Tíminn - 11.02.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 11.02.1962, Blaðsíða 10
n Eyþór Tómasson, Aiureyri Eggert Stefánsson og frú, Ítalíu Ársæll Sveinsson Arvid X/)i)seth William Lonseth Fabricius Bóas Emilsson, Eskifirði Guðlaugur Gíslason, Vestm.eyj. Gunnar Jóhannsson og frú, Sigl.f Age Larsen, Danmörku Kristján Jónsson Sveinn Guðmundsson, Akranesi Balstrup Danmörku Hans H. Valeur, Danmörku Ingibjörg Jónasdóttir, Súgandaf. Bay Skallerud, Noregi Magnús Gamalíasson og frú, Georg Vasarhely, Danmörku Hinsteiner Og frú Erih Mikkelsen De Hoog Níels Ingvarsson og frú Hallgrímur Jónsson Árgeir Eriksson Helgi Sigurðsson Pétur Ottesen Lúther Guðmundsson Ölver Guðmundsson, Neskaupst. Friðgeir Þorsteinsson Eskif. I dag er sunnudagur 11. febrúar. Tungl í hásuðri kl. 18.37 Árdegisflæður kl. 10.19 5 í Betaníu, Reykjavík og þriðju- dag í Strandarskóla, Vogum kl. 8,30. — Aliir velkomnir. Helmut L. og Rasmus Biering P. tala. Lífs við gl'eði, sorg og sár sæmdarþáttur unnin. Hug þinn gleðji, heiðurs fljóð, hópur vina og granna. Andann vermi aringlóð endurminninganna. Munið hiutaveitu Húnvetningafé lagsins í dag. Engin núll. Sjá nán ar auglýsingu á bls. 12. Slysavarðstofan í Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8. — Sími 15030 Næturvörður vikuna 10.—17. febr. er í Lyfjabúðinni Iðunn. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 10.—17. febr. er Ólafur Ein- arsson, sími 50952. Næturlæknir i Keflavik 9. febr. er Guðjón Klemenzson. Keflavík. Næturlæknir 11. febr. er Jón K. Jóhannsson. Nætur- læknir 12. febr. er Kartan Ólafs- son. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga ‘kl. 9—19, Iaugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16. Jakob Guðmundsson á Húsafelli mun hafa fylgt fleiri mönnum yf- ir Kaldadal en nokkur annar af núlifandi mönnum. í einni slikri ferð varð þessi vísa til: Hjúkrunarfélag íslands heldur skemmtifund í Tjarnakaffi uppi fimmtudaginn 15. febr. kl. 20,30. Fundarefni: Frú Sigríður Eiríks- dóttir flytur erindi úr Kinaför og frú María Pétusdóttir, kennari, sýnir skuggamyndir. — Stjórnin. Líður óðum tífs á kvöld lækkar sól á degi. Djúp er þögn og kyrrðin köld Kaldadals á vegi. Prentarakonur. Munið fundinn annað kvöld í FélágsheLmili H.í. P. — Kvenfélagið Edda. Gestir á Hótel Vík 10. febr. 1962: Valdimar Björnsson, Njarðvík Kári Jónsson, Sauðárkróki Guðmundur Halldórsson, Húsavík Jón Eiríksson, Siglufirði Svanur Tormason, Siglufirði Einar Jóhannsson, Húsavík Sigmundur Jónsson, Ólafsfirði Ingólfur Arnarson, Vestmannaeyj Þorleifur Jónsson, Eskifirði Jón Stefánsson, Dalvík Ólafur Þórarinsson, Sandi Barnasamkoma verður í Guðspeki félagshúsinu að Ingólfsstræti 22 kl. 2 í dag. Að venju verðuir sö^ð saga, sungið og böm lesa upp. — Frú Margrét Björnsson, kennari, sýnir „ævintýri í brúðulekihúsi”. Gísli Guðmundsson sýnir kvik- mynd. Aðgangseyirir er 5.00 kr. — Öll börn eru velkomin meðan hús- rúm leyfir. Kristilegar samkomur í dag kl. Sunnudagur 11. febrúar: 8,30 Létt morgunlög. — 9,00 Fréttir. — 9,10 Veðurfregnir. — 9,20 Morg- unhugleiðing um músik: ,,Orð og tónar” eftir Carl Nielsen; fyrri hluti (Árni Kristjánsson). — 9,35 Morguntónl'eikair: a) Sinfónía nr. 