Tíminn - 23.06.1962, Qupperneq 2

Tíminn - 23.06.1962, Qupperneq 2
SVAFlMÁNUÐ VFGNA BÁRDOT Og þaS var mikiS verk aS þvo upp allar bjórkrukkurnar. Læknar létu Marilyn Monroe sofa í tvær vikur í fyrra, til a3 lækna tauga- spenning hennar í sambandi við skilnaS hennar og Arth- urs Millers. EiginmaSur Brigitte Bardots, Jaques Charrier fékk mánaSar svefn af því aS ástarsenur hennar í kvikmyndum, gerSu hann svo afbrýSissaman, aS hann æddi um og hótaSi morSi og sjálfsmorSi. Og Francoise í ráShússkjallaranum í Munchen var á dögunum glatf á hjalla og bjórinn flóSi í stríöum straumum. Borgar- stjórnin var aS óska sjálfri sér til hamingju meS aS hafa sloppiS vel út úr leiSrinda- máli. í borginni hafði nefnilega áð- ur fyrr staðið stytta af bæjerska kanzlaranum Aloysius Wiguldus Kreittmayer, sem dó fyrir 172 árum. En eins og fleiri höfðingj- ar komst kanzlarinn ekki hjá því að leggja sitt af mörkum til heimsstyrjaldar. Hitlers. Hann var bftétidur upp og notaður í fallbyssur og sprengjur. Nína og Friö- rik fyrir rétt Danska söngparið Nína og Friðrik eiga nú í málaferlum í London. Umboðsmaðui’ einn, Sol- omon að nafni hefur stefnt þeim fyrir samningsrof. Hann heldur því fram, að þau hafi gert munn- legan samning við sig, að hann Þegar Miinchen svo hólt upp á 800 ára afmæli sitt árið 1958, byrjuðu menn að sakna Kreitt- mayers,.gvo að borgai’stiórnin fól myndhöggvaranum Álexander Fischer að reisa honum nýjan minnisvárða. Kreittmayer er nefnilega frægur fyrir endurbæt- ur á réttarfari Bæjaralands. Fischer tók þegar til starfa og útkoman varð geysimikil stytta, sem íhaldssamari mönnum þótti hræð'ileg og hneykslanleg, en aðr- ir voru mjög ánægðir með. En það hafði gleymzt að taka tillit til Mannréttindafélagsins í Miinchen, sem starfar af miklum þrótti. Þar hafði einhver sögu- fróður maður grafið það upp, að mikilvægasta „réttarbót" Kreitt- mayers hafi verið að taka upp pyndingar að nýju við yfirheyrsl- ur. Þá kom og í ljós, að hann hafði staðig fypir síðasta galdra- rpálmu .i Munchen árið 1775, og 1100 manns voru höggnir'að af- stöðnum pyndingum ’í kanzlara- tið hans. Félagínu tókst að gera úr þessu hitamál. Og svo fór að Miinchen- búar hvorki kærðu sig um að eiga eða sjá styttina. En þá blandaði sér í málið sveitaprest- ur frá Offenstetten, þar sem Kreittmayer átti sumarhöll og hann liggur grafinn. Presturinn kvaðst fús til að ieyfa að reisa styttuna á torgi þorpsins, þann- ig að sá gamli hefði yfirsýn yfir höll sína og gröf. Borgarstjórnin í Mtinchen var Framhald á 13. síðu ■. Sagan svaf í tíu daga og gleymdi öllum bílum og æsi- lífi . . . Svefn án svefnlyfja er kjörorð þessarar læknisað'ferðar, sem hvílir á stórkostlegri nýrri tækni, sem getur valdið svefni í allt að því sex mánuði. Taugaveikluð leikkona fær ávaxtasafa í glasi og læknir fyll- ir sprautu með eimuðu vatni. Um leið og hann stingur nálinni í handlegg sjúklingsins, ýtir hjúkrunarkonan á hnapp. Grænn lampi við rúmendann byrjar að blíkka reglulega, og áður en mínúta er liðin er sjúklingur- inn sofnaður. Ellegar það er milljónamæring ur með magaveiki. Honum er gefin einhver gagnslaus sprauta, og um leið heyrist hljóðið af regni, sem fellur á stéttina, þótt úti skíni sólin í heiði. Hjúkrun- arkonan hefur sett regnvélina á, og sjúklingurinn sofnar. Mild ljós, róandi tónar, ilm- vötn, talandi af plötum, einstöku sinnum svefntöflur, en oftast gagnlausar sprautur og vatn, þetta eru þau tæki, sem notuð