Tíminn - 17.06.1962, Síða 10

Tíminn - 17.06.1962, Síða 10
‘ii'iS O! Raunverulegir Indíánar! Hann er hér, yðar hátign. Saldan .... { ' Nafn mitt á ekki að nefna hér. yð- úst 1961. Er blaðið í skemmtilegu broti og frágangur prýðilegur. — Ritstjú.ri er frú Guðrún P. Helga dóbtir, skólastjóri. Hesturinn okkar, vetrarhefti 1962, er komið út. Þar er m.a.: Fákur fertugur (Einar G. E. Sæmunds- son); Daníel Daníel'sson (Óscar Clausen); rætt við nokkra með- limi Fáks; gamlar og nýjar svip- myndir af Fáksfélögum; Hesta- eign Reykvíkinga; eftirmæli hests eftir Kristján Benediiktsson, Ein- holti, Mýrum, A-Skaft.; Gvendar Gráni (Guðmundur Sigfússon, Ei- ríksstöðum); Rauðs minni (Jór- unn Ólafsdóttir frá Sörlastöðum). Ýmislegt annað, bæði skemmti- legt og fróðlegt er í blaðinu. Heima er bezt, júníblað 1962, er komið út. Þar er m.a.: Sjötugur sæmdarbóndi; ijóð úr Vatnsdal; bréf c~~ Gísla í Skógargerði; bréf frá Vesturfara 1879; ferð á fom- ar stöðvar, kafii úr endurminn- ingum; Þáttur æskunnar, Hvað ungur nemur . . .; Eftir eld, 4. hluti. — Margt annað, bæði fróð- legt og skemmtilegt er í blaðinu, sem prýtt er fjölda mynda. Atlantshafsbandalagið leggur ár- lega nokkurt fé af mörkum til að styrkja vísindamenn í aðildarríkj unum til rannsóknarstarfa eða framhaldsnáms erlendis. Fjárhæð sú, sein á þessu ári hefur komið í hlut íslendinga til ráðstöfunar í framangreindu skyni, nemur rösklega 200 þúsund krónum, og mun henni verða varið til að styrkja menn, sem lokið hafa kandidataþrófi í einhverri grein raunvísinda, til framhaldsnáms eða rannsókna við erlendar vfe- indastofnanir, einkúm í aðildar- ríkjum Aitlantshafsbandalagsins. — Umsóknum u-m styrk af þessu „NATO Science Fellovv- ship”, — skal komið til mennta- málaráðuneytisins fyrir 25. júní n.k. Fylgja skulu staðfest afrit prófskirteina, svo og upplýsingar um starfsferil Þá skal og taka £ram, hvers konar framhaldsnám eða rannsóknir umsækjandi ætlar að stunda, við hvaða stofnun eða stofnanir hann hyggst dvelja, svo og greina ráðgerðan dvalartíma. Frá skrifstofu borgarlæknis: — Farsóttir í Reykjavík vikuna 20. til 26. maí 1962, samkvæmt skýrsl um 45 (48) starfandi lækna: Háls- bólga 89 (116), Kvefsótt 173 (145), Heilabólga 2 (1), Iðrakvef 34 (28), Ristill 2 (4), Influenza 2 (3), Misl- ingar 6 (3), Hettusótt 28 (15), Kveflungnabólga 11 (8), Taksótt 1 (0), Skarlatsótt 1 (0), Munnang- ur 13 (10), Kíghósti 1 (0), Hlaupa- bóla 1 (2). { sambandi við Dag frímerkisins í að fara um borð í skipið, og þar sem þeir voru óvopnaðir, hafði eng inn á móti því. En þegar þeir komu, hafði stór, dökkur maður þrifið hníf af einum manna Eiríks og haldið honum að hálsi Vínónu. Hann hótaði að drepa hana, ef hon um yrði veitt mótstaða. Af lýsing- unni á manninum dró Eiríkur þá ályktun, að þetta hefði verið son- ur víkingahöfðingjans, sem skips- brotsmaðurinn talaði um. — Hvað gerði Sveinn? spurði Eiríkur. Vín- óna sagði, að mennirnir hefðu mátt velja á milli, hvort þeir vddu gerast sjóræningjar og fara með skipinu eða verða fluttir á land. Sveinn gaf sig fram til þess að fara, og Ormur var knúinn til þess. Nekkrir aðrir urðu eftir, en hinum var fleygt útbyrðis. Konurnar voru látnar í árabátinn. Eiríkur horfði á eftir skipinu með beiskju, ekki einungis vegna taps skipsins og gullsins, heldur einnig vegna svika Sveins, er hann hafði álitiö vin sinn. Eiríkur rak upp öskur og hljóp niður á ströndina. Ervin kom á móti honum og hrópaði, að Sveinn hefði svikið þá. Eiríki létti, er hann sá, að Vínóna, Astara, dverg urinn Pompom og flestir manna hans voru á ströndinni. Vínóna sagði nú frá því, sem gerzt hafði Tveir menn hefðu beðið um að fá um Vestur-Þýzkaland og Helgi Hallgrímsson ritar um sambýli sveppa og trjáa. Haukur Ragnars son á tvær