Tíminn - 23.06.1962, Blaðsíða 15
Einar og Sogsstjórnin
Framhala ai 1 síðu
lyktunar, og tökum ekki þátt í at-
kvæðagreiðslu um þetta mál“.
Kristján Benediktsson gerði eft-
irfarandi greinarger'ð: „Það vir Sist
vera þægilegt fyrir Sjálfstæðis
menn að hafa Einar Olgeirsson í
stjórnum ýmissa fyrirtækja. Eink-
um kemur það sér vel, ef rekstur-
, inn er eitthvað vafasamur og gá-
lauslega farið með fjármuni. Mis-
fellur af slíku tagi eru lítið gagn-
rýndar í Þjóðviljanum, ef Eitiar
Olgeirsson situr í stjórnum slíkra
fyrirtækja. Nægir að benda á Sam-
eignarfélag Kveldúlfs og Iteykja-
víkurborgar um Faxa í þessu sam-
bandi. Það er löngu ljóst orðið, að
leyniþræðir liggja milli Sjálfstæð-
isflokksins og æðstaprests komm-
únista hér á landi, Einars Olgeirs-
sonar. Stundum er samvinna þess
ara aðila augljós eins og á síðast
Salan — OAS
Framhald af 1. síðu.
framtíðarstöðu Alsír sem hluta af
Frakklandi, en vonir mínar hafa
ekki orðið að veruleika, segir Sal-
an í bréfi sínu.
Frá Rocher Noir berast ,þær
fregnir, að bráðabirgðastjórnin, er
þar situr, hafi nú fallizt á, að .Ev-
rópumenn verði teknir í Force Lo-
cale, en í því lögregluliði hafa hing
að til einungis verið Serkir.
í Oran sprungu í dag fimm plast-
sprengjur fyrir utan háskólann þar
í borg, skömmu eftir að OAS-tor-
inginn Paul Gardy hafði flutt ræðu
um hina leynilegu útvarpsstöð
OAS-samtakanna.
í París voru í dag einnig marg-
ar plastsprengjur sprengdar, og
særðust sex verkamenn í spreng-
ingunum.
í ræðu sinni í Oran í dag sagði
Paul Gardy m.a., að vopnahlé milli
Serkja og OAS væri blekking ein.
Sagði Gardy, að OAS í Oran á-
skyldi sér rétt til að gera það, sem
þeim sýndist og hvatti hann Ieið-
tpga samtakanna til þess að gegna
áfram störfum sínum og fram-
kvæma það, sem samþykkt væri að
gera.
Þá hvatti Gardy Evrópumenn til
að flýja til Frakklands.
Vantar verknámsskóla
Framhald af 9. síðu.
alls konar hjálpartæki til að halda
jöfnum hita í húsakynnum eru
flókin tæki. Það má í raun og veru
segja, að útilokað er, að iðnnemi
geti fengið viðunandi kennslu í því
verklega hjá iðnmeistara, og því
þurfum við að koma upp verknáms
deild við Iðnskólann. Ekki einasta
fyrir iðnnema, heldur, ef vel á að
vera, Þka fyrir iðnsveina, sem vilja
verða meistarar í faginu. Ný efni
og tæki eru alltaf að bætast við
og ef við ekki lögum okkur eftir
aðstæðum, — erum við, liggur mér
við að segja, ekki menn til að setj-
ast á skólabekk til að læra, — þá
bregðumst við fólkinu, sem við er-
um að vinna fyrir. Vinnan verður
ekki ódýrasta uppsetning, heldur
tilraunastarfsemi og axarsköft. Iðn
aðarmenn skilja þetta margir hverj
ir og þetta eiga allir að skilja. Við
búum í köldu landi, þar sem stór-
um fúlgum er varið árlega til að
kynda upp íbúðir og vinnustaði.
Þjóðin á því mikið undir því, að
þeir, sem við þessi mál vinna, séu
tæknilega starfi sínu vaxnir, segir
Grímur Bjarnason að lokum. —
Tíminn þakkar hinum sextuga at-
hafnamanni fyrir viðtalið og færir
honum beztu afmælisóskir í til-
efni dagsins.
jg.
liðnum vetri, er Sjálfstæðismerm á
Alþingi tryggðu Einari Olgeirssyni
setu á þingi Norðurlandaráðs. —
Stundum er Feynt að dulbúa sam-
s.pil þessara aðila.
Kostulegur sjónleikur
Eg held, að nauðsynlegt sé að
hafa þessar staðreyndir í huga, ef
maður ætlar að skilja eðli eða U1
gang þessa kostulega sjónleiks
sem settur var á svið hér í þess-
um sal af fyrrverandi meirihluta
Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn
þegar kosning fór fram á þremur
mönnum í stjórn Sogsvirkjunarinn-
ar hinn 17. maí s.l.
