Tíminn - 04.05.1962, Blaðsíða 3
)
Skellur verkfall járn
kvöld? I
smida a 1
Mestar líkur eru til þess, aS
verkfall járniðnaðarmanna
skelli á í kvöld, og aS því er
virðist bera atvinnurekendur
Gatnagerftin
(Framhald af 1. síðu).
Árið 194i9 voru ófullger'ðar göt-
ur í Reykjavík 43% af öllum göt-
um.
Árið 1960 voru ófullgerðu göt-
umar 68% af öllum götum.
f árslok 1957 voru malbikaðar
götur í Rvík 50 km.
í árslok 1960 voru malbikuðu göt
urnar 52 km.’ Höfðu lengst um 2
km. en á sama tíma höfðu ófull-
gerðu göturnar, malargöturnar
lengst úr 108,4 km. í 112 km. Á
þessu tímabili liafði bærinn eytt
51 millj. kr. í gatnagerð og fengið
fyrir það sem fyrr segir 2 km. af
fullgerðum götum og 4 km. af mal-
argötum.
Þannig hefur þetta sifellt færzt
aftur á bak, og verkefni það, sem
fyrir höndum er, sifellt orðið
meira og erfiðara viðfangs. Þetta
hefur sömu áhrif og styrjöld eða
náttúruhamfarir eyðileggi nokkuð
af götunum á hverju ári, og verk-
efnið verður hliðstætt því að bæta
úr slíkri eyðingu.
Nú lægi fyrir ný og stórfelld á-
ætlun um gatnagerð. Það ætti að
Ijúka öllum götum á tíu árum og
ráðgert að það kostaði 909 millj.
kr. Áætlunin væri harla lausleg og
lítil grein gerð fyrir möguleikum
til fjáröflunar. En þetta væri svo
sem ekki í fyrsta sinn, sem íhaldið
gerði gatnagerðaráætlun. Slík áætl-
un hefði verið í hverri blárri bók
fyrir hverjar kosningar. Fyrir
þrennar eða fernar siðustu kosn-
ingar hefði þvi t.d. verið lofað statt
og stöðugl; að.ljúka malbikun allra
gatna innan Hringbrautar, aldrei
staðið við loforðið en bara lofað
því sama aftur við næstu kosning-
ar. Þó væri ekki einu sinni enn bú-
ið að malbika götur innan Hring-
brautar. Þórður rakti síðan nokkr-
ar harla kátlegar kosningaáætlanir
í gatnagerð og loforð, tuggin aftur
og aftur, og árangurinn aðeins sá,
að alltaf munaði meira aftur á bak.
Hann minnti á starf svonefndrar
gatnanefndar, sem Sjálfstæðisflokk
urinn skipaði 1954 til úrbóta í
gatnagerðinni. Á hverju ári spurð-
ist Þórður fyrir um störf nefndar-
innar, en í henni heyrðist ekki
æmta né skræm-ta, fyrr en árið
1960 — þá skilaði hún loks áliti, og
það var harla fróðlegt en leiddi af
sér litlar umbætur í gatnagerðinni.
Að síðustu minnti Þórður á hina
stórbrotnu áætlun um hafnargerð
með garði úr Örfirisey í Engey og
þaðan í Laugarnes. Þetta var birt
með tilheyrandi myndum, rétt eins
og ráðast ætti í verkið næsta morg-
un. En þetta hafði ekkert verið at-
hugað, og þegar verkfræðiathugun
leiddi í ljós, að slík hafnargerð
mundi ekki koma til mála, var á-
ætlunin lögð á hilluna, og hefur
ekki verið minnzt á hana síðan. Við
skulum vona, að ekki fari á sama
hátt með þessa nýju gatnagerðar-
áætlun, sagði Þórður.
E® I
KEFLVIKINGAR
Bæjarfógetaskrifstofan i
Keflavík er opin vegna utan
kjörfundaraíkvæðagreiðslu
á skrifstofutíma virka daga
til kl. 7 og laugardaga og
sunnudaga kl. 1—3.
eða ríkisstjórnin alla ábyrgð á
því, þar sem samninganefndir
Félags járniðnsðarmanna og
vinnuveifenda höfðu fyrir
nokkru komið sér saman um
kaup, en nefnd vinnuveitenda
gekk síðan frá samkomulag-
inu, og er svo að sjá, sem
Vinnuveitendasambandið eða
ríkisstjórnin hafi verið þar að
verki.
Nýir samningar járniðnaðar-
manna gengu í gildi í byrjun júlí
í fyrra, en eftir gengislækkunina
var kaupgjaldsákvæðum samnings
ins sagt upp af hálfu járniðnaðar-
manna frá og með 1. des s.l. að
telja. Tilgangurinn með því var
sá, að ná sama kaupmætti launa
og var fyrir gengislækkunina i
fyrrasumar.
