Tíminn - 07.03.1962, Blaðsíða 9

Tíminn - 07.03.1962, Blaðsíða 9
Um 50 fjár fórst í áhlaupinu fyrir jólin Rætt við Pétur Jónsson, hreppstjóra í Reyni- hlíð vid Mývatn Pétur Jónsson, hreppstjóri ( Reynihlíð og fréttaritari Tímans þar um slóðir, hefur að undanförnu dvalizt hér í Reykjavík, og gripum við því tækifærið og spurðum hann frétta úr Mývatnssveit. — Ertu búinn að vera lengi í bænum, Pétur? / .5étur Jónsson — Eg er búinn að vera hér síð- an 2. febrúar og hef verið bæði að skeimmta mér og einnig út af at- vinnu. — Hvaða fréttir segirðu að norð an? — Eg hef nú lítið samband haft við sveitina síðan ég kom suður, hef bara tekið mér hvíld og hugs- að sem minnst um þetta. Það hef- ur verið heldur vond tíð, snjór og ill veðrátta, og þó líklega ekki verri en hér. — Urðu bændur í Mývatnssveit fvrir miklum fjársköðum í vetur? 50 kindur fórust — Nei, það var ekki mikið, eitt livað um 50 kindur hafa farizt. íkestir gátu nú smalað fénu, þar I sem það var í heimalöndum, og þó náðist það ekki alls staðar. Það er búið að tala og skrifa nóg um þetta í blöð, svo það er ekki á það bæt- andi. Eg veit ekkert um silungsveiði, hvort hún er nokkur þennan mán- uð. Það var engin veiði áður en ég fór að heiman, aðeins eitt og eitt net. Eg er hræddur um, að hún sé lítil líka. Netin eru höfð undir á veturna, það byrjaði 1. febrúar almennt; það er gott að því leyti, að þá drepa netin ekki fuglinn. Hjónagleði og spilamennska — Hvað segirðu um skemmtana líf í Mývatnssveit í vetur? — Það er nú ungmennafélag í sveitinni, sem hefur aðallega hald ið uppi skemmtanalífi og svo (Framh a ia siðu i &/JMHTL. Mmmuiíig vmu gréðmfín, sern grafið bnfa lUíykvíkl'ngmn MtmUiru<t r n»r bi>r;u~ : ixr kvi'ójiir i rjiíUjórílsr* i.x ió 'nv, í fjiittíím ór“ n.m ! W-m í „Titotmum'1. Pur vt frv. pviíú mhuúr ú | ' <«í:.ó ura ; „mrií j.eírm j»:g;ir , Tímim:.“ Ii'kli Esj- > spíiitu ftérgmbings,- og fjáir ktmni við úirmmími íjós- iumi'. Ilni þctta iiafur :i híifuðbnrg'Snnf «r fjaljnð f ‘nrmsurmt* gm>n í dag, Ejó miyttduri Mtrrg «ú- hÍ8rhvl»<&, Oiiit'ar K. M&i'rt- únfMn, tók Jiéssú mynd yÉ ir h,m>tn ng í'Ájun:. i %mr. Þessi mynd er eitt hið tákn- rænasta dæmi, sem lengi hef- ur sézt um íhaldsáróðurinn í bæjarmálum Reykvíkinga — áróður, sem svívirða er að bjóða vitibornu fólki og sver sig í nazistaættina. Tilefni þess, að Morgunblaðið birtir þessa inynd á útsíðu ásamt meðfylgjandi smágrein til skýr ingar, er forystugrein í Tíman um sl. sunnudag, þar sem rætt var um íhaldsstjórnina í Reykjavík í fjóra áratugi og sýnt með ljósum og öfgalaus um dæmum, hvernig hún hef ur brugðizt gersamlega í þvi mikla hlutverki, sem borgararn ir hafa trúað, henni fyrir, byggja upp höfuðborg lands- ins með sæmilegu skipulagi, framsýni og heiðarleik. Þetta hefur komið svo illa við íhaldsforystuna, að engu er líkara öðru en sturlun. Og eina ráðið, sem haldbært þykir er að hrópa upp gamalkunnug fávitaorð: „Óvinir Reykjavík- ur“, „hatur á Reykjavík“ og reyna að telja Reykvíkingum