Tíminn - 17.06.1962, Qupperneq 1

Tíminn - 17.06.1962, Qupperneq 1
I dag koma út tvö 16 síðu blöð af TÍMANUM og sunnu- dagsblað að auki 135. tbl. — Sunnudagur 17. júní 1962 — 46. árg. 1EFJAST PRÓFS Níunda þing Landssam- bands framhaldsskólakennara var sett í GagnfræSaskólanum við Lindargötu á fimmtudag- inn. Þinginu lauk í gærkvöldi, en það sátu 68 fulltrúar. \ ' 'V ! IMD 'Slil 1 Hér þarf Svalirnar 1., 3. 00 íbú3. Þingforseti var kjörinn Kristján Benediktsson, Reykjavik. Aðalmál þingsins voru kennara menntunin og kjaramálin. Undir- búningsnefndir höfðu starfað að báðum þessum málum, en síðan var fjallað um þau af þingnefnd- um. Kjarni tillagna um menntun kennara, eins og þær komu frá þingnefnd, er að krafizt verði BA 1 prófs sem lágmarksmenntunar til kennslustarfa á gagnfræðastiginu. j í afgreiðslu þingnefndar um j launamál er ályktað, að kennarar. hljóti laun samkvæmt menntun og skiptist í þrjá launaflokka: setta kennara með almennt kenn arapróf eða stúdentspróf, kennara með BA-próf og verknámskennara sérmenntun, og kennara með cand. I mag.-próf eða BA-próf með tveim viðbótarstigum. Þá eru sérstakar tillögur um framhaldsréttindi kennara, sem nú Framhald á 3. síðu. Húsið virðíst fullbúiS aS utan. ÞaS er búlS aS mála grindurn ar vantar. það, en svala- SKRIÐUFALL OG HAMFARIR k OLAFSFIRÐI Ólafsfirði, 16. júní. Hér hefur verið norðausfan stórrigning með krepjuhríð upp til fjalla öðru hvoru und- anfarna daga og er enn. Þó tók út yfir í gærkvöldi, er hann gerði haglél, og á eftir gerði slíka stórdembu, að lík- ast var sem skrúfað hefði ver- ið frá óteljandi krönum. Stóð demban fram eftir nóttu og núna fram á dag. Þegar menn vöknuðu í morgun runnu stórelfur eftir sumum göt- um bæjarins, svo varla var stíg- vélafært, og mun vatn hafa runn ið inn í kjallara í sumum hús- anna. Um klukkan 11 hljóp fram aur- skriða úr fjallinu hérna fyrir of- an bæinn, og rann á tvö hús í brekkunni og stórskemmdi tvær lóðir. Einnig rann inn í annan Framhald á 3. síðij. GRINDALAUSAR SVAL- IR Á IBÚÐARHÚSUM raunar ekki skýringa við. eru opnar til hllðanna á 6. hæS og búiS í hverri (Ljósm.: TÍMINN, GE) Mörgum lofthræddum og raunar einnig þeim, sem þjást ekki tiltakanlega af loft- hræðslu, verður starsýnt , á grindalausar svalir margra ný- bygginga í Reykjavík. Sum þeirra húsa, þar sem grind ur vantar á svalir, geta þó með hæpnum rétti talizt til nýbygginga, en þegar hefur verið búið í þeim í nokkur ár; ytra frágangi virðist lokið, það er búið að mála húsin, én svalagrindurnkr vantar. Þessi háttur virðist jafnvel gefa til kynná, að grindur á svölum hafi alls ekki verið með í áætlun um gerð hússins. Auk þessara hús^ er fjöldi ann- arra ófrágenginna, sem þegar hafa verið tekin til íbúðar, án þess að svalir væru með grindum. Ef barnavagn stendur út á slík- um svölium og snörp vindhviða leikur um húsið, má gera ráð fyr- ir, að slys geti átt sér stað. En það er of seint ,,að byrgja brunn- inn, þegar barnið er dottið ofan í“. Ljósmyndari og fréttamaður blaðsins óku i)m borgina nýlega og tóku myndir af nokkrum húsum, þar sem grindur vantar á svalir. Það var af nógu að taka. A eftir fórum við með myndirnar á skrif stofu Slysavarnafélagsins og sýnd ur Garðari Viborg, fulltrúa. — Þetta er engan vegin forsvar anlegt og hefur bráða lífshættu i för með sér, sagði fulltrúinn. — Fyrst og fremst eru börnin í hætt unni, en það getur komið fyrir hvern sem er að svima við slíkar aðstæður, þannig að menn viti ekki hvort þeir stíga skrefið fram eða aftur. Auðvitað reynir fólk að koma í veg fyrir, að börn hlaupi eftirlitslaust út á grindalausar sval ir, en ég skil ekki, að mæður geti unað rólegar, þar sem svo hagar til. Hættan hlýtur alltaf að búa í undirvitundinni. Þá sagði fulltrúinn, að oft væri kvartað við Slysavarnafélagið um skort á öryggisbúnaði húsnæðis, og reyndi félagið að vekja athygli viðkomandi aðila á hættunni. — Meira getum við ekki gert, sagði Garðar Viborg. 10-20 AR TIL HHMSiNDlS! Karlinn er meira en níræö- ur, en hefur enn margt aS segja. Um síðustu helgi mátti heyra heimspekinginn, stærS- fræðinginn, mannvininn, guð- leysingjann og nóbelsverS- launamanninn Bertrand Russ- el svara nokkrum spurningum jí sjónvarpinu um lífið og til- j veruna. Um náttúruval: „ifg hef hugsað um að bera fram frumvarp í lá- varðadeildinni um, að ung og mannbær kona verði sett á skip á leið til Suðurheimskautsins. — að sjálfsögðu ásamt presti úr ensku kirkjunni." Um stjórnmálaforingjana: „Ad- enauer er neðstur á listanum hjá mér og de Gaulle næstur. Ég ber I nokkra virðingu fyrir Krustjoff, og I hið sama gildir um Kennedy. — Nehru er góður, þegar ekki er um índland að ræða.“ | Um stríð: „Stríð þjónar ekki lengur neinu hlutverki." Um konur: „Áður en konur voru iðurkenndar jafningjar karla, var elcki farið með þær eins og jafn ingja í neinu, sem krafðist greind- ar, en álitnar mun fremri í öllu ■iðferði — hlægilegt. Um lýðræði: „Það eru mistök að kenna hinum gáfuðu og heimsku saman.“ Um heimsendi: „Eftir tíu ár . . . ef til vill tuttugu." BERTRAND RUSSEL lávarður þyk- ist vlss um, að heimurinn verðl sprengdur upp innan tfðar. Hér svar ar hann spurningum David Susskind sjónvarpsmanns, _______— _

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.