Tíminn - 07.03.1962, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.03.1962, Blaðsíða 6
Skattahreytingar ríkisstjórn arinnar eru hinum ríku í vil Frumvarp ríkisstjómarinn- TiSfærslan á sköttunum úr beinum sköttum ar um lækkun á tekjuskattii á 4|iagS, eil ríkum tíl HagSbÓta. félög var til 2. umr. i efri deild ö ’ í qær. Fjárhagsnefnd hafSiorð|ung ^ ^ ríki^tjórnÍT1 að ið sammála um nokKrar °roa'j lækka skatta á þjóðinni. En virki- lagsbreytingar á frumvarpinu,: leikinn er, að hún er hér að fram- en klofnaði að öðru leyti í kvæma þá stefnu sína- að færa til i i ___*:i ^,íie : skattaálögur, lækka að vísu skatt á þrennt um afstoðuna t.l "lals- ^^ og raunhæfum gróða> ins. OSafur Bjornsson mælti en þag Verður hjá henni til að fyrir áliti meirihlutans, Karl hækka neyzlutolla og óbeina Krist jánsson fyrir áliti , 1.; skatta, af því að í hennar höndum minnihl. og Björn Jónsson fyr neyzluskatta er almenningi til. ir áliti 2. minnihl. Nefndarálit Karls Kristjánssonar fer hér á eftir: Fjárhagsnefnd ræddi stjórnar- frumvarp þetta á nokkrum fund- um og leitaði skýringa á því hjá skattstjóranum í Reykjavik o. fl. Breytingar þær, sem frumvarpið felur í sér á gildandi lögum um tekju- og eignarskatt, eru allmarg- ar og sumar svo óljóst orðaðar, að örðugt er að átta sig á innihaldi þeirra til hlítar. Greinargerðin, sem fylgir frumvarpinu, er ófull- kostar rekstur ríkisins alltaf meira og meira. um tekjum síðan 1958, svo sem áður segir. Til samanburðar má nefna tekju- skatt félaga í nágrannalöndum okkar. í Noregi er skatturinn 30% f Danmörku er skatturinn 44% (hálfur frádráttarbær) í Svíþjóð er skatturinn 44% (útsvar frádráttarbært) í Bretlandi er skatturinn 33.75% Ég lít svo á, að eftir atvikum sé Fjárlög ríkisins bera um þetta j glöggt vitni. Skv. fjárlögum fyrir ekkf ástæða til að lækka skattpró- 1958 voru skattar — beinir og ó- sentuna, og legg þess vegna til, að beinir — og tollar áaítlaðir 623 hhn verðj óbreytt áfram. Flyt til- millj. kr., en skv. fjárlögum 1962 1431 millj. kr. Þessar álögur hafa þannig á sam stjórnartímabili núverandi stjórn- arflokka talsvert meira en tvöfald- azt. Aftur á móti hefur tekju- og eignarskattur, sem þarna er með talinn, lækkað út af fyrir sig um 23 millj. kr. á sama tíma, og er heildaráætlun hans aðeins 95 millj. kr. nú. Þessi tilfærsla á sköttum er vit- komin. Skírskotað er um margt til anlega almenningi til óhags, en rík reglugerðar, sem ráðherra eigi að um til hagsbóta. Þótt óbeinu skött- setja. Hins vegar kom í ljós, að unum sé smeygt inn í verðlag vöru ekki er farið að vinna að því að 0g vi.ðskipta, svo að menn greina semja þá reglugerð og þess vegna þá ekki hverju sinni, um leið og engar upplýsingar að fá um það, borgað er, eru þeir tekjulitlu fólki hvernig ákvæði hennar kunna að þungir á herðu-m, þegar þeim er beitt eins harkalega og nú. Sjálfsagt er rétt, að heppilegra vei j sé að hafa bæði beina skatta og óbeina en aðra hvora. Nýtur hvor aðferðin betur kosta, ef ekki er hátt spennt. in í ríkisstjórn íslands. Þá stigu beinir skattar mjög hátt. Á árun- um 1950—1958 voru miklar lag- verða í veigamiklum atriðum. Verð ur því samkvæmt fVamansögðu að telja, að