Tíminn - 17.06.1962, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.06.1962, Blaðsíða 11
 DENNI — Og þiS ættuS að vlta, hvaS Dabbi kallar spaghetti og kjöt- n /ZZ K/1 A I Al íít' Siiúða. Maðka og golfkúlur. Og I vl /~\ I—I—I ZJ I hinn brandarinn var------------------------------- apríl s.I., var efnt til ritgerðasam- keppni í 12 ára bekkjum barna- skólanna um efnið: Hvaðz getum við lært á því að safna frímerkj- um? Mest var þátttakan í Melaskól- anum í Reykjavík, en þar tóku 8 bekkjardeildir þátt í samkeppn- inni. í Veitt voru þrenn verðlaun, frí- merki og frímerkjabækur. 1. verðlaun hlaut Helgi Magnús- son 12 ára G í Mela skólanum, 2. verðlaun hlaut Valgerður Andrésdóttir 12 ára E, einnig í Melaskólanum. 3. verðlaun hlaut Þórunn Skafta dóttir 6. bekk A í Barnaskóla Keflavíkur. Sjómannablaðið Víkingur, 5. tbl. maí 1962, er komið út. Hefst það á formála Sveinbjörns Einarsson- ar er nefnist Sjóslysin; þá er sagt frá er brezkur togar isekkur; grein frá hinu hörmulega sjóslysi er trillubrátunni María frá Njarð- vík, fórst; bréf frá J. Steingríms- syni, Yokohama; vb. Guðbjörg Jónsdóttir, sekkur; fisksölusam- tök sjómanna og útgerðarmanna, grein ásamt myndum; viðtai við Sigríði Hagalín, sem sér um sjó- mannaþátt útvarpsins; sagt frá Þórsstrandinu. Margt fleira er og í blaðinu. Sunnudagur 17. júní 1962: (Þjóð- hátíðardagur íslendinga): 8,30 Dagurinn hefst með ísl. ættja-rð- arlögum. — 9,00 Fréttir, — 9,10 Morguntónleikar. — 11,00 Messa í Fríkirkjunni (Píestur: Séra Þor- steinn Björnsson. Organleikari: Sigurður ísólfsson). — 12,15 Há- degisútvarp. — 13,10 Frá þjóðhá- tíð í Reykjavík: a) Hátíðin sett. b) Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. c) 14,15. Hátíðarathöfn við Aust. urvöll. d) 15,00. Barnaskemmtun á Arnarhóii. — 16,00 Miðdegis- tónieikar. — 17,00 Lýst íþrótta- keppni í Reykrvík (Sigurður Sig urðsson). — Tónleikar — 18,00 fsio—- ~>skr. yngur og leikur, — 19,00 Tilkynningar. — 19,20 Veðurf’-egni.r, — 19,30 Fréttir. —\ 20,00 Frá þjóðhátíð í Reykjavík. Kvöldvaka á Arnarhól'i. — 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — 22,10 Danslög (útvarpað frá skemmtun um á Lækjartorgi, Lækjargötu og Aðalstræti). — 02,00 Hátíðahöld- unum slitið frá Lækjartorgi. — Dagskrárlok. Mánudagur 18. júní 1962: 8,00 Morgunútvarp. — 12,00 Há- degisútvarp. — 13,00 „Við vinn- una”. — 15,00 Síðdegisútvarp. — 18,30 Lög úr kvikmyndum. — 18,50 Tilkynningar. — 19,20 Veð- urfregnir. — 19,30 Fréttir. — 20,00 Karl og kona: Dagskrá Kver.."éttindafélags íslands. — 21,00 Einsöngur: Anna Þórhalls- dóttir syngur. — 21.20 Útvarp frá íþróttaleikvanginum í Laugardal: Sigurður Sigurðsson lýsir síðari hálfleik i knattspyrnukeppni tékk neské\ 'inglingalandsliðs og úrvals liðs af Suðvesturlandi. — 22,15 Fréttir og veðurfregnir. — 22,25 Búnaðarþáttur: Þórarinn Helga- son bóndi í Þykkvabæ talar um rekstrarmennsku og smala- mennsku. — 22,40 Kammertón- le’ikar: Tuttugu og fjórar prelú- díur op. 11 eftir Skrjabin. — 23,10 Dagskrárlok. Krossgátan 608 Lárétt: 1 18 fjall, 5 þreyta, 7 brjóstsykursgerð, 9 hestur, 11 fangamark skálds, 12 átt, 13 háv- aði, 15 annir, 16 er mikið af. Lóðrétt: 1 sprengiefni, 2 drykk, 3 . . . berja, 4 á tré, 6 fiskur, 8 mynnis, 10 elskar, 14 berji, 15 ílát, 17 fleirtöluending. Lausn á krossgátu nr. 608: Lárétt: 1 Skógar, 5 sár, 7 eik, 9 gró, 11 NN, 12 óm, 13 Gná, 15 íma, 16 Týr, 18 atriði. LóSrétt: 1 svengd, 2 Ósk, 3 gá, 4 arg, 6 rómaði, 8 inn. 10 Róm, 14 átt, 15 íri, 17 ýr. Stml I 14 75 Tengdasonur éskast (The