Tíminn - 08.06.1962, Blaðsíða 8

Tíminn - 08.06.1962, Blaðsíða 8
Magnús Gáslason skrlfar: Fréttabréf úr Hegranesþingl Fyrir nokkru var sagt hér í blaðinu frá aðalfundi Mjólkur- samlags Skagfirðinga. Eðlilegt má telja, að aðalfundi Kaup- félags Skagfirðinga séu gerð sömu skil, og því fer hér á eftir stutt frásögn af honum. Kaupfélagsfundurinn hefur, mörg hin síðari ár a.m.'k. staðið í tvo daga og ekki veitt af tíman um. Fyrri daginn hafa þá verið fluttar skýrslur um störf og af- komu félagsins á liðnu ári og um ræður farið fram um þær, lagðar fram tillögur og erindi og kosið í nefndir til að fjalla um þau mál, sem fram hafa komið. Nefndir hafa svo starfað kvölds og morg- uns og síðari dagurinn að öðru leyti farið í að ræða nefndarálit1 og kosningar. Nú brá hins vegar svo við, ag fundinum lauk á 4—5 klukkustundum. lýsti formaður, að kaupendur fóðurblöndu K.S. högnuðust um kr. 400,00 á smálest miðað við að kaupa blöndu annars staðar frá. Talsverðar endurbætur voru gerð ar á sumum eldri húsum félags- ins. Loks festi félagið kaup á þremur vörubifreiðum. Skýrsla framkvæmdastjóra Helztu framkvæmdir Formaður félagsstjórnar. Tobí- as Sigurjónsson í Geldingaholti flutti skýrslu um helztu fram- kvæmdir á liðnu ári. Lokið • var við byggingu kjörbúðarinnar við Skagfirðingabraut og hún tók til starfa. Komið var upp kartöflu- geymslu fyrir 40 smálestir af kart öflum og var ekki vanþörf kartöfluframleiðsla hefur Framkvæmdastjóri, Sveinn Guð mundsson, flutti skýrslu um rekst ur og afkomu félagsins á s.l. ári og las upp og skýrði reikninga þess. Smásala á innlendum og er- lendum vörum og þjónustu var kr. 40.183.307,00. Hafði salan hækkað um 4,7 millj. frá fyrra ári. Sala landbúnaðarvara á veg- ; itm félagsins nam kr. 40.588.332,00 | Hækkun um 7 millj. Sala Fisk- iðju Sauðárkróks h.f. nam um 10 millj. kr. og var heildarvelta fél- agsins þannig um 91 millj. kr. á árinu. Greitt var til framleiðenda fyrir búvörur kr. 36.099.785,00 og er sú upphæð kr. 8.784 þús. hærri en 1960. Vörubirgðir höfðu hækk að um Vz millj. kr. og voru um s.l. áramót kr. 6.536.138,00. Bók- fært verðmæti fasteigna félagsins ásamt vélum, áhöldum, bifreiðum o.fl. er kr. 14.252.690,00 og er það um 314 millj. kr. hækkun frá fyrra ári . Afskriftir eigna eru rúmar 1,5 milljónir þannig að á því í fjárfesting nam kr. 4.750 þús. farið: Innstæður í viðskiptareikning- vaxandi í héraðinu að undan- um voru um s.l. áramót krónur förnu en fátt um nothæfar geymsl 7.129.134,00 og í innlánsdeild kr. ur heima fyrir. Nýr rafmótor var 21. 616.138,00 og höfðu hækkað keyptur í frystihús félagsins. | á árinu um kr. Keyptar voru fóðurblö’nduvélar og í reikningum, komið fyrir í gamla mjólkursam | skuldir og lagshúsinu. Fóðurblöndunin hófst 7.894.204,00 þó ekki fyrr en á þessu ári upp-, kr. 803.964 5.153 þús. Skuldir samningsbundnar víxlar m'p.tu krónur og höfðu hækkað um þús. Sameignarsjóði Nemendur og kennarar Húsmæðrakennaraskóla fslands. Fremri röS, taliS frá vinstrl: Dröfn Hafsteinsdóttlr, Reykjavik; Adda Geirsdóttir, kennari; Vigdís Jónsdóttir, skólastjóri; Benny Sigurðardóttir, kennari; Katrín Sig- urðardói'tir, Reykjavík. — Aftari röð: Sigríður Sigurðardóttir, Skagafirði; Álfheiður Sigurgeirsdóttir, Þingeyj- arsýslu; Vélaug Steinsdóttir, Boiungarvík; Guðrún Ásgeirsdóttír, Reykjavík; Fríða Ásbjörnsdóttir, Reykjavík; Þuríður Hermannsdóttir, Reykjavík; Elísabet Kristjánsdóttir, Hnífsdal; Marsibil Jónsdóttir, Reykjavík. Nýir húsmæðrakennarar Tíu húsmæðrakennarar luku prófi úr Húsmæðrakensnaraskóla íslands eftir tveggja ára nám, er| skólanum var slitið í niunda skipti 1. júní síðastliðinn. Skóliun1 hefur starfað síðan 1942 og út- skrifað alls 109 kennara. Skóla- stjóri er nú Vigdís Jónsdóttir frá Deildartungu, en hún tók við á s.l. ári af Helgu Sigurðardóttur. í haust verða teknir í skólann nýir nemendur, og hefst skóla- starfið í september. Mikil aðsókn er ag Húsmæðrakennaraskóla ís- lands námu alls 3.178.067,00 manna var 2.898.961,00. um áramót krónum Stofnsjóður félags- í lok síðasta árs kr- Lagt var í varasjóð af tekjum ársins 1961 kr. 200 þús. Lagðar voru 50 þús. kr. í Menning arsjóð K.S., samkvæmt ákvörðun aðalfundar í