frumvarpið sé ekki búið Alþingi í hendur. Samkomulag varð í fjárhags- nefnd um nokkrar breytingartil- lögur, sem nefndarmenn flytja áj sérstöku þokj. sameiginlega við III. frumvarpið. Á fimmta tug þessarar aldar Annars klofnaði nefndin í meiri fóru fulltrúar Sj álfstæðisflokksins hluta og tvo minni hluta. Kemur aðallega með fjármálaróðherastörf þar ti.l sögunnar stefnumunur hjá nefndarmönnum. Stuðningsmenn ríkisstjórnarinn- ar standa saman og mynda meiri, færingar í þessum efnum gerðar hlutann, en við hinir skilum sínu 0g skattarnir lækkaðir. Þau ár var mefndarálitinu hvor. i Eysteinn Jónsson fjármálaráð- herra. Skulu hér staðreyndir II. j nefndar: Ríkisstjórnin heldur því fram, Árið 1950 voru sett lög um lækk- að hún sé með frumvarpi þessu að un skatta á lágtekjum. lækka skatta á þjóðinni og þar með j Árið 1954 var sparifé gert skatt- skapa skilyrði til hagsbóta hjá al- j frjálst og slcattar annara en félaga menningi. Gróði félaga er nú skatt-; auk þess lækkaðir um 29%. Þá lagður með 25%, en skattprósent- voru fiski.mönnum veitt ný frá- una á samkv. frumvarpinu að dráttarhlunnindi. Enn fremur gift- lækka niður í 20% eða um fimmt- um konum, sem leggja í kostnað ______________________vegna vinnu utan heimila sinna. Árið 1956 var tekjuskattsviðauki félaga felldur niður. i Árið 1957 var enn lækkaður skattur á lágtekjum og au'kinn skattsfrádráttur fiskimanna. Árið 1958 var sett löggjöf um skattgreiðslur félaga. Stighækkun á tekjuskatti þeirra afnumin. Lög- fest jöfn skattprósenta (25%) af skattskylduim tekjum þeirra. Það ár var einnig sett sanngjörn löggjöf um skattamál hjóna, þegar bæði vinna fyrir skattskyldum tekj um, — og var sú löggjöf til lækk- unar. Á tveirn til þrem síðustu árum hefur ríkjandi stjórnarstefna fært óbeina skatta háskalega í aukana. Eins og ástatt er, þýðir lækkun tekjuskatts á félögum aðeins færslu milli skattforma ng um leið milli skattgreiðenda. Ég tel þá tilfærslu ekki heppilega. Tekjuskattur félaga hefur ekki verið hærri en 25% af skatts'kyld- Þingstörf í gær Fundir voru í báðum deildum í gær. í efri deild var skattafrv. til 2. umr. og mæltu þeir fyrir nefndarálitum, Ölafur Bjöinss., Karl Kristjánsson og Björn Jónsson. í neðri deild voru fjögur frv. afgreidd sem lög, erfðalög, skipti á dánarbúum, réttindi og skyldur hjóna, ættaróðul og erfðaábúð. Frumvarp Gísla Guð mundssonar o.fl. um eyðingu svartbaks var afgreitt til efri deildar. Fram var haldið 2. umr. um frumvarp Alþýðu- bandalagsmanna um húsnæðis- málastofnun. Hannibal Valde- marsson Gunnar Jóhannsson, Gísli Jónsson og Jón Skapta- son töluðu. lögu um það á þingskjali 342. Aftur á móti fellst ég á hækkaða heimild um skattfrjálst varasjóðs- tillag félaga frá því, sem nú er, og rýmri ákvæði um heimildir til fyrn ingarafskrifta en nú gilda, af því að ég tel svo mikilsvert, að félögin þoli áföll og geti örugglega byggt sig upp og endumýjað tæki sín. IV. Samkvæmt gildandi lögum hafa venjuleg félög heimild til að leggja allt að V-, hluta af hreinum tekjum sínum skattfrjálsan í varasjóð sinn, og sömuleiðis mega leggja í varasjóð sdnn i/3 hluta skattfrjáls- an af hreinum tekjum sínum „þau félög, sem hafa sjávarútvegj