Tíminn - 17.04.1962, Side 4

Tíminn - 17.04.1962, Side 4
SAMÞYKKJA AÐ KAUPA SANITAS Á laugardaginn var tekin í notkun ný bifreiðastöS fyrir fólksbifreiðir á Akranesi, Fólksbilastöðin h.f. Eig- endur eru 13 bifreiðastjórar, er stofnuðu með sér félag á s.l. sumri I þessurn tilgangi. Formaður stjórn arinnar er Jóhann P. Jóhannsson; ritari Guðni Halldórsson og prókúru hafi Karl Helgason. Bandalag háskólamanna boðaði til almenns fundar háskólamennt aðra manna í 1. kennslustofu Há- skólans sunnud. 15. þ.m. FuneLar- efnið var frumvarp ríkisstjórnar- innar um kjarasamninga opin- berra starfsmanna og afstaða BHM til þess. Af hálfu bandalagsins mfuðu málið formaður þess, Ármann Snævarr háskólarektor, og ritari, Árni Böðvarsson cand. mag. Ræddu þeir kjaramál háskólamanna, en á stjefnuskrá bandalagsins er m.a. „að gæta í hvívetna hagsmuna há- skó.lamenntaðrá manna hér á landi og vera í fyrirsvari fyrir þá gagnvart innlendum og erlendum aðilum.“ Frummælendur röktu af- skipti BHM af samningsréttarmál- inu, sem hafa beinzt að því að BHM fái samningaaðild fyrir hönd félagsmanna, þótt ríkisstjórnin hafi ekki séð sér fært að leggja það til í frumvarpinu. En háskóla menn telja hag sínum betur borg- ið með því að hafa samningsrétt- inn. í eigin höndum en að önnur samtök (BSRB skv. frumvarpinu) fari með hann, m.a. sökum þess islandskort F.Í. prentaö heima Ferðafélag íslands hefur nú gefið út íslandskortið, mæli- kvarði 1:750000, prentað í Lithó- prenti h.f., Þetta er fyrsta Is- landskortið prentað hérlendis. Ágúst Böðvarsson, forstöðumað- ur Landmælinga íslands, og Jón Eyþórsson, veðurfræðingur, hafa séð um þetta verk. Ágúst teikn- aði fyrst kort í þessum mæli- kvarða árið 1943. Það varð upp- haf að íslandskortaútgáfu ferða félagsins. Bandaríski herinn tók fyrst að sér prentunina, ókeyp- is, en síðan hafa kortin verið prentuð í Danmörku hjá Geodæ- tisk Institut, sem hefur nú selt filmurnar hingað. Kortið er prentað í 10 litum á bezta papp- ír; sem völ er á, að sögn for- stöðumanna ferðafélagsins, én þeir telja kortið í alla staði mjög vel heppnað. Hið nýja stöðvarhús er byggi á rúmgóðri lóð á horni Kirkjubrautar og Háholts, einlyft timburhús, mjög snyrtilegt að ú'tllti, 126 ferm. að siaerð. — Teikningar gerð! Guðmund ur Bjarnason, en yfirsmiður var Guð mundur Magnússon, — í húsinu er rúmgóður afgreiðslusalur, og vist- leg stofa og skrifstofa til afnota að innan BSRB er aðeins lítill hluti félagsmanna háskólagenginn og stjórn þess bandalags hlýtur því á hverjum tíma að sinna meir sameiginlegum hagsmunum opin- berra starfsmanna en sérhags- munamálum þeirra sem hafa eytt miklu meiri tíma og fjármunum en aðrar stéttir til að sérmennta sig undir starf sitt, að áliti há- skólamanna. Þá kemur það og til að .launajöfnuður miðað við árs- kaup er hvergi í nálægum lönd- um svipaður og á íslandi og hef- ur aukizt stöðugt síðustu 20 árin. Var á það bent á fundinum að því lengri tíma, því stærri hluta ævinnar, sem menn eyða til und irbúnings undir ævistarf sitt, þeim mun lægri verða ævitekjur þeirra, meðan árstekjurnar hald- ast óbreyttar. Telja læknar m. a. að hagfræðilegir útreikningar sýni að læknir sem hefur ekki aðr ar tekjúr en föst laun hjá ríkinu, hafi aðeins um 60% af ævitekjum strætisvagnastjóra, miðað við jafn langan daglegan vinnutíma og jafnmikla yfiryinnu hjá báðum, núgildandi skattalöggjöf og 8% forvexti. Einnig var á það bent, að kandídat í íslenzkum fræðum, sem nýkominn er frá prófborði við Háskóla íslands og gerist sendi kennari í nútímaíslenzku við há- skóla í Svíþjóð, fær helmingi hærra en prófessor í íslenzkum fræðum við Háskóla íslands. Auk frummælenda tóku til máls dr. Óskar Þórðarson læknir, for- maður Læknafélags íslands, Þor- valdur Þórarinsson, lögfræðingur, dr. Björn Sigurbjörnsson, formað- ur Félags ísl. náttúrufræðinga; Arinbjörn Kolbeinsson, læknir; Björn