eru til að koma værð yfir sjúk- linginn. Árangurinn verður svefn allt að tuttugu tíma á sólarhring dögum, vikum og jafnvel mán- uðum saman. Þessi aðferð byggist á rann- sóknum svisspeska prófessorsins Pavlov. Hannv hringdi bjöllu, . hvert , sinn sem har.n gaf hund- um sínum að cta. og þar að kom, að . . meltingarfæri hundanna byrjuðu að starfa, þegar í bjöll- unni heyrðist, jafnvel þótt eng- inn væri- maturinn. í svefnsjúkrahúsunum, sem nú eru risin upp í Bandaríkjunum, Rússlandi, Frakklandi og Þýzka- landi, er á svipaðan hátt tengt saman gervis-vefnlyf og róandi hljóð eða lykt, sem er valið í sanyæmi við persónuleika sjúk- lingsins. Og fyrir bragðið fellur hann í djúpan svefn og sefur lengi, og vaknar endurnærður til lífsins aftur, laus við tauga- spenninginn og þreytuna. a // skyldi ásamt John nokkrum Coast sjá um og standa fyrir öllum ráðningum þeirra, hvar sem er í heiminum. Nú telur hann, að sönghjúin hafi rofið samninginn, og krefst þess að fá greidda tvo þriðjuhluta af ver^ju- legum umboðsmannalaunum, sem eru 10% af tekjunum, vegna þeirra ráð'ninga, sem hann tel- ur sig hafa útvegað þeim. Um leið hefur Solomon stefnt John Coast, sem nú er einn umboðs- maður Nínu og Friðriks. Bréfstúfur utan af landi; „KÆRI TÍMI. ÞaS eru nöldurskjóS- ur úti á landi eins og I Reykjavík. VIS erum hérna nokkrar saman komnar og langar aS nöldra svo- lítlS. ViS erum til dæmis öskuvond ar út í þaö, aS okkur hérna upp I afdölunum gefst enginn kostur á, hvorkl aS sjá né heyra leikrit þaS, sem ÞjóSleikhúsiS er búið aS sýna fyrir fullu húsi í vetur. ViS höfum enga hentugleika á aS fljúga til Reykjavíkur og sjá „Skugga-Svein", þennan góSkunn- ingja allrar þjóSarinnar. En gæti ekkl blessaS ríkisútvarpiS okkar lofaS okkur aS heyra þetta ágæta verk? VI3, vitum aS vísu aS ,,Skugga-Sveinn" kom í útvarpinu áriS 1954, en þaS er nú orSiS nokk uS síSan og við heyrum ekki bet- ur en ú'tvarpiS sé meS styttra millibil á ýmsum leikritum, sem eikki eru öll lögS til jafns viS Skugga-Svein gamla. ViS leyfum okkur aS búast við aS fá aS heyra leikritiS á jólun- um, en ekki varS svo, en þó vor- um viS mikiS ánægSar meS jóla- leikritið, þaS skal viSurkennt, svo lifSum viS í góSri von og trú fram á páska, en þá brugSust allar von ir og viS urSum svo vondar, aS viS ákváðum aS skrifa þetta bréf. Margt gætum viS tínt fleira, sem ergir skapiS, en þetta verSur látiS nægja aS sinni. 10 nöldurskjóSur." Bréf um Sjúkrasamlag Reykjavíkur: „EÍNS OG GETIO hefur veriö um i dagblöðum, er nú fyrirhugaS aS tryggingarsvæSi Sjúkrasamlags Reykjavíkur verSi stækkaS nú á næstunni, þannig aS þaS nái yfir allt lögsagnarumdæmi Reykjavík- ur. Hefur þetta náSst fram m. a. fyrir atbeina Framfarafélags Sel- áss og Árbæjarbletta. Hefur stjórn þess taliS aS þeim meSlimum fé- lagsins, sem skyldastir hafa veriS til þess aS vera í sjúkrasamlagí Mosfellssveitar, væri mismunaS í sjúkrasamlagsmálum, miSaS viS aSra Reykvíkinga. Þessi breyting er þó ekki gerS skilyrSislaust, þar feem, samkv. samningi S.R. viS L.R., gert er ráS fyrir aS þessir væntanlegu nýju meSllmir S.R. fái úr takmörkuS- um læknafjölda aS velja, og auk þess greiSa tvöfalt hærra vitjun- argjald til lækna sinna, heldur en aSrir meSlimir S.R. Stjórn F.S.