39 í Es-dúr (K543) eftir Mozart (Hljómsveit tónlistarháskólans í París; André Vandernoot stjórn- ar). b) Anton Dermota syngu-r óperuaríur eftir Mozart. c) ,,Don Quixote”, tónaljóð op. 35 eftir Richard Strauss (Fílharmoníusveit Berlínar leikur; Paul Tortelier leikur einleik á selló, Giusto Capp one á víólu og Siegfried Borries á fiðlu. Stjómandi: Rudolf Kempe). — 11,00 Messa í barna- skóla Kópavogs (Prestur: Séra Gunnar Ámason. Organleikari: Guðmundur Matthíasson). — 12,15 Hádegisútvarp. — 13,15 Erindi: Kristin trúarkenning í menning- arbaráttu nútímans (Séra Sigurð- ur Einarsson). — 14,00 Miðdegis- tónleikar: a) Frá tónleikum tveggja rússneskra l'istakvenna í Austurbæjarbíói 12. nóv. s.l.: Vera Podolskaja leikur á píanó verk eftir Kabalévski, Liszt og Chopin, — og Valentína Maximova óperu- söngkona syngur lög eftir Mozart, Grieg, Liszt, Rossini, Rimsky- Korsakov, Tjaikovsky o. fl. b) Tónleikar í útvarpssal: Sinfómu- hljómsveit íslarids leikur sinfóníu nr. 92 í G-dúr, „Oxford-hljóm- kviðuna”, eftir Haydn. Stjórnandi Jindrich Rohan. — 15,30 Kaffitím inn:; — (16,00 Veðurfregnir). — a) Jónas Ðagbjartsson og félagar hans leika. b) Oberkrainer músik antarnir leika. — 16,15 Endurtek- ið efni: a) Páll Kolka læknir seg- ir frá því er hann var staðgengill á Ströndum 1918 (kvöldvökuþátt- ur frá 17. f.m.). b) Gunnar Guð- mundsson kynnir sex heimsfræg- Gestir á Hótel Borg 10. febr. 1962: Marteinn Tómasson og frú Aðalsteinn Jónsson, Eskifirði Sigþór Jónsson, EskifLrði Bergþór Finnbogason Jónas Pétursson, Klaustri Björn Pálsson 75 ára er á morgun, 12. febrúar, firú Pálína Guðmundsdóttir, Stóra gerði 18, Reykjavfk. Sjötíu og fimm þín aldurs ár eru framhjá runnin. — Heldurðu, a'ð þessi óaldarlýður komi aftur, fógeli? — Eg vil ekki blekkja þig, Ginny. Eg er hræddur urn það. — Þeir eru mjög æstir. Ef þeir skipu- leggja árás á staðinn, get ég ekki hindr- að þá lengi. — Þá er eina von okkar, að Kiddi komi í tæka tíð. En Kiddi hefur við annað að fást þessa stundina. — Þessir náungar kunna að fara með byssu. Eg vona, að Pankó sé öruggur. Httóé Vertu meinlaus og góður, Djöfull. Dreki kveikir ljósið á ný. Sjáðu, hann er aftur orðinn að úlfi Ratvísi og varkár'ni Ulfs gerði þeim kleift að sleppa óséðum að yzta múrnum, sem þeir voru fljót- ir að komast yfir. Svo gengu þeir. sem leið lá yfir víðáttumikla heið- ina í átt til Formæris. Eiríki þótti leitt að verða að skilja son sinn og menn sína eftir, en hann hugg- aði sig við, að þeir yrðu brátt frels aðir. Hann tók eftir þ ú sér til ör- væntingar, að tunglið var vaxandi. Nú reið á, að þeir kæmu í tæka tíð, því að Aðalheiði átti að fórna, er tunglið yrði fullt Allt í einu hneig Formæringurinn niður. — Vinur minn, hvíslaði hann, — dauðinn verður mín frelsun. Farðu til vina minna á Formæri og segðu þeim, að ég, Magm, hafi verið vinur þinn. Segðu þeim, hvar Aðalheiður er Með þessi orð á vörum gaf hann upp öndina. Eiríkur hélt á- fram, sólin kom upp. en hann tók varla eftir því, þar sem hann var farinn að kveljast af hungri. FréttatilkynnLngar Arn.abh.edla. Gestir l bænum ^MLSSÍlÍlÍS n —■ -" . r-=- y 10 TIMINN, sunnudaginn 11. febrúar 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.