L. Jónsson, læknir; Ingólf- ur Þorkelsson kennari, Sverrir Norland verkfræðingur, Aðal- steinn Sigurðsson fiskifræðingur óg dr. Matthías Jónasson prófess- or. Voru ræðumenn á einu máli um það hversu fráleitt væri ríkj- andi vanmat á sérmenntun starfs- manna og þjóðfélaginu hættulegt, sem bezt kæmi í ljós við vaxandi flótta menntamanna úr landi. Mik ill einhugur ríkti um það á fund- inum að efla Bandalag háskóla- manna og vinna ötullega að því að háskólamenn fái samningsaðild fyrir sjálfa sig, en séu ekki skyld- aðir til að afhenda hann öðrum. Stjórn og fulltrúaráð bandalags fyrir bifrelðastjórana. — Frá stöð- inni verða seldar alls konar olíur og benzín, svo og öl og sæigæti og fóbak. — Auk 13 fyrsta flokks fólks bifreiða, er þarna verða staðsettar, verður í maí hafin starfræksla sendi ferðabifreiðar, sem er nýmæli hér í bæ. — Sími stöðvarinnar er 718. — G.B. ins hafði farið þess á leit við fjár- hagsnefnd efri deildar að fluttar yrðu breytingatillögur við frum- varpið, þár sem BHM yrði veitt samningsaðild fyrir hönd háskóla manna við hlið BSRB, og var af því samþykkt svofelíd ályktun með öllum greiddum atkvæðum: „Almennur fundur í Bandalagi háskólamanna haldinn 15. apríl 1962, beinir þeim eindregnu tií- mælum til hins háa Alþingis, að, þaij samþykki þær breytingartil- lögur við frumvarp til laga um samningsrétt opinberra starfs- manna, sem stjórn BHM hefur sent fjárhagsnefnd efri deildar og felur í sér, að BHM fái samnings aðild fyrir hönd félagsmanna sinna.“ Fundinn sátu 100 manns. Skákþing ísiands hófst á laugardaginn og er teflt í tveimur flokkum, landsliðs- og meistaraflokki. í fyrstu umferð í landsliðsflokki urðu úrslit þau, að Friðrik Ólafs- son vann Gunnar Gunnars- son, Ingvar Ásmundsson vann Inga R. Jóhannsson, Björn Þor steinsson vann Gylfa Magn- ússon, Helgi Ólafsson og Jón- as Þorvaldsson, Benóný Bene diktsson og Ólafur Magnús- son, Jón Kristinsson og Sig- urður Jónsson gerðu jafn- tefli. í annarri umferð vann Gunnar Ingvar, Gylfi vann Inga, Björn vann Jónas, Helgi vann Ólaf, en jafntefli gerðu Friðrik og Sigurð ur og Jón og Benóný. Eftir þessar tvær umferðir er Björn efstur með tvo vinninga, en Friðrik næst ur meg lVz vinning. Þriðja um- ferð var tefld í gærkvöldi, en Á fundi, sem haldinn var í Verkamannafélaginu Dagsbrún s.l. sunnudag, 15. þ.m., var skýrt frá því að stjórnir Dagsbrúnar og Sjó- mannafélags Reykjavíkur hefðu undanfarið haft til athugunar að þessi tvö félög keyptu saman hús- eign fyrir starfsemi félaganna. Fyrir fundinum lá tillaga frá stjórn félagsins um að Dagsbrún festi kaup á Mseigninni Lindar- götu 9 (Sanitas) í félagi við Sjó- mannafélag Reykjavíkur að því tilskyldu, að samningar takist við núverandi eigendur og lánsfé verði fyrir hendi. Tillagan var samþykkt af fundinum. Þá var einnig samþykkt tillaga frá félagsstjórninni um að Dags- brún sæki til Alþýðusambandsins um kaup á þremur smáhýsum (sumarbústöðum) í landi jarðar- innar Reykja í Ölfusi, sem Alþýðu- sambandið fær undir orlofsheim- ili verkalýðsfélaganna. Um kaupgjaldsmálin samþykkti fundurinn einróma eftirfarandi ályktun: „Fyrir ári síðan var kjörum verkafólks svo komið, að verka- lýðshreyfingin sem heild og allur almenningur taldi óhjákvæmilegt að laun hækkuðu vérulega. Með baráttu verkalýðsfélaganna í fyrra sumar náð'ist fram nokkur kaup- hækkun, en mánuði eftir að nýir samningar höfðu verið gerðir við atvinnurekendur, framkvæmdi rík isstjórnin nýja gengislækkun til að ónýta kauphækkunina. Arang- urinn hefur orðið sá, að kaupmátt ur tímakaups verkamanna er nú orðinn lægri en hann var fyrir ári síðan. Á ráðstefnu sinni s.l. haust voru verkalýðsfélögin einhuga um að þessu ástandi væri ekki hægt að una, þau kröfðust úrbóta, er tryggði að kaupmáttur launanna væri eigi læri en hann var 1. júlí 1961. Kröfur voru bornar fram við ríkisstjórnina um