Tíminn - 09.06.1962, Side 14
Fyrrí hluti: Undanhald, eftir
Arthur Bryant Heimiidir eru
STRIÐSDAGBÆKUR
ALANBROOKE
meinti það. Og hann sagði:
,,Smuts skýrði mér frá ástæðunum
að ákvörðun yðar og að þér hefð-
uð álitið, að þér mynduð geta þjón
að landi yðar bezt með því að vera
hér kyrr hjá mér, og ég er mjög
þakklátur fyrir þá ákvörðun". —
Þetta tengdi okkur enn fastari
toöndum. Hann er sá erfiðasti mað-
ur, sem ég hef nokkru sinni þjón-
að, en ég þakka guði fyrir það, að
gefa mér tækifæri til að reyna að
þjóna slíkum manni . . . “.
Meðan Brooke beið eftir fréttum
frá Egyptalandi, beið hann einnig
eftir fréttum um síðustu tilraun-
irnar til að undirbúa landgöngu í
Algier. Nokkrum dögum áður en
sókn Montgomerys hófst hafði Eis
enhower fengið bréf frá Murphy
hershöfðingja, þar sem hann mælt
ist eindregið til þess, að hernað-
arlegur fulltrúi yrði sendur til Al-
gier til þess að gera leynilegt sam-
band við ráðandi franska liðsfor-
ingja þar, þ.á.m. Juin hershöfð-
ingja. Það hafði verið ákveðið að
senda Mark Clark hershöfðingja,
sem samkvæmt því fór í flugvél til
Gíbraltar og hélt þaðan áfram
68
gerður bæri heilan hug til Jónas-
ar. En skaplyndi hans væri slíkt,
að þar sem hann hefði fest sjón-
ir á Sólveigu, væri sjálfsagt að
láta hann sigla sinn sjó.
— Hann er að stríða mér,
sagði Valgerður. — Eg veit það.
Eg trúi ekki öðru. Hann er að
stríða mér. Hann er að kanna
það, hvort ég sé staðföst. Það skal
hann sjá ogjreyna.
— Góða stúlka mín, sagði sýsluj
maður. — Það er ómetanlegt að
vera staðfastur, vera bjarg. En
bjarg sem lokar leið vegfarandans
ekki sfzt vegfarenda, sem maður
ann, á að víkja. Hugleiddu það,
barnið mitt.
— Nei, pabbi. Eg er ekki bjarg
ið, sem lokar lciðum. Eg er bjarg
ið sem gefur kraftinn til nýrra
átaka. Eg skal vera Jónasi góð,
ómissandi lífsförunautur. Efastu
ekki um það.
— Þú opnar honum leiðina
stúlka mín. Þú verður bjargið
sem vísar honum leið. Og gerir
það þann veg, að hann elskar þig
og virðir svo lengi sem hann lifir.
— Viltu virkilega, pabbi að ég
gefi Jónas lausan?
Sýslumaður þagði drykklanga
stund. Svo sagði hann:
— Já, stúlka mín. Eg held að
það sé eina færa leiðin.
Þá brast unga stúlkan í grát
kastaði sér upp í rúmið og byrgði
andlitið í koddanum.
Sýslumaður settist á rúmið,
greip hönd hennar, fól hana í
báðum lófum sínum. Þannig sat
hann þungt hugsandi, unz grátur
meyjarinnar hægðist. Þá leit hún
upp grátbólgnum augum og sagði:
— Þú skalt fara, pabbi minn. Eg
er ekkert bjarg, hvorki til þess
að standa í vegi fyrir neinum né
ferðinni með kafbát til strandar
Algiers. Níu dögum síðar snæddi
Brooke aftur hádegisverð með
forsætisráðherranum og fékk þá
að heyra frásögn Clarks af þessari
ævintýralegu ferð.
„Ferðin hófst með því að Clark
flaug til Gíbraltar og hélt þaðan
áfram með kafbát, eins og ákveðið
hafði verið. Hann fór í land á segl
bát, sem vegna brims hvolfdi í
lendingunni. í landi beið Murphy
hans, ásamt nokkrum liðsforingj-
um og frönskum hershöfðingja.
Öll skilyrði voru sem hagstæðust
og miklar líkur til þess, að Giraud
kæmi sjálfur. Óvænt árás lögregl-
unnar á fundarstaðinn, en Clark
og félagar hans földu sig í vín-
kjallara, þar sem einn þeirra,
brezkur höfuðsmaður, fékk skyndi
lega óviðráðanlega hóstahviðu.
