Tíminn - 04.05.1962, Blaðsíða 10
NÝLEGA festu þeir Axel Þór3ar>
son og Reykdal Magnússon, báðir
á Selfossi, kaup á 34 manna Merc
edes Benz hópferðabíl. Bíllinn er
meo 137 ha dísilvél og yfirbyggð-
ur hjá Bílasmiðjunni h.f. Axel og
Reykdal hyggjast taka að sér
hvers konar hópferðir.
Strætisvagnar Beykjavíkur auka
þjónustu sina: Þriðjudaginn 1.
maí hófu Strætisvagnar Reykja-
vikur akstur á nýrri leið. Ber.
sú leið heitið Hagar — Seltjarn-
arnes og verður nr. 24. Ekið verð
ur á háiftíma fresti, frá kl. 7,10
til 23,40. Ekið verður úr Lækjar-
götu u'm Fríkirkjuveg, Skothús-
veg, Hringbraut, Birkimel, Dun-
haga, Hjarðarhaga, Fornhaga,
Ægissíðu, Nesveg, Seltjarnarnes-
veg að Mýrarhúsaskóla. Til baka
verður ekið um Seltjarnarnesveg,
Nesveg, Ægissiðu, Fomhaga,
Birkimel, Hringbraut, Skothús-
vég, Frikirkjuveg, Lækjargötu og
á Lækjartorg. — Á klukkustund-
arfresti, eða 10 mín. yfir hvem
heilan tírna, er ekið um Skóla-
hraut og Melabraut. — Brottfar-
artími frá Mýrarhúsaskóla er átta
mín. yfir heilan og hálfan tíma.
— Ekið er einni klukkustund
lengur á laugardags- og sunnu-
dagskvöidum.
Fréttatilkynning frá utanríkis-
ráðuneytinu. — Utankjörfundar-
kosning í sambandi við bæjar- og
sveitarstjórnarkosningarnar 1962
getur farið fram á þessum stöð-
um erlendis:
BANDARÍKI AMERÍKU:
Washington D.C. Sendiráð fs-
I'ands 1906 23rd Street N.W. —
Washington 8, D.C. — Baltemore
Maryland: Ræðismaður: Dr. Stef-
án Einarsson 2827 Forest View
Avenue, Baltemore, Maryland,
Chicago, lllinois: Ræðismaður Dr.
Árni Helgason 100 West Monroe
Street, Chicago 3, Illinois. —
Grand Forks, North Dakoda: —
Ræðismaður; Dr. Richard Beck
525 Oxford Street, Apt. 3, Grand
Forks, North Dakoda. — Minnea
polis, Minnesota: Ræðismaður:
Björn Björnsson, Room 1203, 15
Ferðafélag íslands fer tvær
skemmtiferðir um næstu helgi.
Gönguferð á Keili og Trölla-
dyngju. Hinu ferðin er í
hólshelU. Lagt af stað í
ferðirnar kl. 9 á sunnudagsmorg
uninn frá AusturveUi. Farmiðar
seldir við bílana. Upplýsingar í
skrifstofu félagsins, símar 19533
og 11798.
Aðalfundur Óháða safnaðarins
verður haldinn eftir messu n.k
sunnudag í félagsheimilinu. —
Stjórnin.
— Red Riata hefur mikla hæfileika til
þessa. Hann getur stórgrætt.
Flugfélag íslands h.f.: Millilanda-
flug: GuIIfaxi fer til Glasg. og
Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag.
Væntanlegur aftur til Reykjavík-
ur kl. 22:40 í kvöld. Fer tíl Berg
en, Oslóar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl 10:30 £ fyrramálið.
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Egilsstaða, Fagurhólsmýrar,
Hornafjarðar, Húsavíkur, ísafjarð
ar og Vestmannaeyja (2 ferðir).
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), EgUsstaða,
ísafjarðar, Sauðárkróks, Skóga-
sands og Vestmannaeyja (2 ferð-
ir).
— . . . Og nú mun þessi höfðingi taka
á sig gervi annars Indíána-höfðingja,
höfðingjans Sitjandi vísundar!
— Þessi var góður.
— Hér hafa þeir komið.
— Bíddu, okkur vantar sannanir.
— Þeir eru komnir á slóðina, slepptu
þeim!