ráðstafanir til að auka kaupmáttinn án beinna kauphækkana. Eftir langa bið hefur ríkisstjórnin nú lýst því yfir að hún telji þá leið ekki færa, en telur hins vegar réttmætt að verka menn fái kauphækkun. fjórða umferð verður tefld í kvöld í Sjómannaskólanum. íslandsmótið í bridge hófst á sunnudaginn og voru þá spilaðar tvær umferðir. í fyrstu umferð fóru leikar þannig, að sveit Ein- ars Þorfinnssonar vann Kópavog 6—0, sveit Agnars Jörgenssonar vann sveit Eggrúnar Arnórsdótt- ur 6—0, sveit Stefáns Guðjohnsen vann sveit Hilmars Guðmundsson- ar 6—0, sveit Elínar Jónsdóttur vann Keflavík 6—0, en jafntefli gerðu sveit Jóns Magnússonar og Laufeyjar Þorgeirsdóttur 3—3, og sveit Bernhards Guðmundsson ar og sveit Brands Brynjólfssoh- ar 3—3. í 2. umferð vann Einar Elínu 6—0, Agnar vann Stefán 5—1, Kópavogur vann Keflavík 6—0, Brandur vann Laufeyju 6—0, Jón vann Bemhard 5—1, og Hilmar vann Eggrúnu 4—2. Þriðja um- ferð var spiluð í gærkvöldi og fjórða umferð í kvöld. Spilað er í Skátaheimilinu og einn leikur sýndur á sýningartöflunni á hverju kvöldi. Fundurinn þakkar miðstjórn A1 þýðusambandsins fyrir tilraunir hennar til þess að fá kaupmátt launanna aukinn með ráðstöfun- um án beinna kauphækkana og lýsir samþykki sínu við þá álykt- un henar að þegar sú leið reynd- ist ekki fær, sé málið komið í hendur verkalýðsfélaganna, sem ein hafa samningsrétt um kaup meðlima sinna. Fundurinn lýsir því yfir, að hann telur óumflýjanlegt, eins og málum er nú komið, að kaup verkamanna verði að hækka, fyrst aðrar leiðir til úrbóta eru lokaðar. Hann tekur því fegins hendi þeirri yfirlýsingu ríkisstjórnaTinnar, að hún vilji stuðla að kauphækkun til verkamanna umfram þau 4%, sem koma eiga til framkvæmda 1. júní n.k. Fundurinn felur stjórn félags- ins að fá sem fyrst úr því skorið með viðræðum við atvinnurekend- ur, hvort þeir fallast á nauðsyn- lega kauphækkun til verkamanna, án þess að til stærri átaka korni." BENGTSSON heiðurslistamaður Kaiíjjmamiahöfn, 14. apríl. — Einkaskeyti. Stúdentafélagið í Árósum hef ur ákveðið að kjósa prófessor Erling Blöndal Bengtsson, celló- leikara, heiöurslistamann árs- ins. Kjörið fer fram í sambandi við vorhátíðina 5. maí. Aðils Víttu ríkðssfjómina Fundur haldinn í Félagi ís- lenzkra stúdenta í Kaupmanna- höfn, laugardaginn 24. marz 1962, um sjónvarpsmál, vítir Ríkisstjórn íslands harðlega fyrir það glap- ræði að veita bandaríska sjóhern- um á íslandi leyfi til að auka styrk sjónvarpsstöðvarinnar á Keflavík- urflugvelli og opna þannig leið fyr- ir óholla menningarstrauma til þess hluta íslenzku þjóðarinnar, sem sízt má við því. Skorar fundurinn á ríkisstjórn íslands að endurskoða afstöðu sína til þessa máls og ógilda síðan leyfi Bandaríkjamanna til útvarps og sjónvarpsreksturs á íslandi. Sitji hins vegar við hið sama, leggur fundurinn til að innflutn- ingur og sala sjónvarpstækja til ís- lendinga verði bannaður með öllu, meðan íslenzkir aðilar reka ekki sjónvarp á íslandi. Álýktun þessi var samþykkt með 25 atkvæðum gegn 5. Páskaferðir ferða- skrifstofnnnar Ferðaskrifstofa ríkisins mun um páskana í félagi við BSÍ efna til ferða um Snæfellsnes, Borgarfjörð, til Gullfoss og Geysis og um Reykjanes. Snæfellsnesförin tekur þrjá daga og verður víða komið við, Borgar- fjarðarferðin er í tvo daga og m. a. komið i Surtshelli, en hinar ferðirnar tvær erif eins dags ferðir. Þess ber að geta, að þeir sem óska, geta sameinað tveggja daga ferð- ina um Borgarfjörð og þriggja daga ferðina um Snæfellsnes, og þannig fengið fimm daga páska- ferð. Nánari upplýsingar verða veittar í Ferðaskrifstofu ríkisins í Lækjargötu og hjá BSÍ. (Útdráttur úr fréttatilkynningu frá ferðaskrifstofunni). Vilja hafa samnings- r éttinn íeigin höndum (Frá BHM). íslandsmótin í skák og bridge í TÍMINN, þriðjudaginn 17. apríl 1962

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.