«*•*
Sár leiðindi
Skrípaleikur þessi var raunar
strax afhjúpaður og hefur orðið
fyrrverandi meirihluta Sjálfstæðis-
flokksins til minnkunnar og án efa
til sárra leiðinda.
Það getur því ekki talizt nær-
gætnislegt af Alþýðubandalags-
mönnum hér í borgarstjórn að
launa alla fyrirhöfnina og um-
stangið, sem það kostaði sjálfstæð-
ismeirihlutann að koma Einari 01-
geirssyni í Sogsstjórn með því að
rifja málið hér unp með þessum til
löguflutningi. Þetta er mál fyrr-
verandi borgarstjórnar. Sem áhorf-
anda að sjónleiknum kemur mér
það þannig fyrir:
1) Sjálfstæðisflokkurinn vildi
koma Einari í Sogsstjórn.
2) Slíkt var ekki hægt, nema
einn hinna 10 borgarfulltrúa Sjálf
stæðisflokksins greiddi honum at-
kvæði.
3) Það lá Ijóst fyrir, eftir fyrri
kosninguna, að einn hinna 10 Sjálf
stæðismanna hafði kosið Einar 01
geirsson, og hann þannig á lögleg-
an hátt verið kosinn í Sogsstjórn.
4) Sjálfstæðismenn vissu, að
seinni kosningin var lögleysa, og
borgarstjóri vissi einnig, að Fé-
lagsmálaráðuneytið mundi úr-
skurða á þann veg, sem raun varð
á.
5) Seinni kosningin og tillaga
borgarstjóra um að leita úrskurð-
ar félagsmálaráðuneytisins var því
fyrirfram ákveðinn sjónleikur af
hálfu Sjálfstæðismanna, sem hugð-
ust með því láta líta svo út, að
kosning Einars hefði orðið fyrir!
mistök.
Að missa glæpinn
0) Þessi sjónleikpr var nauðsyn- [
legur til að geta talið almenningi'
trú um fram yfir kosningar, að
Sjálfstæðismenn væru hinir einu
sönnu musterisriddarar í barátt-
unni gegn kommúnistum, og fengið
fólk til að leggja trúnað á skrií
blaða þeirra um þjóðfylkingará-
form okkar Framsóknarmanna við
kommúnista.
7.) Allt tal Sjálfstæðismanna um
það, að einn hinna 10 fulltrúa
þeirra hafi ruglazt á listum og
greitt atkvæði á annan veg en
hann ætlaði er vægast sagt fjar-
stæða, og beinlínis móðgandi við
þessa borgarfullt’-úa.
Gamlir leyniþræðir
8) Alþýðubaridalagsipenn vilja á
hinn bóginn, eins og Sjálfstæðis-
menn, dylja sem mest leyniþræð-
ina, sem liggja milli Einars og
Sjálfstæðisflokksins. Af þeim sök
um þykjast þeír ekki skilja vinnu-
brögð Sjálfstæðismanna í þessu
máli. Af þeim sökum er þessi til-
laga nú eins konar lokaþáttur af
þeirra hálfu í sjónhverfingaleikn-
um, sem settur var upp til að dylja
opinberan stuðning Sjálfstæðis-
manna við að koma Eina'ri Olgeirs-
syni í eina trúnaðarstöðuna enn“.
Síldin
!''>-amhald af 16. síðu.
Síld viS
Vestmannaeyjum, 22.6.
Reynir VE fékk 800 tunnur af
síld fyrir vestan Eyjar á íimmta
daginn og la.ndaði í morgun. Síld-
in fór í bræðslu, og Reynir er
aftur farinn á veiðar. Eigendur
báisins eru Páll og Júlíus Ingi-
bergssynir í /Útvegslbændafélagi
Vestnamaeyja. Hringver fór
nor'ður t'il síldveiða I gær og
margir eru tilbúnir að halda af
sta'3. AUs rnunu 19 bátar héð'an
fara til síldveiða. — S.K.
Tunnur imdir
óveidda síld
Raufarhöfn, 22.6.
Hvert skipið af öðru hefur kom
ið hingað með salt og tunnur
undir óveidda síld, og á plönun-
um er mikill viðbúnaður.
Ekker skip hefur komið með
síld frá því að Seley kom hingað
á fimmtudaginn. Aflinn var flutt
Ur á bilum, enda er verksmiðjan
ekki búin til síldarmóttöku. Er
verið að ljúka við að lengja og
breikka löndunarbryggjuna og
verið að færa til þrjá krana. Einn
krani mundi geta landað eins og
nú er ástatt.
