Tíminn - 04.05.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.05.1962, Blaðsíða 5
I ÞESS ORÐS BEZTU MERKINGU BETRI ÞJONUSTA SÍFELLD ÞJÓNUSTA HEMtíP Þ' Passíusálmar HALLGRÍMS PÉTURSSONAR Formáli eftir Sigurbjörn Einarsson biskup. Fimmtíu heilsíðumyndir eftir Barböru M. Árnason. Þessi nýja og glæsilega útgáfa hins þriggja alda gamla snilldarverks er komin í bókaverzlanir. SÁLMALÖG við Passíusálma Hallgríms Péturssonar. Sigurður Þórðarson safnaði og raddsetti. Friðrik A. Friðriksson skrifaði nóturnar. Lögin, sem sungin voru í útvarp á föstunni. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS. AUGLÝSING Bændaskólinn að Hólum í Hjaltadal mun starfa næsta vetur, eins og undanfarna vetur. Árni G. Pétursson, sem verið hefur kennari við skólann undanfarin ár, tekur við skólastjórn hinn 1. júní næstkomandi. Nemendur, sem ætla að leggja stund á búnað- arnám næsta vetur, sendi umsóknir um skólavist til skólastjórans að Hólum sem fyrst. Kennsla hefst 15. október. Nýkomið! Byggingavörur Aluminium einangrun „foil“ Kork-undirlagspappi Aluminium þéttiefni, á þök og steinveggi Eikar-parkett- (Lamel) Cempexo steinmálning. Síam teak, 2x5 og 2x6 Pólsk eik SAMBAND ÍSLENZKRA BYGGINGAFÉLAGA LAUGAVEGI 105 SÍMI - 17992 Frá NONNA Stakir drengjajakkar Drengjabuxur frá 4 til 14 ára Gallabuxur, gamalt verð, kr. 125 Drengjajakkaföt frá 6 til 14 ára Matrósaföt og kjólar Drengjapeysur og buxna- .efni kr. 150 pr. metri Drengjafrakkar 3 t il 5 ára Æðardúnssængur — Vöggusængur Æðardúnn, fiður, hálf- dúnn Pattonsgarnið, 5 gróf- leikar, mikið litaúrval PÓSTSENDUM Vesturg 12. Sími 13570 ALLT Á SAMA STAÐ WHIZ-merkið tryggir gæðin. Vatnskassaþéttir Vatnskassahreinsir Gearkassaþéttir Blettavatn Egill Vilhjálmsson h.f. Laugavegi 118. sími 22240 Kaupmenn - Kaupfélög TIL SÖLU REYKT SÍLDARFLÖK (boned kippers). BÆJARÚTGERÐ HAFNARFJARDAR Símar: 50107 og 50929 TÍMINN, föstudaginn 4. maí 1962 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.