Clark spurði hann, hvort átgúm
gæti nokkuð hjálpað honum og gaf
honum bita út úr sér. Eftir litla
stund bað höfuðsmaðurinn um
meira. Clark sagðist vona, að hann
hefði ekki gleypt það. Höfuðsmað
urinn sagði: „Nei, en það sem þú
gafst mér áðan, er næstum alveg
styðja neinn. Eg er veikt og vesalt
barn. Lofaðu mér að vera einni.
Sýslumaður reis hægt úr sæti.
Klappaði hlýlega á herðar ung-
meyjarinnar og yfirgaf herbergið.
Og nokkru síðar átti sýslumaður
tal við Jónas. Þá sagði Jónas sýslu
manni, að hann ætlaði sér að
kvænast Valgerði, ef þau, foreldr
ar hennar, krefðust þess og
mamma sín æskti þess líka. Hann
j væri búinn að láta Sólveigu vita
' það. Og honum fór eins og Val-
gerði Hann bað sýslumann að lofa
sér að safna kröftum í einrúmi.
— Það er skylt að gera það,
sagði sýslumaður. En með eina
spurningu ferðu frá mér inn í ein
rúm þitt:
— Heldur þú, að þú getir orðið
Valgerði góður eiginmaður eftir
þetta fráhvarf? Það er líka þáttur
út af fyrir sig og ekki sá veiga-
minnsti.
— Eg veit ekki, hvort að ég
yrði nokkurri konu góður eftir
þetta. Enda þótt ég elski Sólveigu
og þrái hana eina, veit ég ekki
nema þið öll stæðuð í veginum
og dræguð frá, þó að ég ætti liana
Valgerði saka ég ekki um neitt.
Eg veit, að hún er stúlka,
greind stúlka og vönduð. Eg mun
reynast henni, eftir því sem ég
hefi vitið til. Það yrði þá aldrei
verra en svo, að hún yrði að búa
við hlutskipti móður sinnar, fóstra
f ramh j átökubarn.
Þessi síðustu orð Jónasar sýna
það hvað orðrómurinn um faðerni
Guðmundar litla í Hvammi, var
orðinn það útbreiddur að jafnvel
beztu vinir heimilisins töldu sig
vita það sem ekki var opinbert
enn.
Sýslumaður brosti.
— Þú ert í sárum, vinur minn.
bragðlaust". Clark svaraði: „Það
er ekkert undarlegt; þar sem ég
hef nú verið að tyggja það í tvær
klukkustundir."
Hópurinn lenti í miklum háska
á leiðinni til baka og minnstu
munað'i að þeir drukknuðu allir,
þegar bátinn fyllti; hvað eftir ann-
að. . . . Þessi ferð Clarks var í
alla staði hin ævintýralegasta og
hann sýndi í henni mikinn kjark
og áræði. . . . Erfiðleikarnir byrj-
uðu fyrir alvöru, að fundi loknum,
þegar þeir félagarnir reyndu að
komast út í seglbátnum í hinum
þunga brimsjó. Clark kastaðist út-
byrðis og varð holdvotur. Það
reyndist ógerningur að koma bátn-
um á flot og sú ákvörðun var því
tekin, að bíða þess að sjóinn
lægði. Á meðan fór Clark úr
blautu fötunum og vafði um sig
útsaumuðum borðdúk. Það var
loks eftir endurteknar tilraunir,
að þeim tókst að ýta bátnum frá
landi, en þá biðu þeirra enn frek-
ari erfiðleikar við það, að ná sam-
bandi við kafbátinn , . “
Þann 2. nóvember, sex dögum
fyrir hina fyrirhuguðu landgöngu
En góður drengur ertu, og það er
fyrir öllu.
— Góður drengur ég. Það held
ég varla, sagði Jónas.
— Jæja, Jónas minn. Þá er
þessu samtali lokið. Og einrúmið,
sem þú baðst um, skal ég ekki
rjúfa fyrst um sinn. En inn í
einrúmið skaltu fara meg þau orð
frá mér. Að það er ekki öli von
úti enn. Kannaðu ást þína og út-
vegi alla. Komdu úr einrúminu
með lífsspeki, sem treystir fram-
tíð þína og gerir þig sjálfan mann
að meiri.
