Tíminn - 04.03.1962, Page 2

Tíminn - 04.03.1962, Page 2
VARTRA UPP? Það er ekki auðvelt fyrir negra að búa í Ameríku. Mik- ill hluti tíma hans, orku og hugvitssemi fer í það eitt að vera negri. Áður en negrinn fer í sumarleyfisferðalagið, . verður hann að íinna út, hvar hann getur fengið náttstað, hvar honum er leyfilegt að matast og drekka, og hvort hann m ánota baðherbergið, þar sem hann kemur. Ef negri ætlar að kaupa sér hús, sem ekki er í negrahverfi, verður hann að vera viss um, að í hverfinu búi aðrir negrar Ludmila Tcherina heitir dansmær ein f París, sem einnig er viðurkennd sem afbragðs málari. Myndin er tekin á safni í París, þar sem Ludmila hélt sýningu fyrir skömmu, og sýnir hún dansmeyna hjá einu málverka sinna, sem hún nefnir „La Sylpide au Carnaval" fyrir. Annars má hann eins vel eiga von á því, að eitthvert kvöldið komi steinn fljúgandi inn um gluggann frá einhverj- um nágrannanum, sem ekki er alls kostar ánægður imeð ná- granna sinn, negrann. Og það er ekki alltaf auðvelt fyrir hann að ná rétti sínum. Hann verður líka að hugsa um börn- in sín. Áður en negrinn fer í guðs- hús, verður hann að komast að raun um, hvort negrum er leyfður aðgangur þar. Ef svo ekki, verður hann að biðja hina kristnu, hvítu menn um leyfi til þess að fá að tilbiðja guð í frið undir sama þaki og þeir. Þegar áætlanir eru gerðar um framtíð barnanna, verður negrinn helzt að hafa spádóms gáfu til þess að geta séð fyrir, hvaða stöður kcwna til með að standa negrum opnar, þegar næsta kynslóð er komin til vits og ára. Og þegar hann sækir um stöðu, verður hann að gera sér það Ijóst, að sá greinarmunur, sem víðast er gerður á negrum og hvítum mönnum, getur orðið honum fjötur um fót á framabraut hans í starfinu. Og guð hjálpi þeim negra, sem verður ástfanginn af hvítri mannveru. Þá tilfinn- ingu ætti hann að kæfa þegar í fæðingu til þess að vekja ekki reiði þeirra, sem, eftir því sem þeir sjálfir segja, njóta blessunar guðs til þess að halda kynþáttunum algjörlega aðskildum. Sama máli gegnir um alla lístsköpun. Slíkt er ekki fyrir negra. Negrarnir hafa skapað póli- tíska kreppu með því að krefj- ast á annan bóginn jafnréttis á við hvíta menn og á hinn bóginn að heimta, að póli- tískar útnefningar fari fram með tilliti til litarháttar og setja sig á móti sameiginleg- um hverfum fyrir negra og - • -• V . f STEFNUMÁL Matthíasar Jóhannes- sen ritstjóra við MorgunblaSið á hendur Hjálmtý Péturssyni fyrlr a3 leyfa sér aö taka nokkrar til- vitnanir úr IjóSum hans I grein, er hann ritaSi I Tímann um gömul og ný skáld, hefur vakið mikia at- hygli. Hefur Hjálmtýr fengið ýmis bréf um málið — svo og Tíminn — og birtist hér eltt bréfið til Hjálm týs. Er það frá bónda á Barða- strönd, og þykir rétt að birta þaö til gamans, enda á það vei heima I öliu þessu mikia gamanmáli, og I samræmi við það tekur bréfritarl töluvert djúpt I árinni: ,,Hr. Hjálmtýr Pétursson, Barðavog 36, Rvík. ÉG BÝST VIÐ, að það munir vera þú, sem skrifaðir greinina I „Tím- ann" núna nýlega. Um gömlu skáld In og þau sem Ríkisútvarpið hefur nú fundið ástæðu til að VERÐ. LAUNA. Ég er ekki vanur þvi að lesa blaðagreinar, öðru vísi en með sjálfum mér, En I þetta skiptl gerði ég þá undantekningu, að ég kallaði saman heimilisfólk mitt (som er margt) og las því greln- ina. Þótti því að vera mikil skemmtun, og voru allir sammála um, að greinin væri fyrst og fremst prýðiiega rituð, og I öðru lagi hefði þarna verið um mak- lega hlrtingu að ræða, bæði á Út. varpsráð og „skáldin". Ég hefði nú sennilega látið sitja við það, að hafa gaman af grein- inni, hefði ég svo ekki með næsta pósti á eftir lesið þau undur