Tíminn - 01.05.1962, Blaðsíða 16

Tíminn - 01.05.1962, Blaðsíða 16
Þriðjudagur 1. maí 1962 98. tbl. 46. árg. BLSNDUR AF SPÍRA? Um klukkan tvö á sunnu- blindur og hefði þó verið al- dagsnóttina veitti kona, sem var á gangi á Frakkastíg, at- hygli drukknum manni, sem hagaði sér mjög undariega. Konan gaf sig á tal við mann- inn og spurði hvað amaði að honum. Maðurinn svaraði, að hann væri skyndilega orðinn Jarnsmiðir boða verkfall S.l. fimmtudag var haldinn fund- ur í járnsmiðafélaginu og ákveðið að segja upp samningum og leggja niður vinnu 4. maí, ef samningar hafa þá ekkí tekizt. Járnsmið'ir krefjast 10% grankaupshækkunar með óbreyttum samningum að öðru leyti. Fjórir viðræðufundir með atvinnurekendum hafa átt sér stað, en árangurslaust. Deilunni hefur enn ekki verið vísað til sátta- semjara. LAUNÞEGAR: ' í tilefni af 1. Maí, verða á boð- stólum í allan dag ódýrar veitingar í félagsheimili Framsóknarmanna í Tjarnargötu 26. Um leið og þið takið þátt í hátíðahöldum dagsins, getið þið litið inn í Tjarnargötu 26 og spjallað saman yfir góðum kaffisopa. sjáandi fyrir skammri stundu. Konan hlutað'ist til um, að mað- urinn væri fluttur á læknavarð- stofuna, en þa'ðan var hann færður á Landsspítalann. Lögreglan var þá kvödd til að athuga málið, en lækn- ar töldu sig hafa gildar ástæður til að halda, að blinda mannsins stafaði af neyzlu methylalkohóls. Maðurinn hefur sagt lögregl- unni, að hann hafi drukkið' brenni- vín fyrr um daginn, en langað í meira um kvöldið og þá keypt á- fengi á gosdrykkjarflösku af leigu- bílstjóra á Hlemmtorgi. Maðurinn fékk sjónina aftur á sunnudaginn. Flaskan, sem hann telur sig hafa keypt af bilstjóranum, hefur ekki fundizt, og hvorki getur hann nefnt bílstjórann eða númerið á bílnum. Turn skát- anna Myndin er tekin, þar sem skátamir reistu sér tjaldbúð á flötinni neð’an við Austurbæ- arskólann. Þiar settu þeir upp mikinn útsýnisgálga eða varð turn, allain úr röftum, án þess að þar kæmi nagli nærri, held ur er gálginn allur njörfiaður saman. Oig virðist hreint ekki Vera nein handarskömm, því hann hefði með sóma borið fleiri pilta e,n hanga í honum á þessari mynd Skátadagurinn var hátíðleg- urhaldinn í Reykjavík í fyrra dag. Eftir hádegi söfnuðust deildirnar saman hver í sínu hverfi og gengu síðan þaðan og mættust við Skátaheimilið við Snorrabraut. Kl. 3 lögðu þessir rúmlega 2000 skátar, sem voru saman komnir, af stað niður bæ í skrúðgöngu. Gengu þeir vestur á Hofsvalla götu og síðan að Austurbæjar barnaskólanum með Lúðra- sveitina Svan undir stjórn Jóns Þórarinssonar og Drengja lúðraslveitina undir stjórn Karls Ó. Runólfssonar í broddi fylkingar. Við Austurbæjarskól anu voru saman komnir borg- arstjórinn í Reykjavík, stjórn BÍS og stjórn skátafélaganna í Reykjavík. Þar gengu skát- arnir fyrir ofantalda aðila og hylltu þá á skátevísu. Síðan ávarpaði Þór Sandholt, félags foringi, skátana, en auk þess borgarstjórinn, Geir Hallgríms (Framhald a 15 siðu) Islenzka að skyldunámi menntaskólum Noregs r _• I n • ■■ • • ••• I n i r — ' . » Norðmenn eiga sinn Ragnar í Smára í bókaútgefendastétt sinni, og er hann í mynd Hen- rik Groth, forstjóra bókafor- lagsins J. V. Cappelens og for- manns Norræna félagsins í Noregi. Hann er einnig mjög vinsæll fyrirlesari í landi sínu, og hafa erindi hans jafnan vakið mikla athygli og oft miklar umræður og blaðadeil- ur, enda segir hann yfirleitt ótvírætt álit sitt á málunum. Groth hefur núna næstum upp á sitt eindæmi fengið því framgengt, að nútíma íslenzka hefur verið gerð að skyldunámsgrein í norsk- um menntaskólum. Hann hefur lát- ið gera kennslubók í því skyni og fengið viðkomandi yfirvöld til að fallast á, að íslenzkukennslan komi Fi undur B- lista nsíl Fram sdkti larhúsinu 1 grj Elnar ^ Ki-tsi jasi 11 ' >'; M'MI í " 'i V ' & ; -* , j« LmÉfehk. 1 m- fc Ppi WffiMkM» iiSl Björn Hörður Örlygur Ásta ÞórSur Hermann Framsóknarfélögin í Reykjavík efna til almenns fundar um borgarmál Reykjavíkur annað kvöld (miðvikudag) kl. 20.30 í Framsóknarhúsinu við Fríkirkjuveg. Ræðumenn: Einar Ágúsfsson, Krisfján Benediktsson, Björn Guðmundsson, Höröur Helgason, Örlyg- ur Hálfdánarson, Ásfa Karlsdótfir, og Þérður Björnsson. Fundarstjóri: Hermann dónasson Sfuðningsfólk B-lisfans fjölmenniö. Mætið stundvíslega. Hefjið kosningabarátfuna með öflugri I sókn. til framkvæmda þegar á hausti komanda. I sumar verður haldið námskeið í íslenzku fyrir 50 málfræðinga, sem kenna við norska menntaskóla. Þessir menn kunna áð'ur forn- íslenzku, svo að þeim mun reynast auðvelt að komast niður í nýís- lenzku. Um 20 menntaskólakennar- ar kunna íslenzku fyrir, svo að í haust verða alls um 70 bekkir, sem geta hafið íslenzkunámið. Groth gefur sjálfur út kennslu- bókina, en hún er eftir þá Magnús Stefánsson og bókmenntaráðgjaf- ann Eskelund við Nýnorska leik- húsið í Osló. Hún er rúmlega 100 síð'ur; hefst á hljóðfræði; síðan kemur málfræðiágrip; svo leskafl- ar úr íslenzkum nútímabókmennt- um ásamt greinum um íslenzkt nú- tímaþjóðlíf; þá ljóðaúrval og síðast lítið orðasafn. Groth er þessa dagana staddur hér með prófarkir af kennslubók- inni, sem hann hefur lagt fyrir íslenzkuprófessora við háskólann. Annað erindi Groths hér er að halda tvo fyrirlestra hér, annan í hátíðasal háskólans en hinn á Ak- ureyri. Mun hann tala um „Nord- en og Verden", og er þess fastlega vænzt, að þar komi fram mjög per- sónulegar skoðanir á afstöðu nor- rænnar menningar til umheimsins. Fyrirlesturinn í háskólanum verð- ur í kvöld klukkan hálfníu. (Framh. á 15. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.