Tíminn - 13.05.1962, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.05.1962, Blaðsíða 11
DENNI DÆMALAUSI — En hann veit ekki, að hann gerir rangt. Þú verður að viður kenna það! Skiiurðu það ekki Georg . ... 7 56620 57746 59245 60279 60405 61577 62415 64735 Útivist barna: Samkv. 19. gr. ILg- reglusamþykktar Reykjavíkur breyttist útivistartími barna þann 1. maí. Börnum yngri en 12 ára er þá heimil útivist tii kl. 22, en börnum frá 12—14 ára tíl kl. 23 Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór £rá Vopnafirði í gær áleiðis til Álaborgar. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur er í Reykja vik. Þyrill kom til Reykjavíkur i nótt frá Noregi. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðubreið e«r á Norðurlandshöfnum á vestur leið, Sunnudagur 13. maí: 8.30 Létt morgunlög. — 9.00 Fréttir. — 9.10 Morguntónleikar. — 10.10 Veðurfregnir. — 11.00 Messa j Dómkirkjunni. — 12.15 Hádegisútvarp. — 13.05 Erindi: Brezki fornfræðingurinn og list- fræðingurinn William Gershon Coll’ingwood og íslandsför hans sumarið 1897 (Haraldur Hannes- son hagfræðiagur). — 14.00 Mið- degistónleikar: Útdráttur úr óp- erunni „Ævintýri Hoffmanns” eftir Offenbach. — Þorsteinn Hannesson kynnir. — 15.30 Kaffi tíminn. — 16.30 Veðurfregnir. — Endurtekið efni: Árni Kristjáns son flytur þýddan bókarkafla um Mozart eftir Carl Nielsen og bregður upp tóndæmum. — 17.30 Barnatimi (Skeggi Ásbjarnarson- a) Sólveig Guðmundsdóttir : sögu, „Níels” eftir Falk Rönne b) Síðari hluti leikritsins „Stroku bö-rnin” eftir Hugrúnu (Áður útv í fyrra). Leikstjóri: Ævar R. Kvai an. — 18.30 „Til himins klukkur hljóma”: Gömlu iögin sungin oe leikin. — 19.00 Tilkynningar. - 19.20 Veðurfregnir. — 19,30 Frétt ir. — 20.00 „Sonur keisarans”. ó- perettulög eftir Lehár. — 20.15 Því gleymi ég aldrei: Á vorferða lagi um Hólsfjöll / frásaga Stef- áns Ásbjarnarsonar á Guðmund- arstöðum í Vopnafirði (Andrés Björnsson flytur). — 20.40 ís- lenzkir kvöldtónleikar. — 20 Skáldið á Tjörn: — Dagskiv um Ögmund Sívertsen, saman tekin af Aðalgeir Kristjánssyni bóka- verði. — 22.00 Fréttir og veður- fregnir. — 21.10 Danslög. — 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 14. maí: 8.00 Morgunútvarp. — 12.00 Há- degisútvarp. — 13.15 Búnaðar- þáttur. — 13.30 „Við vinnuna”: Tónleikar. — 15.00 Síðdegisúit- varp. — 18.30 Lög úr kvikmynd- um. — 18.50 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Frétt ir. — 20.00 Daglegt mál (Bjarni Einarsson cand, mag.). — 20.05 Um daginn og veginn (Sverrir Hermannsson viðskiptafræðing- ur). — 20.25 Einsöngur: Nanna Egil’sdóttir Björnsson syngur. — 20.45 Leikhúspistill: Jean Vxlar og Alþýðuleikhúsið franska Sveinn Einarsson fil. kand.). — 21.05 Tónleikar: Píanókonsert nr. 2 í A-dúr eftir Liszt. — 21.30 Út. varpssagan: „Þeir” eftir Thor Vil hjálmsson; I. (Þorsteinn Ö Steph ensen). — 22.00 Fréttir og veður- fregnir — 22.10 Hljómplötusafn- ið (Gunnar Guðmundsson). - 23.00 Dagskrárlok. Krossgátaa 584 Lárétt: 1 -j-18 gata í Rvík, 5 alda 7 læri 9 skagi 11 fangamark 12 öðlast 13 ennþá 15 ... á stóli, 16 hress. LóSrétt: 1 mannsnafn 2 fát 3 ó- nafngreindur 4 elskar 6 óeining 8 töluorð 10 telja tvíbent 14 veið arfæri 15 snjó 17 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 583: Lárétí: l-fl5 Borgartún, 5 óar, 7 afa, 9 afl, 11 gá, 12 Ra, 13 urg, 16 áni, 18 standi. LóSrétt: 1 bragur, 2 róa, 3 G A (Guðm Aras.). 