tru um, að gagnrýni á íhalds stíárnina í Reykja.vík sé of sóku á hendur ölluni borgar búum og borginni í heild!!! Þetta er jafnmikil vizka og því væri haldið fram, að gagnrýni stjórnarandstöðu á ríkisstjórn sé ofsókn á þjóðina alla og hat B ur á henni. Svo lágt hefur enginn lagzt í landsmálabaváttunni hér á landi, en Reykjavíkuríhaldið hefur beitt slíkum Kleppsá- róðri gegn Framsóknarmönn- um í áratugi, af því að þeir hafa gagnrýnt óstjórnina í mál um borgarinnar af mestri rök- festu, svo að undan hefur svið ið. F Og enn á að beita hinu sama, og fangaráðið er að slíta setn- ingar úr samhengi og afbaka og hrópa upn sem hatur á i Rcykjavik. Slíkar aðfarir eru | sama eðlis og nazistaáróðurinn hversdagslegt er. Hvað er hversdagslegra í sveitum sumar eftir sumar en fífil- brekkan, gróin grundin, grös ug hlíðin, berjalautirnar, fífusundin, flóinn o. s. frv.? Þó er þetta kvæði skáldskap ur, sem hefur lyft þessum hversdagsleika íslenzkra sveita í æðra veldi í vitund manna kynslóð eftir kyn- slóð. Svona undarleg geta lögmál listarinnar verið. Það er persónulegt og ein staklingsbundið, hvernig menn njóta listar og hvers þeir njóta í listum. Þótt menn verði þar gjarnan háð ir ríkjandi tízku, hefur hún aldrei allt vald yfir öllum. Eftir hverju á þá að meta bókmenntir fyrst fjölbreytn in er svo mikil og öllum hentar ekki hið sama? Bókmenntir á að meta eft ir gildi þeirra. en áhrifin segja til um gildi listaverks ins. Því aðeins er skrifað orð — eins og raunar hið talaða — nokkurs virði, að það hafi jákvæð áhrif á les andann. Jákvæg áhrif eru marg- vísleg. Menn greinir vitan- lega á um það, hvað beri að kalla skáldskap, en áróður getur verið jákvæður, hvort sem hann er skáldskapur eða ekki. Bókmenntir, sem glöggva skilning manns, eru jákvæðar, því að þær gera lesanda sinn vitrari Boðskapurinn skiptir höfuð- máli. í skáldskap eru sagð- ar sögur og dregnar myndir til að vekja athygli á einu og öðru, sem máli skiptir í mannlegri tilveru. Þannig er oft talað til tilfinninganna og ýtt við lesandanum til að hugsa um einhverja þætti mannlifsins. Auðvitað fléttast stundum saman jákvæð áhrif og nei- kvæð. Neikvæð áhrif kalla ég það t.d. að læða inn í vit und manna, að sálarlíf þeirra sé flóknara, óstjórn- legra og óviðráðanlegra en það er í raun og veru. Auð- vitað er það alltof takmark að að hvað miklu leyti okk- ur er sjálfrátt, en þa^ er þó alla vega neikvætt að efla þó skoðun, að ósjálf- ræðið sé okkar rétta eðli og eina hlutskipti. Það er ai- varlegur leikur að æsa upp tilhneigingar manna og duttlunga og gera að ástríð um. En fleira er jákvætt í listum en boðskapur og beiri áhrif á lífsskoðun og hugs- unarhátt. í bókmenntum eins og öðrum listum er stundum sú fegurð, sem veit ir frið og ró og þar með svöl un og endumæringu. Þau áhrif eru líka jákvæð og sá skáldskapur, sem nær þeim tökum á lesendunum, er góð ur og uppbyggilegur. Hann er jðkvæður í bezta lagi, því að hvíld og sálarfriður er manninum nauðsyn svo