fyrra. Tekjuafgangur félagsins nam kr. 1.150 þús„ eftir að lagt hafði verið í varasjóð og menningar- sjóð og yfirfærðar kr. 494.750,00 vegna greiðslu opinberra gjalda. Var þessi 1.150 þús. greidd að hálfu í reikninga og að hálfu í stofnsjóð. Félagið greiddi um 11 millj. kr. í vinnulaun árið 1961. Félagsmenn voru um s.l. áramót 1177. Fastráðið starfsfólk við fél agið var 70 manns Félagið greiddi alls í opinber gjöld á árinu kr. 1.562.047,88. Léttari dilkan Haustið 1961 var alls Slátrað 36.458 kindum hjá Kaupfélagi Skagfirðinga. Er þag 3026 kindum meira en haustið 1960. Meðal fall meðan þeim er ekki séð fyrir betri haustbeit en enn er almennt orðið, Sennilegt er, að vilji fram kvæmdarstjórn K.S. verða við þessari beiðni Skeflunga þá reyni hún að sjá til þess, að slátrun geti hafizt fyrr að haustinu en verig. r.hefur. Þá kom fyrir fund inn tillaga úr Sauðárkróksdeild, (að vísu ekki borin fram á deildar fundi þar fyrr en langsamlega flestir fundarmenn voru horfnir, til síns heima) um að heimila þar listakosningu á fulltrúum á aðalfund K.S. Tillögu þessari var vísað til millifundarnefndar, sem kosin var á aðalfundinum í fyrra, til þess ag endurskoða samþykktir félagsins. Ekki er hér Ijóst, hvaða rök eru talin styðja þessa tillögu þungi dilka var 13,406 kg. og er| .en(^a komu þau engin fram á aðal nokkru lægri en haustið áður því fundinum. En ef að á annað borð þá var hann 13,958 kg. Er mér tjáð, ag meðalþungi dilka á verzl unarsvæði K.S. hafi alls staðar j verig lægri 1961 en 1960 nema í einum hreppi, Rípurhreppi, en þar hafði hann nokkuð aukizt. Útborgunarverð sauðfjárafurða i er að því horfið, að breyta um fyrirkomulag þessara kosninga á Sauðárkróki, þá sýnist mér eðli- legast, að heimila þar hlutfalls- kjör og það því fremur, sem full trúar þaðan verða væntanlega talsvert meira en helmingi fleiri nam um þag bil 90% af grund- en úr nokkurri annarri félags- Teiknimyndirnar í bogasalnum Eins og áöur hefur verið frá skýrt, heldur Hringur Jóhannes son, listmálari, sýningu í boga- sal Þjóðminjasafnsins um þess- ar mxmdir. Sýnir hann þar um 40 teikningar, sumar í litum. Hringur lærði teikningu hjá Sigurði Sigurðssyni, listmálara, og um skeið hefur hann veriS teiknikennari við Myndlistar- skólann. Teikningarnar, sem Hringur sýnir, cru flestar frá Reykjavík eða þá módel og uppstillingar, ljós og skuggar. Bera þær vott um mikla vandvirkni og góða tækni, og eru margar mjög per- sónulegar í túlkun. Myndirnar eru til sölu. Þetta er athyglis- verð sýning og töluvert óvenju- leg. vallarverði en það var kr. 19,69 fyrir fyrsta og annan flokk, og er þá miðað við mörlaust kjöt. Endanlegt verð til framleiðenda fyrir sauðfjárafurðir lagðar inn hjá K.S. haustið 1960 var eftirfar-: Þótt hún sé andi: Fyrir 1. og 2. flokks dilka-, aHtaf notuð, kjöt kr. 21,01 kg„ fyrir 3. flokk j kr. 18,68 kg„ fyrir gærur kr. 24,75; KoSr»ingar pr. kg„ fyrir gráar gærur kr.j 73,73 pr. kg. og fyrir ull kr. 27,27 j pr. kg. Þess skal getið, að bún- aðarmálasjóðsgjald er innifalið í verðinu en þag er, sem kunn- ugt er, 1% af afurðaverði. deild á næsta aðalfundi K.S., eða framt að 20, mun slík heimild fyrir- hendi í sumum öðrum kaup félögum, a.m.k. á þeim deildum þeirra, sem fjölmennastar eru, á hinn bóginn ekki LítiS um tillögur Fátt tillagna lá fyrir fundinum og var það mót allri venju. Þó kom fram tillaga úr Skefilsstaða deild um það, að sauðfjárslátrun á vegum félagsins verði eftirleið is hraðað svo, að henni Ijúki helzt á 3 vikum. Og víst væri það æskilegt. Dilkar bíða sér sjaldan til batnaðar að haustinu, a.m.k. á Úr stjórn K.S. átu að ganga, að þessu sinni, þeir Tobías Sig- urjónsson í Geldingaholti og Bessi Gíslason í Kýrholti. Voru þeir báðir endurkjörnir. Endur- skoðandi sá, sem ent hafði út sinn kjörtíma, Arngrímur Sigurðsson í Litlu-Gröf, var einnig endur- kosinn, svo og varamaður hans, Árni Hansen á Sauðárkróki. Full trúar á aðalfund S.Í.S. voru kosnir þeir Tobías Sigurjónsson, Hróbjartur Jónasson og Magnús Bjarnason og varamenn þeirra Halldór Benediktsson og Jóhann Salberg Guðmundsson, sýslu- maður. —mhg— TÍMINN, föstudaginn 8. júni 196&

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.