Tíminn - 15.06.1962, Side 1

Tíminn - 15.06.1962, Side 1
iB I 35-40 IVlðRK FYRIR KAFFIPUNPID g. Munið að tilkynna vanskil á blaðinu í síma 12323 fyrir kl. 6. Afgreiðsla, auglýs- ingar og gjaldkeri Tímans er í Bankastræti 7 \ 133. tbl. — Föstudagur 15. júní 1962 — 46. árg. Annar hver bíll jeppi Vertíðin hjá bílaumboðun- um stendur nú sem hæst og flutningaskipin koma í hverri ferð með tugi nýrra bíla. — Tíminn hafði í gær samband við nokkur helztu bílaumboð- in og leitaði frétta um söluna. Þessi mynd var tekin í fyrradag a bilageymslusvæði Jökla h.f„ en þar stóðu eitthvað á annað bundrað bíla, sem flestir höfðu komið með Lang. jökli á dögunum. Af þessum bílum eru 95 Landrover-bilar, og mun þetta vera stærsta sendlng LUa af sömu tcgund, sem komið hefur með einu skipi. Einnig eru þarna nokkrar Austin Gipsy landbúnaðarbifreiðar og fleirl tegundir. ALSIR SKAL VERÐA BRUNARÚSTIR EINAR NTB—Algeirsborg, 14. júní. Seint í gærkveldi var tilkynnt í leynilegri útvarpsstöð OAS- manna í Algeirsborg, að við- ræður samtakanna og Serkja væru farnar út um þúfur, vegna afskipta de Gaulle, for- seta. Þá var því lýst yfir, að nú myndu samtökin hefja ódæðis verk sín á nýjan leik og yrði nú gengið lengra en nokkru sinni fyrr. Eyðileggingarað- gerðirnar verða nú alveg með nýju sniði og þeim haldið á- fram, þar til ekki stendur steinn yfir steini, sagði í til- kynningunni. Hingað til höfum við að mestu leinungis beitt hótunum, en nú verður látið til skarar skríða. All- ir Evrópumenn, sem hafa hugsað sér að yfirgefa Alsír skulu gera það í hasti, sagði í tilkynningunni. Fyrr um daginn höfðu OAS- menn hvatt Evrópubúa til að dvelja um kyrrt og komið fram með tillögu um sérstakar her- verndaðar bækistöðvar allra ev- rópsk^a manna í Alsír. (Framhald á 15. síðu) Það kom í ljós, að jeppaöldin er í algleymingi. Um það bil annar hver bíll, sem fluttur hefur verið inn frá áramótum, er jeppi, og af jeppunum eru um það bil þrír af hverjum fjórum af Land-Rover- gerð. Heildverzlunin Hekla hefur flutt inn 325 Land-Rovera frá ára- mótum og komu hinir síðustu 45 með' Dettifossi í gærkveldi. Enn er von á 90 slíkum með Tröllafossi á næstunni. Af öðrum jeppum er Austin Gypsy einna vinsælastur, 67 eru komnir af þeim til landsins á árinu, og komu 17 þeirra með Dettifossi í gærkveldi, en dálítið hefur verið flutt inn af hinum gamalrefndu Willy’s-jeppum, eins og reyndar bandaiískum bflum. Bandarískir fátíðir Innflutningur bandarískra bíla er kominn í algert lágmark. Að- eins örfáir bflar hafa veriö fluttir inn þaðan, það sem af er árinu. Fyrst og fremst eru það enskir bfl ar, sem seljast, og þar næst þýzk- ir. Ensku bílarnir koma um borð í Hull, en hinir þýzku í Hamborg. Dálítið er flutt inn af frönskum bílum, og koma þeir um borð í Amsterdam. Ensku Fordarnir eru einna vin- sælastir núna af fólksbílum og (Framhald á 15. síðu) Sprengisandsleið TIU FENGUST Á FJÓRUM TÍMUM l Laxveiði er nú að hef jast |1 ánum eru á tímanum frá kl. 8 til Ívíðs vegar í ám landsins. VeiðilkL 12 á hádegL Laxarnir eru stór- • * ,■,».« ., , . ir, sa stærsti vo 7 og hálft kilo, og ; t Miðfjarðara hofst 1. |um s.l.,jhafa þeir flestir verið af svip;ðrSj !og hafa þar fengizt 60 laxar ájfctærð. er ófær i ■ \ ■ Rauðalæk, 14. júnf. Vegurinn inn í Landmanna- laugar er nú mjög góður alla leiðina, ef farin er leiðin norð- an Loðmundar. Hann er fær öllum bílum í óbyggð, en á einum stað í byggð er hann orðinn ófær jeppum og öðrum litlum bílum, og er það við Galtalæk. Sigurjón bóndi á Galtalæk hef ur sjálfur reist brú á Galtalæk við bæinn til þess að komast auð veldlega í beitarhús sín. Þessi brú hefur verið notuð af öllum, sem hafa farið Landmannalaugaleið Nyrðri-Fjallabaksleið eða Sprengi sand. í vetur bilaði þessi brú og hefur verið ónothæf síðan.Sigur jón mun hafa farið fram á það við vegamálastjórn að hún sæi um að halda henni við. þar sem hún hefur verið í almenningsnotk- un, en vegamálastjórn mun ekki hafa fallizt á það. Galtalækur er nú mjög illfær og einnig krappt ag honum á vað inu og hafa minni bílar iðulega setið fastir í honum upp á síð- kastið. H.E fjórar stengur fram til þessa. Aðallega er veitt í þremur ám, Vesturá, Núpsá og Austurá, en þegar þær koma allar saman nefn- ast þær einu nafni Miðfjarðará | Milli 20 og 30 bæir eiga land aS ánum. Árnar hafa verið leigðar 10 mönnum úr Reykjavík, og veitt hef ur verið á fjórar stangir fram að þessu, en mest verða 8 stangir i einu í gangi eftir 24. júní n.k. Veiðfleyfi er fram til 1. september Veiðiveður hefur ekki verið til- takanlega gott að undanförnu. Þó hafa veiðzt 60 laxar, og er það tal- in sæmileg veiði Veiðin var særni- leg í dag, o.g í gærmorgun komu 10 laxar á þær fjórar stengur, sem Laxveiðimennirnir hafa einnig fengið nokkuð af silungi á stengur sínar, og hefur hann verið góður. Ben-Qurion kemur i Siaust Ben-Gurion, forsætisráðherra ísraels mun væntanlegur hingað ti) lands i boði forsætisráðuneytis- ins i haust. Mun hann fara í opin bera hcimsókn til Norðurlandanna allra, og kemur hér við i þeir'-; ferð. Búizt er við, að heimsók.i hans hér hefjist 2. september.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.