Tíminn - 11.05.1962, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.05.1962, Blaðsíða 3
Lítið úr verkfallinu NTB—Helsingfors, 10. maí. Mjög lítið varð úr verkfalli finnskra hafnarverkamanna, sem hófst í morgun, og var því aflýst í kvöld. Formaður finnska sjómannasam- bandsins, Niilo Wöllöri, skýrði frá því í kvöld, að ríkisstjórnin hefði fallizt á tillögu þess efnis, að full- trúi sambandsins fengi sæti í finnsku sendinefndinni, sem situr árlegan fund alþjóðaverkalýðssam- bandsins í júní n.k. Síðan var lýst yfir því, að verkfallsráðstafanirn- ar væru óþarfar, og sjómannasam- bandið hefur beðið viðkomandi fé- lög að aflýsa verkfallinu. Sleppið takinu NTB—Haag, 10. maí. Hollenzki verkamannaflokkur- inn afhenti Jan de Quai, forsætis- ráðherra, bænaskrá um, að ríkis- stjórnin fái Indónesíu stjórnar- taumana á Vestur-Guineu í hend- ur, í dag. Skráin var undirrituð af hálfri milljón manna. Myndin var tekin í Mílanó T. maí, þegar ungir nýfasistar reyndu að koma í veg fyrir, að þar yrðu sýnd kvikmyndin „Til vopna, við erum fasístar". Fáeinir nýfasistar voru handteknir, þegar lætin hófust við kvikmyndahús- ið, og 200 fylktu liði og héldu til aðalstöðva lögreglunnar tll þess að mót- mæla handtökunum. Lögreglan svaraði með því að handtaka fleiri, og á myndinni sést, hvar hún hefur náð taki á einum. Ennþá bar ist í Laos NTB—Vientiane, 10. maí. Hersveitir Pathet-Lao-hers- ins, sem síðast liðinn sunnudag náðu Nam Tha á sitt vald, voru í dag í 18 km. fjarlægð frá síð- asta virki stjórnarhersins í Mekong-héraðinu, Houey Say, sem er á bökkum Mekong- fljótsins við landamæri Thai- lands. Það voru ameiískir flugmenn, sem skýrðu frá framsókn Pathet- Lao-hersins og jafnframt, að stjórnarherinn í Norður-Laos hefði beðið mikinn ósigur í bardögun- um við Pathet-Lao-hersveitirnar. Sagt var, að stjórnarherinn, sem var 5000 manns fyrir bardagann um Nam Tha, væri nú ekki nema 100 manns. Enginn veit, hvað orð- ið hefur um þessa 4000 hermenn. Meðan stjórnarherinn hörfaði frá Nam Tha til Houey Say, varð hann fyrir sífelldum árásum Pathet- Lao-hersins. Á þremur dögum hörfuðu stjórnarhersveitirnar 130 FÆR- TIL Á SPÁNI km leið og biðu nýjan ósigur í bardögum við Vien Phou Kha, en herinn hafði svo að segja engin farartæki til umráða. Vien Phou Kha er milli Nam Tha og Houey Say. I NTB—Madrid, 10. maí. Verkfallsaldan á Norður- Spáni er nú í rénun, en hálfur mánuður er nú liðinn síðan verkföllin hófust. Aftur á móti breiðast verkföll óðfluga út annars staðar á Spáni, og samkvæmt áreiðanlegum heim ildum eru nú nær 80.000 manns í verkfalli á Spáni og krefjast hærri launa og styttri vinnutíma. í norðurhéruðum Vizcaya og Gui puzcoa, þar sem talið var, að 50 þúsund manns væru í verkfalli í gær, hafa nokkur þúsund horfið til vinnu á ný. í öðrum héruðum fjölgar verkfallsmönnum sífellt, og um 30 þúsund manns hafa nú lagt niður vinnu í þessum nýju verk- fallshéruðum, sem sagt er að séu Barcelóna-héraðið, Leon, Jean og Andalúsía. í Catalonia, þar sem verkföll brutust út í gær, hafa 800 námaverkamenn lagt niður vinnu, — í námunum við Sigols í grennd við Barcelona. Samúð brezka Verkamannaflokksins Allen Williams, ritari brezka Verkamannaflokksins, lét í dag í Ijós samúð flokksins með spænsk- um verkamönnum í hinni hörðu baráttu þeirra fyrir hærri launum og bættum lífskjörum. Hann mót- mælti fyrir hönd flokksins hand- töku verkfallsmanna og áróðri Franco-stjórnarinnar og krafðist þess, að þeir verkamenn, sem hand teknir hafa verið, yrðu þegar í stað látnir lausir og komið yrði á nauð Rangtúlkui orð AJenauers syniegum tafar. samningaviðræðum án TalaSi af sér NTB — Wien, 10. maí: Sovétríkin munu á þessu ári skjóta upp nýju geim- skipi samkvæmt ummælum Gagaríns geimfara á blaða- mannafundi í Wien í dag. Ekki kvaðst hann geta sagt um, hvort geimskipið yrði mannað einum eða fleiri geimförum. Gagarín kom til Wien í sex daga heimsókn í dag í boði Sovésk-austur- ríska félagsins. ■ Á blaða- mannafundinum sagði Gaga rín, að enn væri of snemmt að gera tilraun til að kom- ast til tunglsins. Hann • sagði enn fremur, að því mundi framvegis verða hald ið leyndu, hver hefði