Tíminn - 01.05.1962, Blaðsíða 11

Tíminn - 01.05.1962, Blaðsíða 11
DENNI — Drippla! Þa3 er hrylli DÆMALAUSI ,est“'!! uðust átta börn og okmust sex þeirra til fullorðir ára. 1945 missti Björn konu sína og hefur sí.ðan dvalizt hjá börnum sínum — núna síðast á Hofsósi. Björn er afar ern, hress og ræðinn, les mikið og jafnan glrr ••gnalnust. Fréttatllkynningar ASalfundur íslenzk-sænska fé- lagsins var haldinn í Þjóðl-eikhús- kjallaranum miðvikudaginn 25. apríl. Formaður félagsins, Guð- laugur Rósinkranz, fTutti skýrslu um störfin á síðastliðnu starfs- ári, en á því ári voru haldnir fjórir fræðslu- og skemmtifundir. Hann gat þess sérstaklega, að nú væri fjárhagslega tryggt með fjárf.ramlögum frá Svíþjóð og ís landi, að hafizt yrði handa um samningu sænsk-íslenzkrar orða- bókar. Afhenti hann orðabókar- nefnd fé það, að upphæð nær 10 þúsund krónur, sem útvegað hafði verið fyrir löngu í þessu skyni og verið hefur í vörzlum félagsins. — Halldór Kiljan Lax- ness, sem verið hefur í stjórn fé- lagsins frá stofnun þess, var kjörinn 1. heiðursfélagi þess. — Stjórn félagsins skipa nú: Guð- laugur Rósinkranz, þjóðleikhús- stjóri, formaður; Vigdís Finn- bogadóttir, gjaldkeri; Guðmund- ur Páisson, arkitekt; Halldór Hall dórsson, prófessor; Jón Magnús- son, f.réttastjóri; Sveinn Einars- son, fil. kand.; dr. Sigurður Þór- arinsson, jarðfræðingur. Félag íslenzkra rithöfunda Jiélt aðalfund fimmtudaginn 26. apríl. Formaður var endurkjörinn Ing- ólfur Kristjánsson og með honum í stjórnina Ármann Kr. Einarsson gjaldkeri og Gunnar Dal annar meðstjórnandi; — fyrir voru í stjórninni Þóroddur Guðmunds- son ritari og Stefán Júllusson fyrsti meðstjórnandi. í varastj. voru kjörnir Indriði G. Þorsteins- son og Hannes Pétursson. — Full trúar félagsins í stjórn Rithöf- undasambands íslands voru kjömir Stefán Júlíusson, Guð- mundur G. Hagalín og Indriði Indriðason og til vara Ingólfur Kristjánsson. — Á fundinum var samþykkt skipulagsskrá fyrir bók menntasjóð félagsins, sem stofn aður var á síðasta ári. Aðalfundur Dýraverndunarfélags Reykjavíkur, haldinn 24. marz 1962, telur ástæðu til að flytja þakkir hinum mörgu og stöðugt vaxandi fjölda borgarbúa, sem sinnir fóðrun smáfugla, þegar vet u.r herðir að. — Jafnframt leyfir fundurinn sér að vekja athygli borgarbúa á hinum hörðu kjör- um heimilislausa kattarins, útlag- ans meðal okkar, sem tiðum sæt- ir meðferð, sem er harla fjarri mannúð, miskunn og menningu. Krossgátan 574 Þriðjudagur 1. maf: 8.00 Morgunútvarp. — 12.00 Há- degisútvarp. — 13.00 Tónleikar. — 15.00 Síðdegisútvarp. — 18.30 Þingfréttir. 18.50 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir. — 20.00 Hátíðisdagur verkalýðsins. 22.00 Fréttir og veð urfregnir. — 22.10 Danslög, þ.á. m. leikur hljómsveit Andrésar Ingólfssonar. Söngvari: Harald G Haralds. 01.00 Dagskrárlok. Lárétt: 1 biskupssetur, 6 án saka 10 í geislum, 11 lagsmaður, 12. íláts, 15. riftar. Lóðrétt: 2 kvenmannsnafn, 3 skeldýr. 4 ákæra, 5 espast 7 espast 7 amnnsnafn, 8 biblíunafn 9 hár 13 í strompi 14 slæm. L*v á krossgátu nr. 573: Lárétt: 1 sulla, 6 Alnanna, 10 dó, 11 ók, 12 Danmörk, 15 smáir Lóðréft: 2 upp, 3 lón, 4 gaddi, 5 rakki, 7 lóa, 8 aum, 9 nor, 13 nám, 14 Óll. 2 n m ” ■ 12 23 -- J'l ■ í Slmi 1 14 75 Pollyanna Bráðskemmtileg og hrífandi lit kvikmynd af skáldsögu Elenoru Potter, sem komið hefur út I í fslenzkri þýðingu. JANE WYMAN RICHARD EGAN og HAYLEY MILLS (Pollyanna) Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað verð — Sá hlær bezi Skopmyndin vinsæla með FRED SKELTON. Endursýnd kl. 3. Slml 1 15 44 Sagan af Rut Hin stórbrotna mynd með ELEN EDEN frá ísrael og STUART WITMAN Sýnd kl. 9. (Hækkað verð). Broshýri prakkarinn (Smiley gets a Gun). RráðskemmtUeg og spennandi prakkarasaga. Aðalhlutverk: „CHfPS" RAFFERTY og hin 10 ára garnli KEITH CALVERT („Smlley") Sýnd kl. 3, 5 og 7. Slmi 27 1 40 Prinsessan skemmtir sér (A breath of scandal) Ný, létt og skemmtileg amerlsk litmynd, sem gerist í Vínarborg á dögurn Franz Josephs keisara Aðalhlutverk: Óskarsverðlaunastjarnan SOPHIA LOREN ásamt JOHN GAVIN og MAURICE CHEVALIER Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slm 16 4 44 Ökufantar (Road Races) Hörkuspennandi, ný, amerísk kappakstursmynd. ALLAN DINEHART SALLY FRASER Bönnuð börnum Innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. • • Oxlar með fólks-; og vörnbílahjól- um fyrir hevvagna og kerr- ur. — Vagnbeizli og grind ur — Notaðar felgur og notuð bíiadekk — til sölu hjá Kristjáni Júlíussym. Vesturgötu 22. Revkjavík sími 22724 Póstkröfusendi Siml 50 2 49 Meyjarlindin Hin mikið umtalaða „Oscar“- verðlaunamynd Ingmar Berg- mans 1961. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Kvennaklúbburinn Sýnd kl. 5. Slm> 50 1 84 Leikfélag Hafnarfiarðar Klerkar í klipu Skemmtilegasti gamanleikur ársins. Leikstjóri: Steindór Hjörleifss. Sýning kl. 9,15. Hafnarfjörður fyrr og nú Ókeypis aðgangur fyrir Hafnflrðlnga. Sýnd kl. 7. T ónabíó Skiphottl 33. — Síml 11182 Enginn er fullkominn (Some llke It hot) Snilldarvel gerð og mjög spenn andi, ný, amerísk gamanmynd, gerð af hinum heimsfræga leik stjóra Billy Wilder. Sagan hef- ur verið framhaldssaga í Vik- unni. MARILYN MONROE TONY CURTIS JACK LEMMON Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,20. Bönnuð innan 12 ára. Slmi 1 13 84 Framhald af myndinni „Dagur í Bjamardal": Dagur í Bjarnardal II. — Hvessir af helgrindum — | —. Jg áhrifamikil og mjög falleg i ný, austurrísk stórmynd f lit- 1 um. — ^'nskur texti. Þeir, sem sáu fyrri myndina, ættu ekki að missa af þessari Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dæmdur saklaus Sýnd kl. 3. &vS)i ÞJÓÐLEIKHtiSIÐ Sýning miðvikudag kl. 20. UPPSELT Sýning föstudag kl. 20. Skugga-Sveinn Sýning í dag kl. 15 UPPSELT Aðeins þrjár sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200.. Ekkl svarað I slma fyrstu tvo tlmana eftlr að sala hefst. Leikfélag Revkjavíkur Simi 1 3) 91 Kviksandur Aukasýning vegna mikillar að- sóknar miðvikudagskv. kl. 8,30. Allra slðasta slnn. Gamanleikurinn Taugastríð tengdamömmu Sýning fimtudagskv. íd. 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191. LAUGARAS Litkvikmynd, sýnd í TODD-A-O með 6 rása sterefónískum hljóm Sýnd kl. 4, 7 og 10. 'iiininiimiiiiiniiinii KÓRAyiOiG.sBÍ □ Slm 19 1 85 g' m joanhl.............4lú® Simi 18 9 36- GIDGET Afar skemmtileg og fjörug, ný, amerísk mynd f litum og CinemaScope um sólskin, suma.r og ungar ástir, — t myndinni koma fram THE FOV- PREPS SANDRA DEE JAMES DARREN !:! 5, 7 og 9 . Allra slðasta slnn. Týndur þjóöflokkur Sýnd kl. 3. Afburöa góð og vel leikin ný, amerísk stórmynd i litum og CinemaScope, gerð eftir sam- nefndri metsölubók eftir Willi- am Faulkner. Sýnd ki. 7 og 9. Blindl söngvarínn Sýnd kl. 5. Mjallhvít Barnasýning kl. 3. Miðasala frá kl. 1. StrætisvagnaferB úr Lækjar. götu kl. 8,40 og til bak.9 frá bíóinu kL 11.00 TIMINN, þriðjudagínn 1. maí 1962 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.