sem aðalatvin'nurekstur,'1 og^'félög: sem samkv. lögum ;gétaeieftkhlútjýlutað varasjóði sínum við félagsslit“, en það eru samvinnufélögin í land- inu. Frumvarp ríkisstórnarinnar ætl- ast til, að lögunum verði breytt þannig, að öllum félögum verði heimilt að fá undanþegna frá skatti upphæð, er nemi allt að Ví hluta hreinna tekna, sé hún lögð í varasjóð. Á með þessum nýju ákvæðum að auka varasjóðshlunnindi venju- legra félaga, en minnka varasjóðs- hlunnindi félaga, sem hafa sjávar- útveg sem aðalatvinnurekstur, og samvinnufélaga. „Glöggt. er, hvað þeir vilja.“ Sjávarútvegur er svo áhættu- samur atvinnuvegur, að þótt hefur hlýða að heimila þeim félögum, sem hafa sjávarútveg sem aðalat- vinnurekstur, að leggja >/3 hreinna tekna sinna í varasjóð án skatt- lagningar. Nú segir í greinargerð frum- varpsins, að þetta sé óþarft, félög- in séu orðin svo vel sett. Togara- útgerðin er þó ekki nefnd. Samvinnufélög hafa notið sama réttar, af þvi að þau standa al- menningi opin til inngöngu og safna fé í varasjóði, sem ekki eru skiptilegir við félagsslit, heldur falla til héraðsins. Varasjóðir ann- arra fyrirtækja skiptast og dreifast og flytjast af staðnum, ef eigend- ur flytjast þaðan. En varasjóður kaupfélags er staðbundinn og eyk- ur þess vegna staðfestur í þjóð- félaginu og tryggir þar með jafn- vægi byggðanna. Um leið og hann er tryggingarfé fyrir starfsemina, er hann gjafafé til framtiðarinnar án tímatakmörkunar. Þjóðfélagið hefur að undanförnu tekið tillil til þessa og er skylt að gera það á- fram. Annað væri ranglæti. Eðlis- munur varasjóðanna krefst munar í skattlagningu, ef nokkurs rétt- lætis er gætt. Eg flyt tillöguna á þskj. 342 um, stofur og nauðsynlegt starfslið hafi að sjálfsögðu skattstjórarnir. ■ í greinargerð frumvarpsins er | skírskotað til þess, að „samkvæmt að óbreytt verði heimildin, sem nú 196r° }aii rkos,tnaður yið gildir um varasjóðstillög féiaga>: undirskattanefndir, yfirskattanefnd sem hafa sjávarútveg sem aðalat- lr og ?lcatts^ofor uían Rcykjavik- vinnurekstur, og félaga, sem sam- ur'.verið aætiaðar rumiega S rmlkp kv. lögum geta ekki úthlutað úr krona °S fan ekki hjá því að með varasjóði vmurn við félagsslit. Læt Jllnu n^a sklpu agl verðl her „um aftur á móti afskiptalaust, að skv. talsverðan sParnað að..ræða '. f „ frumvarpinu hækki varasjóðshlunn; er tmnst Þetta mjog hæpm full yrðing. Hitt er sennilegra, að hér sé verið að sá til embættafjþlgun- indi annarrs félaga um 25% og þannig minnlci bilið milli félaga- ' . ,r . r , ,, flokkanna, ef það gæti orðið til fr og skn&tofubakna Hins vegar hefur reynslan synt, að ekki ligg- samkomulags. V. Gera á samkvæmt frumvarpinu byltingu á tilhögun skattverka. Skattanefndir í sveitarfélögum, svo og yfirskattanefndir, á að ur mikill kostnaður í skipulaginu, eins og það er. Á það ber að líta, að nú er með skattverkunum, sem hér um ræðir, unnið meira verk fyrir sveitarfélögin en ríkið sjálft. Niðurjöfnun útsvaranna er byggð á skattframtölunum. Utsvörin í leggja niður, en hafa þess í stað 8 öllu landinu munu vera 5—6 sinn- skattumdæmi — þ. e. eitt í hverju um hærri en heildarfúlgan, sem kjördæmi. Skattstjóri og varaskatt-' ríkissjóður