Tíminn - 23.06.1962, Side 10
neiikir unglingar á vegum fé-
lagsins ásamt fararstjóra og farð-
uðust víða um landið. 10 íslenzk
börn í>2 fararstjóri dvöldu í mán
uð í Tékxóslóvakíu og nrt er hÓD
ur að fara þangaó sömu erinda.
Er þetta fjórða sumarið í röð
sem félagið sendii fiokk unglr.t.ea
til TékK isióvakíu. - Þá gekkst
féalgið 'yrtc sýningu á téK>knshiri
málaralist í Ásmundarsal á s.I.
sumri. Vakti hún athyglj og var
fjölsótt. — Með tilstyrk íslenzkra
Útgefenda sendi félagið á árinu
eins og oft áður það helzta sem
út hafði komið af markverðum
íslenzkum bókum til háskóla og
stofnana í Tékkóslóvakíu, en þar
er nú þýtt allmikið af íslenzkum
bókmenntum fornum og nýjum
beint úr íslenzku. T.d. er Edda
nýkomin þar út og nokkrar sög
ur eftir unga íslenzka höfunda.
— Enn fremur sýndi félagið
nokkrar tékkneskar kvikmyndir
á árinu og héit samkomur. —
í stjórn voru kosnir: Björn Þor-
steinsson sagnfræðingur fcwmað
ur; Ægir Ólafsson forstjóri, rit-
ari; Björn Svanbergsson, skrif-
stofustjóri, gjaldkeri og meðstj.
þau Vera Ólafsson frú og Kol-
beinn Jónsson gjaldkeri.
ráðherra ísrael, frú Goldu Meir
og utanríkisráðherra Kóreu, hr.
Chi Cuk-shin, enn fremur frá
sendiherrum Finnlands, Portú-
gals og Spánar, sem aðsetur hafa
í Osló og frá ræðismonni íslands
í Genf.
Gjafir til Sjúkrahúss Akraness. —
í tilefni af 10 ára afmæli Sjúkra-
húss Akraníss 4. júní s.l. bárust
sjúkrahúsinu eftirtaldar gjafir:
Frá Kvennadeild Slysavarnafelags
Akraness kr. 10.000,00, frá Kven
féiagi Akraness kr. 30.000,00, frá
Margréti og Grími M. Björns-
syni, tannlækni, kr. 5.000,00, frá
Magnúsi Halldórssyni kr. 6.000,-,
og frá Agötu Þorleifsdóttur kr.
2.000,00 til minningar um mann
hennar, Bjarna Oddsson. Enn
fremur gaf frú Ása Finsen blaðið
„Akranes" frá upphafi og „Sögu
Akraness” I. og H. bindi til minn-
ingar um mann sinn, Ólaf B.
Björnsson. — Fyrir hönd sjúkra-
hússins færi ég beztu þakkir fyr-
ir þessar mvndarlegu gjafir. —
Bjarni Th. Guðmundsson ráðsmað
ur.
Aðalfundur Tékknesk-íslenzka fé
lagsins var haldinn föstudaginn
8. júní s.l. Formaður félagsins,
Björn Þorsteinsson sagnfræöing-
ur, fiutti skýrslu um' störf fé-
lagsins. — Á síðasta ári höfðu
gagnkvæmar heimsóknir tékk-
neskra og íslenzkra unglinga átt
sér stað. Hér dvöldust 5 tékk-
staða- og GarSasókn: Messa í
Bessastaðakirkju ki. 2. £r. Garð-
ar Þorsteinsson.
Neskirkja. Engin messa sunnudag
vegna fjarveru sóknarprests úr
bænum þann dag. — Fríkirkjan
í Hafnarfirði. Messa kl. 10.30
tath. breyttan messutíma). 1:.
Kjristinn Stelinsson. Hallcrims-
kirkja. Messa kl'. 11 f.h. Sr. Sig-
urjón Þ. Árnason. Dómkirkjan:
Messa ki 11. Sr. Óskar Þorláks-
son. Elliheimilið. Guðsþjónusta
kl. 10 árd. Heimilispresturinn. —
Langholtspresfakall. Messa kl. 11
f.h. Sr. Árelíus Níelsson. Háteigs
prestakall. Messa í hátíðasal Sjó
mannaslkólans kl. 11. Sr. Jón
Þorvarðsson. Laugarneskirkja:
Messa kl'. 11 f.h. Sr. Lárus Hall-
dórsson, predikar. Sr. Garðar
Svavarsson.
Kirkja óháða safnaðarlns. Messa
kl. 11 árd. Sr. Jón Árni Sigurðs-
son í Grindavík predikar, — S-r.
Emil Björnsson.
I dag @r ðaugardagur<
inn 23. júní. Eidríðar
messa.
Tungl í hásuðri kl. 5.08.
Árdegisháflæður kl. 9.14.
Ferðafélag (slands fer 9 daga
skemmtiferð í Herðubreiðarlind
ir og Öskju. Lagt verður af stað
á laugardagsmorguninn 30. júní
kl. 8, og ekið þjóðleiðina norður,
um Mývatnsöræfi suður í Herðíi-
breiðarlindir, en þaðan til Öskju
og eldstöðvarnar skoðaðar. Geng
ið á Herðubreið ef veður leyfir.
Á bakaleið ekið að Dettifossi, i
Ásbyrgi, til Hljóðakletta og í
Hólmatungur. Auk þess komið
við á helztu merkisstöðum á
heimleið. Upplýsingar i skrifstofu
félagsins Túngötu 5. Farmiðar
sóttir fyrir 26. júní.
