Tíminn - 11.02.1962, Blaðsíða 11

Tíminn - 11.02.1962, Blaðsíða 11
DENNI DÆMALAUSI — Auðvi'faS getum við selt vatn ið seinnal Náðu í fleiri ílátl - ar sópransöngkonur (íir Hljóm- plötusafninu 8. f.m.). — 17,30 Barnatími (Anna Snorradóttir): a) Ævintýraskáldið frá Óðinsvéum, X, og síðasta kynning. b) Leikrit- ið „Milljónasnáðinn”; annar þátt- u>r (áður útvarpað fyrir tveimur árum). Leikstjóri: Jónas Jónas- son. — 18,20 Veðurfregnir. — 18,30 „Að lifið sé skjálfandi lítið gras”: Gömlu lögin. — 19,10 Til- kynningar. — 19,30 Fréttir og í- þróttaspjall. — 20,00 Erindi: Vor- nótt í óbyggðum (Theódór Gunn- laugsson frá Bjarmalandi í Öxar- firði). — 20,30 Kórsöngur: Alþýðu- kórinn syngur íslenzk lög. Söng- stjótri: Dr. Hallgrímur Helgason. Píanóleikari: Jórunn Viðar. a) „Blessuð sértu sveitin min” eftir Bjama Þorsteinsson. b) „Árhvöt íslands” eftir Jón Leifs. c) Þrjú lög eftir Ingunni Bjarnadóttur, útsett af HaUgrími Helgasyni: „Krakki í koti”, „Ljúflingsijóð” og „Amma raular f rökkrinu”. d) ,,Þitt hjartans barn”, mótetta eft- ir Hallgrím Helgason. e) „Það e.r elskunnar ómdýpt” eftir Björgvin Guðmundsson. — 21,00 Hratt flýg ur stund: Jónas Jónasson efnir tii kabaretts í útvarpssal. Hljóm- sveitarstjó.ri: Magnús Pétursson. — 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — 22,10 Danslög. — 23,30 Dag- skrárlók. Mánudagur 12. febrúar: 8,00 Morg unútvarp. (Bæn: Séra Þorsteinn Bjömsson. t—~ 8,05 Morgunleik- fimi: Valdimar Örnólfsson stjóm- a>r og Magnús Pétursson leikur undir. — 8,15 Tónleikar. — 8,30 Fréttir. — 8,35 Tónleikar. — 9,10 Veðurfregnir. — 9,20 Tónleikar^ — 12,00 Hádegisútvarp (Tónleik- ar. — 12,25 F.réttir og tilkynning- ar). — 13,15 Búnaðarþáttur: Gisli Kristjánsson ritstjóri ræðir við Gissur Gissura.rson bónda i Sel- koti undir Eyjafjöllum. — 13,30 „Við vinnuna”: Tónleikar. — 15,00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilkynn ingar. — Tónleikar. — 16,00 Veð- urfregnir. — Tónleikar. — 17,00 Fréttir), — 17,05 „f dúr og moll”: Sígild tónlist fyrir ungt fólk (Reynir Axelsson) — 18,00 í góðu tómi: Erna Aradóttir talar við unga hlustendur. — 18,20 Veður- fregnir. — 18.30 Þingfréttir. — Tónlei.kar — 19,00 Tilkynningar. — 19,30 F.réttir, — 20 00 Daglegt mál (Bjarni Einarsson cand. maa.) — 20,05 Um daginn og veginn (Vignir Guðmundsson blaðamað- ur). — 20,25 Einsöngur: Álfheiður Guðmundsdóttir syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. a) „Amma raular í rökkrinu” eft- ir Ingunni Bjarnadóttur, útsett af Hallgrími Helgasyni. b) „Ef eng- ill ég væri” eftir Hallgrím Helga- son. c) Tvö l'ög eftir Sigvalda Kaldalóns „Svanasöngur á heiði” og .^leimir”. d) „Still wie die Nacht” eftir Carl Bohm. — 20.45^ Leikhúspistili (Sveinn Einarsson fil. kand.). — 21,05 „Háry Janos” hljómsveitarverk eftir Zoltán Kodáiy (Ungverska ríkishljóm- sveitin leikur; Vilmos Komor stjórnar). — 21,30 Útvarpssagan: „Seiður Satúrnusar" eftir J. B. Priestley; xii. (Guðjón Guðjóns- son). — 22,00 Fréttir og veður- fregnir. — 22,10 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmundsson). — 23,00 Dagskrárlok. 518 Lárétt: 1 hvalur, 5 í spilum, 7 snæða, 9 æfir, 11 á hempu, 13 . . . faxi, 14 klunni. 