Tíminn - 21.07.1962, Page 4

Tíminn - 21.07.1962, Page 4
I ★ Kristján Ingólfsson tók þessar myndir á Eskifirði í síldarhrot- unni, sem nú stendur yfir. Þar lönduðu bæði Guðrún Þorkclsdótt ir og Seley fullfermi af síld þrisv- ar í fyrradag. E'fsta myndin er af löndun í salt úr Guðrúnu. Á Eski- firði hafa nú verið saltaðar um 2400 tunnur og hvert mannsbarn tekur þátt í söltuninni, eins og sjá má á myndunum. Þrátt fyrir allt gefa istúlkurnar scr smá tima til þess að fá sér „smók“. Og á myndinni hér að neðan sést, að hægt er að salta, þótt maður sé ekki hár í loftinu. Síðasta myndin er af Vattnesmönnum að draga nótina um borð. — Á Eskifirði er nú aðeins ein söltunarstöð, cn önnur er að taka til starfa. Síldin veiðist rétt utan lca'uptúnsins, í þriggja kortéra siglingafjarlægð. Á Eskifirði liafa nú verið frystar 1500 tunnur og brædd 17 þús. mál. ★ T f M I N N, íaugardagurinn 21. júlí 1962. —

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.