Tíminn - 21.07.1962, Qupperneq 12

Tíminn - 21.07.1962, Qupperneq 12
RITSTJORI HALLUR SIMONARSON Képpnin harðnar á íslandsmótinu Á morgun, sunnudag, fer fram sá leikur í íslandsmótinu í 1. deild, sem margir hafa beSið eftir, Þá fer fram fyrri leikurinn milli hinna miklu kffppinauta um íslandsmeist- aratitilinn undanfarin ár, Akraness og KR og verður leikið á Akranesi. Leikurinn hefst klukkan fjögur. KR-ingar eru núverandi íslands- meistarar og unnu Akurnesinga í hreinum úrslitaleik á íslandsmót- inu á Laugardalsvellinum í fyrra- haust Sama staða var eirtnig hjá liðunum árið áður — en þá báru Akurnesingar sigur ur býtum í lokaátökunum og urðu íslands- meistarar. Þannig hafa leikir þess- Meistaramót í friálsum Meistaramól íslands í frjálsíþrótt um 1962, hefst með keppni í tug- þraut, 10 km hlaupi og 4x800 m boðhlaupi dagana 28. og 29. júlí. 8. ágúst fer fram keppni í 4x100 m og 4x400 m boðhlaupi, 300 m hindrunarhlaupi og fimmtarþraut. Aðalhluti mótsins fer fram 11. og 12. ágúst og verður keppt í eftirtöldum greinum: 11. ágúst: 200 m hlaupi, kúlu- varpi, 800 m hlaupi, spjótkasti, langstökk, 5000 m hlaup og 400 m grindahlaup 12. ágúst: 100 m hlaup, stangar-! stökk, kiinglukast, 1500 m hlaup, þrístökk, 110 m grindahlaup, sleggjukast og 400 m hlaup. Keppni fer fram á Laugardals-! vellinum í Reykjavík. Frjálsíþrótta deild KR sér um framkvæmd móts ins. — Þátttökutil-kynningar send- ist i pósthólf 1333 eigi síðar en viku fyrir keppni. Landskeppni í Káforníu í dag hefst i Kaliforníu lands- keppni milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna í frjálsum íþróttum og er keppt bæði í greinum karla og kvenna. Reiknað er með að yfir 100 þúsund áhorfendur muni sjá keppnina og milljónir fylgjast með henni i sjónvarpi og útvarpi. Keppni í mörgum greinum verður mjög hörð — en einna mesta at- j hygli mun einvígið i langstökki ! vekja. en þar keppir hinn nýi heimsmethafi Ovanesian, Sovét., gégn Olympíumeistaranum Rahpl Boston, Rússinn stökk nýlega 8,31 ;m. og bætti met Bostons um 3 cm. Eúizt er við. að Banda'ríkjamenn sigri í karlakeppninni með tals- verðum mun, en það verði þó ekki næejanlegt t.il pes-s að hindra sig- ur Sovétríkjanna sanianlagt. þar sem =ovézku stúlkurnar eru mjög góðar og standa hinum bandarísku miklu framar. 12 Fyrri leikur Akraness og KR verður á Akra> nesi á morgun. — Akureyringar á ísafirði ara líða verið undanfarin ár — stöðugt úrslitaleikir. Og fyrri lcikurinn hcfur þá heldur ekki svo Iítið að segja. f fyrra sigruðu Akurnesingar á heimavelli sínum — árið áður unnu KR-ingar. Bæði Iiðin Jakob Jakobsson - væntanlegur heim 28. þ.m. standa nokkuð vel að vígi í mótinu nú — og hafa tapað fæstum stigum allra félaganna. Hins vegar er KR tveimur stig um á undan Akurnesingum — enda Ieikið einum leik meir. Áreiðanlegt er, að mikill fjöldi Reykvíkinga mun leggja leið sína unn á Skaga á sunnudaginn til að sjá íeikinn — og þá þarf heldur ekki að efa, að heima- menn munu fjölmenna. Bæði Iiðin verða skipuð eins og að undanförnu, nema hvað vera kann að Gunnár Felixson geti ekki Ieikið með KR sökum þeirra meiðsla í fæti, sem þjáð hafa hann í allt sumar. Þess má geta, að síðasti leikur íslandsmótsins í áí verður einnig milli KR og Akraness eins og und- anfarin ár og verður á Laugardals- velli sunnudaginn 23. sept. Sam- kvæmt venju eru tvö efstu lið'in á mótinu ávallt látin leika síðasta leik næsta íslandsmóts. Leikur