Tíminn - 17.06.1962, Blaðsíða 16

Tíminn - 17.06.1962, Blaðsíða 16
'g____■t líllll Sunnudagur 17. júní 1962 135 tbl. 46. árg. Leið rudd að kláfferjunni væntanlegu Rauðalæk, 16. júní. Nýlega var rudd ný leið frá Árskógasandi austan Þjórsár norður að Haldi á Tungnaá. Vegarlagning þessi er gerð til þess að auðvelda fjárflutninga inn á afrétt, en í framhaldi af henni er ráðgert, að kláfferja verði gerð á Tungnaá, á Haldi. Rangæingar ætla að flytja fé sitt á bíium og vögnum inn að Tungnaá, og ferja I það síðan yfir á báti, en vona, að kláfurinn verði kominn næsta vor. Tók sólarhring. Þegar vegurinn var ruddur, var fyrst farið með jarðýtu yfir kafl- ann frá Sölvahraunshorni að Búð- arhálsi, og nú í vikunni fór veghef 01 sömu leið. Þá voru samferða all margir sjálfboðaliðar úr Ásahreppi sem tíndu grjót úr leiðinni, ásamt Sigurjóni Rist, sem var þarna við fimmta mann. Verkið tók einn sól- arhring. — H.E. Nýtt blaðahverfi rís í Stokkhdlmi Eitt af dagblöðum Stokk- hólms Svenska Dagbladet flutti nýlega í nýja 14 hæða byggingu við Marieberg í nánd við Vásterbron. Svenska Dagbladet er fyrsta blaðið, sem flytur burt úr Klarahverf- inu, í nýja blaðahverfið við Marieberg. Fram til þessa hefur Svenska Dagbladet, sem gefið hefur verið út í 78 ár, verið til húsa í gömlu húsi. Nýja byggingin er 14 hæða skrifstofubygging úr rauðum múr steinum og þakið úr skínandi kop ar. Auk þess er þarna 3 hæða viðbygging, þar sem komið hefur verið fyrir prentsmiðju, setjara- sal og ritstjórnarskrifstofum. — Prentsmiðjurnar eru búnar nýj- j S«a9Ínil fyrfr GeySÍ — eSa HVa8? ÞaS er mesti óþarfi að rjúka með erlenda gesti aostur að Hl Geysi tll þess að sýna þeim gos, sem þar að auki er ondir hælinn lagt, hvenær kemur, Enda hafa snjallir menn nú tekið upp á því að fara með útlendinga að borholunni við Tungu, og senda þangað um leið einn mann með skrúflykil og láta hann skrúfa frá, og þá kemur heriegasta gos. Og þó — kannske vilja einhverjij- heldur sjá gosið koma, án þess að vlta til þess (að einhver skrúfi frá. — Myndina tók Runólfur i fyrradag( en þá var einmitt skrúfað' frá fyrir erlenda gesti. til 100 þús. eintök á klukkustund. Vegfafendur, sem leið eiga þarna framhjá, 'geta fylgzt með prent- un blaðsins í gegnum glervegg. Framhald á 3. síðu. STOKKHOLMUR - REYKJAVÍK Svart: F. Ekström Hvítt: F. Ólafsson Svartur lék sáðast 41. . . . Rc5xe4. Hvítur svarar með 42. Halxa4 EGYPTAR LEGGJA INN STÆRSTU PONTUN SEM I.H. HEFUR FENGID Fyrir nokkru fékk Inter- ara 266 BTD—20 beltavéla national Harvester fyrirtækið pöntuðu þeir 98 vélar 50 hest-i í Bretlandi stærstu pöntun frá afla af gerðinni BTD—6. einum aðila, sem það hefur vélar þessar á að nota í sam- nokkru sinni fengið. Nam and- bandi við 5 ára áætlun stjórnar- .*.... . .... innar um að koma í ræktun 600. virði pontunarinnar 360 m.llj. 000 hekturum af mjög iéiegu iandi króna (£ 3.000.000). Kaup- sem er á milli borganna Cairo og .. _ . _ . | Alexandriu. Þetta nýja land fá andinn, sem er Tractor Engi-;þeir bæn^ sem koma t„ meg neering Co. í Cairo Egypta- að tapa jörðum sínum undir vatn landi, festi meðal annars kaup Aswan stíflur á 266 beltavélum af gerðinni Hingað til lands hafa verið BTD—20, en þær eru með 124 kefpíf beltavélar frá Internatio-j r nal Harvester svo tugum skiptir hestafla Rolls-Royce diesel aðallega frá Ameríku. Fyrir 3 ár- vélum. Með þessum beltavél- ““ fest“ Akurnesingao: kaup á r BTD—6 beltavel fra Bretlandi og um voru keyptar drag-skóflur hefur hún gefið góða raun við öll! (scrapers) c/g tennur af við- minni verk í bænum. S.L vor komu | 6 velar af gerðinni BTD—8 og eigandi stærðum. Auk þess-!fengu þær þessir aðilar: Ræktun-I arfélag Gnúpverja, Arnessýslu og| Ræktunarsambönd Mýramanna, Mýra- og Suðursveitar, Flóa og Skeila, Árneshrepps og Landnám ríkisins. Vélar þessar hafa gefið góða raun, eru þar taldar liprar við alla jarðvinnslu og góðar og fijótvirkar í sambandi við til- færslu á jarðvegi, sé ekki um allt-! of stór verkefni að ræða. BTD—20 beltavélarnar eru mjög afkastamiklar, og mun henta vel á þeim stöðum þar sem mikil vinna liggur fyrir við ræktun og vegagerð. FARMALL B—275 og B—414 hafa náð miklum vinsæld- um hér á landi síðastliðin tvö ár. Upplýsingar þessar eru fengnar úr Machinery Lloyd overseas edition, og fengnar hjá Véladeild SÍS, um- boðsmönnum International Har- vester á íslandi. í tilefni af 17. júní verður félagsheimili framsóknar- manna í Tjarnargötu 26 opið í allan dag. Framsóknar fólk er hvatt til þess að líta inn. / l

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.