Strax að loknum viðræðum' ASÍ
við ríkisstjórnina, sem lauk 10.
apríl, hófust viðræður samninga-
nefnda Félags járniðnaðarmanna
o.g Meistarafélags , járniðnaðar-
manna. Á viðræðufundi 24. apríl
s.l. náðist samkomulag um kaup
járnsmiða og lýsti nefnd járniðn-
aðarmanna yfir því, að þótt hún
væri engan veginn ánægð með
samkomulagið, mundi hún mæla
með því við félagið að því til-
skyldu, að samningar gætu tekizt
án verkfalls.
Á viðræðufundi sainningancfnda
daginn eftir tilkynnti nefnd vinnu
veitenda hins vegar, að hún gæti
ekki staðið við það samkomulag,
sem gert hefði verið daginn áður.
Síðan hafa engar viræður farið
fram.
Á fundi í Félagi járniðnaðar-
manna 28. apríl var samþykkt sam
hljóða að fallast á allar gerðir
samninganefndar félagsins í mál-
inu og ákveðið, að frá félagsins
hendi skyldi samkomulag nefnd-
anna standa sem tilboð og samn-
ingsgrundvöllur, ef samningar
yrðu undirritaðir, áður en til
vinnustöðvunar kæmi, en hún hef
ur verið tilkynnt á miðnætti í
kvöld.
Samkvæmt samkomulagi nefnd
anna skyldi vikukaup sveina vera
óbreytt kr. 1310,00 cn sveinar sem
halda áfram að vinna hjá sama
Veröur NATO
atómveldi?
NTB — Aþena, 3. maí —
Dirk Stikker aðalframkvæmda
stjóri NATO, sagði á blaða-
mannafundi í Aþenu í dag,
stuttu áður en vorfundur ráð-
herraráðs samtakanna hófst,
að hann teldi ekki nauðsyn-
legt, að gerður yrði „ekki-
árásarsamningur" milli NATO
og landanna í Varsjárbanda-
laginu.
Þessi ummæli Stikkers hafa
vakið nokkra óánægju innan
NATO. Þessi hugmynd er komin
frá brezku og bandarísku stjórn-
inni og mun einnig hafa verið lögð
til grundvallar eða a.m.k. verið
ein.n liðurinn í því samkomul. ,;i um
Berlínarmálið, sem Dean Rusk, ut-
anríkisráðherra Brjndaríkyuvna,
hefur reynt að fá Sovétstjórnina til
að fallast á.
Stikker sagði enn fremur, að
hann hefði ekki trú á, að tekin
yrði nein ákvörðun um það, hvort
NATO eigi sjálft að hafa yfirráð
yfir eigin atómvopnum, að þessu
sinni.
vinnuveitenda að námi loknu 'fá
5% hærra kaup. Sveinar, sem unn
ið hafa 3 ár hjá sama vinnuveit-'
enda fái 7,5% hækkun og sveinar
sem unnið hafa 5 ár hjá sama
vinnuveitenda fá 10% hærri laun.
Þessi kaupbreyting átti að koma
til framkvæmda 1. maí og gilda
til 1. maí 1963.
Nú hefur þetta samkomulag
hins vegar farið út um þúfur fyrir
einkennilegt afturhvarf atvinnu-
rekenda eða að skipan ríkisstjórn
arinnar, og verkfallið skellur a í
kvöld, ef samningar takast ekki
í dag.
FUF í HafnarfirSi
Fundur verður í málfundanám-
skeiði FUF í Hafnarfirði í kvöld
kl. 20.30 í GÍSLABÚÐ. Athugið
breyttan fundarstað. FUF
SViaður @ða hjón
vön sveitavinnu, óskast til starfa á búi við Reykja-
vík.
Góð íbúð og gott kaup.
Tilboð merkt: „Góð íbúð“ sendist afgreiðslu
Tímans sem allra fyrst.
Jámbrautar-
slys i Japan
NTB-Tokio, 3. maí — Að
minnsta kosti 83 manns
létu lífið og 165 særðust
við árekstur milli tveggja
farþegalesta og einnar flutn
ingalestar í gamla borgar-
hlutanum í Tokíó síðdegis
í dag. Vöruflutningalest
ætlaði yfir Arakawa-brúna
hjá ■ Mikawashima, þegar
far'þegalest kom skyndi-
lega á fullri ferð á móti
henni, og skipti þas engum
togum að þær rákust á, og
þrrr vagnar farþegalestar-
innar hrukku af sporinu.
Nokkrum mínútum síðar
kom önnur farþegalest eft
ir sömu braut og hin fyrri
og ók rakleiðis inn i brak-
ið af hinum.
Lifir á fúkkályfjum
(Framhald af I. siðu)
inn til eyjarinnar, en þangað er
nú þyrlum einum fært. í þyrlunni
er læknir frá Keflavíkurflugvelli,
sem mun annast sjúklinginn unz
hann kemur á sjúkrahús í Reykja
vík, en það verður a'5 öllum Iík-
indum ekki fyrr en síðdegis á
laugardaginn, því þetta er rúms
sólarhrings fei'ðalag fyrir Óðin.
