Tíminn - 24.03.1962, Qupperneq 2

Tíminn - 24.03.1962, Qupperneq 2
Hetjan dansað um loftin blá Hann lézt, þegar hann var a8 framkvæma fallhlífar- stökk fyrir Ijósmyndara, sem ætlaði aS kalla mynd sína „The War Lover". Nafn hans var Michael Reilly, og hann var 29 ára gamall. Allt hans líf einkenndist af karl- mennsku hans og hugrekki, sem var slíkt, aS hver maSur mátti öfunda hann af. Og landar hans voru hreyknir af honum. Síminn hringdi í skrifstofu Gordon Chesterfield, bókaútgef- anda í London. Hann ýtti gremju- lega til hliðar handritinu, sem hann var a'ð lesa og svaraði í sím- ann. — Hvað, hrópaði hann. Dáinn? Það er óhugsandi! ÞaS var bókin hans Skilaboöin voru því miður sönn. Mike Reilly, hin 29 ára gamla hetja, sem stærði sig af því að dansa um himininn, var dáinn. Handritið, sem Chesterfield var að lesa, þegar síminn hringdi, „My Fair Lady" hetur lengi verið talinn allra söngleikja vinsælastur, verlð sýndur víða um helm mánuðum og jafnvel árum saman og slegið öM met í aðsókn. En nú hefur „My Fafr Lady" eignast keppinaut, sem virðist ætla að reynast skeinuhættur, og er hér átt við söngleikinn „West Side Story". Hann á upptök sín í Banda- ríkjunum, eins og svo margir miður þekktir af því taginu og hefur átt geysimiklum vln- sældum að fagna þar og ann ars staðar, þar sem hann hef ur verið sýndur. í London hef ur hann t.d. verið sýndur mjög lengi, og fengu leikar- arnir loksins nokkurra daga frí nýlega, áður en þeir tóku sig upp og héldu með ieikinn til Kaupmannahafnar, þar sem þeir munu sýna í Falkon- er leikhúsinu í náinni fram- tíð að minnsta kosti. Meðfylgjandi myndir voru teknar á frumsýningunni í Kaupmannahöfn. Eflaust kann ast margir við andlitið á þeirri frægu leikkonu Ingrid Bergmann sem sést á mynd- inni hér til hliðar ásamt eigin manni sínum Lars Schmidt. Ingrid kom fljúgandi frá París til þess að vera viðstödd frumsýninguna í Kaupmanna- höfn. — Myndin hér að neðan er af atriði úr söngleiknum. var einmitt handrit að bók eftir Mike Reilly, persónulegur vitnis- burður hans um lifið og heiminn, sem hann elskaði. 'Chesterfield greip handritið aftur og hélt áfram að lesa: „Fall- hlíf hefur verið líkt við hlaðna skammbyssu: hún er alveg örugg, nema hún sé látin í hendurnar á viðvaningi eða fífli“. Reilly var hvorugt. Hann var mjög vel þjálfaður og þraut- reyndur, og hann var vissulega ekkert fífl. Hann var einn af hetjum Bretlands. Ekki vegna þess að hugrekki hans í loftinu bæri mikinn árangur, eða af því að það hafi í rauninni verið nauðsynlegt, þó að fallhlífarnar hafi sannarlega bjargað þúsund- um mannslifa. Reilly var „Johny'1 Bretlands 1962, sem sýndi, að vilji til þess að gera vel og drýgja dáðir er jafnmikill og bráðlifandi og hann var á dögum Elizabetar I. Hvers konar maður var Reilly? Hvers konar maður er það, sem kýs himininn sem stefnumótsstað og dansar þar við stúlkuna sína? Dekkri ský — dýpri hlátur Reilly segir svo í bók sinni: „Að falla arm í arm með hörku- íegum fallhlífarstjómanda er ekki eins töfrandi og að svífa um dansgólf með fallegri stúlku og horfast í augu við hana. En ef maður finnur stúlku, sem hefur sama „fallstíl" og maður sjálfur þá er loftið betra en dansgólfið.