Tíminn - 17.06.1962, Side 15

Tíminn - 17.06.1962, Side 15
Kaupfélag Þingeyinga HÚSAVÍK ★ Endurgreiðslur kaupfélaganna af vöru úttekt sýna, að alltaf er verið að vinna að upphaflegu stefnu kaupfélaganna — betri lífskjör fyrir fólkið í landinu. ' 1 Hver hefur efni á að vera ekki með í slíku samstarfi? [ ★ i Kaupfélag Þingeyinga Bezfa öryggið gegn afleiðingum slysa er SLYSATRYGGING [ Hjá TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS getií þér keypt: almennar slysatryggingar, feríairyggingar, farþegatryggingar i einkabifreiðum. . Leitið upplýsinga um hentuga tryggingu fyrir yður. ^ Tryggingastofnun ríkisins — SLYSATRYGGINGADEILD — Laugavegi 114. — Sími 19300. TI M IN N , sunnudaginn 17. júní 1962 Kaupfélag Borgarfjarðar Borgarfir'ði Við leitumst jafnan við að hafa sem flestar þær vörur, sem viðskiptamenn okkar þurfa á að halda,, og ávallt á sem lægstu verði. Önnumst sölu á íslenzkum framleiðsluvörum. ''| Umboð fyrir Samvinnutryggingar og ' í Líftryggingafélagið Andvöku. Kaupfélag Borgarfjarðar S e 1 j u m allar fáanlegar nauSsynjavörur. Kaupum hvers konar framleiösluvörur. Umboð fyrir Samvinnutryggingar og Líftryggingafélagið Andvöku. - Kaupfélag Saurbæinga Skriðulandi VerzIiS vicí kaupfélagið Tryggií hjá | Samvinnutryggingum Eflið ykkar eigin hag Kaupfélag Rauðasands Hvalskeri 1 1 " ....... ,, mirm, ................ ... | Bifreiðastjórar - feröamenn A t h u g i ð : Hjá okkur fáíð þér benzín og olíur á bílinn og margt gott í nestjð, svo sem: öi — tóbak — sælgæti — heitar pylsur. Opið alla daga frá kl. 8—11.30 Kaupfélag Kjalarnesþings ... i. (Söluskáli) J ] 1!>

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.