Ef ástand mannsins er svo al-
varlegt, að honum er ekki treyst
til sólarlirings sjóferðar, hefur
þyrlan ekki flogið’ me‘5 liann um
borð í Óðin, heldur beint til Ang
magsalik, cn þangað er aðeins um
hálftíma flug frá loranstöðinni.
í Angmagsalik er sjúkrahús og
skurðlæknfr, en samt verður
reynt, ef mögulegt er, a!5 koma
manninum til Reykjavíkur. Er
blaðið fór í prentun í nótt, höfðu
ekki enn borizt fréttir frá Óðni
um, hvort ráðið hefur verið tckið.
Nægja teikningarnar?
(Framhald af 1. síðu).
stóð þetta með myndinni, sem
birtist hér á síðunni ásamt nýju
teikningiinni af gatnakevfinu:
óskast siú begar
mm
UTANKJORSTAÐA
K0SNING
Stuðningsfólki Framsókn
arflokksins, sem ekki verður
heima á kjördag, er bent á
að utankjörstaðakosning er
nú hafin. Hægt er að kjósa
hjá hreppstjórum, sýslu-
mönnum eða bæjarfógetum.
f Reykjavík hjá borgarfó-
geta. Erlendis er hægt að
kjósa hjá íslenzkum sendi-
ráðum og ræðismönnum,
sem tala íslenzku.
Kosningaskrifstofa borgar
fógeta í Reykjavík er í
HAGASKÓLANUM (kjall-
ara). Opið alla virka daga
kl. 10—12, 2—6 og 8—10,
sunnudaga 2—6.
Skrifstofa Framsóknar-
flokksins í Reykjavík er í
TJARNARGÖTU 26. Símar
vegna utankjörstaðakosn-
inga eru
16066 og 19613
Þar er hægt að fá upplýs-
ingar uin lis'... jókstafi flokks
ins, sem cr á flestum stöð-
um B en á allmörgum stöð-
um aðrir stafir. I kauptúnun
um á einnig að kjósa sýslu-
nefndarmann.
Á skrifstofum flokksins er
hægt að fá allar upplýsingar
varðandi utankjörstaðakosn-
ingarnar.
Stuðningsfófk Framsókn-
arflokksins er beðið t.-j gefa
skrifstofunni upplýsingar
um fólk, sem verður fjar-
verandi á kjördag. Hvort
heldur sem _ dvelur inn-
anlands eða utan. — Skrif-
stofa Franuóknarflokksins.
Tjarnargötu 26.
„Stækkun liafnarinnar. Á fram
tíðarhöfn Reykjavíkur áð ná
yfir svæði, sem takmarkast af
núverandi höfn og Örfirisey að
vestan, Engey að norðan, Laug
arnesi að austan og að sunnan
af strandiengjunni frá Laugar-
nestanga. Ilér er um að ræða
langstærsta hafnarmannvirki
landsins, og verður m.a. byggð
ur garður milli Örfiriseyjar og
Engeyjar og garður frá Engey
og Laugarnesi“!! Og enn fremur
segir í „bláu skáldu“: „Lokið
hefur verið við fullnaðarmæl-
ingar á hafnarsvæðinu, utan og
innan linfn:. ' _::ar.“
Var og gefið í skyn, að þess-
ar hafnarfrr. .kvæmdir væru í
þann veginn að hefjast, þar
sem undir’.rúningi öllum væri
lokið. — Sannleikurinn var
hins vegar sá, að ekkert hafði
verið aðhafst í þessu nauðsynja
máli, þrátt fyrir ótal margar
tillögur minnihlutans, sem ým-
ist voru felldar eða vísað frá,
annað en þcssi fræga samþykkt
borgarstjórnarmeirihlutans og
teikningin í „bláu skáldu“ og
Mbl. Er Almenna byggingarfél.
tók að rannsaka möguleika á
nýrri, stórri og hagkvæmri höfn
fyrir Reykjavík, kom í ljós, eins
og flestir glöggir menn höfðu
réyndar áður sagt, að Engeyjar
höfn íhaldsins var hrein enda-
leysa og vitleysa og ekkert vit
í framkvæmdinni, þótt hugur
hefði fylgt máli. íhaldið gerði
þessa samþykkt eingöngu til
að slá ryki f augu Reykvíkinga.
— Og nú eru þcir enn teknir
til við að tcikna. Nú er aðeins
spurningin, hvað Reykvíkingar
láta bjóða sér slík vinnubrögð
lengi. Geta slíkar teikningar
bl»'kk* lengur?
í síðustu kosinlngum teikn-
uðu þeir nýja höfn fyrir
Reykvíkinga. Nú teikna þeir
göturnar. Ilvr . unir fólk því
lengi, að látið sé sitja við teikn
ingarnar einar? Þarf íhaldið
ekkert neiúa teikningar?
T í MI N N . föstudaginn 4. maí 1962
3