast (Framhald á 15 síðu) Þingstörf í gær Fundur var í sameinuðu A1 þingi í gær. Björn Pálsson hafði framsögu fyrir þingsá- lyktunartillögu, er hann flytur ásamt þeim Gisla Guðmunds- syni, Eysteini Jónssyni og Karli Kristjánssyni, um lýsis'herzlu- verksmiðju. Auk Björns talaði Einar Olgeirsson um málið Umræðunni var frestað og mál inu vísað til allsherjarnefndar Birgir Finnsson mælti fyrir nefndaráliti fjárveitinganefnd ar við frumvarp til fjárauka- laga, er var til 2. umr. Nefndin hafði orðið sammála um að mæla með samþykkt frumvarps ins óbreyttu, en það er samið með hliðsjón af endurskoðun yfirskoðunarmanna ríkisreikn- inga. Málinu var vísag til 3. umr. með samhljóða atkvæð- um. Þá hafði Páll Þorsteinsson framsögu fyrir tillögu til þings- ályktunar um hækkun lána úr byggingarsjóði sveitabæja, er hann flytur ásamt Ásgeiri Bjamasyni, Gísla Guðmunds- syni, Sigurvin Einarssyni, Hall dóri E. Sigurðssyni og Ingvari Gíslasyni. Auk Páls töluðu Ing ólfur Jóusson (tvisvar) Ey- steinn Jónsson (tvisvar) og Jó- hann Hafstein. Tveir voru á mælendaskrá, er fundi var slit- ið kl. 4. Nánar er skýrt frá umræðum um þetta mál hér á síðunni. Á ÞINGPALLI Eysteinn Jónsson tók Ingólf Jónsson rækilega til bæna í snjallri ræðu í neðri deild í gær, eins og rakið er hér á síðunni. Eysteinn sagði m.a., að' kenning Ingólfs væri sú, að Framsóknarflokkur- inn bæri ábyrgð á stjómarathöfnum núverandi ríkisstjórnar og ósvífni hjá Tímanum að vera að halda því fram, að núv. ríkis- stjórn ráði einhverju um hvað nú er gert. — En þetta á þó aðeins við um það, sem illa fer. Allt sein er mönnum í óhag og veldur mönnum erfiðleikum er vinstri stjórninni og Framsóknar flokknum að kenna, cn það, seni er mönnum til hagræðis er hins vegar ríkisstjórninni að þakka. Þannig er vaxtaokrið, stór- kostlegar gengislækkanir og fl. slíkt vinstri stjórninni að kenna, en ef einhvers staðár verður afgangur. þótt hann sé fenginn með geysilegum nýjum tollaálögum, sem eru auðvitnð Framsóknar- mönnum að kenna, þá er afgangurinn ríkisstjórninni að þakka. Toilahækkanir eru fyrrv. stjórnum að kenna, en tollalækkanir, þótt óverulegar séu mjög, þær eru ríkisstjórninni að þakka. — Svona er þessi kenning, sem okkur er nú boðuð af ráðherra- bekkjunum þessa dagana, sagði Eysteinn Jónsson. 6 T f MIN N , fimmtudaginn 8. febrúar 1962

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.