og býsn, I sama blaði, að annað „skáldið" hefði sett lögfræðing á Tlmann, og heimtað skaðabætur fyrir greinina. Er hægt að rassskella sjálfan sig öllu meira en svona? Ég hygg varla. Því ef nú „Ijóð" þessara manna eru nokkuð annað en bull (ekki leirburður, því þau heyra ekki undir svo göfugar bók- menntir), þá var það mikill greiði sem þú gerðir þeim, með því að sýna rétt smekk af þeim, I víðlesn asia blaði úti á iandsbyggðinni, elns og Tímlnn er. Því áreiðanlega hefur engum dottið I hug, að kaupa þessl kver, sem Ríkisútvarp ið var að verðlauna. ,EKKI ÞYKIR SKASSINU skömm að sér" má segja um Ríklsútvarp. ið. Því þykir ekki nóg að verja mörgum milljónum af því fé sem pínt er út úr útvarpsnotendum, til svonelfndrar sinfóníuhijómsveitar, sem fáir hlusta á, og tæplega fleiri en þeir sem eru eitthvað I ætt við aðdáendur keisaraklæðanna, held- ur þurfa þeir nú að taka af þessu fé til að verðlauna með bull, sem menn láta á þrykk út ganga, sjáif- um sér og öðrum til skammar og leiðinda. Jæja, ég þakka þér fyrir greinina, Hjáimtýr, og ég blð nú dálltið spenntur e'ftir því, hver úr- skurður dómstólanna verður I skaðabótamállnu. Því þóknist nú þeim virðulegu dómurum að dæma þig eða Tímann, eða ykkur báða, fyrir greinina, þá fer ég að halda, að grínkvæðið hans Gutta ætli nú bókstaflega að fara að eiga við, og beii sé að fara að byggja ,,Vitra- hæli". Bóndi ’f Barðaströhd. hvíta, ekki opinberlega að vísu. Það hefur líka reynzt mun erfiðara að fá negra til að bjóða sig fram til kosningar heldur en að útvega þeim kosn ingarrétt. Og þannig rís hvað upp á móti öðru. Og það verð- ur til þess, að negrarnir fyll- ast löngun til þess að gefast upp í baráttunni, sætta sig við gamlan órétt og fá alla aðra negra til þess að gera slíkt hið sama. En hið kvíðvænlegasta af öllu er, að nú í seinni tíð hafa negrarnir orðið að berjast gegn kenningu, sem hörunds- dökkir, þjóðernissinnaðir of- stækismenn breiða út um yfir burði negra á flestum sviðum fram yfir hvíta menn. Allt sitt líf hefur negrinn búið við þá skoðun, að hvíti maöurinn sé honum fremri, og hann hefur fram til þessa vissulega trúað því, innst inni, hvað svo sem hann hefur sagt út í frá. Og svo koma skyndilega fram menn með þá kennisetningu, að negrinn sé hin mikli mað- ur, útvalinn af guði, guð hafi skapað hann í sinni eigin mynd, og að hviti maðurinn muni í fyllingu tímans hljóta makleg málagjöld fyrir allar sínar syndir, og þá muni hinir svörtu verða alls ráðandi i héiminum. Er það í raun og veru þann- ig, eins og hinir svörtu þjóð- ernissinnar vilja vera láta, að hugsun negrans sé í ánauð? Sagði ekki Abraham Lincoln sjálfur, að ef þessir tveir kyn- þættir gætu lifað saman í friði, yrði hvíti maðurinn að hafa stjórnina með höndum? Það væri hægt að halda á- fram upptalningu á vandamál- um svartra í Ameríku í það óendanlega. Og það er hægt aö rökræða um þessi mál í það óendanlega. En eins og allir aðrir menn verður* negrinn fyrst og fremst að hugsa um sín hversdagslegu vandamál. Hann verður að borða, sofa, læra, og hann verður að við- halda kynstofninum. En negri, sem á annað borð vill halda fullri skynsemi, verður að þroska með sér þá list, sem það er að vera negri í heimi, sem hvítir menn ráða lögum og lofum L Þetta er ekkert nýtt. Gamlir og reyndir negrar geta sagt frá því, hvernig þeir hafa þjálfað sig í þeirri list að vera negri. Þeir hlógu, jafnvel þótt þeim væri alls ekki hlátur í hug, og þeir sögðu amen, þegar þeir hefðu kannske heldur viljað segja til helvítis með allt og alla. Þeir klóruðu sér á stöðum, sem þá klæjaði hreint ekkert á. Þeir voru kallaði Tom frændi og Sam frændi. Ef þeir