fær í tekju- og eigna- stjóri skulu vera í hverju umdæmi skatt. Sveitarfélögunum eru því og umboðsmaður í hverju sveitar- skattverkin enn þá þýðingarmeiri félagi, þar sem skattstjóri er ekki en. ríkissjóðnum. búsettur. Skipa skal ríkisskatt- í hinu fyrirhugaða nýja skipu- stjóra og vararíkisskattstjóra. Skrif Framhaid a 15 siðu Á ÞINGPALLI í umræíum Jieim, sem orðið hafa um húsnæðismálin á Alþingi síðustu daga hefur félagsmálaráðherra Emil Jónsson látið að því liggja, að hækkun byggingarkostnaðarins stafaði að stórum hluta a£ hækkun vinnuþaunakostnaðarins við byggingar. f ræðu, sem Jón Skaftason hélt í gær, upplýsti hann, að skv. Hag- tíðindum og útreikningmp, .^jþjfggingarvísitölunni hefði hækk- un á byggingarkostnaðinum skinzt svo, að á tímabilinu frá febr. 1960 til okt. 1961 hefði vinnulaunakostnaðurinn aðeins aukizt um tæp 3% en efniskostnaðurinn hins vegar um rúm 60%. Jón Skaftason kvaðst furða sig á því, að félagsmálaráðh. skyldi treysta sér til að þræta fyrjr, að samdráttur hefði orðið í íbúða- byggingum, þar sem óvéfengjanlegar tölur opinberrar stofn- unax sönnuðu það, hve mjög íbúðabyggingar hefðu dregizt saman. I þessu sambandi dygði ekki að benda eingöngu á óafgreiddar umsóknir hjá húsnæðismálastofnuninni, en þær eru nú fleiri en nokkru sinni fyrr. Sagðist Jón hafa kynnt sér þetta atriði og komizt að raun um eins og öll rök hnigu reyndar að, að þessar mörgu umsóknir væru uin viðbótarlán vegna íbúða, sem byrjað var á fyrir „viðreisn“, en gengisfell- ingin hefði komið fólki mjög á óvart og fjöldi manns væri að kikna undir afborgunum og vöxtum. Jón Skaftason benti enn fremur á, að samkvæmt útreikningum opinberra aðíla, þarf að byggja 1400 íbúðir á ári til að svara íbúafjölguninni. Það sýndi svo glöggt ,að óþarfi væri um að deila, hvert stefndi í húsnæðismálunum, þar sem aðeins var byrjað á helmingi þeirra íbúða, sem þarf til að halda í horf- inu. Framkvæmdabankinn áætlar að aðeins hafi verið byrjað á 770 íbúðum á s.l. ári. Ólafur Björnsson sagði í umræð'unum um skattamálin í efri deild í gær, að ekki væri hægt að hjálpa hinum tekjulágu með tekjuskattslækkunum, þar sem þeir greiddu lágan tekjuskatt. Eðlilega fengju hinir tekjuháu meiri ívilnanir þegar beinir tekjuskattar væru lækkaðir. Hins vegar sagði Ólafur, að nú- verandi ríkisstjórn hefði mætt hinum tekjulágu frá annarri hlið, með hækkun fjölskyldubóta, ellilauna og fl. Þarna er stórt gat í reikningum prófessorsins. Það fá allir sömu fjölskyldubætur, sömu ellilaun o.s.frv., hvort sem þeir eru ríkir eða fátækir. — Hins vegar eru neyzluskattar því marki brennd- ir, að þeir leggjast á menn án tillits til efnahags, leggjast tiltölulega miklu þyngra á hinn tekjulága en hinn tekjuliáa. Fjármagnið til fjölskyldubótanna aflar ríkissjóður með neyzlu sköttum, þannig, að í raun borga hinir tekjulágu miðað við fyrrverandi skattheimtu, hluta af fjölskyldubótunum, sem ríku mönnunum eru greiddar með börnum sínum og tekjulágir menn borga engu síður en efnaðir hluta af ellilaununum, sem öldruðu fólki er greitt, þótt sumt þeirra eigi eignir upp á milljónir. 6 TÍMINN, miðvikudaginn 7. marz 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.