Tíminn - 01.05.1962, Blaðsíða 14

Tíminn - 01.05.1962, Blaðsíða 14
bað 'hann að gera sér í hugar- lund að landganga hans hefði ver ið framkvæmd með góðum ár- angri og spurði hann, hvaða á- form tækju þá við... en varð þess vísari, að hann var ekki byrjaður að gera neinar áætlan- ir um hérnaðarlegar framkvæmd ir, eða . . . íhuga þá erfiðleika, sem hlutu að mæta hernum eftir landgönguna ... Það var augljóst, að ef Rússland dæmdist úr leik, þá myndu Þjóðverjar draga mest an hluta hers síns saman á Frakk lani og gera innrás óframkvæm- anlega með öllu. Undir þessum kringumstæðum var það okkar eina von að hefja aðgerðir í Afr- íku.“ Og Brooke hélt áfram i dag- bók sinni: „Síðar um daginn sat ég am- erískt sherry-boð í Claridges á- samt Marshall o. fl. Snæddi loks miðdegisverð í Downing Street 10. Konunginum hafði verið boð- ið til þess að ræða við Marshall cg Harry Hopkins, einnig Pound Portal, iountbatten, Ismay og Harding. Eftir miðdegisverð voru heitar umræður um hugsan- legar framtíðaráætlanir Þjóðverja. Eg benti á þann möguleika, að Þjóðverjar sendu flugher og flota til árásar á Cypur og Sýr- land og taldi, að þeir hefðu um fátt annað að velja, ef Þýzkaland reyndist ekki nægilega sterkt til árásar í Rússlandi. Konungurinn var fullur áhuga og lenti í heitar rökræður við Winston. 16. apríl: Mikilvægur herfor- ingjafundur, þar sem vig ræddum um áform og áætlanir um þessa árs-innrás á meginlandið í sam- vinnu við Bandaríkjamenn. Al- menningsálitið krefst þess, að myndaðar verði nýjar vesturvíg- stöðvar til þess að aðstoða Rússa. En þeir hafa enga hugmynd um þá erfiðleika og þær hættur. sem slíkt hefur í för með sér. Sigur- horfurnar eru mjög veikar og háðar fjölmörgu óþékktu, en möguleikar á óhöppum og jafn- vel fullkomnum ósigri hins veg- ar miklir og komnir undir óbif- anlegum staðreyndum . . .“ Þann 17. apríl flugu Bandaríkja mennirnir heim aftur, harðá- nægðir með árangurinn af för sinni. „Stuttur herforingjafundur. Fór að honum loknum til Downing Street 10 til þess að kveðja Mars- hall hershöfðingja, áður en hann færi heim til Bandaríkjanna. Hann var mjög alúðlegur og við- felldinn eins og venjulega, og kvaðst vona, að ég gæti endur- goldið .heimsókn sína ...“ Þessa níu daga, sem Marshall dvaldist í Englandi, hafði Brooke verið að reyna að mynda sér skoð un um hann. í bréfum sinum frá Washington hafði Dill lýst hon- um sem manni, er yxi mikið við kynningu; ráðvöndum, hreinskiln- um og skarpskyggnum, sem öllum þætti vænt um: „kannske enginn frábær herstjórnarfræðingur, en gæddur óvenjulega miklum skipu lagsgáfum, einbeittur og vilja- fastur.“ Dómur Brookes hnígur mjög í sömu átt: „Marshall var gæddur mjög miklum töfrum og virðulcika, sem hlaut að hafa mik il áhrif á mann; mikill maður og, 'sérstakt göfugmenni. sem vakti | traust, en kom mér ekki fyrir sjónir sem neinn sérstakur gáfu-l maður. Enda þótt Brookc héldij áfram 'ag gagn"ýna herstjórnar- skoðanh Marshalls þessi fjögur ár, sem þeir unnu saman, seml æðstu menn brezka og bandaríska j hersins og aðal-hernaðarráðunaut I ar ríkisstjórna sinna, þá fór samt; aðdáun hans á honum stöðugt vaxandi sem „miklum manni, göf ugmenni og skipulagsmeist.ara." Þeir mættust sem forvígismenn tveggja sjónarmiða, hvor um sig rótfastur í hernaðarlegri fortíð lands síns. En þrátt fyrir ágrein- ing og skoðanamun, voru þeir báð ir drengskaparmenn, sem kepptu! að sama marki. í bréfi, sem Marshall skrifaði! eftir stríðið, lýsti hann Brooke sem „ákveðnum í afstöðu sinni, en þó fúsum til samninga, veg- lyndum í dómum sínum og ein- lægum í vináttu sinni.