átt stærstan hlut í smíði geim skipsins Vostok 6, en það er hans eigið geimskip, en nafn mannsins yrði gefið upp, þegar undirritaður hefði verið friðarsáttmáli. Sovézki ambassadorinn, Aci- lov, tók viðbragð, þegar Gagarín nefndi friðarsátt- mála, en ambassadorinn sat við hlið geimfarans á fund- inum. — Ummæli Gagaríns hafa leitt til umræðna um, hvort vísindamaðurinn, sem hann gat um, sé þýzkur. LEITARFLOKKAR OAS A BIFHJÚLUMIALSÍR NTB—Brussel, Bonn og London, 10. maí. Búizt er við, að Edward Heath, aðstoðarutanríkisráð- herra Breta og Duncan Sand- ys, samveldismálaráðherra, muni gera ýtarlegar tilraunir til að opna Bretum leið inn í EBE, þegar viðræður hefjast við EBE um málið í Brussel á morgun. Ekki er þó búizt við, að þessi fundur, sem stendur í tvo daga, beri mikinn árangur, en annar fundur hefur verið ákveðinn 29. , og sérstaða verða eitt af aðalmál- unum á forsætisráðherrafundi sam- veldislandanna í september. Enn er nokkurt bil milli Breta og EBE- ríkjanna að því er snertir landbún aðarvandamálin. — í dag var svo frá því skýrt í Dublin, að opinber írsk sendinefnd væri farin til Brussel til undirbúningsviðræðna um þátttöku íra i EBE. Ráðherra- ráð bandalagsins bauð nefndinni til Brussel til að ræða og skýra ýmis vandamál, sem skapazt hafa eftir að forsætisráðherra íra, Sean Lemass, sótti um viðræður um að- ild í janúar. Þegar Adenauer var í Berlín um daginn, átti hann að hafa sagt á NTB—Algeirsborg, 10. maí. Að minnsta kosti 33 létu líf- ið í morðárásum OAS í Al- geirsborg og Oran í dag. í Or- an reyndu nærri 300 Serkir að komast inn í evrópskan borg- væri kanzlarinn að sneiða að Bret- arhluta -en 1 morgun voru 16 um. Dretar og Vestur-Þjóðverjar hafa báðir neitað þessu. Talsmaður Bonnstjórnarinnar sagði í dag, að fréttirnar um þessi ummæli Aden- setrið í Oran í dag, meðan gerð var húsrannsókn, en jafnframt var evrópskum ökumönnum bannað að aka þær götur, sem liggja inn í Arabahverfin. í Oran voru Serkir beðnir að gæta stillingar og fara ekki inn í evrópsku borgarhlutana, en tilkynning um þetta var gefin út, þegar í Ijós kom, að OAS-menn höfðu myrt nokkrar serkneskar konur. í Oran rlkti ófremdar- ástand í allan dag, og hófu OAS menn hryðjuverk strax í birtingu, . ......... , t er Serkir lögðu af stað'til vinnu, í miðbænum í Algeirsborg skutu j en urn sumar göturnar óku evr- drepnir í borginni. Vopnuðu lögregluliði tókst þó að hindra þar alvarleg átök eftir það. auers væru eflaust falskar, enda komnar frá Vestur-Berlín, þar sem; fjmm menn á hóp serkneskra götu-! 6 . . jafnaðarmenn hafa meirihluta gagnj sala Xveir þeirra féllU| en sájopskir unglingar a bifhjolum í stætt því, sem er í Vestur-Þýzka- j þriðji særðiSt. Hermenn ’og lög- | leit að Serkjum, sem þeir hugðust landi. Talsmaðurinn sagði, að af- staða Þjóðverja til umsóknar Breta væri óbreytt, þeir óskuðu fullrar aðildar Breta, en síðan benti har.n á, S Jchröder utanrík- isráðherra væri nýbúinn að tjá Lange, að Vestur-Þjóðverjar væru ánægðir með umsókn Norðmanna. Talsmaður brezka utanrikisráðu- regla umkringdu nýja stjórnarað- ráðast á. B-LISTA FUNDUR Almennur kjósendafundur B- blaðamannafundi, þegar talið barst| neytisins í London sagði í dag, að listans á Akranesi um bæjarmál mai. Bretar leggja á það mikla á- að EBE, að gæta yrði þess, að að- Bretar væru hinir ánægðustu með verður haldinn i Félagshcimili herzlu, að sérstaða þeirra innan: ildarríkin yrðu ekki of mörg og í þessi ummæli kollega síns í Bonn, Framsóknarmanna Sunnubraut 21, EBE og skilmálarnir, sem þeir þinginu, að Bretar yrðu aðeins en Heath. sem fór í kvöld áleiðis í kvöld. 11. maí, kl. 8.30 s.d. verða að ganga að, verði ákveðnir aukameðlimir. Hafa sumir viljað ti) Brussel, mun ræða málið nán- Ræður flytja efstu menn B-list- fyrir júlílok, þar eð aðild Breta túlka þessi ummæli svo, að þar ar þar á morgun. I ans á Þórðarson, Daniel Ágústinusson, Björn H. _ Björnsson, Guðmundur Björnsson, og Þorsteinn Ragnars- son. Fundarstjóri verður Bjarni Th. Akranesi, þeir: Ólafur J. | Guðmundsson, bæjarfulltrúi. T í M I N N, föstudaginn 11. maí 1962. 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.