Reluctant Delentante) Bráðskemmtileg bandarísk gamanmynd í litum og Cinema Scope — gerð eftir hinu vin- sæla Ieikriti REX HARRISON KAY KENDALL JOHN SAXON SANDRA DEE Sýnd kl. 5, 7 og 9.' Kátir félagar Sýnd kl. 3. Allt I grænum sjó ein af allra hlægilegustu mynd- um með ABBOTT OG COSTELLO Sýnd kl. 3. Slm' I 15 44 Glatt á hjalla („Hlgh Time") Hrfandi- skemmtileg Cinema- Scope-litmynd með fjörugum söngvum um heilbrigt og lífs- glatt æskufólk. AÖalhlutverk: BING CROSBY TUESDAY WELD FABIAN Sýnd kl. 5, 7 og 9. pm MÍUfil Slm* 22 1 40 Frumstætt líf en fagurt (The Savage Innocents) Stórkostleg ný litmynd frá J. Arthur Rank, er fjallar um líf Eskimóa, hið frumstæða en fagra þeirra — Myndin er tekin í technirama, gerizt á Grænlandi o' nyrzta hluta Kanada. — Landslagið er víða st'" orotið og hrífandi Aða’ verk: ANTHONY QUINN YOKO TANI Sýnd kl. 5. i bg Slmi 18 9 36 Ógift hjón Bráðskemmtileg, fyndin og fjörug ný enskamerísk gaman- mynd i litum, með hinum vin- sælu leikurum YUL BRYNNER og KAY KENDALL Sýnd kl. 7 og 9 : Þjófurinn frá Damaskus Hin spennandi og skemmti- lega litkvikmynd úr 1001 nótt. Sýnd kl. 5. Uglan hennar Maríu Sýnd kl. 3. Tónabíó Sklphotti 33 - Slmi 11182 Alías JesSe James Spennandi og sprenghlægileg, ný, amerísk gamanmynd í litum með snillingnum BOB HOPE RHONDA FLEMING Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Slm i 13 8< Prinsinn eg dans- mærin (The Prince and the Showglrl) Bráðskemmtileg, ný. amerísk stórmynd í litum MARILYN MONROE LAURENCE OLIVIER Myndin er með islenzkum texta Sýnd kl. 5, 7 og 9 í ríki undirdjúpanna II. hluti. Sýnd kl. 3. ÆMÍP Hatnarflrð' Sim 50 » 84 „La Paloma“ Nútíma söngvamynd I eðlileg- um litum. LOUIS ARMSTRONG BIBI JOHNS GABRIELLE ALICE og ELLEN KESSLER Sýnd kl. 7 og 9 Árás froskmannanna Spennandi ítölsk mynd Sýnd kl. 5 KQ^AVÍÍOkdSBLO Sim 19 1 8} Sannleikurinn um hakakrossinn Opsígtsvœkkentfe fremkm mm kampf •SANDHEDEN OM HAGEKORJET* jgíív T; & 9 0.isme cm&tm m 8ílE RtMPH HE0 Píft$K IBU P0RS.F. Ógnþrungin neimildakvikmynd, er sýnir i stórum dráttum sögu nazismans. frá upnhafi til enda. loka. — Myndin er öll raunveru- leg og tekin, þegar atburðirnir gerðust Bönnuð yngrl en 14 ára. Sýnd kl 7 og 9,15 „Litl!hróðir“ Gulifalleg og hugnæm 1 itmynd um díeng og hest.- Sýnd kl. 5 Miðasala frá kl. 3 Strætisvagnaterf út Lækjar götu kl 8.4C os ri) baka frá bíóinu kl II 00 Bíla- og búvélasalan Viljum kaupa dráttarvélar: Farmal! A Farmall cup Hanomac. og 40 tommu teetara Bíla- & búvélasalan Eskihlíð B v/Miklatorg, sími 23136. líllí! ÞJ0ÐLE1KHUSIÐ Sýning mánudag kl. 20. UPPSELT. Sýning þriðjudag ki. 20. Sýning miðvikudag kl. 20. Sýning fimmtudag klukkan 20. Aðgöngumiðasalan opin í dag, 17. júní, frá kl. 13,15 til 16. — Sími 1-1200. LÁÚGARAS ■ =ik>: Simar 32075 og 38150 ENGIN SÝNING í DAG. Simi 50 2 49 Böðlar verða einnig að deyja Ný, ofsalega spennandi og ár-''' iega ófalsaðasta frásögn ungs mótspyrnuflokks móti aðgerðum nazista í Varsjá 1944. Börn fá ekkl aðgang. Athugið að koma snemma og missa ekki af athyglisverðri aukamynd. Sýnd kl. 7 og 9. Barnasýning á vegum 17. júnl- nefndar kl. 5. Sanan sirkusinn LITLI OG STÓRI Sýnd kl. 3. Slm 16 a 44 Aiakazanir hinn mikli Afar skemmtileg og spennandi ný, japönsk-amerísk teiknimynd f litum og CinemaScope. — Fjörugt og spennandi ævintýri sem allir hafa gaman af. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í veitinga- sal. Upplýsingar í Hótel Tryggvaskála. Auglýsið í T f M IN N , sunnudaginn 17. júní 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.