“ Brooke endurgalt þessi vinsamlegu um- mæli: „Án viljastyrks Virginíu- mannsins og skipulagshæfni hefði aldrei verið hægt að gera banda- ríska herinn sv’o fljótt jafnsterk an og hann varð. Frá því er ár- ásin var gerð á Pearl Harboúr og til stríðsloka, gerði Marshall það fyrir Ameríku, sem Carnot gerði fyrir Frakkland og Kitchener fyr ir Bretland og þó í enn stærri stil en hinir báðir. Enn heyrði þetta allt framtíðinni til, og Bro- oke gat aðeins séð viðfelldinn, en of öruggan málsvara stefnu, sem hlaut næstum óumflýjanlega að enda með ógæfu., ekki aðeins fyr ir Ameríku, heldur og Bretland líka. Til þessa hafði hann orðið að hafa hemil á hinni ótímabæru árásarlöngun Churchills, en nú virtist hann einnig þurfa að hamla á móti vilja hins ameríska embættis'bróður síns Enda þótt Brooke væri þannig eins og nokkurs konar hemill á bá báða, þá var það ekki, eins og Marshali áleit, vegna þess að hann væri mótfallinn aðgerðum í Frakklandi. Honum var einungis Ijóst. að okkert 'áform um innrás í Vestur-Evrópu gat heppnazt, ef þag braut í bága v’ð undirbúnings aðgerðir sem naúðsynlegar voru fyrir framkvæmd þ°.ss. Hann að- hylltist þá bandarísku skoðun. að veiheppnuð landcanca í Frakk- land væri frumskilýrði fyrir sigri, en vissi þó, hversu varfærnislega yrði að fara til þess að gera hana mögulega. Fyrsta skrefið í hern aðaráætlun hans var að stöðva óvinina á Mið.iarðarhafi. Atlants- hafi. Indlandshafi og í afríkönsku eyðimörkinni og, ef nauðsyn krefðist, i Kákasus. Og því næst — þegar nauðsynlegum liðsstyrk hefði verig safnað saman á hinn ákveðna stað — að sigra Romm- el og hreinsa strönd Norður-Afr- íku. Allt krafðist þetta hinnar mestu framsýni, ekki aðeins í hernaðaraðgerðum, heldur einnig í iðnaðarlegri framleiðslu, sigling um og sjóflutningum. Því að með tilliti til styrks Möndulríkjanna, þá var bilið milli góðs árangurs og mistaka svo mjótt, að engin úrræði mátti misnota eða fram- kvæma á röngum stag eða tíma. Annars yrði ekki nóg af skipum, mönnum, flugvélum, byssum, skriðdrekum og birgðum, þegar tækifæri kæmi. í APRÍL 1942 voru það aðgerð- irnar á Indlandshafi, som ollu Brooke mestum áhyggjum. Þess sjást líka greinilega merki í dag- bók hans fyrstu tvo daga ráðstefn unnar vig Marshall: „9. april... Mikill japanskur herskipafloti á Indlandshafi, á- samt flugvélamóðurskipum, og hefur sökkt tveimur tundurspill- um og einu flugvélamóðurskipi á síðastliðnum tveimur dögum ...“ 10. april: Mjög annasamur dag- ur, sem hófst með venjulegum herforingjafundi, aðallega til að ræða um tilraunir til að bjarga Indlandi undan Japönum." Það var þetta, sem vakað hafði fyrir forsætisráðherranum og Brooke þegar þeir bentu hinum 38 „En hún er barnið mitt,“ sagði frúin. Þú gafst mér hana til að elska og annast, þegar útséð var um það, að skaparinn gæfi okk- ur lifandi afkvæmi. Frá þeirri stundu er ég móðir hennar." „En móðir, sem lætur allt eftir barni sínu, lamar rétt sinn,“ sagði sýslu maður.