Tíminn - 21.07.1962, Page 16

Tíminn - 21.07.1962, Page 16
 400 farartæki Laugardagur 21. júlí 1962 í Eimskipafélagsportinu voru í gær 360 bílar og 60 dráttarvélar, og var portið sneisafullt. 260 farar- tæki höfðu komið með Tröllafossi, og margt var fyrir í portinu. Allir vörubílarnir um borð í Trölla- fossi voru fluttir í gömlu Kveldúlfshúsin við Skúlagötuna, af því að portið rúmaði ekki fleiri bíla. — (Ljósmynd, TÍMINN, RE). SMASILD EFTIR- SÓTT I BEITUNA Ferð út af Gylfi Þ. Gíslason, viðskipta- málaráðherra, sem nýkominn er heim úr ferðalagi um lönd Efnahagsbandalagsins og hef-j ur átt viðræSur viS ráðamenn ytra flutti fréttaauka í ríkis- útvarpið í gærkvöldi og skýrSi frá ferðalagi sínu. Ræddi hann m. a. um vanda þann, sem íslendingum er á hönd- um í sambandi við Efnahagsbanda- lagið og viðskiptin í Vestur- Evrópu. Sagði hann möguleikana fræð'ilega vera þrjá: Full aðild, aukaaðild og viðskiptasamning. Orðrétt sagði viðskiptamálaráð- herra: ' „Enn er ekki tímabært fyrir Is- lendinga ag taka ákvörðun um í Gyifa EBE ,Amazonas‘ með íslenzku tali Nú um helgina verður sýnd í Stjörnubíói myndin „Amazonas“, eða Gull og grænir skógar, en myndin cr tekin af Jörgen Bitsch á ferð hans meðal villtra Indíána í Suður-Ameríku árið 1956. Bók um ferð Bitsch hefur komið út í ís- lenzkri þýðingu Sigvalda Hjálmarssonar, og nefnist hún Gull og grænir skógar. Jörgen Bitsch hefur sagt, (Framh á 15 siðu > Indiánakona er talin vera um fertugt. hvaða formi þeir æskja þess að gæta viðskiptahagsmuna sinna í V-Evrópu. í þeim viðræðum, sem átt hafa sér stað og ég hefi hér greint frá, hafa af íslands hálfu engar tillögur verið gerðar um tengsl íslands við bandalagið, og engar skoðanir verið látnar í ljós um það, hvernig íslendingar teldu viðskiptahagsmuni sína verða bezt tryggða. En ég hygg mér sé óhætt að fullyrða, að ríkisstjórnum allra Sex-veldanna og stjórn Efnahags- bandalagsins í Bruxelles sé nú (Framhald á 15 síðu) ! sumar hafa veriö gerðir út fimm báfar frá Hélmavík fii þess aö veiða smásíid, sem síðan hefur veriö ffryst fil heítu. Síid fiessi er nú orðin mjög eftirsétt beita i ver stöövum suninan lands, og borizt hafa panfanir í funnur og taliö er a$ markaöur sé fyrir 1® búsund, ef nægilega heföí verii hægt a9 veiöa af ssldinni í sumar. Bátarnir hafa verið að veiðum síðan um mánaðamótin maí-júní, og hafa þeir aflað á fimmta | þúsund tunna af síldinni. Hér er í ekki um nýlundu að ræða á Hólma vík. Þar hafa menn veitt smásíld, og notað hana sem beitu s. 1. 6 til 8 ár, og ekki viljað líta við neinu öðru. Hins vegar eru að- eins tvö ár síðan fyrst var seld beita til verstöðva annars staðar. f vetur voru seldar 3—400 tunnur og þá aðallega til Keflavíkur. Reyndist síldin mjög vel, og öfl- uðu þeir bátar, sem hana notuðu, mun betur en aðrir. Ekki verður hægt að anna þeim pöntunum, sem hafa borizt þar eð heimabátar þurfa að hafa 1500 til 2000 tunnur fyrir vetrarvertíð- ina, en að líkjndum verða seldar suður 2500 tunnur. Síldin spriklandi í frystinn Síldin, sem fryst er, er millisíld um 20 cm löng. Hún er yfirleitt mjög feit, fitumagnig ekki undir 20%. Byggjast gæði hennar m. a. á því hversu feit hún er, en einnig á veiðiaðferðunum. Notaðar eru landnætur, og geta því bátarnir farið út og náð í 40—50 tunnur í einu. Á þennan hátt er síldin spriklandi þar til hún fer í frysti. Á bátunum eru frá 3 upp í 7 menn, og hafa þeir samtals aflað fyrir um 800 þúsund krónur. Verð mæti aflans, eins og hann er, þeg ar búið er ag frysta hann, mun (Framhald á 15 síðu) IFERÐIN VERDUR Á MORGUN Skemmtiferg Framsóknarfélaganna í Rangárþing hefst kl. 8 í fyrramálið, og verður farið frá Tjarnargötu 26. Síðustu forvöð að fá sér miða eru í dag. Pantanir verur að sækja fyrir hádegi, en skrifstofan verður opin til kl. 5 í dag. Símar: 15564 og 12942. „FiNlR" uruu FALSA „Fínu mennirnir", sem föt- uSu sig og lifðu hátt á Akur- eyri í vor, héldu þar ball og bjuggu á hótelum, allt fyrir falskar ávísanir, voru komnir á stúfana hér í Reykjavík fyr- ir helgi, þ. e. a. s. þeir Eggert Sigurðsson frá Akranesi og Stefán Guðmundsson, Hafnar firði. Þriðji maður, sem var i brallinu með þeim nyrðra, er ekki tilnefndur í þetta sinn. Rannsóknarlögreglan fékk mál- iö til athugunar sl. laugardág, en þá tilkynnti maður nokkur 'nér, að fjórum eyðublöðum hefði verið stolið úr tékkhefti hans á föstu- dagsnóttina. Hann hafði grunað þá Eggert og Stefán, en þeir fund- ust 'ekki fyrr en eftir miðnætti að- faranótt miðvikudagsins í þessari viku og þá ’oúnir að gefa út ávis- anir á öll fjögur eyðublöðin og selja þær. í gær voru þrjár af þessum ávi^unum, samtals rúmar ellefu þúsundir, komnar í hendurn- ar á rannsóknarlögreglunni, og búið að grafast fyrir um, hvar sú fjórða var niður komin. Daginn eftir að Eggert og Stef- án voru handteknir tilkynnti Spari sjóðurinn Pundið. að Þórarinn Magnússon frá Siglufirði hefði lagt þar inn 2000 krónur sl. mánudag Það var mikiö um að vera beggja vegna Atlantshafs ins, þegar sjónvarpssendingarnar voru fluttar meö Og fengið tékkhefti. A miðviku- Telstar mllli heimsálfa. Myndin hér að ofan er úr móttökustöðinni í Goonhilly Downs í Englandi, þar sem daginn hafði sparisjóðurinn fengið tekið var á móti sjónvarpssendingunum frá Bandaríkjunum. Þetta er f fyrsta skipti, sem gervihnöttur er not- Framhald á 15. síðu.aður sem millistöð í sjónvarpssendingum, og tókst tilraunin með ágætum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.