Kvennadeild Slysavarnarfélagsins
í Reykjavík fer í skemmtiferð,
mánudaginn 25. júní, með konum
úr S.V.D. á ísafirði. Farið verður
að Gullfossi og Geysi, Laugar-
vatni og Skálholti um Þingvelii.
— Allar upplýsingar í verzlun
Gunnþórunnar Halldórsdóttur,
sími 13491.
Slysavarðstofan < Heilsuverndar
stöðinm er opin allan sólarhring
inn - Næturlæknir kl 18—8 -
Slmi 15030
Næturvörður vikuna 23.—30. júní
er í Vesturbæjarapóteki.
Holtsapótek og Garðsapö’ek opin
virka daga kl 9—19 laugardaga
frá kl 9—16 og sunnudaga kl
Neyðarvaktin, sími 11510, hvern
virkan dag, nema laugardqga. kl
Hafnarfjörður. Næturlæknir vik
una 23—30. júní er Kristján Jó-
hannesson, sími 50056.
Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: -
Sími .1336
Keflavík. Næturlæknir 23. júní
er Guðjón Klemenzson.
Á ferð í haustþoku og náttmyrkri
orti H.iörleifur Kristinsson á
Gilsbakka í Skagafirði:
Dags er glæta þrotin þá
þokan vætir kinnar.
Skjóna fætur skripla á
skuggum næturinnar.
Frá u'tanríkisráðuneytinu. — í
tilefni þjóðhátíðarinnar bárust
utanríkisráðherra heillaóska-
skeyti frá utanríkisráðh. Brazilíu,
herra Santiago Dantas; utanríkis-
Fríkirkjan: Messa kl. 2. Sr. Þor.
leifur Kristmundsson messar. Sr.
Þorsteinn Björnsson. — Bessa-
Loftleiðir h.f.: Laugardaginn 23.
júní er Leifur Eiríksson væntan
legur frá N.Y. kl. 10.10, fer til
I.uxemburg kl. 11,30. Kemur til
baka frá Luxemborg kl. 03,00. fer
til N.Y. kl. 4,30. Eiríkur rauði er
væntanlegur frá Hamborg, Kaup
mannahöfn og Gautaborg kl.
22.00. Fer til N.Y. kl. 23.30.
Flugfélag íslands h.f.: Millilanda-
flug: Gullfaxi fer til Glasg. og
Kaupmannahafnar kl. 8,00 í dag.
Væntanlegur aftur til Rvíkur kl.
22.40 í kvöld. Flugvélin fer til
Glasg. og Kaupmannahafnar kl.
8,00 í fyrramálið. Hrimfaxi fer til
Bergen, Oslóar, Kaupmannahafn-
ar ,og Hamborgar kl. 10,30 í dag.
Væntanlegur aftur til Rvíkur kl.
17,20 á morgun. Innanlandsflug:
í DAG er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Hornafjarðar, ísafjarðar, Sauðár
króks, Skógasands og Vestmanna
eyja (2 ferðir). — Á MORGUN
er áætlað að fljúga til Akureyrar
(2 ferðir), Egilsstaða, Húsavikur,
ísafjarðar og Vestmannaeyja.
— Þú getur verið rólegur. Red er
í fangelsinu, og — mér þykir það leitt
— þar er hún Uka, fallega stúlkan, sem
ég átti stefnumót' við.
— Félagi jþinn fór fyrir skömmu.
Hann sagðist ætla ....
— Eg veit, hvert hann hefur farið.
— Þú gazt rétt til. Það var Red Riata
sem rændi bankann. ,
. — Gott. Þegar ég er búinn að fá méri
svohtla viðhót, kem ég með þér að ná
Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í
Reykjavík Arnarfell fer f dag frá
Þoriákshöfn áleiðis til Flekke-
fjord, og Haugasund. Jökulfell
fór í gær frá Keflavik áleiðis til
New York. Dísarfell kemur í dag
til Akraness. Litlafell er í oliu-
flutningum í Faxaflóa. Helgafell
fór 21 þ.m. frá Archangelsk á-
Halló! Eg er hér — í viðskipta-
í sambandi við
-r— . . . Þetta var allt og sumt, sem
hann sagði mér að segja. Hvað á ég nú
að segja?
uppboðið.
erindum,
Þú ert njósnari! Eg skýt þig.
Árabáturinn nálgaðist ströndina
óðfluga, og Eiríkur og félagar
hans reyndu að fela sig. Tveir
menn stukku á land. Annar þeirra
leit út til skipanna, en eitt þeirra
nálgaðist. — Þarna koma þeir,
sagði Sveinn, en sá var ma^ur-
inn. — Nú verðum við að koma
skipinu á flot. Svo komumst við
frá þeim. Það verður gaman að
sjá framan í Eirík, þegar við kom
um með gullið aftur. Þeir ýttu
fram skipinu, en er Sveinn ætlaði
að stökkva um borð, heyrði hann
hást öskur. Eiríkur og menn hans
voru komnir, og Hallfreðnr hafði
borið kennsl á Svein. — Huglausi
svikari, öskraði Hallfreður — og
hóf spjót sitt á loft. Sveinn gaf
frá sér vein og fleygði sér í hafið.
Hann hafði hlotið sár af spjóti
Hallfreðar.
F réttat'dkynningar
Lngar
10
/
T f M I N N, laugardagurinn 23. júní 1962,