XXXI
Signý kom heim að þrem vikum
liðnum eins og ráð var íyrir gert.
Hún var með bréf til Jónasar frá
móður hans, var það svar við fá-
yrtu bréfi, sem hann skrifaði
henni með Jóhanni. Hún bað
hann að taka einarðlega afstöðu
til þessa mikla framtíðarmáls og
drengilega í senn. Hún kvaðst
fylgja ákvörðun hans, hver sem
hún væri. Ekkert væri eins mikil
vægt og það ag haga sér sam-
kvæmt innstu ósk hjartans, er
eiginkona væri valin.
— Eg treysti því, að þú verðir
þeirri konu ástríkur og góður,
sem fyrir valinu verður, sagði
hún að endingu.
Þessi úrdráttur úr bréfi móður
Jónasar er mikilvægur vegna þess
að þarna ræddi móðir við dreng?
inn sinn í algerri andstöðu við
vilja eiginmannsins. Hann vildi,
að þau hjónin, nánustu forsvars-
menn Jónasar, legðu hart að hon
um að sjá sóma sinn í því að feta
þá braut, er þau höfðu markað.
Konan, sem þau höfðu valið hon
um að lífsförunaut, væri ein gagn
menntaðasta og tignasta ungmeyj
an, sem fyndist í sveitum lands-
ins og auk þess forkunnarfögur
í Norður-Afríku, og meðan skipa-
lestirnar og fylgdarskip þeirra
voru enn á leiðinni yfir hið kaf-
báta-herjaða Atlantshaf, snæddi
Brooke enn einu sinni hádegisverð
með forsætisráðherranum til þess
að kveðja þá Eisenhower og Clark,
áður en þeir flygju til Gíbraltar.
Síðar um daginn kom hann skeyti
frá Montgoomery, þess efnis, að
hann hefði hafið árásaraðgerðir
sínar nóttina áður. Áður en hann
gerði svo, hafði hann sent Brooke
langt persónulegt bréf, þar sem
hann gaf glögga lýsingu á öllum
aðstæðum.
Um hádegisverðarleyti næsta
dag, þann 3. nóvember, fékk
Brooke enn nánari fréttir, þegar
hann var kallaður í símann og
honum tilkynnt, að samkvæmt ný-
komnum upplýsingum, þá væri að
staða Rommels nú þegar vonlaus.
„Það má gera sér í hugarlund,
hvaða áhrif þessar fréttir höfðu á
mig. . . . Eg þorði ekki, enn sem
komið varr að reiða mig algerlega
á þær, en mér var óvenjulega létt
í skapi, það sem eftir var dags-
ins . . “
Næsta morgun, eftir þreytandi
akstur í þoku, þegar Brooke kom
til London, tók forsætisráðherrann
á móti honum með þeim fréttum,
að Hitler hefði fyrirskipað her-
deildum sínum að velja á milli
sigurs eða dauða.
„Forsætisráðherrann í sjöunda
himni. Klukkan 3,30 e.m. sendi
hann eftir mér til þess að ráðgast
við mig um þá hugmynd sína, að
hringja kirkjuklukkum. Eg bað
hann að bíða með það lítið eitt
lengur, þangað til við værum viss-
ir um, að við myndum ekki hafa
neina ástæðu til ag iðrast þess að
hafa hringt þeim. Meiri góðar
fréttir frá Alex síðar um daginn.
Klukkan 11 e.m. var ég aftur boð-
aður á fund forsætisráðherrans,
sem var önnum kafinn við að
semja orðsendingar til Roosevelts,
Stalíns, sjálfstjórnarnýlenda, hers
78
höfðingja o. fl. Hann var í mjög
æstu skapi. . . . “
Allan 5. nóvember héldu fréttir
um sigra áfram að berast.
„ . . . Montgomery hefur nú
stökkt öllum her Rommels á
flótta. Þar sem þeir hafa nú mjög
lítið af flutningatækjum og olíu,
virðist hann eiga mjög mikla sig-
urmöguleika . . “
Að kvöldi hins 6. nóvember,
höfðu 30.000 fangar verið teknir
í veslur-eyðimörkinni, ásamt 350
skriðdrekum og 400 fallbyssum.
Rommel og leifarnar af Afríku-
hernum voru á fullum flótta.