16 rómv. tala, 17 æfan, 19 kjörinn. Lóðrétt: 1 skefla, 2 borða, 3 stutt nefni, 4 rifrildi, 6 barnið, 8 dúkur, 10 bylgjan, 12 sefa, 15 slæm, 18 rómv tala. Lausn á krossgátu 517. Lárétt: 1 skessa 5 lak 7 R.S. f (Rögnv. Sigurj.s.) 9 + 14 Gullfoss 14 aka 13 táa 16 J.K. 17 karri 19 rakkar. Lóðrétt 1 skrafa 2 el 3 sag 4 skut 6 s'akir 8 sko 10 Látra 12 aska 15 sak 18 R.K. TÍMINN, sunnudaginn 11. febrúar 1962 Slml 1 14 75 Siml 18 9 36 Tvö sakamál eftir EDGAR WALLACE „Leyndardómur snúnu kert- anna" og „Falda þýflð" (The Egdar Wallace Serier) BERNARD LEE DAVID KNIGHT JOHN CARNEY MOIRA REDMOND Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 éra. Tumi þumall Barnasýning kL 3. Simi 1 15 44 Vor í Berlín Hrifandi falleg þýzk litmynd. Aðalhlutverk: WALTER GILLER SONJA ZIEMANN MARTHA EGGERTH IVAN PETROVICH Danskir textar. Sýning kl. 7 og 9. Skopkóngar kvik- myndanna Allra tíma frægustu grinleik- arar. Sýnd kl. 5. Káfir veröa krakkar Chaplin’s og teiknimyndasyrpa. Sýning kl. 3. Sonarvíg (Gunman’s Walk) Geysispennandi, viðburðarík og bráðskemmtileg ný, amerísk CinemaScope-litmynd, i úrvals- flokki. TAB HUNTER JAMES DARREN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Ævinfýri nýja Tarzans Sýnd kl. 3. Simi 50 2 49 8. VIKA Barónessan frá benzínsölunni f'ramúrskarandi skemmtileg dönsk gamanmynd I litum, leikiD at úrvalsleikurunum: GHITA NÖRBY OIRCH PASSER Sýnd kl. 5 og 9. Óvenjuleg öskubuska JERRY LEWIS Sýnd kl. 3. Siml 32 0 75 ÞJÓDLEIKHÖSIÐ Húsvöröurinn Sýning i kvöld kl. 20. Skugga-Sveinn Sýning í dag kl. 15. UPPSELT Sýning þriðjudag kl. 20 Sfrompleikurinn Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta slnn Gestagangur eftir Sigurð A. Magnússon. Leikstjórl: Benedikt Árnason. , Frumsýning fimmtudag, 15. febrúar kl. 20. Frumsýningargestir vitji miða fyrir þriðjudagskvöld, Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13,15 til 20. — Sími 1-1200. Leikfélag Reykjavíkur Slmi 1 31 91 Hvað er sannleikur? Sýning í kvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191. Simi 1 13 84 Kölski fer á kreik (Damm Yankees) Bráðskemmtileg, ný, amerísk söngva- og gamanmynd I litum. Simi 16 4 44 — Játið, Dr. Corda — (Gestehen Sie, Dr. Corda) Afar spennandi og vel leikin, ný, þýzk kvikmynd. HARDY KRÚGER ELIZABETH MULLER Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ........ nrm im KÓPÆóiásBLQ Sími 191 85 Synduga konan Sérkennileg og spennandi ný amerisk mynd, sem geirist á dögum Rómaveldis. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Einu sinni var Bráðskemmtileg og sniildarlega gerð ævintýramynd, þar sem öll hlutverk eru leikin af dýirum Barnasýning kl. 3. Miðasala frá kl. 1. Strætisvagnaferð úr Lækjar götu kl. 8,40 og til baka frá bíóinu kl 11,00. Hneykslið í kvennaskólanum (Immen die Madchen) Ný þýzk fjörug og skemmtileg gamanmynd með hinni vinsælu dönsku leikkonu: VIVI BAK Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Gullna skurðgoðið Bamasýning kl. 3. með BAMBA og apanum KIMBÓ Hafnarflrðl Siml 50 1 84 Ævintýraferðin Dönsk úrvalsmynd I litum. Sýnd kl. 7 og 9. FRITS HEILMUTH — lék Karlsen stýrlmann Blaðaummæli: — Óhætt er að mæla með þessari mynd við alla. Þarna er sýnt ferðalag, sem marga dreymir uiia. — H.E. Alþýðubl. — Ævintýraferðin er prýðisvel gerð mynd, ágætlega leikin og undurfögur. — Sig. Gr. Bbl. Blái demanturinn Sýnd kl. 5. Hýtf teiknimyndasafn Sýnd kl. 3. TAB HUNTER GWEN VERDON Bönnuð börnum Innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Á valdi óttans Sýnd kl. 7. Sfmi 22 1 40 Meistaraþjófurinn (Les adventures D Arsene Lupln). Bráðskemmtileg f.rönsk litmynd byggð á skáldsögu Maurice Le- blancs um meistaraþjófinn Arsene Lupin Danskur texti Aðalhlutverk: ROBERTLAMOUREUX LISELOTTE PULVER Sýnd kl. 5 og 9. Fornbókasalan Klapparstíg 37. Slmi 10314. Kaupum bækur og bóka- söfn. Fólk úti á landi, sem vill selja gamlar bækur, sendi iista þar sem tilgreint sé: Heiti bókarinnar, höf- undur, útgáfuár og útgáfu- staður, og upplýsingar um ástand bókanna. II

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.