Tíminn - 11.05.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 11.05.1962, Blaðsíða 1
Fólk er beðið að athuga, að kvöldsími blaðamanna er 1 8303 SÖLUBÖRN Afgreiðslan í Banka* sfræti 7 opnuð kl. 7 alla virka daga 106. tbl. — Föstudagur 11. maí 1962 — 46. tbl. SOAR 20 MILU. VERKFRÆDINGA Fyrir 40 milljónir ís- lenzkra króna, hefur bandaríska verkfræði- skrtfstofan, Harza Engin eering Co, tekið að sér að vinna að undirbúnings rannsóknum og tilraun- um í sambandi við virkj- un Þjórsár við Búrfell, og að skila í haust fullkomn um uppdráttum að orku- veri þar, Bandaríska fyrirtækið var feng ið til að vinna þetta verk, þar sem íslenzka ríkisstjórnin hefur með bráðabirgðalögum bannfært verðtaxta íslenzka verkfræðinga- félagsins og getur því hvorki tekið íslenzika verkfræðintga í vinnu né látið íslenzkar verk- fræðiskrifstofur vinna verkin samkvæmt taxta verkfræðingafé- lagsins. Helmingi hærra Á ráðstefnu verkfræðmgafélags ins fyrir fáum dögum, kom fram í erindi Sigurðar Thoroddsen, að fyrirtæki hans mundi taka þetta sama verk að sér fyrir 20 millj- ónir króna eða fyrir helmingi lægri upphæð en bandaríska fyr- irtækið. Mismunurinn stafar af því, að laun íslenzkra verkfræðinga eru nokkrum sinnum lægri en laun bandarískra verkfræðinga, jafn- (Framhald 8 15 síðu Menn lieyra I lóunni hið sanna sumartákn andlit sem önnur. og krían kemur, en sumarið -er-ekJ«--komið fyrr en stúlkurnar halla sér á grænan Arnarhól I hádegisliléinu. I>að er „austan við læk“ og í gær voru þær komnar á grasið eins og í fyrra og veðriS var gott og sól, sem skein jafnt á fræg Ljósmynd Tíminn GE Nauðsyn á stækkun rædd á aöalfundi Aburðarverksmidjunnar Salan nam 62,5 míllj. Aðalfundur Áburðarverk-J þeirra fyrir 95% hlutafjárins framleiðsluaukningin nemur smiðjunnar var haldinn íjsátu fundinn. í skýrslu Vil- 2,6 smálestum á dag, frá því Gufunesi þriðjudaginn 8. maí hjálms Þór, formanns stjórnar árið 1960, og var 66 lestir á s.l. Hluthafar og umboðsmenn ■ verksmiðjunnar,-kom fram, að dag. Síldin hafði nær sökkt Elgo í gær f gærmorgun klukkan 11.12 gaf norska sfldarflutningaskip- ið Elgo út neySarskeyti, og var það þá statt út af Ingólfshöfða. Mikil slagsíða var þá komin á skipið og óttuðust ménn að því hvolfdi ef til vill þá og þegar. Þór áætlaði að vera á staðnum ki. 14.30 og tvö önnur skip um sama leyti, en færeyska skipið Vardin var nokkru nær. Flugvél frá varnarliðinu fór á vettvang og sveimaði yfir þvi unz Þór kom auga á skipið um kl. 14.05. Þór bjargaði áliöfn Elgo, 10 mönnum, um klukkan 14.20, og litlu síðar var ákvcð- ið að reyna að bjarga skipinu til lands. Voru settar dráttar- taugar frá Þór um borð í skip ið og fjórir varðskipsmenn, og síðan var lagt af stað til Vest- mannaeyja með skipið í togi. Klukkan 17.17 tilkynnti Þór, að allt gengi vel. Þá var ANA 6 vindstig og fór batnandi, og á- ætlaði Þór þá að verða urn það bil 15 klst. til Eyja. Hraðinn var 7 mílur á klst. Síðar, eða kl. 18.43, gekk enn þá allt vel, og hafði hraðinn verið aukinn um hálfa mílu á klst. Vænlega horfði um, að klakklaust gengi að koma skipinu til lands. Eigo er annað þeirra tveggja norsku skipa, sem hingað komu frá Akranesi á þriðjudaginn. Hitt skipið, Vimi, lagði af stað degi fyrr, og er ekki annað vit- að en að því gengi að óskum. Eigo var áður japanskur hval- veiðibátur, og af fróðum mönn- um talið fegursta skip. Elgo er 650 tonna skip, en var aðeins ineð 476 tonn af síld. Talið er, að síldin hafi „slegið sig“ sem kallað er, það er morknað. Þá verður hún eins og seigfljótandi olía, og ræðst ekkert við hana, þegar skipið veltur. Líkur eru taldar til þess að hún hafi brotið skilrúm í lest inni, en í gær var borið til baka það sem fyrst var álitið, að sjór hefði komizt í lestina. Síðast þegar fréttist til, var skipið rétt í sjónum, og ekki mikii alda, svo að "vonir stóðu til, að ekkert kæmi fyrir skipið þann spöl, sem eftir var til Eyja. Heildarsala fyrirtækisins nam sextíu og tveimur og hálfri milljón króna. Greiðslur voru tvær millj- ónir króna til Áburðarsölu ríkisins til verðlækkunar á innfluttum áburði 1961. Aukinn kostnaður Framleiðslukostnaður hækkaði verulega á árinu, eða nálægt 4 milljónum króna auk 1,1 milljóna króna í afskriftir, sem stafaði af því, að áhrif gengisbreytingarinn ar frá 1960 féllu nú með full- um þunga á allt árið, auk launa- hækkana á árinu og áhrifa gengis- breytingarinnar i ágúst 1961. Launagreiðslur fyrirtækisins námu 10,8 milljónum króna á ár- inu. Rekstursafkoma fyrirtækisins varð sæmileg. Nettóhagnaður nam kr. 2.797.328.00, en af þeirri upp- hæð var lagt í varasjóð kr. 1.692 - 000.00, og eftir að reiknað hefur verið með 6% arði af hlutafé eða kr. 600.000,00, er afgangur fluttur til næsta árs á höfuðstól, 505 þús kr. Útflutningur Þá skýrði stjórnarformaður frá því, að vegna skorts á geymslu- rúmi, hefði þurft að flytja út á s.l. ári 4873 smálestir Kjarna. Fyrir fyrirtækið' var það 5,4 milljón krónum hagstæðara að framleiða og flytja út ofangreint magn en stöðva rekstur verksmiðjunnar í 2Vz mánuð vegna geymsluskorts. Varðandi framkvæmdir á árinu tók formaður fram: Til að bæta úr geymsluskortinum var reist vöru- skemma. Hús þetta, sem er um 2.800 fermetrar að flatarmáli og 15 metrar á hæð, var tekið í notk- un í marz s.l., þó að frágangi þess muni eigi lokið fyrr en í sumar. Blöndun áburSar Keypt voru tæki á árinu í eftir- (Framh. á 15. síðu). VILHJÁLMUR ÞÓR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.