Tíminn - 07.03.1962, Blaðsíða 4

Tíminn - 07.03.1962, Blaðsíða 4
BEZTA.. ANDERSEN & LAIITH H.F. EFNI SEM HÆGT ER AÐ TREYSTA. VERÐ Á BUXUM: Kr. 723.00 — 857.00 — 985.00 MARGIR LITIR. NÝJUSTU SNIÐ. ............ ...... aiBifiV ,figniSiV © ® Cr~ CHStC Leikfélag Selfoss FjalLa-Eyvinclur eftir Jóhann Sigurjónsson. Leikstjóri: Haraldur Björnsson. Frumsýning í Selfossbíói n.k. fimmtudagskvöld kl. 9. — Önnur sýning sunnudagskvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala í Selfossbíói. — Sími 20. KARLMANNAFÖT 3 NÝ SNJÐ MÍLANÓ og NAPOLI fyrirliggjandi. RÓMA, nýjasfa línan í karlmannafafnaSi kemur bráðlega. —‘ 1 ", " " "■ 1 m—w«— • ■ - i i* Pðkkunarstúikur og karEmenn óskasf. Fæði og húsnæði. Mikil vinna. HRAÐFRYSTISTÖÐ VESTMANNAEYJA sími 11 og 60 (í Reykjavík 19-4-20). AÐALFUNDUR Félags íslenzkra bifreiðaeigenda verður haldinn í Ingólfskaffi mánud. 12. þ. m. kl. 20.30 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Athygli félagsmanna skal vakin á því að endur- skoðaðir reikningar félagsins liggja frammi á skrif- stofunni, Austurstræti 14, fimmtudag, föstudag og mánudag n. k. Stjórnin. N auðungaruppboð Húseignin Lindarbrekka í Garðahreppi talin eign Páls Hannessonar, verður eftir kröfu Brands Brynjólfssonar lögfræðings, seld á opinberu upp- boði, sem fram fer á eigninui sjálfri föstudaginn 9. marz kl. 2.15 síðdegis. Uppboð þetta var auglýst í 2., 4. og 6. tölublaði Lögbirtingablaðsins. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. 4 T f MIN N . miðvikudaginn 7. marz 1963 J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.