4 ara, 6 glanni, 8 fár, 10 frú, 14 gát, 15 tin, 17 N A Ekkert grín (No Kidding) Bráðskemmtileg, ný, ensk gam- anmynd, gerð af höfundum hinna vinsælu „Áfram”-mynda. LESLIE PHILLIPS JULIA LOCKWOOD Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á fer@ og flugi BARNASÝNING kl. 3. Slnv i 15 4« Bismarck skal sökkt (Sink The Bismarck). Stórbrotin og spennandi Cinema Scope-mynd, með segulhljómi um hrikalegustu sjóorustu ver aldarsögunnar sem '• “ var í maí 1941. BönnuS börnum yngri en 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Broshýri prakkarinn hin skemmtilega unglingamynd með hinum 10 ára gamla „Smiley". Sýning kl. 3. Slm1 27 t 4C Hættur háloftanna (Cone of Silence) Mjög spennandi og atburðarík brezk CinemaScope-mynd, byggð á samnefndri sögu eftir David Beaty. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hetja dagsins (Man of the moment) Sprenghlægileg gamanmynd. Aðalhlutverk: NORMAN WISDOM Sýnd kl. 3. iirrr»» imn KÖ.BÁmcsBLQ Sim 19 i 85 Sound and the fury Afburða góð og vei leikin ný, amerísk stórmynd i litum ig C' naScope, - 'ó eftir sam- nefndri mets' bók eftir Willi- am Faulkner. Sýnd kl. 9. Bönnuð yngri er. 14 ára. Skassift hún tengda- mamma Sprenghlægileg ensk gaman- mynd 1 litum. Sýnd kl. 5 og Engin sýning kl. 3. Miðasala frá kl. 3. Strætisvagnaíerö ui L,ækjai götu kl 8,40 og til baka frí 'iíóinu kl 11 00 Slml 50 ? 49 4. sýningarvika: Meyjarlindin Hin mikið umtalaða „Osear”- verðlaunamynd Ingmars Berg- mans '"1. Sýnd kl. 7 og 9. ■IÐ ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Slmi l 13 8* Læknirinn og blinda stúlkan (The Hanging Tree) Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný amerísk stórmynd í Iitum, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Dorothy M. Johnson. Aðalhlutverk: CARÝ COOPER MARIA SCHELL KARL MALDEN Bönnuð bör um innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Konungur frumskóg- anna Fyrsti hluti, Sýnd kl. 3. MÍÁRBig Hatnartlrð Slm 50 i 84 Sendiherrann Spennandi og vel gerð k t. mynd eftir samnefndri sögu, er kom sem framhaldssaga í Morg unblaðinu Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn Hafnarfjörður fyrr og nú ókeypis aðgangur Sýnrt kl 7 Skemmtun Svavars Gests Hlébarðinn Sýnd kl. 3. T ónabíó Skipholtl 33 —- Simi 11182 Viltu dansa við mig (Voulez-vous danser avec moi?) Hörkuspennandi og mjög djörf, ný, frönsk stórmynd í litum, með hinni frægu kynbombu Brigitte Bardot, en þetta er tal- in vera ein hennar bezta mynd. Danskur texti. BRIGITTE BARDOT HENRI VIDAL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. /Evintýri Hróa Hattar Sýnd kl, 3. Sim 18 9 3* Fórnarlamb óttans (The Tingler) Mögnuð og taugaæsandi n-j amerísk mynd, sem mikið hef- ur verið umtöluð. — Veiklað íólk æt'ti ekki að sjá hana. ViNCENT PRICE .id kl. 5, 7 og 9 Sönnuð börnum. Uppreisnin í kvenna- búrinu BARNASÝNING kl. 3 Slm <6 4 44 Sýning þriðjudag kl. 20. Sýning föstudag kl. 20. Skugga-Sveinn Sýning í dag kl. 15 Þrjár sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15 til 20 - Sími 1-1200. Ekki svarað í sfma fyrstu tvo tímana eftir að sala hefst. Leikfélag Reykjavíkur Slm) 1 31 91 Taugastríð tengdamömmu Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin rfá kl. 2 í dag. Sími 13191. LAUQARA8 Símar 32075 og 38150 Litkvikmynd, sýnd 1 TODD-A-O með 6 rása sterefónfskum hljóm Sýnd'kl. 4, 7 og 10. Vínardrengjakórinn BARNASÝNING kl. 2 Hugljúf og viðburðarrík mynd. - T jarnarbær - síml 15171 Hýtt hlutverk Mynd tekin etfir sögu Vilhjálms S. Vilhjálmssonar. Óskar Gísla- son kvikmyndaði. Leikendur: ÓSKAR INGIMARSSON GERDUR H. HJÖRLEIFSD. GUÐMUNDUR PÁLSSON EINAR EGGERTSSON EMELÍA JÓNASDÓTTIR o.fl. Endursýnd í kvöld kl. 9. Sadko Bönnuð börnum innan 16 ára Gi'llöid skopleikar- anna Mynd hinna miklu hlátra Sýnd kl. 3 og 5. Kynslóðir koma (Tap Roots) Stórbrotin og spennandi ame- rfsk litmynd. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Óvenju fögur og hrífandi rúss- nesk ævintýramynd, byggð á sama efni og hin fræga opera eftir Rimsky-Korsakov. Sýnd kl. 3 og 5. Miðasala frá kl. 1. T I M I X N, sunnudagurinn 13. maí 1962. JU

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.