greinar í ritinu, um bil milli plantna við gróðursetn- ingu og sitkalúsina. Skógræktar- stjóri skýrir frá starfi Skógrækt- ar ríkisins x fyrra og Snor.ri Sig- urðsson frá störfum skógræktar- félaganna í hittiðfyrra. Greint er frá fundahöldum skógræktar- manna og reikningum skógrækt- arinnar, og margt fleira er í rit- inu. Út er komlð blað Kvenréttindafé- lags íslands, 19. júní 1962. Efni í blaðinu er: Látra-Björg (Guðrún P. Helgadóttir); Sigríður J. Magn ússon segir frá írlandsför; Ása Jónsdóttir ræðir um afbrýðisemi barna; viðtal er við Ingunni Bjarnadóttur í Hveragerði; Katrín Árnadóttir skrifar um ull arvinnu; Ólánsmerkið (Líney Jó- hannesdóttir); Orlofsmál kvenna (Herdís Ásgeirsdóttir); Nýjar leið- ir, viðtöl við nokkrar úr kvenþjóð inni, sem hafa valið sér mismun- andi atvinnustörf; í opnunni sýn- ir Kristín Guðmundsdóttid híbýla fræðingur breytilegan stíl rúma, allt frá árinu 1500 til dagsins í dag. Fleira efni er í blaðinu. Á forsíðunni er mynd af ráðhús- teppi því, sem kvenfélög í Reykja vik gáfu Reykjavíkurborg 18. ág- ar hátign. Þeir bíða eftir „vinnumiðluninni". En — Höfðingjarnir úr fjöllunum og frá hvar er varningurinn? eyðimörkinni eru komnir hér saman. — Á leiðinni hingað. í dag er sunnudagurisin 17. júní (ísland lýð> veldi 1944). ÞjótShátiðadagur Islendinga Tungl í hásuðri kl. 0.28 Árdegisflæði kl. 4,45. HeiLsugæzla Slysavarðstofan ' Heilsuverndar stöðinm er opin allan sólarhring inn - Næturlæknlr kl 18—8 — Sími 15030 Næturvörður vikuna 16.—23. júní er í Llyfjabúðinni Iðunn. Holtsapútek og Garðsap6*ek opln virka daga kl 9—19. laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 16.—23. júní er Páll Garðar Ólafsson, sími 50126. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: — Sími ^1336 Keflavik: Næturlæknir 17. júní er Björn Sigurðsson. Næturlækn- ir 18. júní er Guðjón Klemenzson. Gestamótið að Hótel Borg n.k. mánudagskvöld hefst kl. 20,30. — Ölium er frjáls aðgangur á með- an húsrúm leyfir. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. — Þjóö- ræknisfélagið. Kvenréttíndafélag íslands: — 19. júní-fagnaður félagsins verður , Silfurtunglinu kl. 8,30 e.h. á þriðjudagskvöldið. — Dagskrá: Ræða, upplestur og einsöngur. — Félagskonur fjölmennið og takið með kkur gesti. Frá Styrktarfélagi vangefinna: — Félagskonur fara í kynnisför að Sólheimum ' Grímsnesi sunnudag inn j"ní. — Þátttaka tilkynn- ist á -krifstofu félagsins fyrir 15. Vestur-lslendingar. Munið gesta- mótið að Hótel Borg næstkom- andi mánudagskvöld kl. 20,30. — Þjóðræknisfélagið. Þessari hógværu spurningu veltir Gísli H. Erlendsson fyrir sér: Ætli það verði enn á ný örlog vona minna að drukkna einhvern daginn i djúpi augna þinna? I dag verða gefin saman í hjóna- band í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Annie — Jo E. Yates, Hlinois, og Sigvaldi Sigurgeirsson, stud. jur. Heimili þeirra verður að Hrinbraut 65. Pennavinir 14 ára sænska stúlku langar að komast í bréfasamband við ís- lenzkar stúlkur og drengi á aldr- inum 13—15 ára. Er hún áhuga- söm fyrir öllu, er gerir lífið fag- urt. Hún safnar einnig frímerkj- Uir. Hún skrifar á ensku og nafn hennar og heimilisfang er: Ber- ith Mattsson, Lidköpingsvagen 57, Jolianneshov, Stockholm, Sweden. B/öð og tímarit Út er komið ársrit Skógræktarfé- lags íslands 1962. Hákon Bjarna- son, skógræktarstjóri, ritar for- málsorð og getur þess, að ritið kemur nú út í 28. sinn. Af efni ritsins má nefna grein eftir Rog- er R. Robinson um Alaska og ís- land og smávegis um Alasakaösp. Hákon Bjarnason segir frá ferð s — Nú skal ég gera út af við þessa slettireku! Ör kemur fljúgandi og lendir í baki Slims. FréttatilkyrLningar 10 TÍMINN, sunnudaginn 17. júní 1962

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.