Fjórar þýzkar herdeildir og átta
ítalskar, höfðu verið felldar til síð-
asta manns og Alexander hershöfð
ingi gat með góðri samvizku sent
forsætisráðherranum svohljóðandi
skeyti: „Hringið klukkunum.“ En
þá um nóttina byrjaði að rigna og
hélt áfram allan næsta dag, svo
að eyðimerkurbrautirnar til lib-
ysku landamæranna breyttust í
rennandi leirflaum og leðjuforæði
og torvelduðu þannig brezku skrið
drekaherdeildunum mjög eftirför-
ina.
Meðan það hélt áfram að rigna
í Egyptalandi, allan þann laugar-
dag, hélt brezki herskipaflotinn á
Miðjarðarhafi — nú austur á leið,
m.a. orrustuskipin Duke of York,
Rodney og Renown og flugvéla-
móðurskipin Victorious, Formid-
able og Furious. Og þegar náttaði
og Þjóðverjar og ítalir fylgdust
með vakandi eftirtekt með sigl-
ingaleiðunum til Sardiniu, Sikil-
eyjar og Möltu, beygði skipalestin
í suður og skipti sér í tvo hópa.
Stefndi annar til Oran og hinn til
Alsír. Aðeins einu bandarísku
skipi hlekktist á, en það varð fjrrir
tundurskeyti frá kafbát, er það
átti aðeins eftir 100 míiur ófarn-
ar til ákvörðunarstaðarins. Aðeins
eitt óhapp annað varð, en það var
þegar veslings Giraud hershöfð-
ingi var næstum lentur útbyrðis
við flutninginn úr kafbátnum til
flugvélarinnar, sem átti að flytja
BJARNI ÚR FIRÐI:
Stúdentinn
í Hvammi
og dugmikil. Sigurður dannebrogs
maður var óvanur því, að sér væri
ekki hlýtt og ætlaðist áreiðanlega
til þess, að eiginkonan væri sam
mála honum, en ekki andstæð i
jafn mikilvægu máli sem þessu.
Veturinn leið. Dagarnir uröu
að vikum. Sumarið hóf innreið
sína með vorönnum og fuglasöng
Og enn var Jónas í Hvammi. Nú
leig að þeim degi, sem von var á
Sigurði dannebrogsmanni og boðs
fólki öðru að brúðkaupi Signýjar
Hvammur bjó sig undir þá komu.
Þá er það einn morgun, að
sýslumaður biður Jónas að finna
sig fram í skrifstofuna
— Jæja, vinur. Nú hefur þú
fullráðið framtíð þína, sagði hann
— Þar hefur ekkert breytzt frá
því er ég sagði þér í vetur, sagði
Jónas. — Eg elska Sólveigu, en
ætla að hlíta forsjá ykkar sýslu-
mannshjóna. Sé ekki, að annað sé
fært.
— Þá afhendi ég þér þennaii|
grip, sagði sýslumaður og fékk;
Jónasi svipaða öskju og þá, er ]
stjúpi hans rétti honum áður og
geymdi hringana.
— Þarf ég að taka við öskj-
unni fyrr en á réttri $tund? sagði
Jónas.
— Nú er einmitt rétta stundir
Líttu á hringana.
Jónas gerði það.
— Viltu máta þinn hring? Jór
as renndi honum á fingur sér
— Hann er mátulegur.
Jónas dró hann aftur af fingrii
um.
— Líttu á grafletrið á hring:
um.
Jónas gerði það og brá liturr
Þar stóð „Sólveig".
— Hvað? hvað? Hvað á þett
að þýða? stamaðj hann.
— Þetta þýðir að við hér höi
um leyst þig út. Nú hverfur þi
til ástmeyjar þinnar og opinbe
ar, áður en foreldrar þínir koms
Eg skal einnig þar ryðja þé
brautina. Þú getur notið ástmey
ar þinnar í fullu trausti þess, a:
við hér í Hvammi stöndum me:
þér og biðjum þér blessunar. Ö1
sem einn maður.
— Og Valgerður líka?
— Já, Valgerður líka. Þú getu
talað við hana og sannfærzt.
Jónas stóð um stund eins og
báðum áttum.
— Jæja, Jónas minn, sagð
sýslumaður. — Eg hélt að é,
kæmi færandi hendi. Má ég ekk
óska þér til hamingju?
14
TÍMINN, laugardaginn 9. júní 1962