“ „Hef ég látig allt eftir Guðrúnu? Ætlarðu að halda fast við þá fullyrðingu?" sagði frúin. „Nei, heillin," sagði sýslumað- ur. „Eg sagði þetta almennt." Nú heyrðist til elskendanna. „Vertu sanngjarn, góði,“ sagði frúin. „Eg er alltaf sanngjarn, ' og svo ekki meira um það.“ Elskendurnir gengu nú inn og leiddust. Þóroddur hár og karl- mannlegur með festu í svip, þótt ungur væri.. Guðrún fögur að vanda, en sjáanlega undir allt bú in. Þóroddur bauð góðan daginn. „Eg er kominn hingað tii að biðja um hönd Guðrúnar," sagði hann umsvifalaust. „Veiztu ekki, drengur minn, að það eru mannasiðir að bera upp kvonbænir við foreldrana, áður en ungmeyjan er spurð," sagði sýslumaður. „Jú, þag geta embættismenn leyft sér og eins námsmenn. En ég er hvorki námsmaður né em- bættismaður. Og þar sem ég hef aðeins upp á það að bjóða. sem skaparinn gaf mér, hlaut ég fyrst að vita vilja meyjarinnar, áður en ég gengi fyrir ykkur, sýslu- mannshjónin," sagði pilturinn og lét sér hvergi bregða. „Sérðu ráð til þess að veita Guðrúnu framtíðarheimili. scm sæmir tignum konum?“ „Þessari spurningu get ég ekki svarað. Eg gef það, sem ég á. Og ég vona hig bezta. Þá er mér það heldur ekki lítils virði, sem þið sýslumannshjónin leggig fram. A ég þar fyrst og fremst við heil ráð og umhyggju," svaraði piltur- inn Sýslumaður þagði litla stund. Hann mun hafa átt í stríði við sjálfan sig. Svo mælti hann: „Eg mun svara máli þínu, ungi mað- ur, miklu betur en efni standa til. Úti í Danmörku á ég góðan vin. Hann veitir forstöðu einu stærsta trésmíðaverkstæði landsins. Eg sendi þig tii hans, og takist þér að ná smíðameistaraprófi, þá get ur þú gengið ag eiga Guðrúnu meg fullu samþykki mínu. Þá er ykkur borgið og heiðri ættarinn- ar líka.“ „Hvað tekur námið , langan tíma?“ „Tvö til þrjú ár, gizka ég á,“ svaraði sýslumaður. „Og kostnaðurinn. Hver er hann?“ spurði Þóroddur. „Kostnaðinn mun ég annast," sagði sýslumaður. „En námið er langur tírni. Eg get ekki ákveðið mig nú,“ sagði pilturinn. „Og hvað verður um Guðrúnu á meðan?“ „Guðrún bíður í festum," sagði sýslumaðurinn. „Tvö tii fjögur ár?“ endurtók Þóroddur. „Já, tvö til fjögur ár. Hefur þú nokkuð vig það að athuga? Það þótti ekki langur festartími í forn öld og þykir þag ekki enn, þegar elskhuginn er að framast. Ef ást in þolir ekki slíkan biðtíma, verð ur hún endaslepp í veðrabrigðum lífsins. Eg gef hvorki samþykki mitt né blessun mína. fyrr en samningar hafa tekizt. Það er ekki hægt ag seilast upp fyrir sig áreynslulaust. Þú athugar það. I drengur minn. Og svo getur þetta allt verig klappað og klárt.“ ' Sýslumaður var alls ekki óvin- gjarnlegur, er hann flutti þessa l tölu. „Eg þakka fyrir góð svör og | greið,“ mælti Þóroddur og sýndi á sér fararsnið. Þá reis frúin úr sæti og mælti: „Eg lýsi blessun minni yfir á- ' formum ykkar, börnin min. Megi vernd hins algóða guðs vaka yfir ykkur og gefa, að gæfa ykkar verði mikil og góð.