Tíminn - 08.06.1962, Blaðsíða 16
Föstudagur 8. júní 1962
129. tbl.
46. árg. f
Þessi mynd var tekin á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í gœr. Þar sjást, taiið frá vinstri: Adda Bára Sigfúsdóttir, Guðmundur Vigfússon, fulltrú-
ar Aiþýðubandalagsins, Einar Ágústsson og Kristján Benediktsson, fulltrúar Framsóknarflokksins. Þá er Óskar Hallgrímsson, fulltrúi Alþýðuflokks-
ins (standandi). 'Hann er að lesa upp bókun sína þess efnis, að hann hafi gert samkomulag við Sjálfstæðisflokkinn um gagnkvæman stuðning við
nefndakosningar og þar með endurnýjað þá samstöðu við íhaldsmeirihiutann, sem Magnús Ás'tmarsson stóð að á síðasta kjörtímabili.
ÓSKAR FÓR í ÍHALDS-
FÓTSPOR MAGNÚSAR
Fyrsti fundur hinnar ný-|
kjörnu borgarstjórnar í
Reykjavík var haldinn í gær,1
og hið sögulegasta, sem þar
gerðist, var að Alþýðuflokk-
urinn endurnýjaði samstarf og
samstöðu við íhaldsmeirihlut-
ann, eftir að hafa hafnað sam-
starfi um nefnakosningar við
Framsóknarflokkinn.
Eftir kosningarnar buðu full-
trúar Framsóknarflokksins í borg
arstjórn fulltrúa Alþýðuflokksins
samstarf á þeim grundvelli, að þeir
skiptu með sér þeim fulltrúum í
nefndir, er þeir gætu náð með
samstöðu. Þessu hafnaði Alþýðu-
ODREID
A KAPPREIDUM
Að venju mun hestamanna-
félagið Fákur í Reykjavík
halda kappreiðar annan hvíta-
Isunnudag á skeiðvellinum við
Elliðaár, og er það ferfugasta
árið, sem Fákur heldur
reiðar á annan í hvif
Keppt verð'ur í skeiði og
en þar að auki mun Rosmary Þor-
leifsdóttir sýna leikfimi á hest-
baki og ennfremur verður hindr-
unarhlaup hesta, sem Rosmary
hefur þjálfað. Þá má einnig geta
þess, að austur og vesturbæingar
í Reykjavík og hestamannafélagið
Hörður í Kjalarnesþingi munu
keppa í naglaboðreið.
Á kappreiðunum eru margir
góðir hestar, svo sem Blesi Guð-
mundar Þorsteinssonar í Reykja-
vík, Litla-Gletta Sigurð'ar Ölafs-
sonar, Hrefna Svanlaugar, konu
Aðalsteins á Korpúlfsstöðum og
Goði Höskuldar á Hofsstöðum,
Gnýfari Þorgeirs í Gufunesi, Gram
ur Sigurðar Sigurðssonar í Reykja
vík og Þytur Ester Guðmundsdótt-
ur frá Laugarvatni. Búizt er við
har'ðri keppni milli tveggja síð-
asttöldu hestanna á 300 metra
sprettinum, því þeir urðu jafnir í
j fyrra á Hellu og urð'u að hlaupa
nokkrum sinnum, til þess að fá
úr því skorið, hvor væri frárri.
Hindrunarhlaupið verður einn-
ig mjög skemmtilegt, ef að líkum
lætur, og þá ekki síður naglaboð-
reiðin. Þrjár sveitir keppa, sem
fyrr segir, og eru fimm í hverri.
Hleypt er 150 metra spotta, þar
farið af baki og sex tommu nagli
kafrekinn í bjálka, og síðan riðið
aftur til baka og hamarinn af-
hentur næsta manni sveitarinnar,
sem þá fyrst má leggja af stað, er
hann hefur náð hamrinum. Má
samstarf i borgarstjórninni færi búast við harð'ri keppni, því bæði
eftir málefnum. vesturbæingar og Harðarmcnn
Kosið' var í ýmsar aðrar nefnd- j hafa látið stór orð falla um það,
ir. í hafnarstjórn voru kjörnir Þóri hvorir í sínu lagi, að þeir láti sér
Framhald á 15. síðu. I ekki nægja annað eða þriðja sæti!