á ísafirði Á morgun fer einnig fram annar leikur í íslandsmótinu 1. deild og verður hann á ísafirði. Akureyr- ingar koma þangað í heimsókn, og eftir fyrri leikjum að dæma ættu þeir að sigra ísfirðinga. Með sigri styrkja þeir talsvert stöðu sína í deildinni — en Akureyringar eiga eftir þrjá leiki á heimavelli og hinn 28. þ.m. er landsliðsmaðurinn Jakob .Takobsson væntaiílfegúl fráA námi í Þýzkalandi — og æítahann að geta styrkt liðið mjög. Það sem : 'fyrst og fremst hefur háð Akureyr- j ingum i sumar er skortur á takt- j iskum manni f framlínuna. og þanr. vanda leysir Jakob áreiðanlega. Akuieyringar leika þó eihn leik n heimavelli áður en Jakob kemur — gegn Akurnesingum 25. þ.m. Þrír leikir verða í 2. deild á morgun. Þróttur leikur gegn Hafn arfirði á Melavellinum, Keflvík- ingar gegn Víking í Keflavík og Reynir gegn Breiðabliki í Sand- gerði. ' J :'x.'^ ■ sv-* ‘•v 'í fýrrakvöld gekkst ÍR fyrir innanfélagsmóti á Melavellinum og Jón Þ. Ólafsson setti þá nýtt íslandsmet í hástökki, stökk 2,04 metra. Þetta er einum sentimetra betra en eldra metið, sem hann átti sjálfur. Jón fór y>fir hæðina í fyrstu tilraun — og var mjög vel yfir henni. Næst Iét hann hækka í 2,07 metra, en tókst ekki að stökkva þá hæð að þessu sinni. Myndin hér að ofan er af methafanum í hástökki. Frá fréttaiitara Tímans í Vest- manngeyjum. Dönsku knattspyrnudrengirnir frá Holbæk léku á fimmtudags- kvöldið fyrstu leiki sína hér í Eyjum. Fyrri leikurinn var í 2. ald urs-flokki og hófst kl. 8. Vestmahna eyingar komu hinum dönsku jafn- öldrum sínum algerlega á óvart í byrjun með hröðum leik og sam- stilltum og skoruðu þeir fjögur mörk á fyrstu 14 minútum leiks- iris. Eftir það jafnaðist leikurinn, en dönsku strákarnir voru frekar óheppnir og töpuðu leiknum með 8:2. Þeir áttu m. a. stangarskot, misheppnaða vítaspyrnu, auk þess, Elit hmi& kmákmiikiks- lið Þýzkalands væntanlegt sem Vestmannaeyingum tókst að hrýipsa á marklínu. í heild var sigur Vestmannaeyinga rétuátur, en 5:3 hefðu gefið betri hugmynd um gang leiksins. Eftir þ^nnan leik kepptu 3. flokk ar Vestmannaeyinga og Holbæk og sigruðu heimam. einnig í þeim leik með 2:1 í jöfnum og skemmti- legum leik. Þrátt fyrir þessi töp dönsku drengjanna, er óþarfi að ætla að þeir verði léttir keppi- nautar, þegar þeir leika í Reykja- vík, en sem kunnugt er koma þeir hingað til lands í boði Þróttar. í gær -skoð'uðu þeir sig um i Eyjum, en i dag leika þeir aftur og búast Eyjamenn þá við harð- ari mó(spyrnu. í kvöld munu þeir sitja kvöldverðarboð bæjarstjórn- ar' Vestmannaeyja. Síðan verður dansleikur, en kl. eitt í nótt mun Danirnir fara til Reykjavíkur með Herjólfi. Þá má ^eta þess, að hinn 17. ágúst fer 26 manna hópur úr Tý (Framhald á 13. síðu} . í næstu viku er væntan- legt hingaS þýzka hand- knattleiksliðið Esslingen, sem er eitt bezta handknatt leiksfélag Þýzkalands, og hefur mörgum þekktum leikmönnum á að skipa m. a. landsliSsmönnum. ÞjóS- verjarnir koma hingaS í S-'Si Pimleika^élags Hafn arfjarSar og munu leika fióra leiki hér, þrjá innan húss, en einn á útivelli. LiS iS er frá borginni Esslingen, sem er rétt hjá Stuttgart. Þýzka liSiS kemur hingaS miSvikudaginn 25. júlí, en fvrsti leikur liSsins verSur ' Wa^nav^it-Sí __ 4 HnrSuvöll um — föstudaainn 27. iúlí i.iSiS fer héSan 4. ágúst og Framhair á 13 síðu T I M I N N, laugardagurinn 21. júlí 1962.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.