Á. telur aS meS þessu sé enn þá éinu sinni gengio á rétt ibúa þessa úthverfis Reykja- víkur, sem hún telur aS eigi aS njóta sömu réttinda meS sömu kjörum og aSrir Reykvíkingar. — Þann 7. þ.m. var haldinn almenn- ur fundu. S.R. ásamt fulltrúum frá S.M. og L.R., sem gestum fund arins. Á þessum fundi var eftir- farandi ályktun samþ. meS sam- hljóSa atkv.: „Almennur fundur haldinn aS tilhlutan Framfarafélags Seláss og Árbæjarbletta, 7. júní 1962, meS þeim meSlimum sjúkrasamlags Mosfellssveitar, sem búa í lög- sagnarumdæmi Reykjavíkur, fagna væntanlegri útfærslu á umrá'ða- svæSi Sjúkrasamlags Reykjavíkur. Fundurinn mótmælir því ákvæSi í samningi Sjúkrasamlags Reykjavík ur viS læknafélag Reykjavíkur, þar sem segir aS þessir ibúar Reykjavíkur skuli greiSa 100% hærra vitjunargjald til lækna sinna heldur en aSrir meSlimir Sjúkrasamlags Reykjavíkur. Óskar fundurinn. eindregiS eft ir aS Sjúkrasamllag Reykjavíkur létti þessu aukagjaldi af þessum væntanlegum meSlimum sínum." . H.S." Hversu örðugt sem möunum gengur aS fara eftir kenningu heilagrar ritningar um það, að vinstri höndin skuli ekki vita, hvað sú hægri gjörir, er hitt víst, aS vinstri síSa Morgunblaðs ins veit ekki alltaf, hvað stend- ur á þeirri hægri. Á hægri síðu í MorgunblaS- inu 19. júní s.l. er ræða for- sætisráðlierrans, þar sem hann í krafti lífsreynslu sinnar og þekkingar, reynir aS ksnna flokksbræðrum sínum og öðrum landsmönnum, að þeim beri að Ieggja niður þras og ríg og „Iæra að umgangast hver ann- an rneð siðsemi og góðvild“. Á vinstri síðu, gegnt hinni, segir, að Erlendur Einarsson, forstjóm Sambandsins, hafi í ársskýrslu sinni farið með „vís- vitandi ósannindi" í umsögn um vinnudeilurnar í fyrra, tekið þátt í „pólitískri eyðileggingar- starfsemi", „gert svikasamn- inga“ og unnið skemmdarverk gagnvart þjóðfélaginu. Öll þjóðin veit, að þegar Vinnuveitendasamband íslands seint og síðar meir lét tilleiðast að bjóða 3% kauphækkun í vinnudeilunum 1961, var því þröngvað til þess. Það er því sannleikur, sem forstjórinn seg- ir í skýrslu sinni, að Vinnu- vcitendasambandið hafði tekið þá afstöðu að vera á móti nokkr um breytingum á Iaunum. Þegar tillaga sáttasemjara kom fram um 6% launaliækkun strax og 4% hækkun að ári og von í 3% til viðbótar eftir tvö ár, ef ekki yrði þá búið áð segj,a samningum up.p, var hún felld bæði af yinnuveitendum og verkamönnum. Af 13 félög- um vinnuveitenda, sem greiddu atkvæði um tillöguna, voru 9, sem felldu hana, 2 samþykktu hana. Vinnumálasamband sam- vinnufélaganna greiddi atkvæði r.ieð henni. Samvinnufélögin höfðu gert það, sem í þeirra valdi stóð, til þess að reyna að koma í veg fyrir vinnustöðvun og leysa verkíallið þegar í byrjun. Eft- ir nð tillaga sáttasemjara hafði veri'ð felld Iá ekkert fyrir nema hörkulegt og langt verkfall. Allt bendir til, að það hefði valdið óbætanlegu tjóni, ef samvinnu- félögin hefðu nú ekki gripiS til sinna ráða og bjargað málinu. ‘ Það er hætt við, að illa gangi að koma mönnum í skilnlng um það, að leiðtogar samvinnufé- laganna hafi í þessum efnum unnið skemmdarverk, setið á svikráðum og tekið þátt í „póli- tískri eyðileggingarstarfseml". Það g.erir að vísu ekki for- stjóra Sambandsins neitt til, þótt litlir karlar segi hann fara með vísvitandi ósannindi. Esi leiðari Morgunblaðsins 19. júní sannar svo ekki verður um villzt, að vinstri síðu þess blaðs er mikil þörf á að lesa þá hægri. PHJ. MiíatJ vitJ útbreitJslu og auglýsingavertJ er hagkvæmast atJ aug- lýsa í Tímanum Tíminn T í M I N N, laugardagurinn 23. júní 1962. - , * / 1 1 1 I I I ( I I 1 i I f i ■ : í . rf I 1 > t

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.