Tíminn - 08.06.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.06.1962, Blaðsíða 5
3ja herbergja íbúð óskast til leigu í miðbænum fyrir blaðamann. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 18300. TÍMiNN. Málið húsið utan og innan með POIYTEX plastmálningu Bifreiðaskoöun Aðalskoðun bifreiða í Skagafjarðarsýslu og á Sauð- árkróki þ.á. fer fram sem hér segir: Á Sauðárkróki miðvikudag 13., fimmtudag 14. og föstudag 15. júní kl. 10—17,30. í Hofsósi mánudag 18. júni kl. 14—17,30. í Haganesvík þriðjudag 19. júní kl. 14—17,30. Við skoðun ber eigendum bifreiða að sýna kvittun fyrir greiðslu bifreiðaskatts, skoðunargjalds og ið- gjalda af ökumannstryggingu, svo og skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Fullgild ökuskírteini skulu lögð fram við skoðun. Þeir, sem vanrækia að færa bifreiðir sínar til skoð- unar á framangreindum stöðum á hinum auglýstu tímum, verða látnir sæta ábyrgð lögum samkvæmt. Má búast við, að óskoðaðar bifreiðir verði teknar úr umferð, hvar sem til þeirra næst. Eigendur reiðhjóla með hjálparvél skulu einnig færa ökuskírteini sín til skoðunar á framangreind- um stöðum. Sýslumaðurinn í Skagafjarðarsýslu. Bæjarfógetinn á Sauðárkróki, 6. júní 1962. Jóhann Salberg Guðmundsson. SKODR® LÆGSTA VERÐ bilaí sambærilegum stærðar-og gæðaflokki TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ LAUGAVEGI 176 - SÍMI 37881 Hreppsnefnd Patrekshrepps hefur ákveðið að ráða sveitarstjóra fyrir Patrekshrepp. Umsóknir um starfið sendist oddvita Patreks- hrepps fyrir 1. júlí n.k. Patreksfirði, 4. júní 1962. Ásm. B. Olsen, oddviti Patrekshrepps. Skrifstofustúlka Ríkisstofnun óskar eftir að ráða skrifstofustúlku 1. júlí n.k. Enskukunnátta nauðsynleg og hraðrit- unarkunnátta æskileg. Laun samkvæmt launalög- ’ um. Umsókn merkt: „Hraðritun“, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, leggist inn á af- greiðslu blaðsins fyrir 14. þ.m. óskast — Sími 6050 VÉLSETJARI Innri-Njar'Svík sem getur sett íslenzku og ensku óskast til Lög- bergs-Heimskringlu í Winnipeg Birgir Thorlacius veitir nánari upplýsingar, sími 1 37 83 og 1 67 40. T í MIN N, föstudaginn 8. júní 1962 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.