að hann megi ganga til verks með endurnærðrj orku. Þó er heldur ekki hægt ag ganga fram hiá því, að bær bókmenntir, sem eru mönn um meinlaus skemmtun og dægradvöl. hafa líka nokkru hlutverki að gegna. Bókmenntirnar eru svo víðtækar og fjölbreyttar, að ekki er hægt að ætlast til þess, að nokkur einn maður kunni að meta allt það. sem iákvætt er innan þeirra. Þar er sumt, sem snertir hann lítt, þó að það grípi næman streng í briósti ann ars og verði honum hin Ijúf asta nautn. Ef við skiljum þetta og gerum okkur grein fyrir því jafnframt, hve voldngar bók menntatízkurnar eru, ætti okkur að vera ljóst. að fjölbreytni i umræðum um bókmenntir er heppilegust fyrir þróun málanna. En ef við getum ekki skilið. að neitt séu nýtilegar bók- menntir nema það, sem á bezt við nkkur sjálf. erum við þröngsýn og ofstækis- full. Og þá er ekki gott að veita okkur einræði eða einkarétt í þeim málum. Prjálsar, víðtækar umræð ur eru heppilegastar hér sem víðar, jafnvel þó að þær viirðist þá stefnulausar og handahófskenndar. Þeir, sem á annað borð lesa greinar um bókmennt- ir. munu fljótt kynnast skoð unum þeirra mrnna, sem að staðaldri skrifa í blöð urn bækur. Við lærum hverjir eru okkur skyldastir, með hver.ium við eigum samleið. Það vilja ekki allir hlíta leið sögn hins sama og menn læra, hverja leiðsögumenn þeir fella sig helzt við. Stundum er hægt að fá nokkra sjálfstæða hugmynd um skáldverkið af blaða- grein um það. Það er góður siður að birta tilvitnanir til sýnis. ekki sízt úr ljóðum. Ef greindur maður skrifar af samúð um lióðabók og birtir eitt eða tvö erindi. sem okkur þykja tæpast i meðallagi. þá höfum við ekki mikils að vænta þar Ef greinarhöfundur hins vegar er að benda á það. sem honum þykir illa hafa tekizt, þá dettur okkur ekki f hug að hann velii það bezta. Allt gefur þetta þó hugmynd um höfundinn og er því þjónusta vig lesand- ann. Skáld verða að kann- ast við bað. sem þau hafa látið frá sér fara, og það er bara til athlægis að heimta fébætur fyrir það, að sýnis- horn séu birt í blöðum, jafn vel bó að þau sýnishorn veiti takmarkaða fræðslu og verki öðruvisi en vissir rit- dómar. Heil erindi og sér- staklega heil lióð eru ófals- aðar heimildir, en hitt vit- um við auðvitað, að ágætum höfundum hafa oft mislán- azt sum verkin. Ósmekkleg vísa eða andlítil getur því aldrei sannað, að höfundur hennar sé ekki skáld. Sé hins vegar ráðizt, að einu skáldi á þann veg, að birta eitthvað hið lakara úr verk um hans og vilja kveða upp allsheriardóm vfir honum á beim forsendum, væri eðli- legt, að dáendur hans drægju fram gullkornin og þá mvndi vegur hans vaxa. Þetta er hér nefnt af gefnu tilefni, þar sem nokkru skiptir að ekki sé torveldað eða bannað að ræða um kost og löst á skáld skap og styðja mál sitt til- vitnunum. eins og jafnan hefur tíðkazt. Það verður að ræða bók- mennt.ir í blöðum. En það eiga að vera frjalsar um- ræður. TÍMINN, miS'vikudaginn 7. marz 1962 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.