Tíminn - 01.05.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.05.1962, Blaðsíða 10
 ! dag er þriðjudagurinn 1. maí. Tveggja post- ula messa. Tungl í hásuðri kl. 10.09 Árdegisílæði kl. 2,59 Hjúkrunarfélag Islands heldur fund í Siifurtunglinu 2. maí kl. 20,30. — Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa í B.S.R.B. 2. Félagsmál, 3. Gísli Sigurbjörnsson flytur er- indi. — Stjórnin. Slysavarðstofaii ' Heilsuverndar stöðinm er opin allan sólarhring inn - Næturlæknir kl 1B—8 - Sími 15030 NæturvörSur vikuna 28. apr. til 5. mai er í Reykjavíkur Apóteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 28. apr. til 5. maí er Halldór Jóhannsson, Hverfisgötu 36, sími 5146. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: - Sími ,1336 Keflavík: Næturlæknir 1. maí er Björn Sigurðsson. Keflavík: Næturlæknir 2. maí er Guðjón Klemenzson. Jón Rafnsson var fyrir allmörg- um árum á gangi á götu i Reykjavik 1. maí, Sá hann Al- þýðuflokksmann bjóða merki síns fl'okks, en sá, sem boðið var, vildi ekki kaupa. Jón kvað: Kratar ekki koma út Kains-merki sínu. Fann ég þá, að fuglinn Sút . flaug úr brjósti mínu. Préntarar. — Kaffisala í félags- heimili prentara, Hverfisgötu 21, í dag, þriðjudaginn 1. maí, frá kl. 3 e.m. — Kvenfél. Edda. Kaffisala verður í félagsheimili Framsóknarmanna að Tjarnar- götu 26 í allan dag, þriðjudaginn 1. maí Verður kaffið selt ódýrt. Laugardaginn 21. aþríl opinber- uðu trúlofun sína, ungfrú Aðal- heiður Erl’a Jónsdóttir, Rauðar- árstíg 9 og Lajos Klimits, Austur- brún 2. Utivist barna: Samkv. 19. gr. lög- reglusamþykktar Reykjavíkur breytist útit'istartími barna þann 1. maí. Börnum yngri en 12 ára er þá heimil útivist til kl. 22, en börnum frá 12—14 ára til kl. 23. a Hjónaband. Á sumardaginn fyrsta voru gefin saman í hjóna band af séra Kristni Stefánssyni ungfrú Guðrún Lárusdóttir, Hringbraut 19 og Jóhannes Jóns son, Öldugötu 26, Hafnaríiröi. y~ Hinn nýi ambassador Sviþjóðar á íslandi, herra August von Hart- mansdorff, afhenti 27. aprfl for- seta íslands trúnaðarbréf sitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Að athöfninni lokinni höfðu for- setahjónin boð inni fyrir amb- assadorinn. — Fréttatilkynning frá skrifstofu forseta fslands. Árriað heiLla — Eg gat ekki fengið hann til þess að fara. Hann langar til að horfa á sirkus- inn. — Það er ágætt! — Hvað attu við? Þú sagðir mér . . . — Eg sagði, að þú ættir að láta hann fá áhuga á þér. — Nu heldur hann, að eg sé að reyna að koma honum burt. Þá verður hann hér, og það er það, sem ég vil! Sextug er á morgun, 2. maí, Ósk Jónasdóttir, Lambastöðum, Álftar neshreppi, Mýrarsýslu. SigurSur Hafliðason, Teigagerði 4, á í dag 40 ára starfsafmæli hjá Vegagerð ríkisins. Er hann nú áhaldavörður hjá sama fyrir- tæki. 1. mai er B|orn Biornsson a Hofs ósi, níræður. Hann er fæddur á Atlastöðum í Svarfaðardal og ólst þar upp hjá foreldrum sín- um. Hann kvæntist Sigríði Jóns dóttur frá Kóngsstöðum árið 1894 og bjuggu þau allan sinn búsk"- í Svarfaðardal. Þau eign — Hann — Á ég brotizt hafi hefur fundið ekki að gefa verið út? — Taktu grimmustu hundana. Þeir finna hann — og ganga frá honurn. Við þeir gongin. merki um, — i\ei, asmnn pinn. vj einu, sem vita um göngin. — Náðu í tvo riffla! erum að Eiríkur faldi sig á bak við stór- an stein og braut heilann um, hvað gera skyldi. Ef menn Mána fyndu hann hér með Sigröði, væri úti um þá báða. Þeir komu nær, og þar við bættist, að Sigröður kom til meðvitundar. Eiríkur skipaði honum að þegja og útskýrði, hvern ig málum var háttað. Sigröður starði óttasleginn á Úlf. og reyndi að stama fram afsökunarbeiðni Eiríkur gerði honum ljóst, að nú yrðu þeir að beita skynseminni og vera bandamenn til þess að bjarga lífinu. Hermennirnir myndu ekki ganga á hauginn, meðan dimmt væri, vegna þess, hve hjátrúarfull- ir þeir væru. Þess vegna yrðu þeir að komast burt um nóttina. — En reyndu ekki að sleppa frá mér, sagði Eiríkur. Síðan læddust þeir af stað. TIMINN, þriðjudaginn 1. maí 196S ' 10

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.