Tíminn - 11.02.1962, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.02.1962, Blaðsíða 12
RITSTJÓRI FRIÐRIK ÓLAFSSON Þrátt fyrir góðan sigur Bot- vinniks í skákinni gegn Pad- evsky (birt s.l. sunnudag) verður enginn til að beita af- brigðinu á næstu árum. Efa- laust hafa einhverjir spreyt sig á að finna endurbót hans gegn leik Gellers (12. f5) en ekki tekizt. Það er ekki fyrr en seint á árinu 1960, sem af brigðið verður næst á vegi manns, og er það Englending urinn Barden, sem þá beitir því í skák sinni við júgóslav- neska stórmeistarann Gligor- ■ ic á jólaskákmótinu í Hast- ings. — Barden þykir „teóríuhestur“ mikill og hef- ur hann vafalaust verið búinn að uppgötva einhverja mein- baugi á leikaðferð Gellers, jafnvel hafa upp á endurbót Botvinniks. En Gligoric kærir sig bersýnilega ekkert um að vera notaður sem fórnardýr á altarl skákgyðjunnar og leið ir hann því leikaðferð Gellers hjá sér líkt og Padevsky í skák inni að framan. Þannig er skðkheimurinn enn um stund svikinn um skýringu á leyndar dóminum mikla. Fyrir þá, sem áhuga hafa á, birti ég hér skákina Gligor- ic—Barden. Hv.: Gligoric Sv.: Barden Sikileyjarvörn. 1. e4—c5 2. Rf3—Rc6 3. d4 —cxd4 4. Rxd4—Rf6 5. Rc3— d6 6. Bc4—e6 7. 0—0—Be7 8. Bb3—0-0 9. Be3—Ra5 10. f4— b6 11. e5—Re8 12. Df3 (Gligor ic gerir greinilega ráð fyrir, að andstæðingurinn hafi ein- hverja endurbót á takteinum eftir 12. f5. Hann er hins veg- ar ekki nægilega forvitinn til að kynnast þeirri endurbót að eigin raun). 12. — —Bb7 13. Dg3—Rxb3 14. axb3—Dc8 (Samkvæmt nýjustu rann- sóknum á þessari stöðu mun 14.----Db8 einna nákvæmast hér í skákinni Parma—Kuind zhi. sem tefld var í heims- meistaramóti unglinga 1961, gaf sá leikur góða raun, þótt leikið væri seinna: 14.---- Kh8 15. Hadl—Db8. Hér mun 16 Rdb5 vera bezti leikurinn og hefur hvitur þá heldur frumkvæðið). 15. Hadl—/5 16. ex*6—Bxf6 (16. — —Hxf6, sem hótar 17.-----Hg6 virð- ist einnig koma sterklega til greina. Hvftur á þá vart betri leik en 17 f5—e5 (17.---exf 18 Bg5—Hg6 19 Rxf5—Bxe5 20 Dxg5! virðist hvítum í hag) 18. Re6 og nú getur svart ur ef hann kærir sig um. fórn að skiptamun með —Hxe6). 17 Hf2—d5(?) (Þessi leikur er efalaust upphafið á öllum erf^ðieikum svarts. Hann átti að ðíða átekta með 17.----- Dd7) 18 Dh3 (Á þennan hátt nær Gligoric fram miög hag- stæðu endatafli). 18. — —e5 19 DxD—HxD 20 fxe5—Bxe5 21 HxW—Kxf8 22 Rce2— Brre 23 c3—Rf6 24. Rf4—Kf7 25 Hal—Rg4 26. Hxa6—Rxe3 27. Hxa7í—Hc7 28. Hxc71— Bxc7 29. Rd3—Kf6 30. h3- Be5 31. Re2—h5 32. Kf2—Rdlf 33. Kf3—g5 34. Rd4—Bxd4 35. cxd4—Kf5 36. g4f og svartur gafst upp á hinni vonlausu baráttu. Það er ekki fyrr en snemma árs 1961, sem skákheimurinn fær skýringu á ráðgátunni miklu. Hinn hugdjarfi mað- ur, sem þessu kemur til leið- ar, er ungverski skákmeistar- inn Bilek, og er skákin tefld í Evrópulandakeppninni það ár. Andstæðingur hans er rússneski stórmeistarinn Pet- rosjan. Hv.: Bilek Sv.: Petrosjan Sikileyjarvörn. 