Tíminn - 07.03.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.03.1962, Blaðsíða 10
I dag er miðvikudagur> inn 7. marz. Öskudagur Tungl í hásuðri kl. 13,46. — Árdegisflæði kl. 5,59. kennara, er komið út. Meðal efn- is í blaðinu má nefna foryslu- grein Bjarna Bjamasonar um samband ísl. barnakennara fert- ugt; Þorsteinn* Sigurðsson skrif- ar um ný kennslutæki; erindi Sigríðar Ingimarsdóttur frá styrktarfélagi vangefinna; stutt skýrsla frá þingi OEEC; Kristinn Björnsson skrifar um tilraun með greindarpróf Wechslers fyrir fullorðna. Fleiri athyglisverðar greinar má og finna í ritinu. Kr. 5.000,00 nr: 1118 1153 4284 4459 5774 6157 7974 8709 11363 11804 12845 12958 16981 17284 19134 21969 24538 27553 30383 31574 41964 44191 44234 45821 48762 51546 54628 54968 58426 58883 Kvenfélag Bústaðarsóknar held- ur fund fimmtudaginn 8. þ.m. kl. 8,30 í Háagerðisskóla. Sr. Ólafur Skúlason flytur erindi um æsku- lýðsmál. Konur fjölménnið. — Stjórnin. Slysavarðstofan I Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknir kl 18—8 — Sími 15030 Næturvörður vikuna 3.—10. marz er í Laugavegsapóteki. Hafnarfjörður. Næturlæknir vik- una 3.—10. marz er Kristján Jó- hannesson, sími 50056. Keflavík: Næturlæknir 7. marz er Kjartan Ólafsson. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19. laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl Glímuráð Reykjavíkur: Aðalfund ur GR.R. verður haldinn annað kvöld, fimmtudag, kl. 20,30 að Grundarstíg 2a. — Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önn ur mál. — Fulltrúar mæti stund víslega. FOSTUMESSUR: Laugarnesklrkja. Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Sr Garðar Svavars son. — Neskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Sr. Jón Thoraren- sen. Hallgrímskirkja: Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Sr Halldór Kol- beins. Dómkirkjan. Föstumessa í kvöld kl. 8,30. Sr. Jón Auðuns. — Langholtsprestakall. Föstumessa i kvöld kl. 8,15, í Safnaðarheimil- inu. Sr. Árelíus Níelsson. Orðsending frá Breiðfirðingafé- laginu. Félagsvist og dans í Breið firðingabúð í kvöld kl. 8,30. — Stjórnin. Vegna sjóslysanna: Frá K.M. kr. 100,00; frá S.Þ. kr. 100,00; frá R.K. kr 100,00 Rreyr, marz-hefti Búnaðarfélags íslands og Stéttarsamb. bænda, er komið út, hefst það á grein er nefnist mjólkurneyzla, síðan kemur skýrsla um mjólkurfram- leiðslu og mjólkurgæði 1961. Páll A. Pálsson skrifar um fúkalyf i mjólk; Sturla Friðriksson ræðir um jurtir til heymjölsframleiðslu. Ýmsan annan fróðleik um land- búnaðinn má finna í blaðinu. Frá Vöruhappdrættinu: Dregið var í 3. flokki nýlega um 805 vinn inga að fjárhæð kr. 1.300.000,00. Eftirtalin númer hlutu hæstu vinningana: Kr. 500.000,00 nr. 48316 Kr. 100.000,00 'nr. 872. Kr. 50.000,00 nr. 58410. Kr. 10.000,00 nr.: 1648 12949 14936 16668 19162 24430 26371 35506 38409 38701 48518 61918 Tímanum hefur borizt bréf frá 16 ára sænskri stúlku, sem langar til þess að komast í bréfasam- bönd við stúlkur eða pilta á ís- landi. Hún skrifar á ensku, og á- hugamál hennar. eru: myndir, bók menntir og teikning. — Heimilis- fang hennar er: Astrid Lindfors, Box 731, Byske, Sweden. Erlendur Gottskálksson fluttíst nauðugur frá Garði í Kelduhverfi en þar er kirkja og kirkjugarð- ur. Hann orti: Yflr Garð ég auga brá á það varð ég hyggja þó ég Garði færi frá fæ ég í garði að liggja. Sjötugur er í dag Sigurður Vil- hjálmsson, bóndi á Hánefsstöð- um, maður vel gefinn og kunnur fyrir góða þátttöku í félagsmál- um. Tíminn árnar honum af- mælisheilla. Menntamál, jan.—apr. 1962, rit Sambands ísl. bairnakennara og Landssambands framhaldsskóla- TekíS á móti tilkynnmgum í dágbékina klukkan 10—12 ulstasafn Einar: Jonssonar ei lokað um óákveðmn tima — Mutton! Eg er vinur þinn og ætla að hjálpa þér að flýja! Hvar er Mutton, fógeti? Hann flýði. Agætt. Hér er rétti morðinginn! Miniasafn Revkjavíkur Skúlatún 2 opið daglega frá kl 2—4 e. b riema mánudaga Asgrimssatn Bergstaðastræti 74 ei opið þriðiudaga fimmtudaga og sunnudaga kl 1,30—4 Ustasafn Islands er opið daglega frá kl 13.30- 16.00 Bókasafn Dagsbrúnar Freym götu 27 er opið föstudaga kl t — 10 e h og laugardaga og sunnudaga kl 4—7 e h öæiarbókasatn Revkjavíkur slmi 12308 - Aðalsafnið Þingholts stræti 29 \ Utlán 2—10 alla virka daga nema laugardaga ki 2—7 og sunnudaga kl ö—7 Les stota 10- 10 alla virka daga nema laugardaga 10—7 Sunnudaga kl 2—7 Útibi- Hólmgarðl 34: Op — Segðu vinum þínum, prins, að „vinnumiðlun" verði hér aftur eftir mán uð. — Meðan her og lögregla var hér um slóðir, var mikið undrazt um alvinnu þína. — Eg vil engar njósnir um mig, þeg- ar ég fer. Hver er ég og hvert ég fer — það er mitt málefni. — Hver er hann, herra? Hvar nær hann í þræla? — Meðan hann aflar mér gulls, er mér sama. Skyndilega heyrðist hin djúpa rödd skáldsins. — Eg heyrði, að þið minntuzt á Kindrek, og mér skilst, að hann sé á lífi, en ég á leit, að hann væri dáinn. Eruð þið vinir hans? — Við þekkjum hann vel, svaraði Eirí-kur, — en hvers vegna vilt þú frétta af honum? — Aðeins af því að hann varð að flýja, af því að hann kallaði yfir sig reiði trúbræðra sinna, en hann var prestur. Eiríkur lét sem ekkert væri, er hann heyrði þetta. — Hvað kemur þér það við? spurði Sveinn, en hörpuleikarinn fór und an i flæmingi. — Sérðu nú, að hann er grunsamlegur? hvíslaði Sv-einn og læddist á eftir skáldinu. Eiríkur horfði hugsi á eftir þeim — allt í einu kom vindhviða, svo að kápa skáldsins feyktist til. Undir henni sást í brynju. Heilsugaézla Blöð og tímari PennaviriLr 10 TIMINN, miðvikudaginn 7. marz 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.