Tíminn - 13.05.1962, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.05.1962, Blaðsíða 4
Birtir meðal annars: Stórfurðulega og magnaða frásögn frá íslandi, sem ber nafnið — BJARGVÆTTUR ÍSLANDS — GUÐMUNDUR GEORGE EDMOND — er gerðist hér á stríðsárunum, þýdda úr víðlesnu, erlendu blaði. KONUNGUR EINVÍGISINS — Einvígi voru oft háð af litlu tilefni, sem leiddu af sér stórkostlega viðburði. — Spennandi frásögn. VIÐTAL VIÐ VÆNDISKONU — ákaflega hreinskilnar játningar konu, sem stundar atvinnuveginn, sem fylgt hefur mannkyninu frá örófi. SKIPIÐ, SEM SIGLDI Á BORGINA — Þetta er sagan af „Chariot" — hernaðaraðgerðinni — einni bezt undirbúnu, djörfustu og blóðugustu árás- í síðari heimsstyrjöldinni. Til mikils var að vinna, en öllum var Ijóst, að aðgerðin var stórháskaleg og búast mátti við miklum áföllum og mannfalli. Allir kannast við ALFRED HITCHCOCK, kvikmyndastjórann fræga. Hann kallar ekki allt ömmu sína. Bókin, sem fylgir SJÓN & SÖGU núna, er einmitt saga, sem A. Hitchcock hefur nýtekið við að gera eina af sínum umtöluðu kvikmyndum eftir og ber nafnið „GEGGJUN" — æsispennandi saga. SJÓN OG SAGA ER VENJULEGT TÍMARIT, 36 BLS. OG AÐ AUKI HEIL STÓR SKÁLDSAGA — ÓVENJULEG KOSTAKJÖR. T í M I N N, sunnudagurinn 13. maí 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.