Hér hefur verið norðaustan-
strekkingur og kuldabræla, en í
dag sá til sólar I fyrsfa skipti í
vikunni. — H.H.
osið á Búnaðar-
mg á Suðuriandi
2. síðan
ekki seinn á sér að biggjá þetta
boð. Styttan, sem þegar er búin
að kosta 50 þúsund mörk, verð-
ur flutt til Offenstetten og reist
þar á kostnað Míinchenborgar.
Og til þess að heiður myndhöggv
arans bíði engan hnekki við það,
að styttan verður ekki reist í
stórborginni, heldur holað niður
í smáþorpi, hefur verið pöntuð
önnur stytta hjá honum, en þessu
sinni af dálitið mannúðlegra
stórmenni.
Allir eru sem sagt ánægðir, og
það er ástæðan til kátínunnar íj
ráðhússkjallaranum á dögunum. j
Nema ef vera skyldu að íbúarnir j
hristi einhverjir höfuðið, því það í
er þeirra að borga allan brús- j
ann. En slíkt er ekki vant að ‘
halda vöku fyrir bæjarfulltrúum
neins staðar í heiminum.
A morgun, sunnudag, fer fram
kosning fimm fulltrúa á búnaðar
þing á félags^væði Búnaðarsam-
bands Suðurlands. í kjöri eru tveir
listar, B-listi, borinn fram af Fram
sóknarmönnum í sambandinu, og
D-listi, borinn fram af Sjálfstæðis-
raönnum.
Á B-lista eru þessir menn:
1. Bjarni Bjarnason, Laugarvatni.
2. Klemenz Kristjánss., Sámsst.
3. Jón Gíslason Norðurhjálei.gu.
4. Hjalti Gestsson, Selfossi.
5. Stefán Runólfsson, Berustöðum.
6. Jón Helgason, Seglbúðum.
7. Þórarinn Sigurjónss., Laugard.
8. Jón Kristinsson, Lambey.
9. Ólafur Jónsson, Teygingalæk.
Spélurnar ekki til
Framhald at l siðu
kvöld og mun aðstoða við að
taka sundur spenninn og
gera við spólurnar, ef þaðj
reynist mögulegt, en það j
mun ef til vill reynt hér.
Áburðarframleiðslan er því[
fyrirsjáanlega stöðvuð enn:
um sinn.
dskjuhlíðin
Framhald af 16. síðu.
hvernig áttir liggja á þessum sljð-
um.
í reikningum borgarinnar sést,
að úr borgarsjóði hefur ekki verið
veitt neitt fé til skemmtigarðs-
framkvæmda í Öskjuhlíð síðustu ár
in, en eitthvað fé mun hafa runoið
frá Rafveitu Reykjavíkur til skóg-
ræktar og sléttunar í Öskjuhlíð.
Framhald af 12. síðu.
Tékkar komu langmest á óvart
af öllum liðunum. Sjálfir reiknuðu
þeir ekki með að komast í gegnum
undankeppnina, þar sem þeir lentu
í riðli með Brazilíu og Spáni. Átj-
án leikmenn voru því aðeins send-
ir til Chile, af 22 skráðum í keppn-
ina, og þegar liðið komst svo á-
fram í keppninni varð að senda
eftir þremur leikmönnum til við-
bótar. Nú höfum við íslendingar
verið svo heppnir að hafa að
minnsta-kosti séð sex af leikmönn-
um Tékka, sem léku í Ohile, keppa
hér á Melavellinum, m.a. hina frá-
bæru sóknarleikmenn Kadrapa og
Pospichal, sem voru meðal beztu
sóknarmanna heimsmeistarakeppn-
innar. Og við vissum því fyrir, að
Tékkar eiga góðum leikmönnum á
að skipa. En þó hafði víst engum
dreymt um það, að Tékkar kæmust
i úrslit.
Fyrir örfáum árum lentu Tókkar
gegn Dönum í Evrópukeppni lands-
liða og gerðu jafntefli í fýrri ieikn
um i Kaupmannahöfn með 2—2.
Síðari leiknum í Tékkóslóvakíu töp
uðu Danir hins vegar með 5—1 og
þótti víst tapið mikið. Tékkneska
íiðið var skipað nær sömu leik- i
mönnum og komust í úrslit í Chile j
og Danir geta því nú huggað sig j
við, að þeir töpuðu fyrir miklum;
meisturum, þótt hins vegar fvrri i
leikurinn sýni, að góð knattspyrna |
er leikin á Norðurlöndum, þrát.t j
fyrir, að beztu leikmennirmr eru
keyptir í raðir atvinnumanna —
ekki síður á íslandi en hinum Norð
urlöndunum.