voru bara á sínum stað og ekki fyrir öðrum, gátu þeir gengið að sínu daglega brauði vísu við bakdyr hvíta mannsins. En svo fóru Tom frændi og Sam frændi í skóla, þar sem þeir lærðu að greina setningu og elska guð. Og þegar tímar liðu, var Tom frændi orðinn að dr. phil Thomas. Æðsta hlutverk hans varð að sann- færa negrann um, að allt væri sama sem í lagi. Allt þetta var sérstök list, m.a. mjög mikilsverð list. En nútíma negrinn verður að hætta að ljúga. Hann verður að geta staðið uppréttur frammi fyrir börnum sínum og heiminum. Dagar trúboðs- ins verða að vera á enda. Augnablikið er komið fyrir hinn hugsandi negra. Nútíma negrinn verður að tala af sannfæringu. Hann má ekki láta hugfallast, heldur skilja það, að ef hinn ameríski negri nær inarkmiði sínu án þjáninga, er hann fyrsti og eini maðurinn í heiminum, sem það gerir. Æskiilýisdagiir ÞjóSkirkjunnar Dagurinn í dag er hinn árlegi æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar. Verður hans minnzt með guðs- þjónustum fyrir æskufólk í fiest- um kirkjum landsins og auk þess með merkjasölu og dagskrá í út- varpinu. Þetta er fjórða árið, sem þjóð- kirkjan efnir til slíks æskulýðs- dags, en dagurinn er ætlaður til þess að flytja ungu fólki boðskap Jesú Krists og minna það á kirkj- u.na og einnig til þess að kynna starfse_.mi æskulýðsstarfs þjóðldrkj unnar. Einar ríki (Framhald af l síðu). önnur hæst af Vestmannaeyja- bátum á síldinni. Þrátt fyrir mik- ið aflamagn, gekk ekki betur en svo að báturinn var auglýstur á nauðungaruppboði í janúar s.l. Kristbjörg var pöntuð löngu áður en gengislækkanirnar skullu á, og átti þá að kosta eitthvað um 3—4 milljónir. Meöan báturinn var í smíðum, felldi núverandi ríkisstjórn gengið, og þegar bát- urinn kom hingað, kostaði hann eitthvað um 6 milljónir. Erfið- leikarnir í útgerð Kristbjargar stafa eingöngu af hækkun verðs- ins á bátnum, þar sem afborg- anir hafa að sjálfsögðu hækkað að sama skapi. Ió$s Eigandi. Hannesar lóðs heitir Jóhann Pálsson, og er hann sjálf- ur með bátinn. Hannes lóðs er byggður 1956 í Svíþjóð, og hefur hann alla tíð verið mikið happa- skip, og aflazt vel á hann. Samt sem áður er nú svo komið, að Jóihann vill ékki halda útgerðinni áfram. Mun hann þeirrar skoð- unar, að eins og nú standa sakir, geti útgerðin með engu móti bor- i'ð sig. Talið er víst, að skipstjór- ar beggja tilgreindra báta verði með þá áfram til vorsins, en sið- an er ekki vitað ,hvað verður. Allar líkur eru þó taldar á því, að Hannes lóðs verði fluttur frá Eyjum. Kauinir fleiri báfa Einar kaupir Kristbjörgu á 7 milljónir króna. Hefur hann þá borgað 11 og hálfa miljón króna fyrir þessa tvo báta. Fi’éttir úr Eyjum herma, að Einar ætli ekki að láta staðar numið við þetta, hcldur hafi hann í hyggju að kaupa enn fleiri báta, eða alls fimm talsins. Eins og ástandið er nú, má telja víst að honum verði auðsótt bátakaupin, enda hefur núverandi ríkisstjórn búið vel í haginn fyrir hann og hans líka. Duglegir aflamenn gefast upp, en skuldakóngar, sem styrktir eru af ríkisfé, geta safnað að sér bátum. Listin að vera negri krefst skilnings á manninum, stöðu hans og þýðingu. Hún kvefst einnig skilnings á sögunni, því að ef það er hæfileikinn til að hugsa, sem gerir manninn sjálfstæðan, verður hann að líta til sögunnar. Hinn ameríski negri er til- búinn. í rauninni er hann eini maðurinn í heiminum, sem er tilbúinn, bæði andlega og lík- amlega, í hinum nýja heimi. Fremur en nokkur önnur ver*a tilheyrir ameríski negrinn hin um vestræna heimi. William Caldwell. (Þýtt og stytt). T f M I N N. sunmidagur 4. marz 1962. 2

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.