Tíminn - 13.05.1962, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.05.1962, Blaðsíða 16
Sunnudagur 13. maí 1952 108. tbl. 46. á Skák: Stokkhólm ur - Þegar stórmeistarinn okkar, Friðrik Ólafsson, tefldi á milli svæðamótinu í Stokkhólmi fyr- ir nokkrum vikum, fór stærsta blað Svíþjóðar, Stokkhólms Tidningen, þess á leit við hann, að hann tefldi blaðaskák við kunnan, sænskan meistara, Svart: F. Ekström Hvítt: F. Ólafsson MERKJASALA Merkjasala á vegum ekknasjóðs fslands verður í dag sunnudaginn 13. maí. Miðar verða afhentir til sölu uppi á lofti í Sjálfstæðishús- inu í Reykjavík; Þess er vænzt, að foreldrar hvetji börn sín til að selja merkin og styðja þar me'ð gott málefni. Ekknasjóður íslands var stofnaður með þúsund króna framlagi sjómannskonu. Takmark sjóðsins er að styrkja ekkjur til að halda heimilum sínum og ala upp börn sín. Eignir sjóðsins nerna nú þrjú hundruð þúsund krónum, en betur má ef duga skal. Folke Ekström, og varð Frið- rik við þeim tilmælum. Skák þeirra hófst í blaðinu í síðustu umferðum mótsins — og er leikinn hálfur leikur daglega í blaðinu. Þegar þetta er skrifað, hafa verið leiknir tæpir þrjátíu leikir í skák- inni — en sýnt er, að hún mun standa að minnsta kosti í tvo mán- uði enn þá. Skákin hefur vakið geysimikla athygli í Svíþjóð — og reyndar víðar á Norðurlöndum, enda vel tefld af báðum aðilum og talsverðar sveiflur í henni. TlM- INN hefur samið við Stokkhólms Tidningen og teflendur um að fá að birta skákina hér í blaðinu — og hefst hún í blaðinu í dag, og verður síðan daglega í blaðinu og þar til yfir lýkur. Til þess að ná sænska blaðinu, munum við leika fyrst um sinn tvo til þrjá leiki á dag, og ættum því á tveimur vik- um að vera komnir jafnhliða því, en eftir það mun hálfur leikur birt ast á dag, eins og í Stokkhólms Tidningen. Og til þess að auka á fjölbreytnina mun Friðrik Ólafsson birta stuttar athugasemdir með skákinni, daglega. Svíþjóðarmeistari Skákferill Friðriks Ólfssonar er svo kunnur Íslendingum, að óþarfi j er að rekja hann hér, en hann en nú langkunnastur skákmeistara á Norðurlöndum. Keppinautur Frið-, riks í skákinni, Folke Ekström, er j okkur ekki eins kunnur — og er því rétt að kynna hann lítillega fyrir lesendum. Hann tefldi í fyrsta sinn á skákmóti 1924 á sænska! Næst komandi þriðjudag mun Lúðrassveit drengja á Akureyri lvalda tónleika í Tjarnarbæ hér í borg. í hljóni sveitinni eru 22 drengir á aldrinum 11 til 15 árl Stjórn andi þeirra er Jakob Tryggva- son. Upphaf lúðrasveitarinnar var eiginlega það, að þeigar Bama kór Akureyrar fór í söngför sína til Noregs árið 1954, var alls staðar tekið á móti hon- um með lúðrasveit unglinga. Þótti Akureyringunum þetta mjög skemmtilegt, og vildu gjarn.in geta stofnað slíka lúðrasveit heima fyrír. Leitag var aðstoðár Akur- eyrarbæjar, og hefur hann allt frá upphafi lúðrasveitar- innar séð henni fyrír húsnæÖi til æfinga og einnig greitt söngstjóranum, en Jakob Tryggvason hefur haft allan vcg og vanda af stjórn og kennslu lúðrasve'itarinnar. Lúðrasveit drengja á Akur- eyri hefur nú starfað í 4 ár, og hafa 20 drengjanna verið i henni' frá því hún hóf starf- semi sína. Byrju'ðU margir þe'irra nokkuð ungir, cins og Hér eru þrír drengir úr Lúðrasveitinni. — F.v. Grímur Sigurðsson, Gunnar Skarphéðinsson og Jónas Franklin. Lúðrarnir þeyttir sjá má af því, ag sá yngsti er nú aðeins 11 ára gamall. Nú hefur veríð ákveð’ið ag ieysa sveitina upp, o-g byrja með nýjan hóp. Er talið líklegt, að margir þeirra, sem veri'ð hafa í drengjasveitinni fari nú í Lúö'rasveit