“ Mike Reilly fann slíka stúlku, Sue Burgess. Og þau dönsuðu saman um himininn. Sue segir svo: — Það var ég, sem bað Mike um að fá að stökkva með honum. Það var einn kaldan dag, að ég var stödd úti á flugvelli, það átti að fara að hefjast flugsýning. Eg hafði þekkt Mike í fáeinar vikur, en mér virtust það vera ár. Hann stóð þarna andspænis mér, kald- m og rólegur með góðlátlegt glott á vörum. Hann var alltaf rólegur og svo traustvekjandi. Ég var hríðskjálfandi af kulda og taugaóstyrk. Mér fannst hann vera eins og klettur. — Það var dásamlegt að starfa með Mike. Því dekkri og þykkari sem skýin vora, og því æstari sem vindurinn var, þeim mun dýpri var hlátur hans. Hann sagði gáskafullur: — Dásamlegur stökkdagur. Og af því að hann sagði það, var ég róleg og ó- smeyk. Ég sá Mike aldrei sýna nein merki um ótta. Hinn sér- stæði persónuleiki hans hafði slík áhrif á mig, að ég fann mig færa um að standa á eigin fótum og horfast í augu við heiminn. Þetta er flug Mike sagði alltaf, að maður ætti að lifa hvern dag, eins og hann væri sá síðasti. Honum var líka hollara að hafa þá skoðun, eins oft og hann hætti lífinu. Hann stökk fjögur hundruð sinnum, og 399 sinnum lenti hann heilu og höldnu. í bók sinni lýsir Reilly fall- hlífarstökki svo á einum stað: „Ég er aleinn í loftinu, svíf um himininn í þögninni. Það er dá- samlegt að liggja þannig láréttur og finna vindinn leggjast upp að manni og rífa í klæðin. Eg get (Framhald a 15. sfðuj i| Innffluttar fóðurvörur ^ Fyrir efri deild Alþingis ligg Sur nú frumvarp frá Ásgeiri Bjarnasyni og Páli Þorsteins- Isyni um aukinn stuðning við kornrækt. Þetta frumvarp hcf- ur enn hlotið litlar undirtektir hjá stjórnarflokkunum. Hér er þó vissulega um mikið nauð- synjamál að ræða, eins og vcl sést á grein eftir dr. Björn Sig urbjörnsson, sem birtist í Mbl. síðastl. þriðjudag. f grein dr. Björns er vakinn athygli á útreikningum, sem Arnór Sigurjónsson hefur gert og eru á þá leið, að’ árið 1960 hafi tollaívilnanir og niður- greiðslur á innfluttar fóðurvör- um numið 35 millj. kr. í tilefni af þessu segir dr. Björn: „Það er út af fyrir sig furðu lcgt, að þrátt fvrir hið lága markaðsverð á korni, sem hcr skapast vegna allra þessara hlunninda, sem erlendu korni eru veitt, skuli yfirleitt vera fyrir hendi viðleitni til að fram Ieiða kornið innanlands. Það eitt sýnir kannske bezt, að þessi búgr(|in á fullan rétt á sér, sem arðsamur atvinnuveg- ur“. Miklir möguleikar Dr. Björn segir ennfremur: „Nú munu ýmsir með réttu benda á, að ekki samanstandi öll innfluít fóðurvara af byggi og höfrum, scm hér má rækta. Um helmingur innfluttu fóður- vörunnar er reyndar maís og hveíti, en fjórði hlutinn bygg og kornblöndur. Hins vegar er það álit fóður fræðinga, að ekkert sé því til fyrirstöðu, að bygg og hafrar komi að langmestu leyti í stað maís og hveitis. Er bygg t. d. talið henta mun betur fyrir holdasöfnun og markaðsfitu en maís. Má því búast við, að í Ilandinu sé nú eða verði innan skamms markaður fyrir allt að 20.000 tonnum af byggi aðal- lega ásamt höfrum, en hvort tveggja er auðræktað innan- lands, eins og áratuga reynsla sýnir. Hér væri því um að ræða sparnað á innflutningi, sem næmi um 70 millj. króna á ári, og mest af því yrði sparnaður á erlendum gjaldeyri. Samhliða þéssum sparnaði myndi liin aukna ræktun, sem kornyrkj- unni yrð'i samfara, verða mikil lyftistöng fyrir landbúnaðinn í heild. Þetta korn mætti rækta á 12—15 þús. hekturum,' en cf með eru talin nauðsynlcg sáð skiptilönd, sem stæðu undir framleiðslu á öðrum nytja- gróðri. næmi þessi nýja rækt- un frá 25—30 þús. ha. lands, eða um 40% aukning á rækt- uðú landF á fslandi." ilafiirétti Lolss segir dr. Björn: „Innlendir kornframleiðend- ur eiga heimtingu á sömu nið- urgreiðslu og innflutta kornið nýtur fyrir það korn, sem þeg- ar hefur verið framleitt, og auð Ivitað framvegis, ef þessir styrk ir til erlendra kornbænda verða ekki felldir nið'ur. Þetta misræmi virðist nógu lengi hafa bælt niður innlenda korn- rækt þótt ekki þurfi að vera svo framvegis, — eða er það meiningin, að íslendingar eigi um alla framtfð að ala aldur sinn á gjafakorni úr lófa vin- veittrar þjóðar?" 2 T f M I N N, laugardagur, 34. marzf1962.j

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.