— Þeir eru þjálfaðir til þess að drepa,
nema þeim sé sagt annað.
Púkinn grasséraði heldur betur á
forsíðunni hjá okkur í gær í frétt
þar sem bornar voru saman þrek
mælingar á. Svíum og íslending-
um. Þar stóð, að samkvæmt mæl-
ingum séu Svíar þjóða þrekaðast-
ir, en ættu auðvitað að vera, ð
þeir séu þjóða þrekmestir, en
það þarf að sjálfsögðu ekki að
fara saman. Biðjur við mikillega
afsökunar á þessu.
Skipadeild SÍS: Hvassafell er í
Reykjavík. Arnarfell er í Gufu-
nesi, Jökulfell er í Keflavík. Dís-
arfell er í Malmö. Fer þaðan til
Aarhus og Mantyluoto. Litlafell
er í olíuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell losar á Norðurlands-
höfnum. Hamrafell kemur í dag
til Reykjavíkur.
Eimskipafélag Reykjavíkur h. f.:
Katla er á Ieið til ítaTíu. Askja
er á leið til Finnlands.
Útivist barna: Samkv. 19. gr. lög.
reglusamþykktar Reykjavíkur
breytist útivistartími barna þann
1. maí. Börnum yngri en 12 ára
er þá heimil útivist til kl. 22, en
börnum frá 12—14 ára til kl. 23.
Leibrétúngar
\ dag er föstudagurinn
4. maí. Florianus.
Tungl í hásuðri kl. 12,51
Árdegisflæði kl. 5,16
Heilsugæzla
Slysavarðstofan i Heilsuverndar
stöðinm er opin allan sólarhring
inn — Næturlæknir kl 18—8 -
Sími 15030
Næturvörður vikuna 28. apr. til
5. maí er í Reykjavíkur Apóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl 9—19. laugardaga
frá kl 9—16 og sunnudaga kl
13—16
Hafnarfjörður: Næturlæknir vik-
una 28. apr. til 5. maí er Halldór
Jóhannsson, Hverfisgötu 36, sími
5146.
Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar: —
Sími -1336
Kefiavík: Næturlæknir 4. maí er
Kjartan Ólafsson.
Neyðarvaktin, sími 18331, hvorn
virkan dag, nema laugardaga, kl.
13—17.
Vísa ort að lokinni drykkjú:
Linnum spjalli ég iegg af stað
lengur valla þjóra
degi hailar, dimmir að
dropar falla á Ijóra.
Þorsteínn Jónsson.
F réttat'dkynningar
Aðalfundur Dýraverndunarfélags
Reykjavíkur, haldinn 24. marz
1962, lítur svo á, að nauðsyn beri
til, að settar verði reglur um
sauðfjárhald í bæjarlandinu. —
Felur fundurinn væntanlegri
stjórn að vinna að framgangi
málsins.
Árnað heilla
Sextugur er í dag Þorbergur
Bjarnason, Hraunbæ, Álftaveri,
V.-Skaftafellssýslu.
Eiríkur athugaði sár Sigröðar
Það leit illa út. Hann hreinsaði
það og lagði við það jurtir, sem
Sigröður sagði, að hefðu lækninga
mátt. Á meðan reyndi Sigröður að
afsaka fyrri gerðir sínar, en Ei-
ríkur greip fram í fyrir honum og
sagði, að nú hefði hann um annað
mikilvægara að hugsa. Hann tók
vopn sitt og bjóst til að leggja af
stað, en Sigröður grátbað hann um
að yfirgefa sig ekki Skyndilega
fór Úlfur að urra og horfa inn í
runnana. Mennirnir litu í sömu
átt og sáu þá sér til undrunar, að
Drúíðarnir voru að fara í stórum
fylgingum. — Annaðhvort hafa
þeir gefizt upp við leitina eða
Máni hefur fundið innganginn.
sagði Eiríkur Sigurglampi kom í
augu Sigröðar, er hann _ heyrði
þetta, en Eiríkur veitti því ekki at-
hygli. — Jæja. sagði hann rólega
— Áttu við, að ÞÚ hafir fundið
hann?
50
G
r
A
T
A
N
TlMINN, íöstudagimi 4. mai 1962
10