Akureyrar. Ástæð- an fyrir því, ag byrjað verð’ur allgjörlega með nýja tónlistar menn, er sú, að stjórnandinn telur, ag betri árangur náist, ef dreng'irnir eru komnir álíka langt á listabrautinni. Akureyrardrengimir hafa haldið hljómleika á Akureyri, og einnig hafa þeir kom'ið fram á barnaskemmtunum þar í bæ. Þeir hafa líka á hverju vorí farið í hljómleikaferðir út um Iand og hafa þá komið til Sauðárkróks, Dalvíkur, Blöndóss, Borganess og Akr.a- ness, og alls staðar hlotig góð ar viðtökur. Þetta er fyrsta ferð drengjanna til Reykjavík- ur. Auk tónlcikanna í Tjarnar- bæ á þridjudag er ætlunin, að halda tónleika í Bæjarbíó í Hafnarfirðl á miðvikudag, og svo verður faríð til Keflavík- ur og Selfoss. Lúðrasveit drengjanna frá Akureyri er hingað komin á vegum Æskulýðsráðs Reykja- víkur, en Pétur Pétursson sér um alla fyrirgre'iðslu, á mecSan þeir eru hér. BORGARALEGUR • 9 Vegna skrifa í blöSum und-| Keflavíkurflugvallar, hefur i foed Hansen flugmálastjóra var til (Framhald á 3 síðu) í anfarna daga um réttarstöSu i Tíminn snúið sér til flugmála- ky.nnt neitt um Þetta, og fréttu jonanna Helgi f Andres Jón staFUNDURIKOPAVOGI B-listinn í Kópavogi boðar til almenns kjósendafundar í Kópa- vogsbíói kl. 3 í dag, sunnudaginn 13. maí. Rætt verður um fram- tíð Kópavogs. Ræður flytja sex efstu menn B-listans: Ólafur Jensson, Björn Einarsson, frú Jóhanna Bjarnfreðsdóttir, Helgi Ólafsson, Andrés Kristjánsson og Jón Skaftason. — Fundarstjóri verður Frímann Jónasson, skólastjóri. — Franibjóðendum ann- arra lista er boðið á fundinn. — Kópavogsbúar, fjölmennið á þennan fund. Frímann ctiAra þeir þetta íyrst af blaðaskrifum st|ora og fengiS eftirfarandi Þfissir a?si1ar hafa __ staðfest: Keflavíkurflugvöllur hefur síðan 1946 verið eign ís- lenzka ríkisins og er fyrst og fremst borgaralegur flugvöll- ur, og auglýstur sem slíkur úti í heimi og án allra hernaðar- legra takmarkana. Bandaríska varnarliðinu hefur með sér- stökum samningum verið veitt sérstök aðstaða á þessum flug- velli, en það er aðeins aðstaða sem breytir ekki borgarlegu eðli hans. Það er fyrst og fremst ferðalag rússneska geimfarans Títoffs til Bandaríkjanna, sem hefur vakið at- hygli manna á þeirri staðreynd, að ríkisstjórnin sendi, 22. marz síðast- liðinn, orðsendingu til sendiráðs Sovétríkjanna, þar sem því var til- kynnt, að í framtíðinni yrði rúss- neskum flugvélum ekki veittar neinar undanþágur til millilending ar á Keflavíkurflugvelli á leiðinni til Bandaríkjanna. Flugráð og flugmálastjóri steinhissa Hvorki Flugráði né Agnari Koe- Þessir aðilar hafa nú sent sam- eiginlega fyrirspurn til ríkisstjórn arinnar um, hvernig á þessari orð sendingu hennar standi. Allar öryggisráðstafanir í sarn- bandi við Keflavíkurflugvöll eru miðaðar við borgaralegan flugvöll. Hver sem er, má fara þar urn, og hver sem er má fljúga þar yfir og Ijósmynda, jafnvel Rússar. — Heill hópur Rússa getur leigt sér flugvél í Reykjavík, flogið til Keflavíkur og tekið Ijósmyndir og kvikmyndir af flugvelilnum þar að vild og svæðunum umhverfis hann. Keflavíkurflugvöllur er því ekki raunveruleg herstöð, því þá væru varúðarráðstafanirnar allt aðrar. Engin borgaraleg umferð væri leyfð um hann, enginn íslendingur mætti koma þar inn og engin far- þegaflugvél mætti lenda þar, (Framhald á 3. síðu) F. U. F. í Hafnarfirði Síðasti fundur málfundanámskeiðs F.U.F. í Hafnarfirði voffður hald- inn n. k. þriðjudagskvöld kl. 20,30 í GÍSLABÚÐ. Stjórn S.U.F. mætir á fundinum. Félagar fjölmennið! F.U.F. í Hafnarfirði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.