Tíminn - 13.05.1962, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.05.1962, Blaðsíða 2
MOKSTURSTÆKI Við getum nú útvegað frá norsku Lien-verksmiðj- unum moksturstæki fyrir flestar tegundir trakt- ora, sem til landsins flytjast. Þessi tæki hafa reynzt mjög vel hér á landi, eru létt og lipur í notkun og nota má þau í flestum tilfellum jafn- hliða átengdri sláttuvél. Áætluð verð eru eins og að neðan greinir A—500 Ferguson TEF—20 A—500/35 Massey Ferguson A—500/35 Ferguson 825, franskur A—500/65 Ferguson 65 D—500/2 Farmall D320 D324 og D430 D—550/3 International B250 og B275 ca. kr. 15.200.00 ------ 15.400.00 ------ 15.400.00 — — 16.700.00 ------ 17.000.00 ------ 15.000.00 Ofangreind verð innfela skúffu og gorm, sem dregur skúffuna til baka, þegar sturtað hefur ver- ið. Söluskattur er einnig innifalinn. ^ARm CE6TS6QN Vatnsstíg 3. Sími 17930. Hreinlegur maður óskast til að hirða og sjá um svínabú við Reykja- vík. íbúð getur fylgt. Tilboð, merkt: „Hreinlegur“, sendist til afgreiðslu Tímans, sem allra fyrst. Bíla- og búvélasalari er flutt úr Ingólfstræti 11 atS Eskihlíð B rétt vi(J Miklatorg Sími 23136 TÚNGIRÐINGANET Túngirðinganet fyrh’liggjandi í 50 metra rúllum. Hagstætt verð. Úthlutun lista- mannalauna fyrir árið 1B62 Úbhlutunarnefnd listamanna- launa fyrir árið 1962 hefur lokið störfum. Hlutu 106 listamenn laun að þessu sinni. Nefndina skipuðu Sigurður Bjarnason rit stjóri (formaður) Sigurður Guð- mundsson ritstjóri (ritari), Bjart mar Guðmundsson alþingismaður, Halldór Kristjánsson bóndi og Helgi Sæmundsson ritstjóri. Listamannalaunin 1962 skipast þannig: Kr. 34,000: Ásmundur Sveinsson, Davíð Stefánsson, Guðmundur G. Haga- lín, Gunnar Gunnarsson, Halldór Kiljan Laxness, Jóhannes S. Kjar- val, Jóhannes úr Kötlum, Jón Stefánsson, Kristmann Guðmunds son, Páll fsólfsson, Tómas Guð- mundsson Þorbergur Þórðarson. Kr. 21.000: Finnur Jónsson, Guðmundur Böðvarsson, Guðmundur Daníels- son, Guðmundur Ingi Kristjáns- son, Gunnlaugur Blöndal, Gunn- laugur Scheving, Jakob Thoraren sen, Jóhann Briem, Jón Björns- son, Jón Engilberts, Jón Leifs, Júlíana Sveinsdóttir, Ólafur Jóh. Sigurðsson, Ríkharður Jónsson, Sigurður Einarsson, Sigrjón Ólafs son, Snorri Hjartarson, Þorsteinn Jónsson (Þórir Bergsson), Þórar inn Jónsson, Þorvaldur Skúlason Kr. 12.000: Agnar Þórðarson, Bragi Sigur- jónsson, Eggert Guðmundsson, Elínborg Lárusdóttir, Gísli Hall- dórsson leikari, Guðmundur Ein- arsson, Guðmundur L. Friðfinns- son, Guðmundur Frímann, Guð- rún frá Lundi, Guðrún Kristins- dóttir, Gunnar Dal, Halldór Stef- ánsson, Hallgrímur Helgason, Hannes Pétursson, Heiðrekur Guð mundsson, Höskuldur Björnsson, Indriði G. ÞorsteinsSon, Jakob Jóh. Smári, Jón Helgason prðfess or, Jón Norðdal, Jón úr Vör, Jón Þórarinsson, Karen Agnete Þór- arinsson, Karl O. Runólfsson, Kristinn Pétursson listmálari, Kristján Davíðsson, Kristján frá Djúpalæk, Magnús Á. Árnason, Nína Tryggvadóttir, Ólöf Pálsdótt ir, Óskar Aðalsteinn, Ragnheiður Jónsdóttir, Sigurður A. Magnús- son, Sigurður Sigurðsson, Sigurð ur Þórðarsson, Sigurjón Jónsson, Stefán Jónsson, Stefán Júlfusson, Svavar Guðnason, Sveinn Þórar- insson, Thor Vilhjálmsson, Vil- hjálmur S. Vilhjálmsson, Þor- steinn Valdimarsson, Þórleifur Bjarnason, Þóroddur Guðmunds- son, Þórunn Elfa Magnúsdóttir Örlygur Sigurðsson. EGILL ÁRNASON Umboðs- og heildverzl. Slippfélagshúsinu Símar 1 43 10 - 2 02 75 Verkstæðismenn Vélaverkstæði Þórshafnar h/f vantar vanan verk- stæðismann, helzt verkstæðisformann. Þeir, sem kynnu að hafa hug á starfinu, snúi sér til undir- ritaðs. f. h. Vélaverkstæðis Þórshafnar h/f Sigurður Jónsson Efra-Lóni. Kr. 6000: Ármann Kr. Einarsson, Bessi Bjarnason, Egill Jónsson á Húsa- vík, Einar Baldvinsson, Eyþór Stefánsson, Filippía Kristjánsdðtt ir (Hugrún) Gísli Ólafsson, Gunn fríður Jónsdóttir, Hafsteinn Aust mann, Helgi Pálsson,_ Hrólfur Sigurðsson, Hörður Ágústsson, Ingólfur Kristjánsson. Jakob Jón asson, Jóhannes Geir, Jóhannes Jóhannesson, Jórunn Viðar, Magn ús Gíslason á Vöglum, Magnús Bl. Jóhannsson. Ólafur Túbals Pétur Friðrik Sigurðsson, Róbert G. Snædal, Skúli Halldórsson, Sverrir Haraldsson listmálari, Val týr Pétursson, Veturllði Gunnars son, Vigdís Kristjánsdóttir. FORD TAUNUS17M er með 60 hestafla vél 1,5 1. og 3 hraða gearkassa, mæla- borði, sólvörn, stýrislæsingu, stefnuljósi, framluktum, gluggasprautum. TAUNUS 17 M fæst einnig með 67 hestafla vél 1,7 1. og 4 hraða gearkássa. Verð frá kr. 164.000,00. Fordumboðið Sveinn Egilsson h.f. GINGE - GARÐSLÁTTUVÉLAR ALKUNNAR FYRIR GÆÐI HANDSLÁTTUVÉLAR 14” kr. 723,00 16” — 759,00 MÓTORSLÁTTUVÉLAR kr. 5958,00 TAKMARKAÐAR BIRGÐIR DRÁTTARVÉLAR HF. Hafnarstræði 23. Til sölu er á Drangsnesi, íbúð á hæð, þrjú herbergi og eld- hús; enn fremur er til sölu á sama stað smíðahús og tveir vélbátar ásamt veiðarfærðum. Eignaskipti koma til greina. Upplýsingar á daginn í sírna 14306, en á kvöldin í síma 32940. ÚTBOÐ Tilboð óskast um sölu á 200 kreosotgegndreyptum raflínustólpum. Útboðsskilmála skal vitja í skrifstofu vora, Tjarn- argötu 12, HI. hæð. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. 2 T f M I N N, sunnudagurinn 13. maí 1962,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.