Tíminn - 18.05.1962, Side 1
112. tbl. — Föstudagur 18. mai
46. árg.
Fólk er heðið að
athuga, að kvcHdsími
blaðamanna er
1 8303
SÖLUÐÖRN
Afgreiðslan í Banka-
sfræti 7 opnuð kl. 7
alla virka daga
' n tta «n
a ny svik i
stéttafélög og vinnuéeil-
— og vlöteknar reglur
A FUNDI i verkamannalé
laginu á Akureyri í fyrra
Fyrirsögn í Morgunblaðinu á miðvikudag!
MHHH|
.......
P t .Lt'TRUAR _
Þótt ríkisstjórnin væri búin að „nýtt áhlaup kommúnista á
gefa fyrirheit um að mælameð|hendur hinu ís|enzka þjóðfé.
kauphækkun til hmna lægstlaun- . ... _ ... .
uðu, kom annað í Ijós, þegar verka ! a3’ °§ „tilgangurinn
mannafélögin á Akureyri og Húsa 1 væri ekki að knýja fram raun
vík tilkynntu hinar hóflegu kaup verulega bætt kjör launþega,
hækkanir, sem þau færu fram á.;he,dur ag brjóta á bak aftur
Ríkisstjornm gerði þa allt, sem1
hún gat til þess að koma í veg
fyrir, að samkomulag næðist um
þessa kjarabót. Blöð hennar hafa
borið þess ótvíræð merki undan-
farna daga.
Bæði Morgunblaðið og Alþýðu-
blaðið risu strax á afturfæturna
og andmæltu þessari kjarabót til
liinna lægst launuðu. Mbl. lét
seinast svo ummælt í forustugrein
í gær, að hér væri um að ræða
j viðreisnarráðstafanir, sem
komið hafa hinu íslenzka þjóð
félagi á réttan kjöl".
Daginn áður gekk Mbl. enn
lengra, en þá heimtaði það lögfest
ingu á kaupgjaldi, til þess að
hindra þessar kjarabætur. Daginn
þar áður varpaði það fram spurn-
ingu: Ætlar S.Í.S. að svíkja? og
gaf með því í skyn, að það væri
hin verstu s-vik, ef fallizt væri á
þessar kauphækkanir.
Ekki stóð á Alþýðublaðinu. Það
hældist yfir því í fyrradag, að
fulltrúi Alþýðuflokksins í bæjar-
ráði Akureyrar, Bragi Sigurjóns-
son, hefði ekki aðéins haft for-
göngu um að samþykkja þá tillögu,
að Akureyrarbær neitaði að við-
urkenna hina nýju taxta, heldur
hefði hann einnig haft forustu um
að fella tillögu þess efnis, er
Jakob Frímannsson flutti, að
reynt yrði að ná samningum við
verkamenn. í gær hljóðaði aðal-
fyrirsögn Alþýðublaðsins á for-
síðu á þessa leið:
S.Í.S. þorir ekki,
og þannig greinilega vonazt eftir
(Framh á 15. siðui
iiiÉ***;
Forsíðufyrirsögn í Alþýðublaðinu f gsrl
Kjarasamningar tókust á Akureyri og
Húsavík með lítilsháttar breytingUm frá
hinum auglýsta kauptaxta verkalýðsfél.
í gær tókust samningar um
nýtt kaupgjald á Akureyri og
Húsavík me8 lítils háttar breyt
ingum frá áður auglýstum
kauptöxtum verkamannafélag-
anna á báðum stöðum. Aðilar
að þessu samkomulagi á Akur-
eyri eru Verkamannafélag Ak-
ureyrarkaupstaðar annars veg-
ar og Vinnumálasamband Sam
vinnufélaganna og Vinnuveit-
endafélag Akureyrar hins veg-
ar. Húsavíkurbær er einn af
aðilunum að samningunum við
verkamannafélagið þar. Hækk
unin nemur 6—10% á lægstu
launaflokka.
Samkvæmt þeim satnningum,
sem samþykktir hafa verið á Akur
eyri verður kaupgjald í almennri
verkamannavinnu kr. 24.80 á klst.
og er það 9% hækkun, en kaup-
gjald í skipavinnu og á steypuverk
stæðum verður kr. 25.00 á klst.,
sem er 10% hækkun, en það er
það sama og hinn auglýsti kaup-
taxti verkamannafélagsins. í öðr-
um greinum verkamannavinnu er
kaupgjald eins og auglýstur kaup-
taxti gerði ráð fyrir, nema smá-
vægileg lækkun varð á auglýstu
mánaðarkaupi. En á móti kom það,
að mánaðarkaupsmenn fá 5%
hækkun eftir tveggja ára samfellt
starf hjá sama vinnuveitenda. —
Hækkunin í þessum greinum er
misjöfn, frá fimm og upp í níu
prósent.
Gildistími samningsins
Hinn nýi samningur gildir frá
og með 16. maí, en það er sami
tími og hinn auglýsti taxti átti
að taka gildi, og kemur hann því
aldrei til álita. Gildir samningur-
inn í sex mánuði, og framlengist
síðan sjálfkrafa um sex mánuði í
einu, nema honum sé sagt upp
með eins mánaðar fyrirvara. Einn
ig er samningurinn uppsegjanleg-
ur með eins mánaðar fyrirvara, ef
vfsitala hækkar fram úr ákveðnu
marki eða ef gengi krónunnar er
breytt.
Meirihluti bæjarráðs dæmdi
bæinn úr leik
Á fundi sínum á þriðjudaginn
felldi meirihluti stjómarflokkanna
í bæjarráði Akureyrar tillögu frá
SJÁ 15. SÍÐU
IHALDIÐ KAUS
EENAR í SOGS-
STJÓRNINA!
Þau tíðindi gerðust á borgar-
stjórnarfundi í gærkvöldi, að Sjálf
stæðismenn kusu Einar Olgeirs-
son í stjórn Sogsvirkjunarinnar.
Lánuðu þeir Alþýðubandalaginu
eitt atkvæði í kosningunni svo
Einar kæmist inn. — Á eftir léku
þeir svo kátbroslegt sjónarspil, —
létu endurtaka kosninguna, sem
var alger lögleysa. — Minnihlut-
inn tók ekki þátt í henni og mót-
mælti henni, sem lögleysu og mark
leysu. Vita Sjálfstæðismenn það
Framhald á 15. eíðu.