Tíminn - 23.06.1962, Page 1

Tíminn - 23.06.1962, Page 1
í næsta blaði birtist viðtal við Halldór Pétursson á Snælandi, eri hann er manna fróðastur um steina og þeirrá aðskiljanlegu náttúru. Grein er um fyrstu þjóðfélagsbyltingu, sem sögur greina frá. Þessi bvlting átti sér stað fyr- ir 4000 árum, ríkir urðu fátækir og fátækir ríkir, almúginn tók í sínar hendur stjórnaraðsetur faraóins og setti hann af, þjófar og ræningjar óðu uppi og enginn var óhultur um líf sitt og limi. Ennfremur er grein um höfrunga í blaðinu, en rannsóknir vísindamanna hafa mjög beinzt að þeim undanfarin ár, og hafa þeir uppgötvað margt furðulegt í lifnaðarháttum þessara „einu vina mannanna í hafinu“. Margt fleira er í blaðinu til skemmtunar og fróðleiks. ' . Munið að tilkynna vanskil á blaðinu í síma 12323 fyrir kl. 6. Afgreiðsla, auglýs- ingar og gjaldkeri Tímans er í Bankasfræfi 7 NTB—París, 22. júní. Raol Salan, fyrrverandi hers! í sagði í bréfi til franskra blaða dag, að hann viðurkenndi geirsborg þann 17. júní s.l. Þá skoraði Salan á OAS-menn í Þessi unga stúlka er ein þeirra ungiinga, sem voru svo Heppnir aS fá vinnu aS skóla loknum. (Ljósmynd: TÍMINN, GE). höfðingi og aðalforsprakki fullkomlega friðarsamninginn, Oran og Bone að hætta hryðju OAS-samtakanna í Alsir, sem 1 nú situr í fangelsi í París, sem þjóðernishreyfing Serkja og OAS gerðu með sér í Al- verkum og framfylgja sættar- gerðinni. UNGLINGAR FÁ „Ég er þeirrar skoðunar, að atvinnumál unglinga hér í Reykjavík séu þegar orðið mikið vandamál og geti þá hvenær sem er leitt til hreinna vandræða. Á ég ekki aðeins við það, að mjög erfitt virðist vera að fá atvinnu fyrir þessa unglinga, hefdur hitt ekki sið- ur, að sum þau störf, sem þeir vinna við að sumrinu, eru þannig, að þau eru alls ekki við hæfi óharðnaðra unglinga og ekki forsvaranlegt að láta þá vinna slík störf." Kristján Benediktsson fylgdi með þessum orðum úr hlaði, á borgarstjórnarfundi í fyrrakvöld, tillögu um gagngerðar aðgerðir i atvinnumálum unglinga. Borgar- stjórn samþykkti með atkvæðum allra fulltrúanna, ag vísa tillögu Kristjáns til Borgarráðs og ann- arrar umræðu i borgarstjórn. Til- laga Kristjáns var svo hljóðandi: „Borgarstjórn felur Ráðningar- stofu Reykjavíkurborgar að kanna, hve margir unglingar á aldrinum 12—15 ára hafa ekki komizt í atvinnu nú í sumar. Felur borgarstjórnin borgar- stjóra og borgarráði að gera nauð synlegar ráðstafanir til úrbóta, svo ag atvinnulausum unglingum verði tryggð verkefni vig hagnýt störf. Jafnframt samþykkir borgar- stjórn að kjósa þrjá fulltrúa úr sínum hópi, sem ásamt borgar- verkfræðingi og forstöðumanni Vinnuskóla Reykjavíkur athugi og geri tillögur um, hvernig at- vinnumálum unglinga yfir sumar- tímann verði bezt hagað í fram- tíðinni. Skal nefndin leggja til- lögur sínar fyrir borgarstjórn eigi síðar en í febrúar 1963.“ Kristján minntist í greinargerg Framhald á 15. siðu. SPÓLURNAR EKKI TIL í gær svaraði framleið- andi spennisins, sem bilaði í Áburðarverksmiðjunni. Spólur eins og þær, sem brunnu, eru ekki til og verð ur að smiða þær, ef við- gerð tekst ekki. Sérfræðing ur frá framleiðanda er vænt anlegur hingað á sunnudags Framhald á 15. síðu. Salan biður OAS baráttunni Á borgarstjórnarfundi í j að hún viSurkenni, aS hér hafi fyrrakvöld báru fullfrúar Al- 0rðið á alvarleg mistök. þýðubandalagsins fram tillögu áttur um ogsstjórn um, að borgarstjórnin harmi málsmeðferðina í kosningum til stjórnar Sogsvirkjunarinn- ar, er fyrri kosning var ógilt og önnur látin fara fram, og i Alfreð Gíslason fylgdi tillögunni úr hlaði, en borgarstjóri varð fyr- ir svörum af hálfu borgarstjórnar- meirihlutans. Óskar Hallgrímsson átti líka innlegg í umræðurnar, en hann fullvissaði menn um, að það hefði örugglega ekki verið fyrir- rennari hans af hálfu Alþýðuflokks ins í borgarstjórn, Magnús Ást- marsson, sem lagði úrslitaatkvæð- ið við að koma Einari Olgeirssyni í Sogsstjórn. Fulltrúar Framsóknarflokksins í borgarstjórn tóku ekki þátt í at- kvæðagreiðslunni um tillögu fuxl- trúa Alþýðubandalagsins, bg ósk- uðu eftirfarandi bókað: „Þar scm tillaga þessi lýtur að málsmeðferð fyrrverandi borgarstjómar og þar sem félagsmálaráðuneytið hefur ó- tvírætt skorið úr málinu á þann hátt að halda í heiðri hinum leyni- lega kosningarétti og hrundið seinni kosningunni sem lögleysu, sjáum við ekki ástæðu til nýrrar á- Framhald á 15. síðu. í bréfinu er enn fremur áskorun til allra manna af evrópskum upp- run í Alsír, allt frá Bone til Oran, um, að taka nú höndum saman við Serki um upi-byggingu landsins og tryggja > elfer' þess í framtíðinni í samvinnu við Frakkland. Bréf þetta sendi Salan til franskra blaða frá klefa sínum í Fresnes-fangelsinu, skammt fyrir sunnan París, þar sem hann af- plán_, nú ævilangan fangelsisdóm, m.a. fyrir þátttöku sína í starf- semi OAS-hreyfingarinnar. í bréfi sínu undirstrikar Salan, að. hann styðji fullkomlega þá á- kvörðun vina sinna, sem störfuðu við hlið hans fyrir tveim mánuðmn, að hætta nú baráttunni og hefja nýtt líf í Alsír. Salan segir, að atburðuri.an 17. júní síðastliðinn hafi valdið því, að hann rauf þögn sína. Eg hef barizt gegn mörgum Alsír búum í þeim tilgangi að tryggja (Framh S 15. 6fðu). , \ I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.