1. e4—c5 2. Rf3—Rc6 3. d4 —cxd4 4. Rxd4—Rf6 5. Rc3— d6 6. Bc4—e6 7. Bb3—Be7 8. Be3—0-0 9.0-0—Ra5 10. f4— b6 11. e5—Re8 12. /5 (Loksins kom maður sem þorði . . . . Eða var það kanske ókunnug leiki, sem olli?! 12.---dxe5 13. fxe6—Rxb3 14. Rc6—Dd6 Petrosjan Bilek •\ Staða eftir 15. leik hvíts Rd5. 15. Rd5 15. — Bh4! (Þarna er huliðs- hjálminum svipt af leyndar- dómnum eftir öl þessi ár. Hvít ur er glataður!) 16. exf7f (16. e7 ber að sama brunni. 17. — —Rxal 18. exf8?—Kxf8) 16. ----Hxf7 17. Hxf7—Rxal! 18. Dfl—Bf6 19. Rxf6t—Rxf6. — Hvítur gafst upp. Endurbótin er óneitanlega sannfærandi. Áður en ég lýk þesum þætti um hverfulleika „teoríunnar" vil ég geta þess, að svarti standa fleiri leiðir til boða en 7.-----Be7 ásamt—0-0 og — Ra5. Ein er t.d. 1. e4—c5 2. Rf3—Rc6 3. d4—cxd4 4. Rxd4 —Rf6 5. Rc3—d6 6. Bc4—e6 7. Bb3—a6 8. Be3—Dc7' 9! 0-0 Be7 10. f4—Ra5 11. Df3—b5 12. e5—Bb7 með flókinni stöðu. Fról. Skíðafólk Skíðabuxur úr Stretch Nyl- on fyrir konur og karla nýkomnar. Klæðilegar — sterkar — gott verð. Skíðablússur Skíðahúfur Skíðalúffur. Skíði og stafir Stálskiðastafir Toko skíðaáburður Tyrolia skíðabindingar Skíðagleraugu PÓSTSENDUM. Sport Austurstræti 1 Kjörgarði Laugaveg 57 Sími 13508. FÉLAG ÞINGEYINGA í REYKJAVÍK Árshátíð félagsins verður í samkomuhúsinu Lídó, föstudag- inn 16. febrúar n.k. Skemmtunin hefst með borð- haldi kl. 19.30 stundvíslega. SKEMMTIATRIÐI: 1. Ræða: Andrés Kristjánsson, ritstjóri. 2. „Þingeyingakórinn“ svngur undir stjórn Páls H. Jónssonar. 3. Skemmtiþáttur: Ómar Ragnarsson. 4. Almennur söngur undir stjórn Gunnars Sigurgeirssonar. 5. Dans. Aðgöngumiðar verða seldir í verzl Últíma. Kjör- garði eftir hádegið á miðvikud., fimmtud. og föstud. Einnig við innganginn Félagsstjórnin. Tilboð óskast í Chevrolet Station bifreið smíðaár 1959, sem skemmdist í árekstri. Bifreiðin er til sýnis á Bifreiðaverkstæði Kristófers Kristóferssonar, Ármúla 16. Tilboðum sé skilað í skrifstofu Samvinnutrygginga, Sambandshúsinu fyrir 15. þ.m. Aðalfundu Byggingarsamvinnufélags ríkisstofnananna verður haldinn í skrifstofu félagsins í Hafnarstræti 8 fimmtudaginn 15. febr. n. k. kl. 5 síðdegis. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Hlutavelta Húnvetningafélagsins er í dag í Edduhúsinu við Lindargötu (í salnum á efstu hæð) og hefst kl. 14.00. Nefndin. FRAM BINGÓ - • ' / • - X..Í :.M* annað kvöld (mánudag) í Lidó kl. 8.30. Stjórnandi SVAVAR GESTS. Aðalvinningur kvöldsins: Glæsilegt SÓFASETT eða mjög fullkomin SAUMAVÉL. AÐRIR VINNINGAR: Stálborðbúnaður — Standlampi — Ljósmyndavél — Rafmagnsofn — Sindrastóll o. fl. SKODA-1282, 1962 er traustur, burðarmikill, sparneytinn og ódýr 5 manna stationbíll, sérlega hentugur til einka- aksturs eða atvinnu, t. d. fyrir iðnaðarmenn, verzl- anir, bændur. FELICIA-sportbílar (53 hö., 2 blöndungar), háir yfir veg, mjög hentugir ísl. aðstæðum. Til sýnis í Skodabúðinni. Verð: aðeins kr, 107.200.00. OCTAVIA-fólksbílar frá kr. 105.700.00. Póstsendum upplýsingar. Tékkneska bifreiðaumboðið h.f. Laugavegi 176, sími 37881. 12 TÍMINN, sunnudaginn li. febrúar 1962 ~

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.