En snúum okkur aftur að heims-
meistarakeppninni. Eitt leiðindaat
vik var í sambandi við úrslitaleik-
Inn. í undanúrslitum gegn Chile
var bezta leikmanni Brazilíu, GaiT-
íncha, vssað af leikvelli ásamt mið-
herja Ohile. Garrintíha fékk að
vera með í úrslitaleiknum, en mið-
herji Ohile ekki í keppninni um
þriðja sætið gegn Júgóslöfum, deg-
inum fyrir úrslitaleikinn. Þetta er
heldur óíþróttamannslegt, en eftir
því sem sagt er, var það forsætis-
rá'ffherra Brazilíu, sem sncri sér
til mótsstjórnarinnar og það um,
að 'Garrincha mætti leika, og móts
stjórnin féll fyrir því. En það ger-
ir málið ekki betra
IG.^Páll Diðriksson, Búrfelli.
Á D-listanum, lista Sjálfstæðis-
manna eru þessir menn: Sigurjón
Sigurðsson, Raftholti, Sigmundur
Sigurðsson, Syðra-Langholti, Sig
geir Björnsson, Holti, Lárus Ág
Gíslason, Miðhúsum, Einar Gests
son, Hæli, Gísli Skaftason, Lækjar
bakka, Sigurður S. Haukdal, Berg
þórshvoli, Einar Eiríksson, Mikla
holtshelli, Gunnar Sigurðsson
Seljatungu, Páll Björgvinsson,
Efra-Hvoli.
Heimsmet
Framhaid af bls. 12.
tilraun og ef ég verð sá eini, sem
kemst yfir 4,70, skal ráin verða
færg rakleitt upp í 5 metra.
Eg vil ekki segja neitt ákveðið
um það, hve hátt muni vera hægt
að stökkva á stöng, sagði Nikula,
aðspurð,ur, en alla vega hlýtur að
vera hægt að komast eitthvað yf-
ir 5 metrana.
Nikula, sem er leikfimikennari,
er fæddur með íþróttahæfileikann,
ef svo má segja, því að faðir hans
var á sínum yngri árum einn bezti
millivegalengdahlaupari Finna.
Unglingar fá ekki vínnu
Frai. hald af 1. síðu.
sinni nokkuð á nauðsyn þess, að
unglingar hafi næg verkefni við
að glíma að sumrinu. Benti hann
á hina athyglisverðu staðreynd,
ag strax og skólum lýkur á vorin,
koma afbrotin eins og skriða, sem
síðan dregur úr fram eftir sumri
og hausti. x
Síðast liðið vor var mjög erfitt
að koma unglingum í vinnu, sagði
Kri'Stján, og núna í vor virðist
atvinnuástand u. unglinga mjög
slæmt. Ráðningarstofa landbún-
aðarins hefur fengig i vor 500
umsóknir á móti 280 í fyrra, en
hefur ekki getag sinnt nema 170
af þessum 500. Færbi Kristján
ýmis önnur dæmi um þetta
vandræöaástand.
Kristján saggi, ag þag væri
mjög fróðlegt ag vita, hve margir
hinna 5500 unglinga úr skólunum
aldri, sem losnagi úr skólunum
um sígustu mánaðamót, hafa
fengið vinnu, og taldi, að það
þyrfti að gera skrá yfir það.
Vinnuskóli Reykjavíkur er þörf
stofnun, sem hefur unnið gott
verk á undan förnum árum, sagði
Kristján, en þar skortir þó mjög
fjölbreyttari verkefni. Þá taldi
liann, ag unglingar leiti ekki til
vinnuskólans fyrr en önnur úr-
ræði eru lokuð.
Miklar umræður urðu um til-
lögu Kristjáns, og töluðu þeir
Kristján Gunnarsson, Sigurður
Magnússon, Haraldur Sveinbjörns
son og Birgir Gunnarsson. Tóku
þeir allir í sama streng og Kristj
án Benediktsson, og töldu sjálf-
sagt, að borgin gerði ráðstafanir
til þess ag útvcga unglingum verk
efni vig þeirra hæfi á sumrin.
Eiginmaður minn,
KONRÁÐ VILHJÁLMSSON,
fræðimaður frá Hafralæk,
andaðist að heimili okkar, Hamarstíg 33, Akureyri, þann 20. þ.m.
Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaainn 25. þ.m. kl. 2 e.h,
Þórhalla Jónsdóttir.
E S A B
Rafsuðuþráður
Rafsuðuvélar
Rafsuðutæki
Vélsmiðjan Héðinn h.f. hefur tekið að sér umboð fyrir dönsku ESAB verk-
smiðjurnar.
Fyrirliggjandi í smásölu og heildsölu allskonar tegundir af rafsuðuþræði og
rafsuðutækjum frá þessum viðurkenndu framleiðendum.
Kynnið yður verð og gæði.
HEÐINN
T I M I N N, laugardagurinn 23. júní 1962.
lb
■i'vVAvM.U'iLJl'
.... i* 11 ; ■. 11 ! i I , l.' I,1 ! H '