RENNIRI I
TUGTHUSIÐ
í gær og fyrradag handtók
lögreglan nokkra menn, riðna
Forjnleifafundur
við Selfoss
1
Fyrir nokkrum dögum voru
nokkur börn að leik í kál-
görðum rétt s'Jnnan við Sel-
foss. Þau sáu glitta í haus-
kúpu í einum garðinum og
sögðu frá því. Þarna rétt
hjá höfðu fyrir nokkrum ár-
um fundizt bein í kumli frá
tímum heiðni á íslandi og
var því Þjóðminjasafninu
gert viðvart um fundinn.
Gísli Gestsson fornminja-
vörður fór á þriðjudaginn á
Framhald á 15. síðu.
við innbrot fyrstu sólarhring-
ana í þessari viku, en þá komst
tala innbrota upp í fjórtán eða
fimmtán á hálfum þriðja sól-
arhring.
Tveir piltar, sem að líkindum
eru valdir að innbroti hjá bif-
leið'aeftirlitinu s.l. sunnudagsnótt,
vóru handteknir um klukkan þrjú
í gær. Þeir höfðu með höndum
ávísanir, sem voru í peningaskáp,
sem sprengdur var upp á staðn-
um, en úr skápnum var stolið hátt
á sjötta þúsund krónum í pening-
um. Piltarnir munu riðnir við
fleiri innbrot á sama tíma, en þeir
gáfu lögreglunni upplýsingar, sem
leiddu til að fleiri voru hand-
teknir.
í gær var mikið annríki hjá
rannsóknarlögreglunni og verið að
flytja og sækja menn upp í tugt-
hús og yfirheyra þá við Fríkirkju-
veg.
flokkurinn en tók hins vegar upp
samstarf við íhaldið eins og fyrr
segir.
Þegar Alþýðuflokkurinn hafði
hafnað þessu átti Framsóknar-
flokkurinn þann kost einan að
hafa kosningasamstarf við fulltrúa
Alþýðubandalagsins, ef hann átti
að geta haft von um að ná sæti í
bæjarráði, en það er afar mikil-
vægt til áhrifa í borgarmálefnum.
Það tókst hins vegar ekki, þar sem
Alþýðuflokkurinn vann hlutkestið
í þetta sinn og náði kosningu til
eins árs.
Geir Hallgrímsson, borgarstjóri
setti fundinn og bauð borgarfull-
trúa velkomna. Síðan tók aldurs-
forseti, Gróa Pétursdóttir við fund
arstjórn og stjórnaði kosningu
forseta. Auður Auðuns var kjörin
forseti með 9 atkv. en sex seðlar
voru auðir. Með sama hætti voru
varaforsetar kjörnir Þórir Kr.
Þórðarson og Gísli Halldórsson.
Skrifarar voru kjörnir Birgir ísl.
Gunnarsson og Alfreð Gíslason.
Síðan fór fram kosning borgar-
stjóra, og hlaut Geir Hallgrimsson
9 atkv., en 6 seðlar voru auðir.
Næst var kjörið borgarráð til
eins árs. Kosningu hlutu Auður
Auðuns, Geir Hallgrímsson, Birg-
ir ísleifur Gunnarsson og Guð-
mundur Vigfússon, en hlutkesti
skar úr jöfnum atkvæðum Einars
Ágústssonar og Óskars Hallgríms-
sonar, og kom upp hlutur Óskars.
Áður en gengið var til kosninga í
borgarráð kvaddi Óskar Hall-
grímsson sér hljóðs og las upp
bókun þess efnis, að samkomulag
hefði orðið milli Sjálfstæðisflokks
ins og Alþýðuflokksins um gagn-
kvæman stuðning við nefndakosn-
ingar, en um annan sluðning og
Nýr auglýsingastjér
Egill Bjarnason
Egill Bjarnason, sem verið hef-
ur auglýsingastjóri Tímans undan-
farin 6 ár, hefur nú látið af því
starfi samkvæmt eigin ósk. Egill
mun taka að sér önnur störf í
þágu blaðsins, og bjóðum við hann
velkominn til þeirra starfa um leið
og við þökkum honum vel unnin
störf sem auglýsingastjóri.
Við starfi Egils tekur nú Sig-
urjón Davíðsson. Á undanförnum
Sigurjón Davíðsson
árum hefur Sigurjón ritstýrt blöð-
um framsóknarmanna í Kópavogi
og Kjördæmisblaðinu Ingólfi, frá
því að útgáfa þess hófst fyrir þrem
árum. Til frekari undirbúnings
starfi sínu sótti Sigurjón sölu og
auglýsingaráðstefnuna, sem haldin
var í Osló 27. til 31. mai s.l. Tím-
inn væntir sér mikils af Sigurjóni
og býður hann velkominn til
starfa.