“ Guðrún hné i arma frúarinnar og hjúfraði sig að barmi hennar eins og lítið bam. Sá spenningur, sem örlaga- stund þessi hafði valdið, linaðist upp við móðurbrjóstin. Báðar tár felldu. Þá vék sýslumaður að Þór oddi, rétti honum höndina og sagði: „Karlmenn staðfesta mikil- vægi stundarinnar með handa- bandi, en konur með tárum. Eg rveit, að samningar takast. Hér eftir skulum vig þúast. Sæll, drengur minn.“ Flestir myndu ætla, að það hefði verið Guðrún, en ekki Þór- oddur, sem tæki skilyrðum sýslu- manns meg tregðu, en þetta var öfugt. Guðrúnu fannst krafa sýslu manns sanngjörn og eðlileg. Og boð hans að kosta námið drengi-| legt og rausnarlegt í senn. Hún harmaði að vísu aðskilnag þeirra.l en fannst þó sjálfsagt ag 1 áta að vilja fósturföðurins Hún hafði búizt við öðrum undirtektum og var reiðubúin að mæta þeim og vinna leikinn, hvað sem yfir dyndi. En þessari kröfu taldi hún skylt að verða við Menningin, SCm hpmi' —]> 'n» •—>-»!rn-> '*fs afkomu voru þættir. sem hún vildi ekki slíta. „Við erum enn svo ung og biðin verður léttbær BJARNI ÚR FIRÐI: údentinn Hvammi við ást og von sem verndarengla,", sagði hún, er þau ræddu viðhorf, in ein sér. En Þóroddur var ekki eins bjartsýnn. Hann þurfti nokkurn tíma til þess að sætta sig við skil yrði sýslumannsins. Hann hafði tekig ástfóstri við skepnurnar og landið. Kalda landið, sem ýmsir töluðu illa um, land elds og ísa. Það hafði vakið vonir hans og manndóm og því skyldi hann helga krafta sína. Nú, þegar nýr heimur opnaðist, stóð hann utan vig sig, og kenndi vanmáttar. Þessu nýja viðhorfi varð hann að fórna svo mörgu, og hvað kom í staðinn? Nýtt sjónarmið, nýir menn, ný hugðarefni, nýir siðir. Hann átti ag brjótast til lands og brjóta nýtt land. Hafði hann ekki alltaf langað til þess, að ryðja brautir, og stefna á brattann? Jú. En liann þekkti til hlítar þann; erfiða áfanga, brattann mikla, i sem stefnt var á. En hér var allt svo ókunnugt. Eins og stefnt væri úr hálendi í fenjum slungna flatneskju. Guðrún var honum allt. En var ekki tilboð sýslu- manns tilraun til þess að aðskilja þau? Þau höfðu heitið því að standa hvort með öðru, á hverju sem gengi. Þag var fastur ásetn- ingur þeirra beggja. En svo kom krafa sýslumanns. Linaði hún ekki þráðinn, sem þau treystu á? Hann hafði orðið og valdið. Þau gengu til þessa móts ákveðin í að brjóta valdig mikla, sem þau gátu búizt við ag reyndi að kúga þau til undirgefni. Þau treystu á æskukraft sinn og heilbrigði. Við þann blessaða mátt ætluðu þau að verða sínir eigin gæfusmiðir. En nú kom „orðið og valdið“ yfir þau í nýrri mynd, sem hvorugt hafði órað fyrir. Klætt var það viðhafnarskrúða, sem erfitt var að sjá í gegnum. Var það gæfu- merki? Hann efaði það. Þessi langi fjarvistartími í ókunnu v landi verður til þess að aðskilja okkur. Vig gleymum hvort öðru og girnumst annað, vöxum hvort frá öðru, án þess ag verða þess vör,“ sagði hann, er þau ræddust við Meðan hann talaði, horfði Guðrún á hann föstu, rólegu augnatilliti. Svo vafði hún örm- um um háls honum: „Eg treysti þér. Traustið skal vera okkar styrkur. Eiskan og traustið eru 14 T I M I N N , þriðjudaginn 1. maí 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.