Tíminn - 17.06.1962, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.06.1962, Blaðsíða 4
Hinn heimsfrægi prédikari DR. OSWALD J. SMITH Talar í kvöld kl. 8,30 í Fríkirkjunni. Komið og hlustið. Dr. Oswald J. Smith Þið munuð verða undrandi. NEFNDIN. skurðgröfur til leigu, mjög hentugar til aíS grafa fyrir húsum. Fjöliðjan hf. Kópavogi, sími 36770 — Heimasími 24713 AkiS sfálf nýjum bíl Almenna hifreiðaleigan h.t. Hringbraut 106 — Sími 1513 KEFLAVBK ÆKIÐ SJÁLF NÝJUM BÍL ALM BIFREIÐALEIGAN KLAPPARSTÍG 40 SÍMI 13776 tAúlofunar H R I N G A ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 2 FLJÚGUM til Gjögurs og Hólmavíkur fimtmudag. Heljissands og Stykkis- hólms laugardag. Sími 20375 PILTAR. EFÞlÐ EICIP UNUUSTPNA ÞÁ Á ÉS HRINOANA / . ^ /titjfcrrjtrf G \' IAGSKRÁ hátíðohaidanna 17.júni 1962 I. DAGSKRÁIN HEFST: Kl. 10.00 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík. Kl. 10.15 Forseti borgarstjórnar leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar. Karlakórinn Fóstbræður syngur: „Sjá roðann á hnjúkunum háu“. Stjórnandi Hallur Þorleifsson. II. SKRÚÐGÖNGUR: Kl. 13.00 Skrúðgöngur að Austurvelli hefjast frá þremur stöðum í borginni. Frá Melaskólanum verður gengið um Furumel, Hringbraut, Skothús- veg, Tjarnargötu og Kirkjustræti. Lúðrasveit Reykjavíkur og lúðra- sveit barnaskóla Reykjavíkur leika. Stjórnandi Paul Pampichler. Frá Skólavörðutorgi verður gengið um Njarðargötu, Laufásveg, Skot- húsveg, Fríkirkjuveg, Lækjargötu og Skólabrú. Lúðrasveitin Svanur og lúðrasveit barnaskóla Reykjavíkur leika. Stjórnendur: Jón G. Þór- arinsson og Karl Ó. Runólfsson. Frá Hlemmi verður gengið um Laugaveg, Bankastræti, Austurstræti og Pósthússtræti. Lúðrasveit verkalýðsins leikur. Stjórnandi: Björn Guðjónsson. III. HÁTlÐAHÖLDIN VIÐ AUSTURVÖLL: Kl, 13.40 Hátíðin sett af formanni Þjóðhátíðarnefndar, Eiríki Ásgeirssyni. — Gengið í kirkju. Ki. 13.45 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Prédikun: Séra Garðar Svavarsson. Einsöngur: Frú Hanna Bjarnadóttir. Organleikari Dr. Páll Isólfsson, tónskáld. Dómkórinn syngur. Þessir sálmar verða sungnir: 664 Upp þúsund ára þjóð (vers 1, 3, 4, 5 og 6) ... 671 Beyg kné þín, fólk vors föðurlands... 413 Vor Guð er borg á bjargi traust... Kl. 14.15 Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, leggur blómsveig frá ís- lenzku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar. Allir viðstaddir syngja þjóðsönginn með undirleik lúðrasveitanna. Stjórnandi: Karl O. Runólfsson. Kl. 11.25 Forsætisráðherra, Ólafur Thors, flytur ræðu af svölum Alþingishúss- ins. „Island ögrum skorið“ sungið og leikið. Stjórnandi Paul Pamp- ichler. Kl. 14.40 Ávarp fjallkonunnar af svölum Alþingishússins. „Yfir voru ættar- landi“ sungið og leikið. Stjórnandi Karl O. Runólfsson. IV. BARNASKEMMTUN Á ARNARHÓLI: Stjórnandi: Klemenz Jónsson. Kl. 15.00 j Jón Pálsson, tómstundaráðunautur, ávarpar börnin. Lúðrasveit drengja leikur undir stjórn Karls O. Runólfssonar. Barnakór úr Hlíðarskóla. Stjórnandi: Guðrún Þorsteinsdóttir. Leikþátfur. Leikendur: Árni Tryggvason og Bessi Bjarnason. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Harm- onikuleikur (5 drengir). Stjórnandi Karl Jónatansson. Hljóðfæraleik- ur barna úr Breiðagerðisskója. Stjórnandi: Hannes Flosason. — Þáttur úr Manni og konu. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Baidvin Halldórsson, Bessi Bjarnason, Valur Gíslason og Klemenz Jónsson. Lúðrasveit drengja leikur undir stjórn Paul Pampichler. Leiksýning drengja úr Melaskóla. Stjórnandi: Hannes Ingibergsson. V. HLJÓMLEIKAR Á AUSTURVELLI: Kl. 15.30 i úðrasveit Reykjavíkur leikur.1 Stjórnandi Paul Pampichler. VI. A IAUGARDALSVELLINUM: Kl. 16.30 Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandi Jón G. Þórarinsson. Kl. 17.00 Avarp: Gísli Halldórsson, form. I.B.R. Skrúðganga íþróttamanna og skáta. — Glímusýning undir stjórn Kjartans J. Bergmanns. — Kvenna- flokkur úr Ármanni sýnir fimleika undir stjórn Þóreyjar Guðmunds- dóttur. — Drengjaflokkur úr Í.R. sýnii fimleika undir stjórn Birgis Guðjónssonar. — Karlaflokkur úr Ármanni sýnir undir stjórn Vig- fúsar Guðbrandssonar. — Karlaflokkur úr K.R. sýnir undir stjórn Benedikts Jakobssonar. —/ Keppni í frjálsum íþróttum: 100 m hlaup — 400 m hlaup — 1500 m hlaup — 1000 m boðhlaup — 100 m hlaup sveina — þrístökk — stangarstökk — kúluvarp —, kringlukast — langstökk. I frjálsum íþróttum er keppt um Forsetabikarinn, sem forseti íslands, hr. Ásgeir Ásgeirsson, gaf 17. júní 1954. Leikstjóri: Jens Guðbjörnsson. Þulir: Atli Steinarson og Örn Eiðsson. VII. KVÖLDVAKA Á ARNARHÓLI: Kl. 20.00 Lúðrasveit Reykjavíkur. Stjórnandi: Paul Pampichler. Kl. 20.20 Kvöldvakan sett: Ölafur Jónsson. ritari Þjóðhátíðarnefndar. Lúðra- sveitin leikur: „Hvað er svo glatt“. Kl. 20.25 Geir Hallgrímssón, borgarstjóri, flytur ræðu. — Lúðrasveit Reykja- víkur leikui Reykjavíkurmars eftn Karl O. Runólfsson. Höf. stjórnar. Kl. 20.40 Karlakórinn Fóstbræður syngur. Stjórnandi: Ragnar Björnsson. Und- irleikari: Carl Billich. Kl. 20.55 „Við Breiðafjörð“, atriði úr íslandsklukkunni, eftir Halldór Kiljan Laxness. Flytjendur Helga Valtýsdóttir og Rúrik Haraldsson. Kl. 21.10 Einsöngur: Erlingur Vigfússon. Undirleikari: Skúli Halldórsson, tónsk. Kl. ? 125 .Glöggt er gests augað“. (Þáttui um daginn og veginn) Róbert Arn- fmnsson, leikari, flytur. Kl. 21.40 „Hugað að horfnum dyggðum“, leikþáttur eftir Guðmund Sigurðsson. Leikendur: Flosi Ólafsson og Ævai Kvaran. VIII. DANSAÐ TIL KL. 2 EFTIR MIÐNÆTTl: Kynnir: Guðmundur Jónsson, óperusöngvari. Að kvöldvökunni lokinni verðui aansað á eftirtöldum stöðum: Á Lækjartorgi: Hljómsveit Svavars Gests. Einsöngvarar: Helena Eyj- ólfsdóttir og Ragnar Bjarnason. Á Aðalstræti: Lúdó-sextettinn. Ein- söngvari: Stefán Jónsson. Á Laskjargötu: Hljómsveit Guðmundar Finnbjörnssonar. Einsöngvari: Hulda Emilsdóttir. Hljómsveit Bjöms R. Einarssonai leikur til skiptis á öllum dansstöðpnum. Kl. 02.00 Dagskrárlok Hátíðahöldunum slitið frá Lækjartoigi. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.